Tíminn - 11.06.1953, Blaðsíða 4

Tíminn - 11.06.1953, Blaðsíða 4
TÍMINX, fimmtudagin 11. júní 1953- 128. blaff. Dr. BenjamírL Eiríksson: Önnur grein Utanríkisviðskiptin 1952 Sölutregða. Þegar leið undir árslokin þótti sýnt að nokkur dráttur mundi verða á því, að öll framleiðslan seldist úr landi. Einkum þótti mönnum erfið- lega horfa með sölu freðfisks- Heildarframleiðsla freð- fisks á árinu 1951 nam 30.360 smálestum, en á árinu 1952 37.300 smálestum. Framleiðsl an varð því tæpum 7.000 smá lestum eða 23% meiri en ár- jð áður. En birgðir innan- lands eru sýndar í eftir- farandi töflu: Birgðir freðfisks í árslok Tonn 1950 7.200 1951 2.500 1952 12.100 Birgðaaukningin nam því litlu meir en sem svarar aukn ingu framleiðslunnar. Nú munu þessar birgðir að mestu leyti seldar. Saltfiskframleiðslan 1951 nam 31,500 tonnum, en jókst í 60,000 tonn á árinu 1952, eða næstum tvöfaldaðist. Birgðir saltfisks (miðað við fullstað- inn fisk) eru sýnd^r í eftir- farandi töflu: Birgðir saltfisks í árslok Tonn 1950 8.400 1951 1.700 1952 10.600 Þessar tölur sýna, að þótt framleiðslan hefði hæstum því tvöfaldast á árinu, þá var meginhluti framleiðslunnar farinn úr landi um áramót- in, og að tekizt hefir að selja langtum meira magn salt- fisks en árin á undan. Það er augljóst, að framleiðsla þess- ara tveggja vörutegunda var geysimikil á árinu og að erf- iðleikarnir við að selja freð- fiskinn stöfuðu af fram- leiðsluaukningunni. Skipting útflutningsins eft ir vöruflokkum er sýnd í eft- irfarandi töflu- í síðari flokknum eru þær vörur, sem fluttar hafa verið út í minna magni á árinu eða sem fallið hafa mikið í verði. um og hæfilegar birgðir hefðu myndazt. Mest hefir dregið úr innflutningi vefn- aðarvöru, og munar 36 millj- ónum króna á innflutningi hennar. Irinflutningur ann- arra vörutegunda er sýndur í eftirfarandi töflu: ; j i ; j Annar innflutn., 1951—1952 í milljónum króna íslendinqabæt ‘v F.Fr ; tir Sjötugur: Jón Pálsson, Bjarnasföðuni1 (óv) A-flokkur Saltfiskur Harðfiskur Freðfiskur Fiskimjöl Síldarmjöl Hrogn Ull Gærur (1000) Hvalkjöt Brotamálmar Utfluttar vörur 1951—1952 í milljónum króna 1951 M.kr. B-flokkur Þorskalýsi Saltfiskur ísfiskur Karfamjöl Karfalýsi Síldarlýsi Saltsíld Hvallýsi Kindakjöt Annað (v) 1000 T 24,0 1,0 35.8 13.9 5.1 2.1 0,3 200 0,0 0,2 5,2 11,8 52,2 17,4 4,0 11,7 17,4 2,0 0,9 1952 1000 T M.kr. Samtals Síðari flokkurinn sýnir, að útflutningur nokkurra af- urða hefir mætt miklum erf- iðleikum á árinu. Lýsið hefir fallið í verði um meira en helming. Útflutningur full- verkaðs saltfisks hefir minnk að um helming að magni, ís- fisks um meira en tvo fimmtu og saltsíldar um einn þriðja. Útflutningur eftirtal- inna tegunda hefir minnkað niður í sem næst ekkert: karfamjöl, karfalýsi, sildar- lýsi og kindakjöt. Útflutningur þeirra teg- unda, sem taldar eru í B- flokknum hefir minnkað um meira en 200 m. kr., þ. e. verk aður saltfiskur um 33 m. kr., ísfiskur um 37 m. kr., karfa- mjöl og karfalýsi um 46 m. kr. og síldarlýsi um 65 m. kr. Á hinn bóginn er svo aukn- ing útflutningsins á óverkuð- um saltfiski um 97 m. kr. og harðfiski um 12 m. kr. Skipting innflutnings eftir vöruflckkum. Innflutningsmagnið minnk aði á árinu um 3,4%. Minnk- aði einkum innflutningur Ekipa (úr 95 i 21 m. kr.) og 64.2 7,7 179,7 27.3 10.7 4,9 11.3 12,5 0,0 0,2 3,18,5 37,2 66.8 70.9 33.7 21.9 72,0 60.8 11.4 12.7 20.7 408,1 726,6 44,4 2.4 29,2 15,7 4.5 2,7 0,4 385 1.5 10,1 8,6 5.3 29,0 2,9 1.3 1,6 11,8 0,9 0,2 161,0 19,6 174,3 32.4 9,7 7,0 10.5 18,4 5,6 7,1 1951 1952 Trjáviður og kork 33 31 í Brennsluolíur, benzín o. fl. .. 102 153 Kol 29 27 Efni til litunar, sút 1 1 unar o. s. frv- .. 5 6 j Gúmmívörur (nema 1 skófatnaður) 15 14; Trjá- og korkvörur j (nema húsgögn) 14 25 ; Pappírsvörur .... 35 31 Sement, gler, leir o. s. frv 28 34 Málmvörur 34 33 Fóður 19 25 Áburður 16 19 Vélar og áhöld .. 90 103 Skip 95 21 Önnur flutninga- tæki 14 25 Áhöld vegna hit- unar, Ijósa og hreinlætis .... 10 5 Samtals 539 552 Innflutningur neyzlu- vöru talinn í töflu hér á undan .. 292 246 Annað 93 113 Alls 924 911 445,6 25,2 33,8 34,0 5.7 4,0 6.8 44 8 2,9 2,9 34.1 194,2 639,8 neyzluyöru. Innflutningur nokkurra helztu neyzluvara er sýndur hér á eftir. Innflutn. helztu neyzluvara Innflutningur þessara vöru tegunda hefir því minnkað, enda við því búizt að hann myndi minnka, þegar bætt hefði verið úr brýnustu þörf Aukningin er mest á olíum, benzíni og vélum, en minnk- un á innflutningi skipa. í reyndinni var innflutningur olíu ekki eins mikill og skýrsl ur Hagstofunnar gefa til kynna, þar sem einn olíufarm ur, sem fluttur var inn fyrri hluta árs 1951, kom ekki á skýrslur fyrr en 1952. Oliu- innflutningurinn 1951 er því vantalinn um 15 m. kr., en oftalinn um sömu upphæð 1952- Þá er og nokkur aukn- ing á innflutningi sements, timburs, fóðurs og áburðar, Innflutningur á rekstrarvör- um og vörum til fram- kvæmda hefir því aukizt, en minnkað innflutningur neyzluvöru. Hér fer á eftir tafla, sem sýnir innflutt magn nokk- urra þýðingarmikilla vöruteg í milljónum króna unda. , . Kornvörur til manneldis .... 28 30 Innflutningur nokkurra Sykur 23 22 vörutegunda 1951 og 1952 Kaffi, te, kókó I smálestum krydd 24 21 Kornvörur 11.596 13 144 Tóbak 8 9 Fóðurvörur 11.443 14.425 Feitmeti og olíur 16 11 Áburður 15.051 15.643 Salt 27.502 35.489 99 93 Sement 32725 45.658 - 5% Kol 68.407 60.076 Brennslu- Ávextir og grænm. 23 22 olíur 140.628 180.237 Hreinlætis- og Benzín 32752 52.575 snyrtivörur .... 5 6 Smurn.olíur 2.966 3.474 Garn og álnavara 126 90 Timbur, í þús. Fatnaður 22 22 ten.fetum 1 108.400 1.058.700 Skófatnaður .... 17 13 Eins og áður var mmnst á, 193 153 þá hefir aukning orðið á inn- — 21% flutningi fóðurvara, salts, Samtals 292 246 sements, brennsluolíu, benz- Jón Pálsscn, bóndi á Bjarnastöðum í Hvitársíðu verður sjötugur í dag. Jón er fæddur að Bjarna-j stöðum 11. júní 1883, sonurj hinna gagnmerku hjóna, erí bar bjuggu um langa hríð, Páls Helgasonar og Þorbjarg- ar Pálsdóttur, sem andaðist fyrir tMeim árum síðan, á hundraðasta og þriðja aldurs ári. Hún var þjóðkunn kona. Jón ólst upp á heimili for- eldra sinna og vann þeim framan af árum. Átti þó um skeið aðra húsbændur hér í nágrenni, uns hann hóf sjálf ur búrekstur vorið 1924 á Þor valdsstöðum í Hvítársíðu. Hafði hann keypt þá jörð. Giftist hann þá unnustu sinni Jófríði Guðmundsdótt- ur, ættaðri hér úr Borgarfirði og af Mýrum, hinni ágætustu konu að dugnaði og mann- kostum. Vorið 1930 fluttu þau hjón að Bjarnastöðum og hafa bú lð þar síðan. Þar urðu þau fyrir þeirri þungu raun að missa elsta barn sitt. Þor- björgu, uppkomna stúlku. Mátti með sanni segja að hún væri hvers manns hug- ljúfi og unnu henni mest þeir sem þekktu hana bezt. Mun hún aldrei gleymast þeim sem þekktu hana allt frá bernskuárum. ___ Önnur börn þeirra hjóna eru þau Páll, Guðmundur og Ingibjörg, öll heima hjá for- eldrum sínum og öll búin þeim kostum og atgerfi, sem er stolt hverra foreldra að finna hjá börnum sínum. Öll eru þau í fremstu röð þess unga og glæsilega hóps, er við, sem rosknir erum orðn ir, óskum að erfi landið. Ég, sem þessar fáu línur rita, hef þekkt Jón á Bjarna- stöðum frá því er ég fyrst man eftir mér. Við höfum verið, ýmist samdvalarmenn, eða næstu nágrannar í fleiri tugi ára, og eru öll mín kynni af þessum frænda mínum og vini á einn veg, þann, að hann reyndi ég jafnan að bestum hlutum þá er mest lá við. Og jafnan kemur það mér í gott skap að hitta þenn an glaða granna. Gaman hans,hjálpfýsi haQs og trölla tryggð eru hlutir, sem alltaf var gott að vita í námunda við sig, í fábreytni afskekkts byggðarlags, , Jón óx upp á þeim árum þegar barnið var hlífðarlaust látið vinna þau verk sem orka þess entist til, og þótti þá engum tiltökumál. Ég hygg að Jón hafi: ungur tek- ið til hendi, og má vera að ósérhlífni hans og vinnuvenj ur alþýðufólks í sveitum þessa lands um þær mundir sem hann var í bernsku og æsku, mótaðar af, hinni hörðu lífsbaráttu. .. bessarar þjóðar hafi lagt honum gigt í bak og herðar, og . hefir hún, því miður, löngum ver- ið honum helzt..trygg. Jylgi- kona. Að öðru ley.ti ^ hef ir hann jafnan... verið-r- hinn hinn heilsuhraustasti,,,pg er enn. ...... Jörðin Bjarnas.t^iþir er kostajörð. Það. hygg .ég að Jón unni henni stórum meir en öðrum blettum i..yeröld- inni. Þar hafa börnþeirra hjóna, Jóns og.Jófriðar, haf- ið á síöustu árum, stórfelld- ar umbætur í ræktun.og bygg ingum. Og ekki hafa þau hjón sparað þar til sína krafa. — Ekki á ég aðra ósk betri Jóni til handá á þessu afmæli hans, en þá að hann megi, og það sem fyrst, sjá fullan árangur þéss starfs sem þar hefir verið unnið og er verið að vinna. Ég þykist vita að ég megi að endingu, fyrir hönda allra sveitunga minna, þakka Jóni samstarfið og allt gott og elskulegt á liðnum árum. Megi hann lengi lifa heill og glaður. Guðnumdur Böðvarsson JWWWWWVWWVVWWVWWWWWWWVVWWWVWWVVI j Hjartans þakkir til allra, sem á einn eða annan hátt £ glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og heillaskeýtum á sextugsafmæli mínu 5. júní s. 1. Sömuléiðis þakka ég alla ástúð og tryggð, sem mér og mínum hefir verið sýnd á liðnum árum. . Sigrún Einarsdottir. 5 f.V.V.V.V.V.'.VV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.WAVA íns og smurningsolíu. Allt eru þetta nauðsynjavörur til framleiðslu og framkvæmda. Auk þess hefir innflntningur véla aukizt úr 90 í 103 m. kr. og innflutningur flutninga- tækja úr 14 í 25 m. kr. Þökkum innilega auðsýnda hluttekningu og vinsemd við andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar ÓLAFS LÁRUSSONAR. - Björg Carlsdóttir og börn. Vimtid ötullega að útbreiðslu T f M A NS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.