Tíminn - 23.06.1953, Síða 8

Tíminn - 23.06.1953, Síða 8
X B-listinn 37. árgangur. Úrræði samvinnustefmisinar skapa betri lífskjör í Eandinu: Dísarfell, fyrsta hafskip hafnlausu strandarinnar kom heim til Þorlákshafnar í fyrrakvöld IVIörg bundruð manns @f Su'é- urðandsúfidirlendiny fögnuðu nýja Sambandsskipinra í fyrradag var stór dagur í lífi fólksina á hinni hafn- lausu strönd Suðurlandsund irlendis. Þann dag, þegar halla tók að kveldi, tóku hundruð manna sig upp og héldu til Þorlákshafnar til að sjá með eigin augum skrautbúið skip koma að landi við ströndina, sem til þessa hefir hafnlaus verið talin. Þorlákshöfn er að fyliast af lífi og starfi. Ný mannvirki ber við' himin, — dugnaður og’ atorka setja svip sinn á daglegt líf fólksins. Þarna er að rísa blómleg verstöð á forn um og fengsælum slóðum, sem kaila nú til sín nýja tækni og fleiri hendur. svölitill andvari, en rauðir geislar kvöldsólarinnar léku sér um loftin og hafflötinn og höfðu ofan af fyrir þeim, sem hvildu augun frá hafs- brúninni. Allt i einu kemur hreyfing á mannhafið. Maður segir við mann: Þarna kemur það, skipið okkar. Það var orð á sönnu. Lítinn hnoðra bar við hafshrún og stækkaði. Siglur risu fánum^skrýddar úr hafi og fallegt hafskip í gráum lit um meö SÍS-merkið í reyk- háf sigldi upp að ströndinni með hvíta falda freyðandi frá stefni. Úti fyrir höfninni var hægt á ferðinni, hafnsögumaður og tollgæzlumenn stigu á skips- Dísarfell szglir inn á höfnina í Þorlákshöfn. (Ljósm.: Guðnz Þórðarson) Mesti mannfjöldí í Þorlákshöfn. Um klukkan 10 á sunnudags kvöldið voru stórir hópar af bifreiðum komnir milli hús- ann í Þorlákshöfn og mikill mannfjöldi var búinn að taka sér stöðu á hæðinni ofan við l^n n’/ju hafnarmannvirki, 'sem ennþá eru í smiðum. All ir horfðu fast til hafs og festu augun við sjóndsildar- hringinn. Segja heimamenn í Þorláks laöfn, að aldrei fyrr muni jafn mikill mannfjöidi hafa verið saman kominn í Þor- lákshöfn. Var gizkað á, að þarna væri saman komið 700—900 manns. Þarna kemur skipið okkar. Veður var ekki hlýtt og fjöl. Siðan leið Dísarfell, hið i nýja kaupskip samvinnu- 'manna, mjúklega að heima- bryggju sinni í Þorlákshöfn. \\ Áhugi og eftirvænting. , Var mannmergðin svo mikil á bryggjunni, að erfitt var að komast að því að binda landíestar og skjóta út land- gangi. Öll hafði þessi bið tek ið nokkuð langan tíma, en ekki var fararsnið á neinum, 1 en áhugi og eftirvænting lýsti í hverju andliti. Nú lá Dísarfell, 1059 lestir að stærð, við bryggju i Þor- lákshöfn. Fólk hinna hafn- lausu byggða hafði eignazt sitt fyrsta hafskip siðan á söguöld, þegar hetjur riðu um héruð og skrautbúin skip fyr- ir landi færðu varninginn heim. Hér var endurfæðing nýrra tíma, ekkert minna en það. Aftur skrautbúið skip fyrir landi „færandi varning inn heim“. Þeir Vilhjálmur Þór for- stjóri SÍS og Egill Thoraren- sen kaupfélagsstjóri voru þeir fyrstu, sem stigu á skipsfjöl. ásamt nokkrum öðrum starfs mönnum samvinnusamtak- anna og sýsluyfirvöldum. Hlutverk samvinnusamtakanna. Hóf Vilhjálmur ræðu af brúarvæng skipsins og lýsti því, hvernig stæði á skips- komu og hver aðdragandinn væri. Rakti hann með fáum vel völdum orðum, hvernig samvinnusamtöbin í landinu erú samtök fólksins sjálfs, sem nota vill samtakamátt- lnn til að búa sér og niðjum sinum betri og bjartari fram tíð í landinu okkar. í hvert skipti, sem nýtt og stórvirkt tæki kemur til lands ins, hefir áfanga verið náð á þessari braut.sagði Vilhjálm- ur. Koma Dísarfells er einn slíkur áfangi og hann ekki ómerkur. Bauð Vilhjálmur skip og skips höfn velkomna til landsins. Var kröftuglega tekið undir húrrahrópin að lokinni ræðu. Þá talaði Páll Hallgríms- son sýslumaður, formaður hafnarnefndar í Þorláks- höfn og rakti ýtarlega bygg- ingarsögu hafnarinnar. — Færði hann forstjóra S.í. S. og stjórn þakk;r fyrir hinn nýja borgara hinnar ungu hafnar og árnaði heilla. Brotzð blað í sögu Þorlákshafftar. Næstur talaði Gísli Jóns- son hreppstjóri á Stóru- Reykjum formaður stjórnar Kaupfélags Árnesinga. Flutti hann afburða fróðlegt erindi um Þorlákshöfn fyrr og síð- ar og fagnaði nú nýjum og stórkostlegum áfanga. Egill Thorarensen, sem tók þátt í þessari hátíð af lífi og (Framhald á 7. síðu). Arnór skipstjóri sýnir gestum sínum í Þorlákshöfn .vélar- sípia og annan búnað sktpszns á stjórnpalli. Það fylgir hugur máli. Sagði hann síðan, að stjórn Sambands íslenzkra sam- vinnufélaga hefði ákveðið að heimahöfn hins nýja skips skyldi vera í Þorlákshöfn með al annars til að undirstrika þörf.’na á aukinni og bættri þjónustu í þessum efn- um á hinni stóru, hafnlausu strönd. Sagð'i forstjóri SÍS, að það væri sér gieðiefni að sjá svo mikinn mannfjölda1 kominn langt að úr öllum Myndir þessar gefa nokkra hugmynd um mannfjöldann við sveitum héraðanna til að komu Disarfells til Þoriákshafnar í fyrrakvöld. Miklll hluti fagna nýjum áfanga. Væri bryggjunnar var þéttskipaður fólkl, sem margt var langt auðséð, að hugur fylgdi máli. * að komið. Listi Framsóknarfiokksins i Reykjavík og tví- menniskjördæmunum

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.