Tíminn - 23.06.1953, Blaðsíða 3

Tíminn - 23.06.1953, Blaðsíða 3
137. blað. TÍMINN, þriðiudaginn 23. júni 1953. 3, Qinbctactar IÞUAB jbwi Klaparstíg 16 — Sími 5774 í slerLdingaþættir Fimmtugur: Bjarni Theódór Guðmundsson Fimmtugur varð 22. marz síðast liðinn Bjarni Tlieodór Guðmundsson, Kirkjubraut 32, Akranesi. Bjarni er fæddur í B!öfða kaupstað á Skagaströnd, einn af 10 systkinum, sem öll eru á lífi, að einu undanskyldu Bjarni Theodór, eins og hann er venjulega nefndur á Akra- nesi, ólst upp hjá foreldrum sínum, Guðmundi Kristjáns- syni bónda og Maríu Eiríks- dóttur konu hans, er búsett voru lengst í Hvammskoti á Skagaströnd, og vandist snemma algengri sveita- vinnu. Fimmtán ára að aldri f'ór hann alfarinn ur föðurgarði, fátækur að veraldlegum verð mætum, en ríkur að kjarki og dugnaði. Stundaði eftir það sjó, oftast á vélbátum. Var m. a, 9 vertiðir í Keflavík syðra og þótti þar og annars staðar gcður liðsmaður. Annars hef- ir Bjarni Theodór við margt fengizt um dagana, t.d. beyk- isstörf á Siglufirði á sumrin. Bjarni hóf búskap og út- gerð á Kálfhamarsvík árið 1926 og kvæntist þá fyrri konu sinni, Ingibjörgu Sig- urðardóttur. Hana missti hann eftir 7 ára sambúð. Varð þeim þriggja barna auð- ið, en af þeim er aðeins 1 son- ur á lífi. Bjarni Theodór fluttist ár- jð 1933 til Akraness og hefir átt þar heima síðan og feng- izt við ýms störf, bæði á sjó og landi, þar til s. 1. vor, að hann gerðist ráðsmaður hins nýja og myndarlega sjúkra- húss á Akranesi, og hefir gegnt því starfi síðan. Árið 1937 kvæntist Bjarni öðru sinni, Þuríði Guðnadóttur, ljósmóður á Akranesi, sem er fædd og uppalin í Dýra- firði, merkis og myndarkonu og eiga þau einn son á ung- lingsaldri. Bjarni er maður yfirlætislaus og alúðlegur. Glaður er hann í vinahóp og góður heim að sækja. Hann hefir jafnan verið eindreginn Framsóknarmaður, og látið sig mál flokksins miklu skipta, og nýtur trausts allra þeirra, er þekkja hann. Honum bárust fjölmargar! hlýjar kveðjur á fimmtugsaf- mælinu frá samflokksmönn- um sínum og vinum hvaðan- æfa af landinu. Hér fer á eftir afmælis- kveðja, sem Bjarna var send- Fyrir réttum fimmtíu árum fæddist lítill sveinn, þar sem napur norðanblærinn næðir, kaldur, hreinn. Ljós á hörund, lokkabjartur líkt og fjallasnjór. Borinn til að bera heitið, Bjarni Theódór. Eins og fífill upp í túni óx hann fljótt og vei. Mannvænlegur mjög hann þótti. mjög þótt reyndi él. Árin liðu, ungi sveinninn út í heiminn fór. Braut sér vildi brjóta sjálfur. Bjarni Theódór. Vandist snemma vosi og’ kulda volki lífsins í, geisla sá þó glampa löngum gegnum þrauta-ský. Lék sér oft að leyndum hættum, líkt og Ása-Þór. Beit á jaxl og blét í hljóði Biarni Theódór. Sjóinn fast á Suöurnesjum sótti langa hríð. Ærið margar átti ferðir út á djúpin víð. Æsíir þegar æddu stormar, eða þyngdist sjór, bárum móti. brúnir hvessti Bjarni Theódór. Mörgum varð hann minnisstæður mönnum syðra þar, því í flokki fremdar sveina flestum af hann bar. Heim í gamla Húnaþingið hann að lokum fór. Eignaðist þar börn og buru Bjarni Theódór. Síðast flutti suður á Skaga — settist hérna að. Enn í dag hann er og verður á þeim forna stað. Ávallt honum er þó fjarri iðjuleysis slór. Búin mörgum beztu kostum, Bjarni Theódór. Heill þér Bjarni, halir þakka, hálfrar aldar skeið. Enn þú hress og hugumglaður horfir fram á leið. ' Að þér vinur aldrei kreppi ' ógæfunnar skór. Blómgist þinn og blessist hagur Bjarni Theódór. Bragi Jónsson frá Hoftúnum. * Osiðir ferðamanna Það eru ýmsir ósiðir, sem þráfaldlega vilja fylgja sumu ferðafólki. Skulu aðeins nefndir hér þrír þeirra. 1. Það er hin margendur- tekna ómenning að fleygja allskona rusli hvar, sem fólk stanzar. Það er ömurlegt að sjá fagra áningastaði þakta af allskonar rusli og leyfum eftir ferðamannahópa. Eins er hörmung að sjá oft hlöð og annað umhverfi veitinga- húsa eftir ferðamannaflokka. Sjaldan hefir það þó verið eins afleitt og í vor. Gerir það m. a. hið óvenjumikla appelsínuát. En börkur þess ávaxtar er sérstaklega fyrir- ferðarmikill, þegar fólk, máske svo tugum skiptir, grýtir honum út um bifreið- argluggana til beggja hliða. 2. Hvimleiður er einnig sá ósiður ýmissa bifreiðastjóra, að þenja bílflauturnar að næturlagi við veitingahúsin. Vekja þeir þá oft allt starfs- fólk og gesti af fasta svefni með þessum blæstri, til mik- ilia óþæginda, ekki sízt fyrir þreytt starfsfólk, sem hefir stundum nauman svefntíma, þegar annríki er mikið. En það skal viðurkennt að bíl- stjórum er óðum að fækka, sem nota þennan ósið. Von- andi er aö sá tími komi aö þeir finnist ekki, sem fylgja honum. 3. Þá er það notkun hrezn- lætistækja. Umgengni sumra ferða- manna er þar langt fyrir neð an allar hellur. Veitinga- mönnunum er svo kennt um á eftir hina slæmu um- gengni. Skortir þar sízt ásak anir í garð veitingahúsanna i blaöaskrifum og annarsstað- ar. Einnig tíðkast það mikið að ýmiskonar ferðafólk kem ur utan af veginum, þegar það á leið um hann, myndar máske biðraðir við salerni og næst ræstikerlaugar, en ger- ir ekkert vart við sig að öðru leyti við nokkurn mann í veit ingahúsinu. Fer það síðan í burt, þegar athöfninni er lok ið, án nokkurs sambands við veitingahúsið að’ öðru leyti. ^Pramö. & 6. cI5u>. Skrítinn hervamarflokkur Að því má leiða rök, að báð flokki, og allra sízt af jafn ir nýju flokkarnir hér á landi sundurleitum hóp flokkaflæk heiti röngum nöfnum. Allir inga og nú býður hér fram lýðræðisflokkar í landi hér til kosninga. Þau verða leyst eru lýðveldisflokkar, og slikt með samvinnu beztu manna. nafn segir sjálft næsta lítið í öllum lýöræðisflokkunum. um sjálfa stjórnmálastefn- En ótal önnur mál kalla líka, una. íhaldsflokkur var rétt- ’ á úrlausn og að þeim er unn- nefni á þessum flokki, og ið, eftir því hvaða megin- ættu flokksmenn hans að stefnur menn aðhyllast. taka það til athugunar með- j Menn veröa enn að svara. an flokksskúta þeirra- er enn þeirri spurningu, sem blastj ofansjávar j-við hverjum íslendingi á Þjóðvarnarflokkurinn svo- líiesta hættutímanum nú eft nefndi ætti í rauninni að ir styrjöldina: A Island at' heita Hervarnarflokkur.! vera óvarið og opið til yfir- Hann er stofnaður af alls kon íerðar fyrir landræiíingjan£. ar sundurleitu fólki, sem hef kúgarana, ef þeim skylai ir orðið fyrir tvenns konar á- öetta í hug að hefja heims- hrifum af þeirri staðreynd, istyrjöldina með þeim_ hættí að erlendur her dvelur í landi na her fótfestu? Á þeiir. hér. Annars vegar þeirri, sem 't-irna ' °S enn í óag fórn- kommúnistar hafa reynt að u®u nágrannaþjóðir okkai brjóta ieiö, sem sé að landið möguleikum sinum til efna- ætti í rauninni að vera óvar- j hagslegrar uppbyggingar tii. inn depih í alvopnuðum hcss að tryggia varnir landí. heimi og auöunnin bráð fyr- sinna- v°.ru bær að heimsk& ir fyrsta landræningjann, siS a bví> eSa rak nauðsyr. sem að ströndum bæri; hins.hær til ðess? Það varð °far, vegar af þeim mistökum, sem!a’ að ðeztu ínanna yfirsýr orðið hafa í sambúð hers og, þjóðar. Ef við lítum til nágranna okkar á Norðurlöndum, þá eru vissulega skiptar skoðan- ir um það þar, hvort nauð-1 synlegt sé, að þessar fá- mennu þjóðir verji veruleg-j vilja kommúnista og hafa landið óvarið. En þeir hafa. hér heima, að ekki væri for- svaranlegt að hafa landið ó- yarið. Áttum við þá að gera það sjálfir? Ljóst er, að þaö' var ekki og er ekki hægt. Sumir af þeim mönnum sem.nú geysast um héruð fyr ir Þjóðvarnarflokkinn, haf& + u-A-t i +-i ekki heldur viljað játa þvi. um hluta þjóðarteknanna ,ti] öllu at: hervarna, en um þetta ema atriði hefir ekki verið stofn- aður sérstakur stjórnmála-. ... „ . , ... . „ . . { „,,'venð að leika sér að hug- ílokkur þar í landi, enda er . , ____. . *. . . m myndum um að fa einhverja það gomul reynsla sem á eft ... _ . . , . _■ . . ~ . ., smáþjóð til að hafa herverno ir að sannast hér sem annars . J . .. , . staðar, að stjórnmálaflokkarima.á hendl’ t. d. Dani. ÞetU verða að byggja á einhverri, s?nir faunsæi hugsjón til langlifis. Ekkert'"1115 vei og margt annað, og dægurmál endist til þess. Ein Þa uin ieið’ hvert hald er , hver slík fyrirtæki, eins' og sunium wuðrum kenmnKUm hinn svonefndi Þjóðvarnar- Þe rra- muturinn er sá að flokkur, geta ef til viil bloss-*heir Vlta ekkert' hvaö he að upp að takmörkuðu leyti vlJai Dessum efnum en h tt fvrir' kosninear en begar vlta fceir’ sumlr hvernr’ ful1" fynr kosnmgar, en þegar ó„ dægurmálm, sem undir __*.____* kyntu, leysast eða hverfa, dettur grundvöllurinn undan þeim. | Hervarnarmálin hér í dag eru mikilsverð mál, sem á miklu veltur, hvernig leysast,1 íullnægðum metnaði með því. að ala á tortryggni hjá al- rnenningi um þessi við'- kvæmu mál, þá er það reynt af fremsta megni. Hvernig svo sem menn. annars líta á varnarmálin ai ÞETTA ER rafmagnskaffimyllan |i sem prýðir nú og er til hagræðis flestum mat vöruverzlunum og kaffihúsum landsins en eykur ánægju húsmæðranna Malar 500 gr. á mínútu Einkaumboð fyrir Mahlkönig rafmagnskaffimyllur: en þau verða ekki leyst af mennt og ástandið í heimin neinum einum stjórnmála- um> ]-,á er öllum ljóst, að her ____________________________i seta skapar vandamál. ÞaÖ er lika ljóst, að af hálfu ís- j [ icndinga hefir ekki verið stað (i ið eins að þeim málum og «i bezt verður á kosið. Ýmis rnistök hafa átt sér staö, ráðamenn þjóðarinnar, þeir, er þar um fjalla, hafa ekki verið eins vel á verði og rétt rnætt er, t. d. með tilliti til ónauðsynlegra samskipta ofe' vandamál, sem af þeim leiða. Engin þessi vandamál verða leyst af svonefndum Þjóðvarnarflokki, og það allra sízt þar sem hann vinn ur nú að því af undarlegum. áhuga, að koma flokksmönn um þess ráðherra, sem á þess um málum hefir ábyrgð, á þing. Áróður þessa fólks hei í Eyjafirði miðar t. d. að því að gera núverandi utanríkís- ráðherra öruggari í sessi en hann áður var, og minnKu bar með möguleikana til þess aö ráða bót á ýmsun. samskiptamálum, er þuríb, iagfæringar við. (Ðagur)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.