Tíminn - 23.06.1953, Blaðsíða 4

Tíminn - 23.06.1953, Blaðsíða 4
4. TÍMINN, þriðjudaginn 23. júni 1953. 137. blað Gerið Framsóknarílokkinn sterkan í Reykjavík I aðalatriðum, sem grund- vallarstefna, á hið sama við fyrir Reykjavíkur og aðra landshluta. Þjóðin skiptist í flokka eft ir stefnum. Að vísu hefir þeirri falskenningu verið á lofti haldið, að menn ættu að skiptast í stjórnmálaflokka eftir hagsmunum, sem myndi þýða það, að stjórnmálin yrðu fyrst og fremst tog- streita milli stétta, eins og því miður liefir um of borið á. en hið raunverulega er, að þjóðin skiptist eftir fjórum meginstefnum, þ.e. samvinnu stefnu, samkeppnisstefnu, þjóðnýtingarstefnu og bylt- ingarstefnu. Fólk játar í flokksstarfi sínu og við kosn- ingar fylgi við einhverja þessa stefnu. Þeir, sem trúa á samkeppn- ina, kjósa Sjálfstæðisflokk- inn. Að visu má bæta því við, að hér er nú ekki til heiðar- legur samkeppnisflokkur, þvl að Sjálfstæðisflokkurinn hef ir orðið að einhvers konar Kaflar úr ræðu Rannveigar Þorsteinsdóftur á fundi B-Iistans í Stjörnubíó á laugardaginn var hefir hann hagað störfum sínum innan þings og utan Flokkurinn hefir talið það skyldu sína að vinna að rækt un landsins og eflingu land- búnaðarins, og er það mál, sem flokkurinn hefir verið aleinn um sem stefnumál. Andstæðingarnir hafa leyft sér það að túlka baráttu flokksins á þessu sviði sem fjandskap við aðra atidnnu- vegi og sem illvilja til þeirra staða, sem landbúnaður er ekki stundaður, en ekkert er meiri fjarstæða. Barátta flokksins í landbúnaðarmál- um er barátta fýrir því, að fólkið haldi áfram að byggja landið og nytja það, það er barátta fyrir því, að sem flest ir fái lífsviðurværi af því. er ^ landið gefur af sér og jafn- i framt barátta fýrir því, að j sem fæstir verði til þess að ' keppa um þá atvinnu, s'ém bæ 1 i ég að bæði þessi upptalning og það, sem ég hefi sagt um stefnu og störf Framsóknar- flokksins, færi ykkur, áheyr- endur mínir, heim sanninn í höndum til þess að kveða niður þá kenningu, að Fram- ir því, að því fé, sem við höf um yfir að ráða, verði varið til uppbyggingar atvinnuveg anna, og er sú stefnubreyting sem orðið hefir í þessum efn um, frá því sem var í tíð ný- sköpunarstjórnarinnar, ein- göngu verk þessa flokks. Það er annaö aðalstefnumál flokksins, að nú og í framtíð inni verði, í þeim fram- kvæmdum, sem ríkið hefir af scknarflokkurinn eigi ekkert skipti af> ’við það miðað, að viðrini á milli þjóðnýtingar irnir hafa að bjóða. Allt starf , og samkeppni, þar sem hann . Framsóknarflokksins að land 1 notar þjóðnýtingu og ríkis- , búnaöarmálum hefir því • rekstur til þess að styðja gæð geysilega þýðingu fyrir , inga sina í samkeppninni. Reykjavík, jafnframt því sem Þeir, sem trúa á þjóðnýt-lþað þefir meiri þjóðhagslega ! ingu, ríkisrekstur, ráð og þýðingu en ennþá hefir verið nefndir, sem framtíðarskipu- j ^ í0fti haldið. ! lag í smáu og stóru, þeir kjósa vinsældir út af einstökum málum til þess að þetta meg j insjónarmið sigraði. En flokkurinn getur aldrei sam j þykkt það„ að ábyrg fjár-'j málastefna sé aðeins fyrir, einhverja vissa hluta lands- j ins. Hann fær aldrei skilið j annað en að Reykjavík hafi j einnig hagsmuna að gæta í' þessu efni ekki síður en aðr ir staðir. Sjávarútvegur og iðnaður eru einkum atvinnuvegir þétt býlisins, þar á meðal Reykja- víkur. Flokkurinn hefir svo að segja frá upphafi vega sinna stutt mjög mál sjávar- útvegsins, enda munu um % þihgmanna flokksins vera frá stöðum, þar sem sjávarútveg- ur er mjög þýðingarmikill at vinnuvegur og mætti sums Hann trúir því, að með i staðar segja, að hann værj frjálsum samtökum einstak i aðalatvinnuvegurinn, eins og linga sé ekki aðeins hægt að . í kauptúnunum á Austur- og leysa viðskiptavandamál og j Vesturlandi. Flokkurinn hef- atvinnumál f jöldans, held- j ir fullkomlega sýnt það, að ur að hægt sé með úrræði j hann skilur þýðingu sjávar- samvinnunnar að komast i útvegsins sem aðalútflutn- Alþýðuflokkinn. Þeir, sem vilja fá hér minni hluta byltingu og flokksein- ræði að rússneskri fyrirmynd, stutt af Rússum, kjósa komm únistana og þeir, sem enga stefnu hafa, kjósa annan hvorn nýju flokkanna. Stefna Framsóknarflokks ins er samvinnustefnan. Fyrir störf Framsóknar- flokksins hefir tvennt gerzt, sem komið hefir allri þjóð- inni að notum. 1) Það, að skapast hefir traust á fjárhagsmálum ís- lendinga, og þess vegna feng izt mjög mikið fé til umráða bæði sem óafturkræft fram- lag og sem lán. 2) Það, að fjárhagur ríkis- ins hefir leyft það, að til ým- issa mála hefir verið lagt mik ið fé og meira en nokkru sinni fyrr. —o— Reykjavík hefir ekki haft j síður hag af þessu en aðrir , erindi í Reykjavík. Eg hefi með þessum fáu orðum reynt að sýna fram á það, að Framsóknarflokkur- inn hefir starfað samkvæmt þeirri stefnuskrá, er hann hefir gefið út í kosninga- stefnuskrá simii og ég full- vissa ykkur um það, að hann jmun starfa samkvæmt þeirri stefnu í framtíðinni. Eitt höíuðmarkmið Fram sóknarflokksins er, að svo verði haldið á málum í fram tíðinni, að hér verði næg at vinna handa öllum þeim, er vilja vinna og geta unnið, án þess að það þurfi að treysta á framkvæmdir er- lendra aðila. í því skyni hef ir flokkurinn tekið það upp sem baráttumál, að hér verði komið á útflutnings- iðnaði, að hin miklu auðæfi, sem er að finna í fljótum landsins og fossum verði gerð arðbær í gegnum ís- lenzkt vinnuafl til hagsæld- ar fyrir þjóðina um ókomin ár. Flokkurinn hefir barizt fyr byggja upp atvinnu- og efna hagskerfi landsins til þess að lífskjör manna megi batna, en ekki rýrna. Ef þetta tvennt tekst, þá mun allt annað fylgja með. Þá mun þjóðin geta veitt sér hverjar þær umbætur í heil- brigðis-, félags og menning- armálum, sem hún æskir. Og flokkur, sem trúir svo mikið á þroska einstaklings- ins, að hann hefir samvinnu sem aðalstefnumál sitt, hann þarf ekki að taka það fram, að hann treystir því, að efna- hagslegt öryggi veiti þjóðinni allri enn aukinn þroska, svo að hún megi ekki aðeins í gegnum efnahagsmálin vernda sjálfstæði sitt, held- ur geri hún það í gegnum tungu sína og menningu og þann arf, sem hún hefir hlot- ið frá forfeðrum sínum. Og það er í trúnni á það, að framtíð þjóðarinnar og sjálf- stæði landsins sé því betur borgið sem stefna Framsókn arflokksins fær fleiri fylgj- endur, að ég segi við ykkur: Gerið Framsóknarflokkinn sterkan í Reykjavík. hjá ýmsum þeim vanda, sem | ingsatvinnuvegar þjóðarinn- landshlutar, eins og hægt er ar- „.... , að sýna með glöggum dæm-í í þá tíð, þegar hér var ein- um. Ég leyfi mér að undir- ! lit flokksstjórn Framsóknar- strika þrennt í því sambandi,1 manna, var komið á fót Síld að það er meðferð Framsókn 1 arverksmiðjum ríkisins, sem arflokksins á fjármálum rík- eru fyrsta stóra iðnaðarfyrir- isins, sem gerði þetta kleift, tækið hér á landi. Flokkurinn að þetta er í fyrsta sinn, sem átti þarna algert frumkvæði Reykjavík hefir átt þing- • í iðnaðarmálum og hann hef mann í Framsóknarflokkn- ; ir æ síðan sýnt trúna á fram- um, og að það, sem gert var, | tíð iðnaðar hér á landi m.a. var gert í tíð ríkisstjórnar,' nú með baráttu sínni fyrir Á- sem Framsóknarflokkurinn 1 burðarverksmiðju og Sem- veitti forstöðu. mestum árekstrum veldur .í okkar þjóðfélagi, þ.e. varð- andi laun og skiptingu arðs ins. Fram til þessa hafa sam- vinnufélögin einkum haft þýðingu utan Reykjavíkur. en vissulega munu Reykvík- ingar ekki síður en aðrir geta notfært sér úrræði sam- vinnunnar á ýmsum sviðum, svo sem fjölbýlir staðir hafa gert í öðrum löndum. í kosningaávarpi sinu til þjóða;rirmar, sem samþykkt var á þingi flokksins í marz. segir Framsóknarflokkurinn m. a. um stefnu sína: „í þjóðmálastarfi sínu á þeim viðsjárverðu umbóta entsverksmiðju. Það er stefna flokksins, að efla beri trausta stjórn á fjár málum ríkisins og lánsstofn- ana. Þetta hefir flokkurinn sýnt eftirminnilega á síð- ________asta kjörtímabili, þegar hann tímum, sem nú eru og i, tók við fjármálum ríkisins í hönd fara, mun Framsókn- j kalda koli og breytti alveg um arflokkurinn, eins og áður, stefnu í þeim málum, þannig fyrst og fremst hafa það í í s^a® fjárlaga með huga að efla ber heilbrigt. greiðsluhalla komu greiðslu- atvinnulíf og trausta stjórn . hallalaus fjárlög, í staðinn á f jármálum ríkis- o.g láns-I fýrir greiðslur umfram fjár- stofnana, og auka afköst þjóðarbúsins og þá jafnan með þeim hætti, að sem bezt sé borgið framtíðarhags- munum hins vinnandi fólks í sveit og við sjó, sjálfstæði þjcðarinnar og íslenzkri menningu." Þetta hefir verið og er stefna Framsóknarflokksins og samkvæmt þessari stefnu lög kom tekjuafgangur og í staðinn fyrir fjárlög afgreidd á miðju því ári, sem þau áttu að gilda fyrir, komu fjár lög afgreidd fyrirfram. Flokkurinn trúir því, að ábyrg fjármálastefna sé hið eina, sem verða má þjóð- inni til hagsældar í nútíð og framtíð og hann hefir verið fús til þess að taka á sig ó- Ég minni á hina nýju Sogsvirkjun, sem m.a. mun hafa ómetanlega þýðingu fyrir reykvískan iðnað í framtíðinni. Ég minni á allt það fé, sem lagt hefir verið til íbúð- arhúsabygginga í kaupstöð um og kauptúnum og sem Reykjavík hefir ekki farið varhluta af. Ég minni á heilsuverndar j stöðina, sem bærinn er að • byggja, og sem lögð er til ein í millj. króna árlega. Ég minni á iðnskólann j nýja, sem lögð hefir verið til ein milljón króna árlega. Ég minni á hjúkrunar- kvennaskólann, sem Iagt er til fé á fjárlögum. Og ég minni á viðbótina við Landsspítalann, sem byrjað verður á á þessu sumri, ásamt barnaspítala. Fleira mætti nefna, en ég læt hér staðar numið. Hygg Rafmagnstakmörkun ÁIagstakmörku?i dagana 21. til 28. júní frá kl. 10,45—12,30 I Sunnudag Mánudag Þriðjudag Miðvikudag Fimmtudag Föstudag La,ugardag 21. júní 22. júní 23. júní 24. júní 25. júní 26. júní 27. júní 3. hverfi 4. hverfi 5. hverfi 1. hvrefi 2. hverfi 3. hverfi 4. hverfi Straumurinn verður rufinn samkvæmt þessu þegar og aff svo míklu leyti sem þörf krefur. Sogsvirkjunin wmtnitnnntwntmmnnmmnirmunmiiuiunarmmitsmutttitHtnmcn UTBREIDIÐ TIMANN Enginn getur fylgzt vel með tímanum nema að hann lesi TÍMANN. Gerist áskrefendur að TIMANUM, hringja í síma 2323 og panta blaðið. Einn mánuð fyrst til reynslu. með því að Með því fá menn fróðlegt og skemmtilegt lestarar- efni sex daga í hverri viku.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.