Tíminn - 23.06.1953, Blaðsíða 2
8.
TÍMINN, þriðjudaginn 23. júní 1953.
137. blað.
KaupféL Fáskrúðsfirðinga víf-
ir rógskrifin um Samvinnuféi.
Á aðalfundi Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga, sem haldinn
var 13, júní s. I., var einróma samþ. eftirfarandi ályktun:
„Aðalfundur Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga, haldinn að
Búðum laugardaginn 13. júní 1953, vítir havðlega árásir
bær, sem fram hafa komið í blöðum andstæðinganna á
samvinnuhreyfinguna og forystumenn hennar. Fundur-
inn vill nota tækifærið og votta stjórn og fcrstjóra S.Í.S.
fyHsta traust og þakklæti fyrir ómetanleg störf í þágu
famvinnuf élaganna“.
Framsóknarmenn
í Reykjavík
Kosningaskrifstofa B>listans or í
Sdduliúsinu við Lindargöíu. — Opin riag-
4e^a kl. 10-10. - Símar 5564 «<g 8271©.
Hafiið samband við skrifistofiuna. —
l inniiin ötullega að sigri Framsóknar-
flokksius. — Sjálfiboðaliðar óskast til
starfia í skrifistofiunni í kvöld og næstu
kvöld. — Margar hendur vinna létt vork.
Olíuflutningar
'j?ramhald at 1. síðu).
ÞaÖ er athyglisvert við
Jpessa staðhæfingu Morgun-
' laðsins, að það slær því
<msvifalaust föstu sem ó-
nagganlegu lögmáli, að ís-
,'e/tzkt kaupsýslufyrirtæki
geti ekki staðið í viðskfpt-
um við erlent fyrirtæki án
pess að nota hið erlenda
:ryrirtæki til þess að hirða
tyrir sig ágóða á bak við
xjöldin. Það er ekki víst, að
’aínir „reyndu kaupsýslu-
menn“ úr röðum Sjálfstæð-
iistlokksins, sem í granda-
leysi hafa trúað skriffinn-
iim Morgunblaðsins fyrir
þessum sannindum, séu
Áilaðinu þakklátir fyrir ber-
sóglina.
Fyrirsvarsmenn sam-
/ínnufélaganna munu hins
vegar áreiðanlega ekki telja
siik undirmál nauðsynlegan
;>att í viðskiptum sínum við
erlend fyrirtæki.
£ins og tekið var fram hér
:i Dlaðinu s. 1. laugardag, var
>uið að leigja skipið Balti-
more Trader til íslandsferð
ar með hagstæðum kjörum.
skip þetta lenti í árekstri
am það bil hálfum mánuði
áður en það átti að hlaða
larminn („hreinan“ olíu-
tarm) til íslands. En það
var ekki fvrr en örfáum
dögum áður en olíufarmur-
:inn var tilbúinn til hleðslu,
að S. í. S. barst vitneskja
jffl, að Baltimore Trader
gæii ekki farið ferðina.
Skip, sem gætu fyrirvara-
iaust lestað slíkan farm í
Venezuela, voru torfáanleg.
S. í. S. varð bví um þennan
iarm að sæta þeim, — að
þess dómi — hörðu kostum,
AÐ LEIGJA SKIPIÐ PER-
ttYVILLE TIL FARARINN-
AR FYRIR FARMGJALD
SAMKVÆMT sama
TAXTA OG SHELL OG B.P.
ÍI*FA PORGAÐ OG BORGA
ENN í DAG, þ. e. London
Award Rate. Það er ekki
i'urða, þótt Morgunblaðið, f.
h. innlendu stórgróðamann
anna og erlendu auðhring-
anns, sem standa að Shell
og B.P., — spyrji með grát-
staí’inn í kverkunum: „Hvað
sesrja kaupendur oliunnar,
s"m eVki er útlit fyrir, að
fáí ne*na endurgreiðslu
þettá sinn?“!!
Enn er ólga í
Austur-Berlín
Enn er allmikil ólga í Aust-
ur-Beriín, og hafa stjórnar-
völdin reynt að lægja hana
með því að skipa embættis-
mönnum og starfsmönnum
ríkisskrifstofa að yfirgefa
vinnu sína þar og ganga út á
meðal verkamanna og tala
um fyrir þeim til fylgis við
stjórnina. Þykir þessi aðferð
allmikil nýlunda. Þá hafa
stj órnarvöldn heitið miklum
kjarabótum til handa verka-
mönnum á næstunni. Eru það
launahækkanir, og friðindi
ýmis konar, hækkun elli-
launa og fleira.
B'Hstafiiiidiiriiii)
(Framhald af 1. síðu).
fyrir sigri B-listaus. Var
máli allra ræðumanna tekið
afbragðsvel. Fundarstjóri
var Síefán Jónsson, náms-
Stjóri, sem stjórnaði fundi
af prýði.
Stuðningsmenn B-listans
í Reykjavík. Sýnið sama
sóknarviljann og baráttu-
huginn fram að kcsningum.
Látið ötula vinnu hvern dag
færa okkur nær markinu.
Þá mun sigurinn á sunnudag
inn verða glæsilegur. Þökk
fyrir glæsilega fundarsókn.
Kviknar í bæjarhús-
ura N eðri-Harastaða
í Skagahrepp
Frá fréttaritara Tímans
á Skagaströnd.
Aðfaraíiótt laugardagsins
kviknaði í bæjarhúsum I
Neðri-Harastaða í Skaga- j
hrepp. Á Neðri-Harastöðum [
er gamall torfbær með við-
bótarbyggingu úr timbri.
Eldurmn kom upp í stafni í
viðbótarbyggíngarinnar kl. j
tvö um nótlÞza. í lierberg- J
inu, þar sem eldurinn kom ’
upp, sváfu öldruð hjón og
tvær telpur. Yiigri telpan
I vaknaði við það um nótt-j
! ina að farið var oð loga í
j stafnínum og gerði hún fólk
inu aðvart. Var skjótt brugð
ið við að slökkVa eldinn.!
Dreif menn að af næstu
tveimur bæjum og tókst
fljótlega að slökkva, en svo
vei vill til að lækur rennur t
rétt framhjá bænum, svo
vátn var nóg. Það tókst að
bjárga búsmunum frá
skemmdum að mestu, en
stafninn brann allur. Aðal-
bæjarbyggingin stendur
enn. Bóhdi á Neðri-Hara-
stöðum er Daði Sigtryggs-
son. —
H.F. EIMSKIPAFELAG ÍSLANDS.
AUKAFUNDUR
Með því aö aðalfundur félagsins h. 6. þ. m. var eigi
lögmætur til þess að taka endanlega ákvörðun um til
lögu félagsstjórnarinnar varðandi innköllun og end-
urmat hlutabréfa félagsins, er hér með boðað til auka
fundar í H.f. Eimskipafélagi íslands, er haldinn verð-
ur í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykjavík, fimmtu
daginn 12. nóvember 1953. kl. 1,30 e. h.
DAGSKRÁ:
Tekin endanleg ákvörðun um innköllun og endur-
mat hlutabréfa féiagsins.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöf-
um og umboðsmönnum hluthafa dagana 9. til 11. nóv.
næstk. á skrifstofu félagsins í Reykjavík
Athygli hluthafa skal vakin á því, að á meðan ekki
hefir verið tekin endanleg ákvörðun varðandi þetta
inál, er ekki hægt að taka á móti hlutabréfum til þess
að fá þeim skipt fyrir ný hlutabréf.
Reykjavík, 19. júní 1953
STJÓRNIN
Útvarplb
Útvarpið í dag:
Fastir liðir eins og venjulega,
19,45 Fréttir.
20,00 Stjómmálaumræður; fyrra
kvöld. Ein umferð: 40 mín.
til handa hverjum flokki. —
Dagskrárlok um kl. 00,10.
Útvarpið á morgun:
Fastir liðir eins og venjulega.
19,00 Tómstundaþáttur barna og
unglinga (Jón Pálsson).
19,45 Fréttir.
20,00 Stjómmálaumræður; — síð-
ara kvöld. Þrjár umferðir:
15, 15 og 10 min. til handa
hverjum flokki. — Da^skrár-
lok um kl. 00,15.
Árnað heilla
Trúlofun.
Hinn 17. júní opnberuðu trúlofun
sína ungfrú Sigriður Benný Jónas
dóttir, Nesveg 8. og Jóhannes Pét-
ursson, Freyjugötu 4, Reykjavík.
Revíu-fiundir
(Framhald af 1. síðu);
jns á fundi B-listans, þar
sem eingöngu voru umræður
um vandamál þjóðarinnar.
Strætisvagnar
í kosningaþarfir.
Sjálfstæðismenn kórón-
uðu svo skömmina með Tí-
vólí-fundi sínum á sunnu-!
daginn. Öskrandi gjallar-'
hcrnsbílar voru látnir þeyt
ast um bæinn og smala
fólki í skemmtigarðinn.
íhaldsyfirvöldin í bænum
tóku alla nýjustu og beztu
strætisvagnana til fólks-
flutninga þangað, en settu,
gömul skrapatól á strætis- j
vagnaleiðirnar í bænum til1
sunnudagsferða handa
þeim, sem ekki voru svo góð
ir íhaldsmenn að vilja láta
reka sig í Tívólí.
Áhuginn á þessum „kosn-
jnga¥undi“ um vandamál
þjóðarinnar var og harla lit-
ill. Þegar „fundur“ var sett-
ur hálftíma síðar en boðað
J var, voru aðeins 50—100
j manns á áheyrendasvæðinu
'í garðinum, þótt allmikill
Jmannfjöldi undi sér þar við
skemmtitækin. Það er sagt,
lað svipurinn á Bjarna og Jó-
'hanni hafi verið dálítið kind-
arlegur, er þeir litu yfir
þennan fámenna söfnuö. Var
nú lúðrasveit látin leika og
góður kór syngja til þess að
hæna fólk að, og siðan byrj-
aði Bjarni að tala. Að því
loknu sungu tveir ágætir
söngvarar, og þá fylltist á-
| heyrendasvæðið, en þegar Jó
i hann Hafstein steig í ræðu-
' stólinn, streymdi fólkið brott
og dreifðist um garðinn í leit
að ánægjulegri skemmtitækj
j um og undi sér þar allvel,
enda heyrðist ekki þangað til
ræðumanns.
Hugsandi fólk spyr: Er
j hægt að sý7ia kjósendum
öllu meiri fyrirlitningu en
þetta? Er hægt að sýna öllu
meári lítilsviriJing'u fyrir
dómgreind þeirra manna,
sem flokkarnir eru þó að
leitá trausts hjá, óg eiga að
ákveða stjórn landsins
næstu ár?
Frá Menningar- og
minningarsjóði kvenna
Umsóknir um styrk úr sjóðnum þurfa að vera komnar
til sjóðsstjórnar fyrir 15. júlí n. k. Umsóknareyðublöð
'fást í skrifstofu sjóðsins, Skálholtsstíg 7, opin alla
fimmtudaga kl. 4—6 síðd. Sími 81156.
Stjórnin.
Bíiar til sölu
Federal 5 tonna í I. fl. standi, hentugur í langferðir
og þimgaflutninga og frambyggður Chevrolet með
drifi á öllum hjólum.
Upplýsingar á
Bílaverkstæðimi á Lág’afielli,
n
Simi um Brúarland.
í í
■■ Eg þakka innilega öllum þeim, sem auðsýndu mér vin- „•
áttu og hlýhug á 85 ára afmæli mínu, og óska þeim
alls hins bezta í framtíðinni.
Sigurlaug Guðmundsdóttir
£ frá Ási i Vatnsdal.
W.,.W.'.V.V.,.V,V.V.,.W.V.V.W.\VASVA\W-W.W
.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VV.V.V.V.V.VV.WA’.V.V.V.V.W,
í 5
*■ Hjartanlega viljum við undirrituð þakka öllum Mos- >;
vallahreppsbúum, sem héldu okkur samsæti 2. júní með I;
;l kaffidrykkju, ræðuhöldum, söng og stórgjöfum, og
í; gerðu okkur daginn ógleymanlegan, sem við ávallt £
í; munum minnast, biðjum guð að launa ykkur. — Guð £
/ blessi ykkur öll. £
Guðjóna Jónsdóttir, ljósmóðir,
•; Guðmundur Ágúst Jónsson.
Leiðrétting
Frá sakadómara hefir blað-
inu borizt eftirfarandi leið-
rétting:
í fregnum blaðanna 13. þ.
m. af dómum sakadóms
Reykjavíkur í tveimur málum
út af herbergjaleigum til her
manna, sem taldar voru brot
gegn 206. gr. hegningarlag-
anna og lögu mnr. 59, 1936,
segir, að annað húsið, sem um
sé að ræða, sé nr. 2 við Spítala
stíg. Þetta er á misskilningi
byggt, þar sem húsið er hr.
2 B við Spítalastíg og leiðrétt-
ist þetta hér með.
Úr ýmsum áttum
La Traviata sýnd í Stjömubíó.
Vegna sérstakra tilmæla verður
hin vinsæla ópenunynd sýnd í
Stjömubíó klukkan 7 I kvöld. Mynd
in verður aðeins sýnd í þetta eina
skipti, en eins og kunnugt er, fara
ítaiskir söngvarar með hlutverk í
óperunni.
r
AskriftarsLnu 2323
J [ h Gerist ásknfendur að
*Jímcu%um