Tíminn - 11.06.1953, Blaðsíða 6

Tíminn - 11.06.1953, Blaðsíða 6
 TÍMINN, fimmtudagin Hv júní 1953- 128. blað. PJÖDLEIKHÚSID | Koss í kuupbœti Sýning í kvöld kl. 20. Síðasta sinn á þessu vori. LA TRAVIATA ópera oftdr G. Verdi Gestir: Hjördis Schymberg hirð- söngkona og Einar Kristjánsson óóperusöngvari. Sýningar föstudag og laugar- dag kl. 20. Pantanir sækist daginn fyrir sýningard., annars seldir öðrum. Ósóttar pantanir seldar sýning- ardag kl. 13,15. Aðgöngumiðasaian opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pönt- unum. Símar 80000 og 8-2345. Ath.: Vegna jarðarfarar Yngva Thorkelssonar leiksviðsstjóra, verður aðgöngumiðasalan lokuð frá kl. 13,15—15,30 í dag 11. 6. %9 ▼ ♦= Síznl 81936 Kveiisjóræn- ingiim Geysispennandi og viðburðarík ný amerísk mynd um konu, sem kunni að elska og hata og var glæsileg samkvæmismanneskja á daginn, en sjóræningi á nótt- nrmi. Jon Hall, Lisa Ferraday Ron Randell, Douglas Kenn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. NYJA BÍO Klœkir Karolínu (Edbuard et Caroline) |Hin bráðskemmtilega franska gamanmynd, sem sýnd er nú um gjörvalla Evrópu við fá- dæma aðsókn og vinsældir, og talin er í flokki allra beztu gam anmynda síðustu ára. Aðalhlutverk: Daniel Gelin, Anne Vemon. Sýnd kl. 9. Merki Zorro Hin fræga ævintýramynd með Tyrone Power. Sýnd kl. 5 og 7. BÆJARBIO — HATNARFIRBI — Kvennaslœgð Fjörug ^amansöm, amerssk kvik mynd í eðlilegum litum. . Yonne DeGarlo, Charles Cooper. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. HAFNARBfð SIGRRA Spennandi og skemmtileg, ný, amerísk kvikmynd í eðlilegum litum eftir skáldsögu Stuart Hardy og fjallar um útlaga, er hafast við í hinum fögru og hrikalegu Sierra-fjöllum. Audie Murphy, Wanda Hendrix og frægastl þjóðvísnasöngvari Ameríku: Burl Ives, er syngur mörg lög í myndinni. Sýnd kl. 5, 7 og 9. | AUSTURBÆJARBÍO | Jamaica-kráin ! (Jamaica Inn) j Sérstaklega spennandi og við- j j burðarík kvikmynd, byggð á j = samnefndri skáldsögu eftir Daphne duMaurier, sem komið hefir út í ísl. þýðingu. Aðalhlutverk: Charles Laughton, Maureen O’Hara, Robert Newton. Aðalfimdur AI- mennra trygg- inga hi. Sýnd kl. 5, 7 ög 9. hH TJARNARBÍÖ Æskurámantík (The Romantic Age) Létt og skemmtileg, brezk gam- anmynd, sem gerist í einum þekktasta kvennaskóla Eng- lands. Aðalhlutverk: Mai Zetterling, Hugh Williams. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BÍÖ Þrír bi&lar (Please Believe Me) Skemmtileg, ný, amerísk gam- Sanmynd frá Metro Goldwyn Mayer. Deborah Kerr, Peter Lawford, Robert Walker, Mark Stevens. Sýnd kl. 5, 7 og 9. MAR Y BRINKER POST: Anna Jórdan J22. dagur. Aðalfundur Almennra trygg inga h.f. var haldinn þann 5. þ. m. Fundinn setti formaður félagsins, Carl Olsen, konsúll, en hann hefir verið formaður Bönnuð bömum innan 16 ára. félagið'lagði upp 1 Þessa ferð> hlakkaði hún öörum þræði til þess hefir starfað, hef’ir það greitt |a3 sigla á einu af skipum Huga‘ 35 milljónir í tjónabætur. Fé! Hún kom snemma til hafnarinnar og eftir að farangur lagið tekur nú að sér flestar! honnar hafði verið skoðaður, gekk hún um hveffið, þar til tegundir trygginga þar á með hún kom að skrifstofu Kuga. Hún hafði eKki i huga að al líftryggingar én á þeim1 San8'a innj hana lahgaði aðeins til að líta í síðasta sinn byrjaði félagið í’júlí síðastlið Þann stað, sem Hugi vann í á hverjum degi, skrifstofuna, ið ár- Stjórn félagsins skipa lsem Þýsti þann drauíri, sem honum hafði tekizt að láta nú þeir Carl Olsen konsúll for !rætast. maður, Gunnar Einarsson! Vel 8etur svo farið, að ég sjái húsið aldrei aftur, hugs- prentsmiðjustjóri varaformað!a3i hún> eða Huga. Máske kem ég aldrei til baka, sé aldrei ur, Jónas Hvannbeg kaupmað \mavana hnita hringi yfir höfninni né finn lykt af tjöru ur, Kristján Siggeirsson kaup.fiskl og salfi- ' maður og Gunnar Hall kaup! Skrifstofumenn sáttí' enn við borð sín í skrifstofum Pól- maður. Forstjóri félagsins er stjörmmnar, og þar sem hún stóð og horfði á þá í gegnum Baldvin Einarsson, og hefir §luggann> leit einn Þeirra upp og brosti til hennar. Allt í hann verið það fr’á stofnun!elnu lan8aði hana mjög mikið til að sjá Huga einu sinni þess enn. Hann hafði ekkf verið viðstaddur jarðarför Eddy. Hann hafði heldur ekki komið til hennar á eftir. En hann var samt sem áður Htígi og hún gat ekki yfirgefið Seattle, án þess að kveðja hantt. Ef hann vissi, að ég væri á förum, myndi hann koma að kveðja mig, liugsaði. hún. Með mikLum hjartslætti og björt í augum gekk hún inn í Aukamynd: Krýning Elísabetar II Englands- drottningar. Mlsheppnaðar árásir (Framhald aí 3. elðu). þrátt fyrir þá staðreynd að fremri skrifstofuna og tilkynnti langum manni þar, að hún vöruverð hefir jafnan verið óskaði eftir að hafá tal af Huga og sagði honum nafn sitt. töluvert lægra hjá kaupfélög Ungi maðurinn horfði aðdáunar augum á þessa fögru konu, um en öðrum , stóð síðan á fætur og gekk inníyrir, eftir að hafa boðið AHur þessi" samanburður '11611111 sæti- í skrifstofúnni bar allt vott um velmegun fyrir er samvinnufélögunum í hag! tækisins °8 Anna giaddist innilega yfir því, að sjá hve allt í nýútkomnu hefti Samvinn- ,var Sóðiim efnimi búið. unnar er t d skýrt frá því ' Ungl maðurmn kom um hæl til baka og Hugi a hæla að eitt kaupfé'lag úti á landi’ llans' Hugi. fók„ þéft„un\ ;hendL?nnU, °g.-hélt Um hana’ er sem ekki láti mikið yfir sér, hann leiddi hana inn í einkaskrifstofu sína. Kaupfélag Vestur-Húnvetn-1 »Anna> Það er dásamlegt að sjá þig“, hrópaði hann, þegar inga, hafi á síðasta ári endur hann hafði lokað 'dyrunum °g h°rfði ástríðuþrungnum TRIPOU-BtÖ Um óknna stigu (Strange World) Sérstaklega spennandi, ný, am- erisk kvikmynd tekin í frum- skógum Bræsilíu, Bolivfu og Perú, og sýnir hættur 1 frum- skógunum. Við töku myndarinn ar létu þrír menn lífið. Aðalhlutverk: Angelica Hauff Alexander Carlos Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. X SERVUS GOLD X lr\^u——UV/Hj 0.10 H0U0W GROUND 0.10 ■p ratn YELLOW BLADE mm greitt til félagsmanna sinna svip á hana. rúmlega 176 000 krónur og1 »Ug get ekki stanzað neitt> Hugi“, sagði hún og brosti þar að auki y’fir 27,000 krónur til hans> glöð yfir a3 Slá a3 honum virtist lí3a vel- »Ég leit í stofnsjóðsreikinga þeirra. aðeins inn tu að kyeðjá. . ’• , Samtals hafi félagið því skil-! ”Kveðia? og hann hættl skyudHega að brosa. „Hver.t. að aftur til félagsmanna um eitn að fara? . • 204 000 krónum eða um 4—! »Fyrst tal San Francisco. Siðan veit eg ekki hvert. Máske 500 krónum á hvern félags-.fer3ast ég mtth^að unh x " , mann j „Mér þótti þetta mjdg leitt með Eddy , sagði hann hægt Slíkar eru staðreyndirnar og roðna3h ”Ég ætlaöi að koma og sjá Þfg - Emilia og ég um störf kaupfélaganna. En ætlXum bæðl að k°m£1 ~ en ~ ég h?f haft mlkjð að gera' árásir Morgunblaðsins gefa' ”Eg V1SS1 að Það hlaut að stafa af þvi Hugi. Eg hef selt það til kynna og sanna jafn- husið og ég veit ekkl hvenær ég kem trl baka’ ef eg kem vel, að samvinnufélögin no urn tima ’ - . starfa of mikið i kyrrþey ogi stomn hrtogdi °g Hugi svaraði. Hann baö hringjandann að sá hluti þjóðarinnar, sem aðtala Vlð Slg semna> Þar sem hann væn rnjóg upptekinn. ekki hefir enn fært sér úr.' »Við skulum fara eitthvað og fá okkur kaffi, svo við ge um ræði samvinnunnar í nyt,ltalað saman. ÞessL rjarans slm1 hefn- hrmgí ! altan dag . fylgist ekki sem skyldi með I . ’’Þa? er ekkl tími tU Þess’ Hugn Skipið fer klukkan þjóðheiilastarfi- samvinnu- fimm ’ Hun lelt hreykm trl hans' ”Það er skípið Þht- Drottn hreyfingarinnar. Auðséð er, jng Polstl°rnunnar • , að Morgunblaðsmenn hafal ”Þa fylgl ég þer trl skips ætlað að færa sér í nyt fá r SERVUS GOLD rakblöðin helmsfrægu Bilun gerir aldrei orð á nndan *ér. — Munið lang ódýrnstu og nauðsynlegustu KASKÓ- TRYGGINGUNA. Raftækjatryggingar h.fn Siml 76*1. RÆNNWCQ ÞORSTEINSDOTTIR, héraðsdómslögmaður, Laugaveg 18, *iml 86X05. Bkrifstofuttml kl. 10—11, !»»»»•»»»»»»»»« UtbrciótÖ Tlmann fræði almennings um sam- vinnumál til þess að. rægja samvinnuhreyfinguna. Þessi rógsferð hefir mistekizt að vísu, en á hitt vantar þó mikið, að almenningur fylg- ist sem skyldi með hinni víð. tæku umbótabaráttu vinnufélaganna. Þau vopn, sem Morgunblaðsmenn ætl- uðu að nota gegn samvinnu sagði hann og þreyf hattinn sinn og tók undir handlegg hennar. „Ég vildi, að þú hefðir látið mig vita fyrr, og ég hefði séð til þess, að þú fengir beztá farþegaklefann um borð“. Þau leiddust frá skrifstofunni og hafrænan blés um and- lit þeirra. Anna leit til hans og brosti. „Það lá við að ég heilsaði ekki upp á þig, Hugi. En er ég gekk framhjá skrif- stofunni, þá vissi ég, að ég gat ekki farið, án þess að kveðja þig“. sam-l Hann stanzaði og leit á hana. „Þú hefðir ekki farið, án þess að láta mig vita, Anna. Það hefði mér þótt mjög slæmt“. „Hefði það skipt nokkru, Hugi“? Hún leit alvarleg í augu hreyfingunni hafa snúizt •hans; Hann tók fastar um arm hennar. „Þú veizt, að það herfilega í höndum þeirra. Á rásirnar hafa ekki aðeins sýnt mönnum hug forkólfa flokksins í garð samtaka al- mennings til höfuðs fjár- plógsstarfsemi og milliliða- okri, heldur einnig orðið til þess, að opinberaðar hafa ver ið ýmsar staðreyndir um verzlunarmál, sem hafa orðiö hin bezta auglýsing um á- gæti samvinnustefnunnar. HLJÓMSVEITIB - SKEMMTIKRArTAR hefði skipt máli“ Hann hafði aðeins tíma til að fylgja henni um borð, áð- ur en skipið lagði frá.' , •>• • • „Ég verð að fara nú“, sagði hann einkennilegri og hljóm- lausri rödd. Þau horfðu hvort á annað. „Vertu sæl, Anna Jórdan“, hvíslaði hann og tók hana í fang sér og kyssti hana. Svo var hannj'farinn og Anna stóð ein. eftir. með hendur við brjóst sér. , Hún heyrði þungan niðinn í vélum skipsins og gljáfrið í vatninu, þegar skipið tók aftur á frá bryggjunni. Anna hljóp út úr borðsalttúm og út á þilfarið. Hún tók um börð- stokkinn og starði á mannþröngina á hafnarbakkanum, er hann veifaði hennFÍ kveðjuskyni. Hugi stóð einn, dáíítið til hliðar, og horfði upp á 'þílfár ___________________ gufuskipsins. Yfir bilið, sem hafði myndast milli skips og jbryggju, mættust augu hans og Önnu. Þau veifÚðu ekki né RÁÐIVIIVCARSKRIfSIOFA kölluðu, en eins lengi og hún gat greint hann, stóð.habn á SKEMMTIKRAfTA Austurstræti 14 - Simi 5035 / Opið k1. 11-12 og 1-4 UppL 1 simo 2157 ó oðrum timo ULJÓMSVEITIH - SKEMMTIKRAFTAB sama stað og horfði á eftir henni. Eimpípa skipsins var þeytt og skrúfur þeás mynduðu hvítt sælöður undir skutn- um í því sama, að skipinu var snúið út höfnina gg,,.stefr$ . til hafs. „Vertu sæll, ástin mín“, hvislaði Ahna. „Gúð blessi þig, auðnist mér ekki að sjá þig framar“..

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.