Tíminn - 11.06.1953, Blaðsíða 5

Tíminn - 11.06.1953, Blaðsíða 5
128. í blað. TÍMINN, fímmtudagin 11. júní 1953- 9. FUmntud. 11. júní Hvar^er kaup- mannsgróðinn? Hér í blaðinu hefir nokkru sinni verið gerðar fyrirspurn- 5r um það’ til Morgunblaðsins og Vísis, hvað hafi orðið af hliðstæðum gróða kaup- mahha við þann gróða kaup- félaga, er þau hafa endur- greitt viðskiptamönnum sín- um með einum eða öðrum hætti-undanfarin ár. Sá samanburður lítur í stuttu máli þannig út: Þrátt fyrir það, þótt verð- lag kaupfélagana sé yfir- leitt íægra en verðlag kaup- manna, hafa kaupfélögin í SÍ.S. endurgreitt félags- mönnum sínum eða lagt í sameiginlega sjóði rúmar 38 millj. kr. á árunum 1942— 1951. Ef miðað væri við nú- verandi gengi, myndi þessi upphæð hækka mikið, þar sem langmest af þessu fé er greitt fyrir gengislækkun- ina. Samkvæmt upplýsingum Björns Ólafssonar hafa kaupfélögin 23% af verzlun Inni, en kaupmenn 77%. Ekki er ástæða til að ætla, að hagnaður kaupmanna hafi orðið hlutfallslega minni en kaupfélaganna, þar sem verðlag þeirra er yfirleitt hærra og þeir verzla með hlutfallslega meira af álagningarháum vörum. Þar sem endur- greiddur tekjuafgangur kaupfélaganna hefir numið um 38 millj. kr. á umrædd- úm 10 árum, ætti því til- svarandi ágóði kaupmanna alltaf að hafa orðið 120 milj. kr- eða rúmlega þrisvar sinn um meiri. Miðað við núver- andi gengi peninga, er þessi upphæð þó miklu hærri, þar sem mest af þessum gróða er fengið fyrir gengislækk- unina. Spurningarnar, sem Tím- inn hefir lagt fyrir Vísi og Mbl., eru því þessar: Hvað hefir orðið af gróða kaupmanna, sem er tilsvar- andi þeim 38 millj. kr., sem kaupfélögin hafa endurgreitt og ætti að nema um 120 millj. kr.? Hafa kaupmenn endur- greitt hann viðskiptamönn- um sínum eða lagt hann í sameignarsjóði þeirra, eins og kaupfélögin bafa gert? Eða hafa þeir blátt áfram stungið honum í eigin vasa og þannig féflett almenning á hinn stórkostlegasta hátt?‘. Þessum spurningum hafa Mbl.-og Vísir vikizt undan að svara, nema helzt með þeim útúrsnúningum, að þessar 120 tthllj. hafi allar farið í skgtta! Slíkt er vitanlega alveg út í hött, þar sem mjög lítill munur er nú orðinn á skattabyrðum kaupfélaga og kaupmápna, eins . og sést á því, að samvinnufélögin og fyrirtæki þeirra eru lang- stærstu skatta- og útsvars- greiðendúr t flestum kaup-1 stöðum og kauptúnum lands- ins- Þessi útúrsnúningur Mbl. > og Vísis er því ekkert annað en merki þess, að blöðin treysta sér ekki til að svara spumingunum hreinlega.Þau pora ékki að játa það hrein- lega, hvert kaupmannagróð- ifln::háfi farið. Flótti frá framboðsfundum' Ávííavangi Eftir 1‘orft Björnsson, frambjóðanda Fram sóknarfl. í Gullbringu- og Kjósarsýslu í tilefni þess að þeir Ólaf- ur Thors, Guðmundur í. Guð mundsson, Finnbogi Rútur Valdimarsson og Egill Bjarna son, frambjóðendur í Gull- bringu- og Kjósarsýslu við Alþingiskosningarnar 28. þ. m., hafa gefið út sameigin- lega tilkynningu, dags 8. þ. m., um að þeir hafi ákveöið að taka ekki þátt í sameigin legum framboðsfundum í sýsl unni og sinna ekki áskorunum um aö mæta á slíkum fund- um, vil ég taka eftirfarandi fram: Það er rótgróin venja hér á landi að frambjóðendur til Alþingis í einmennings- og tvímenningsk j ördæmum halda sameiginlega framboðs fundi. Þar leiða frambjóðend ur saman hesta sina, sækja mál sitt og verja. Þar gefst kjósendum tækifæri til að hlýöa á rökræður frambjóð- enda og hvernig þeir halda á máli sínu, sem hlýtur að vera | kjósendum til leiðbeiningar um hvernig frambjóðendur myndu halda á málum um- bjóðenda sinna, ef kosnir ' væru. Þessir fundir hafa ver- 1 ið taldir bæði réttur kjós- Jenda og skylda frambjóð- enda. Þennan rétt og þessa skyldu hafa frambjóðendur í Gullbringu- og Kjósarsýslu einnig um langan aldur við- urkennt. Þeir hafa alla jafn- an haldið sameiginlega fram boðsfundi og hefir hinn kjör dæmakjörni þingmaður haft frumkvæði að þeim. Þannig var það fyrir sein- ustu Alþingiskosningar 1949. ' Þá kvaddi Ólafur Thors hina f rambj óðendurna þr j á á fund til viðræðna um sam- eiginlega framboðsfundi. Síð- an voru haldnir 10 fundir víðsvegar í kjördæminu. Núna fyrir kosningarnar 28. júní er allt annar háttur á hafður. Frambjóðendur hafa aldrei verið kvaddir á fund til viðræðna um sam- eiginlega framboðsfundi. Ólafur Thors hringdi hinsveg ar til mín líklega 29. f. m. og skýrði mér frá þvi, að hann ætlaöi að tala við þing mennina Guðmund í- Guð- mundsson og Finnboga Rút Valdimarsson um framboðs- fundi. í samtali þessu skýrði ég Ólafi strax frá minni skoð- un, sem væri sú, að allir fram bjóðendur ættu að halda sameiginlega framboðsfundi í hverjum hreppi og leyfa inn anhéraðsmönnum að taka til I máls ef þeir vildu. Nú hefir! komið á daginn að þeir Ólaf- j ur, Guömundur í. og Finn- S bogi Rútur hafa gert með sér j samkomulag um að hafaj enga framboðsfundi og hefir j þeim svo tekist að fleka einn frambj óðanda til viðbótar til að undirrita samkomulagið. Aðalrökin, sem þeir fjór- menningar hafa tínt til fyrir samkomulagi sinu eru þessi: 1. Kjördæmið er hið „lang fjölmennasta" utan Reykja- vikur og „eitt hið víðlend- asta“. 2. Fundartími yrði a. m. k. 7—8 klst á hverjum stað og fundarstaöir eigi færri en 13—14. 3. „Langt er frá þvi að allir kjósendur eigi þess kost að sækja fram- boðsfundi þótt haldnir yrðu (og) óvíst að þeir, sem þá sæktp, gætu allir gefið sér binda fundi ekki við hreppa heldur stærri svæði og þann- ig fækka fundum. 3. Það hlýtur jafnan að vera svo um einhverja kjós- endur, að þeir eigi þess ekki lcost að sækja framboösfundi eða sitja þá til enda. En ef á að afnema sameiginlega framboðsfundi í Gullbringu- og Kjósarsýslu af þeim á- stæðum er áreiðanlega hægt að leggja slíka fundi niður í öllum kjördæmum landsins Svar Þjóöviljans. í fyrradag birtist hér f blaöinu ýtarleg og rökstudd grein, þar sem sýnt var fram á, aö yfirgangs- og hernaðarstefna kommún- ista gerði það óhjákvæmi- legt, að nokkrar hervarnir væru á íslandi, eins og nú er ástatt í alþjóðamálum. Þjóðviljinn í gær reynir ekki neitt til þess að hrófla við þessum röksemdum, en skrifar hins vegar níðgrein um Tímann cg kallar hann klámblað! Þetta svar Þjóðviljans sýnir þaö bezt, að kommún- istar treysta sér ekki til að hnekkja þeirri staðreynd, að það er yfirgangsstefna þeirra, sem gerir hervarnir óhjákvæmilegar hér á landi, eins og á Norðurlönd- um. Vegna þess, að rökin brestur þá, grípa þeir til níðs og uppnefna Slíkur málflutningur svarar sér bezt sjálfur. í liðsbón. og reyndar einnig flokks- tíma*til"að sitja þá til enda íundi. Og hversvegna má .« 4 „Fjöldi fundar-.ekki haldá fundi fyrir alla nianna yrði ’að standa úti“. hina, sem eiga þess kost að Vil ég víkja nokkrum orð- sækja fundi? Það kemur um að þessum rökum þeirra greinilega fram í tilkynningu félaga I fjórmenninganna að þeir 1. Kjósendur í Gullbringu-1 trúa ekki sjálfir á þessi rök og Kj ósarsýslu eru nú aðeins sín. nokkrum hundruðum fleiril 4. Þeir óttast nefnilega aö en kjósendur í sumum öðrum svo margir myndu sækja kjördæmum, þar sem engum' sameiginlega framboösfundi að af- að „fjöldi fundarmanna yrði manni dettur í hug nema sameiginlega fram- boðsfundi. Þá hefir Gull- bringu- og Kjósarsýsla ekki svo vitað sé stækkað frá því í kosningunum 1949, þegar. frambj óðendur í sýslunni j yrðu „að standa úti“. Jábræð létu ekki „víðlendi“ hennar ur Finnboga Rúts Valdimars áð standa úti“. En meðal ann ara orða: Ólafur Thors kyn- okaði sér ekki við að halda ræðu á sjómannadeginum 7. þ. m. þó að áheyrendur hans draga úr sér kjark til funda- halda. 2. Fundur þar sem hver hinna sex frambjóðenda fengi samtals 50 mínútna ræðutíma tæki 5 klst. Væri ræðutími hvers frambjóð- anda samtals 40 mínútur væri fundartíminn 4 klst. og væri ræðutíminn 30 mínútur væri fundartíminn aðeins 3 klst. — Aldrei hefir verið reynt að fá samkomulag frambjóðendanna um að Það mun því vonlaust að vera að reyna að neyða þau til að svara. Almenningur allur veit líka svarið. Kaup- mannagróðinn hefir orðið einkaeign tiltölulega fárra manna, sem hafa notað hann sem eyðslueyri eða til þess að tryggja sér meiri völd og yfirráð í þjóðfélag- inu. Fyrir almenning í land inu eru þessar 120 millj. því tapað fé. Sá samanburður, sem hér er nefndur, sýnir betur en flest annað, mun samvinnu- verzlunarinnar , og kaup- mannaverzlunarinnar. Árang ur samvinnustefnunnar er sá, að 38 millj- kr. renna aftur frá verzluninni í vasa almenn ings og verða til margvíslegra hagsbóta og varanlegra fram fara í viðkomandi byggðar- lögum. Afleiðing kaupmanna verzlunarinnar er hins vegar sú, að 120 millj. kr. renna í vasa einstakra manna, sem nota þetta fé til óhófslifnað- ar og einkaþarfa, er stríða meira og minna gegn hags- munum almennings. Af þessu er hin mikla reiði braskaranna í garð sam- vinnuhreyfingarinnar líka sprottin. Af þessu eru árás- irnar í Mbl. og Vísi sprottn- ar. Ef kaupfélaganna hefði ekki notið við, hefðu millilið- irnir ekki aðeins hlotið 120 millj., heldur 38 millj líka- Þess vegna hamast þeir gegn samvinnuhreyfingunni og vilja hana feiga. Árásir þeirra og níð munu hins vegar bera öfugan ár- angur við það, sem ætlað er. Almenningur lærir það enn betur af þessum umræðum en ella, að það er meira hags munamál hans en flest eða allt annað að efla samvinnu- starfsemina. Þess vegna munu umbótamenn til sveita og sjávar fylkja sér fastar um flokk samvinnunnar, Framsóknarflokkinn, í kosn- ingunum 28. júní en nokkru sinni fyrr. sonar héldu um daginn port fund við Miðbæjarbarnaskól- ann í Reykjavík og þar urðu allir fundarmenn „að standa úti“. Á fundum verkalýðsfé- laganna 1. mai þurfa einnig allir fundarmenn „að standa úti.“. En á Suðurnesjum cr ófært að áliti fjórmenning- anna að halda sameiginlegan iramboðsfund af ótta við það að „fjöldi fundarmanna yrði að standa úti“. Framangreind rök fjór- menninganna eru aðeins yfir varp eitt. Það eru aðrar á- stæður fyrir því að þeir vilja ekki sameiginlega framboðs fundi. Hver hinna fjögurra frambjóðenda hefir sína sér stöku ástæðu. En eitt er ljóst af tilkynn- ingu fjórmenninganna. Þeir telja eftir sér að halda fund- ina. Þeir telja eftir sér ferða lögin til og frá fundum í hinu „víðlenda" kjördæmi og nokkra klukkustunda setu á fundi. Þetta er í góðu sam- ræmi við dugnaö þingmanns kjördæmisins við að halda leiðarþing þar. Það er orðið gustukaverk að losa þingmennina þrjá við erilinn og erfiðið, sem þeir verða fyrir að vera þing' menn fyrir „langfjölmenn- asta kjördæmi landsins utan Reykjavíkur og um leið eitt hið víðlendasta“. Þeir félagar hafa ekki feng ið kjördæmi við sitt hæfi. Þeir hefðu allir átt að bjóða sig fram í fólkfæsta og land- þrengsta kjördæmi landsins. Gisli Jónsson er nú orð- inn svo hræddur við þaff aff falla í Barffastrandarsýslu, aff hann hefir leitaff liffs hjá kommúnistum. Sama hafa fleiri frambjóðendur Sjálf- stæðisflpkksins gert, er telja sig í hættu stadda. Óvíst er enn talið, hver svör komm- únista verða, en áreiðan- legt er, að þeir verffa dýr- keyptir, ef úr samningum vcrður. Mbl. hefir undanfarið bor ið þess glögg merki, aff Sjálf stæðismenn eru í umræddri liðsbón. Þaff hefir aldrei skrifað eins lítið um komm- únista, en beint öllum sin- um vopnum gegn Fram- sóknarflokknum og Lýðveld isflokknum. Valdbeiting. Dómsmálaráðherrann hef ir enn sýnt það, þó í litlu sé, aff hann lítur á ráffherra vald sitt sem flokksvald. — Þess vegna hefir hann látiff ráffuneyti sitt heimta með- mælendalista nýju flokk- anna af landkjörstjórn, svo að flokksskrifstofa hans gæti fengið greiðari aðgang að þeim. Þetta var hins veg- ar óþarfi fyrir ráðherrann, þar sem hér er að sjálfsögðu um opinber gögn aff ræffa, sem flokkarnir eiga aff hafa affgang aff. En ráðherrann hefir viljað skapa flokki sinum bezta aðstöðu og grip ið til ráðherravaldsins í því skyni. Þótt þetta geti ekki talizt stórt afbrot, sýnir þaff eigi að síður vel hugarfarið, sem býr inni fyrir. Uggur íhaldsins. Astandið í íhaldsherbúðun um í Reykjavik er nú einna líkast því og gerist í komm- únistaflokkum austan járn- tjaldsins, þar sem hver og einn er tortryggður meira og minna fyrir að vera svikari. Forkólfar Sjálfstæðisflokks- ins óttast, að fylgi Lýðveldis flokksins sé miklu meira en smalar þeirra verða varir viff og tortryggja því næst- um hvern sem er. í samtöl- um viðurkenna þeir, að þeir hafi aldrei veriff eins óvissir um fylgi sitt hér í bænum og nú. ,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.