Tíminn - 28.06.1953, Page 2

Tíminn - 28.06.1953, Page 2
t. TIMINNN, sunnudaginn 28. júní 1953. 142. blað. Hvert fer gróði íhaldsfyrirtækjanna af hagstæðum viðskiptum við herinn? Fortíðin verður ekki afmáð Ólaínr Björnsson var eiim aðalh&ftmdur lag'aima um i járhagsráð Seiuasta árás Mbl. á Olíufóiasið hrimdið af Þessum viðskiptum og af- ötti Sjálfstæðismanna við j hent hann til annarra við- kosningarnar eykst með Mor°-unblaðsmenn skiptamanna sinna. Nei, hin- hverjum deginum. Nýlega Þeim er ekki fisjað saman Morgunblaðsmönnum. Á föstu daginn birti Tíminn glöggt yf- irlit um það, sem Olíufélagið h.f. og S.Í.S. hafa gert í olíu- flutningamálunum, bæði um þær stóru fjárhæðir, sem þess ir aðilar hafa þegar sparað þjóðinni og neytendunum, og eins um samning þann til eins árs, sem nefnd fyrirtæki hafa gert við Panama-félagið Uni- on Gulf Line með það fyrir augum að geta siðar tekið olíu flutninga til landsins í sínar hendur og orðið óháö hags- munum erlendra auðfélaga. En þeir 0----------- . . , . , , ... . segja samt í blaði sínu í gær, ir „reyndu kaupsýslumenn birtu þeir rammagrein í Mbl. að Tíminn þegi sem fastast hafa sialfir getað komizt yfir feitletraða, um að þeir vildu um þessi máí. sem sveipuð séu aS lóga gróðanum 1 lúxuslíf afnema fjárhagsráð og fet- hulu leppfélaga og baktjalda- fyrir Slg og venzlamenn sma.' uðu með því í spor Varðbergs- makkr t Aumingja Morgunblaðið hef manna, en þá óttast þeir Hér 'hefir óskhyggjan náð fr þvi enn einu sinni orðið til framar flestu. of föstum tökum á Morgun- þess aö vekja athygh almenn- j Fjárhagsráð var stofnað blaðsmönnum. í föstudags- mg’s a Þvi, hvert djup er stað- fyrir sex árum samkv. lögum, ; ,Thule Ship Agency’ .blaðinu lét Timinn nefnilega ekki við það sitja að gera fest milli fyrirtækja vinn.uhreyfingarinnar sam- er sett voru á öndverðu ári °S 1947 með atbeina Sjálfstæðis Útvarpið glögga og fulla grein fyrir ár- hinna f >>r®yndu kaupsýslu- fiokksins, og að frumkvæði vekni og öugnaði Olíufélags- manna“ Sjálfstæðisflokksms. fjögurra hagfræðinga, hverra ins h.f. og S.Í.S. í olíuflutn- Annars þarf OUufelagið h.f. megai Var Ólafur Björnsson ingamálunum, heldur tók ekkl grSSa af viðskiptum við prófessor. Hann er því einn einnig til samanburðar Bandaríkíamenn fil Þess að þeirra, sem var faðir haft- frammistöðu Shell og B.P. í geta veitt viðskiptamönnum anna, er þessi stofnun átti að þessum málum og sýndi fram s 11111111 Setn k;,or eri Sir^11 og framkvæma. Fjárhagsráð hef B.P. Það hefir Oliufelagið h.f. ir apan starfstíma sinn verið á, hvernig þessi tvö einkafyr- irtæki fórna hagsmunum við- skiptamanna sinna og þjóðar gleggst sýnt með dugnaði sín- um og árvekni í flutningamál- í eins kenar vernd og umsjá Sjálfstæðismanna. Sjálfstæð Útvarpið í dag: 8,30—9,00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 11.00 Morguntónleik- ar (plötur). 12.10—13.15 Hádegisút- varp. 14.00 Messa í Pr.'kirkjunni (Prestur: Séra Þorsteinn Björns- son.) 15.15 Miðdegistónleikar (plöt- ur). 16.15 Fréttaútvarp til íslend- inga erelndis. 16.30 Veöurfregnir. 18.30 Barnatími (Baldur Pá'ma- son.) 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tón leikar: Alexander Brailowsky leik- ur á píanó (plötur). 19.45 Auglýs- ingar. — 20.00 Préttir. 20.20 Ein- söngur: Dora Lindgren óperusöng- kona frá Stokkhólmi syngur. 20.50 Upplestur: Úr gömlum feröasög- uffi íslendinga. 21.30 Tónleikar plötur). 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.05 Gamlar minningar: Gamanvísur og dœgurlög. Hljóm- sveit undir stjórn Bjarna Böðvars- sonar leikur. Söngvarar: Átni Brandsson, Erlingur Hansson, Lár us Ingólfsson og Sigurður Ólafs- son. 22.25 Danslög af plötum — Dg kosningafréttir. Dagskrárlok ó- ákveðin. i Útvarpið á morgun: 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádeg- ‘sútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veður- fregnir. 19.30 Tónleikar (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20. 20 Útvarpshljómsveitin; Þórarinn Guðmundsson stjómar. 20.40 Um daginn og veginn (Villiiálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri). 21.00 Ein- söngur: Hanna Bjarnadóttir syng ur. 21.11 Auglýst síðar. 22.20 Frétt- ir og veðuríregnir. 22.30 Dagskrár- ok. Árnab heilla Erúlofanir. Nýlega opinberuðu trúlofun sina jngfrú Hristín Hjálmarsdóttir, Kirkjuteig 15, og Gestur Guðmunds jon, bóndi, Sunnuhl.ð, Vatnsdal. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína unsfrú Guðnln Hjörleifsdótt- ir, skrifstofumær, Hrísateig 7, Beykjavík, og Jón R. Hjálmars- 3on, cand. mag. Akureyri. fljónaband. Nýlega voru gefin saman í lijóna band Matthias Jóiiannessen stud. mag. og Jóhanna K. Ingólísdóttir hárgreiðslumaer. Ungu hjónin tóku sér far utan með Gullfaxa í gærdag. Sjiitugur. er í dag Sigríður Línberg, Þing- holtsstræti 50, Reykjavík. Hún hef ir verið búsett mestan hluta starfs ævi sinnar í Reykjavík. Hún er dugnaöarkona mikil og á að baki langan starfsdag á sjónum, þar sem hún vann á ýmsum gömlu strandferðaskipunum. Hún er vel kynnt í hvívetna. Áttræður verður næstkomandi mánudag Lúðvik Hansson, skrifstofustjóri, Sjólyst, Djúpavogi. Dvelur hann þ-'rm dag á heimili Lov.'su dóttur >•" i 72, Rvík. heildarinnar fyrir hagsmuni unum’ sem f'11 ®rt ?g a ismaðurúin Magnús Jónsson erlendra auðfélaga eða ann- enn e r a æia V1 s lf)a'" prófessor, hefir öll árin verið arra dularfullra aðilja, sem monnum agsms °° , 0 formaður, Sjálfstæðismaður- hrifsa til sín mörg hundruð mni 1 heild nnkUvægarkjara- inn 0ddur Guðjóllsson) dokt. D80tUr. þúsund krónur af hverjum skipsfarmi, sem Shell og B.P. flytja til landsins. Það er ekki furða, þótt Morgunblaðið hefði viljað, að Tíminn þegði, en Tíminn pagði bara ekki, heldur sagði þjóðinni allan sannleikann um þessi mál. Morgunblaðið reynir í ör-1 væntingu sinni að afsaka það, t að Shell og B.P. skuli dragn-1 ast enn með fasta, óhagstæða fiutningssamninga, enda þótt þeir, sem hafa vildu augun opin, sæju fyrir síðustu ára-í mót, að miklu hagstæðara myndi verða að leigja skip á frjálsum markaði. Segir blað-, ið, að við athugun, sem fram hafi farið á farmgjöldum allra olíufélaganna í 4 ár eða 1949 —1952, hafi komiö í ljós, að farmgjöldin hafi verið mjög lik. En þetta breytir bara engu. Fram til síðustu ára- móta mun ekki hafa verið ó- hagstæðara að hafa fasta flutningssamninga, heldur en að leigja skipin á frjálsum markaði. En það, sem hér skil ur á milli Olíufélagsins h.f. annars vegar og Shell og B.P. hins vegar, er það, að þegar séð verður, að frjálsi markað- urinn verður hagstæðari, þá losar Olíufélagið h.f. sig við föstu samningana um siðustu áramót, en Shell og B.P. kæra sig kollótt og leyfa þjóðinni og viðskiptamönnum sinum að blæða. Aumingja Morgunblaðið get ur ekki dulið gremju sína út af því, að Tíminn skuli hafa upplýst, að Oliufélagið h.f. ogj dótturfélag þess, Hið ís-| lenzka steinolíuhlutafélag,; j skuli hafa veitt viðskipta- j mönnum sínum rösklega fjór- J ar milljónir króna í afslætti af viðskiptum ársins 1952, af- j slætti, sem eru umfram hina! föstu, sámningsbundnu af- j slætti. Segir Morgunblaðið, að þetta stafi bara af því, að Oliu félagið h.f. græði svo mikið á viðskiptum sínum við banda- ríska varnarliðið. Ekki er nú aumingja Morgunblaðið sér- lega heppið hér frekar en í öðrum málflutningi sínum. Hvað skyldu þau vera mörg uppáhaldsfyrirtæki þeirra Morgunblaðsmanna, sem að undanförnu hafa grætt lag- l legan skilding á viðskiptum I sínum við Bandaríkjamenn í sambandi við framkvæmdir fyrir herinn? Það hefir ekki °nn frétzt, að neitt- þessara Raunir Vísis or, varaformaður alian tím- ann og í forföllum þeirra Birgfr Kja?an hagfræðingur, einnig úr fremstu víglínu Sjálfstæðismanna. Skrifstofu Fvírir nokkrum árum sf3éri ráðsins öll árin Sjáif- þótti Mbl. og fleiri óvíðsýn- um áróðursmönnum Sjálf- stæðismanna, iíklegt til ár- angur, að telja Framsókn stæðismaðurinn Bragi Krist jánsson og býggingafulltrái ráðsins allan tímann Sjálf- stæðismaðurinn Helgi Evjólfs armenn óvini Reykjavíkur. son> húsasmíðameistari. Stefnumið Framsóknar Stjórn fjárhagsráðs hefir værz, að vznna gegn fram- Þvi verið hold af holdi Sjálf- förum og hagsmunum höf- stæðismanna og tengslin við uðborgarninar. Við áttum fiokkinn því örugg. Eitthvað þannig vitandi vits, að Þýkir þeim þó á vanta. Vitað vinna gegn okkar eigin er> a^ Sjálfstæðisflokknum hagsmunum og heimila okk vex ekki í augum þó nokkur ar_ útgjöld séu samfara þeirri Um skeið lögðu einstaka starfsemi, sem þeir ráða yfiiv auðtrúa menn trúnað á er kostnaðurinn ekki ann- þessa endaleysu. En jafn- að en yfirskinsástæða fyrir vel Mbl. hefir fyrir alllöngu afnámi fjárhagsráðs, því held séð, að ekki myndi heppi- ur sem sjáifir forkólfar Sjálf- iegt að halda þvílíkri regin stæðismanna ætla að færa heimsku, að lesendum sín- störfin í hendur annarra um lengur. manna.---------------------------------------------------- . En þá tekur blað mennta Auk óttans við Varðbergs- málaráðherrans upp þráð- menn, sem er helzta ástæðan, Þjóðvarnarflokkurjnn lcf- inn. Og helsta, sem Vísir er önnur einnig líkleg. Að und ar því að standa trúan vörð leggur til kosninganna, að anförnu hefir verið sótt fast um s;:álfstæði þjóðarinnar. Morgunblaðið þrástagast á því, að Union Gulf Line Inc. og Cosmotrade Inc. séu leppfélög SÍS, sem sé ætlað það eitt hlutverk að hirða bakíjaldagróða af olíuflutn ingum fyrir SÍS og Olíufé- lagið h. f. Áfergja blaðsins verður engu minni fyrir það, þótt því hafi þráfald- lega verið bent á, að það hefir aldrei haft eitt ein- asta hálmstrá til þess að hengja þessar fullyrðingar sínar í. Hinsvegar slær Morgun- blaðið því föstu, að félagið Thule Ship Agency Inc. í New York, sem annast alla afgreiðslu skipa Eimskipa- félags íslands vestanhafs og er eign Eimskips að veru íegum hluta og nýtur starfs krafta Guðmundar Vil- hjálmssonar (hann er „President“ félagsins), hafi „ að sjálfsögðu ekkert ann- að hlutverk en að annast þessa afgreiðslu fyrir Eim- skip“. Sérstaklega tekur Morgunblaðið fram, aö þetta óskabarn óskabarns- ins hafi aldrei leígt skip eða haft aðra starfsemi með höndum en ofangreinda af- greiðslu. Timinn getur unp- lýst, að þetta félag hefir haft með höndum miðlara- starfsemi í sambandi við leigu skipa til ferða víða um heim. Hinsvegar ætlar Tím inn ekki að fara að dæmi Morgunblaðsins og stað- hæfa, að þetta ameríska fyr tæki sé leppur Eimskipafé- lagsins til þess eins í heim- inn borið að afla því dulins gróða. þessu sinnj, er, að tyggja a um það af Morgunblaðs- upp þessa gömlu ælu úr mönnum að fá fjárfestingar- Mbl. leyfi fyrir Morgunblaðshöll- Engin ástæða er til að iiini við Aðalstræti, sem er svara þessu. Enginn Reyk- sagt að eigi að verða 7—11 víkingur er svo illa upplýst- bæðir, en ennþá stendur á ur, að hann trúi þessu leng- ieyfinu, og þykir aðstandend- Að ; leiðtogar flokksins, Bergur Sigurbjörnss. og Valdi mar Jóhannsson, hafa skipt oftar um skoðun og hlaupið oftar milli flokka en nokkrir menn aðrir hér á landi. Finnst þér, að slíkir menn ur. Enginn blaðamaður við um súrt í broti. Enþá hefir séu líklegir til að vera stað- Vísir trúir þessu. Samt er ekki tekizt að fá samþykki fastir og trúir vökumenn? það prentað með stóru letri. fyrir því að höll Mbl. gangi á Vill ekki menntamálaráö undan nauðsynlegum íbúðar- ’ ~ herrann upplýsa hvað því- húsum og sjúkrahúsum, og iík blaðamennska heitir á mun það vera önnur aðalor- ísíenzku máli? 5Safisfli*ISÍ!sg'ar X Eiríkiaa* Pálssoai Forystan lá — en svaf hún? „Forystan í sjálfstæðis- baráttunni lá hjá Sjálfstæð isflokknum“. Svo hljóðar spekingsleg og ábúðarmikil fyrirsögn í Morgunblaðinu í gær. Ýmsir munu telja, að hér sé sízt cfmælt, og jafn- vel hefði verið óhætt af Morgunbíaðinu að segja, að forysta Sjálfstæðisflokks- ins í sjálfstæðisbaráttunni hefði ekki einungis legið ,-irxTf7?75. J'lrn *?()£?($. sökin að reiði Mbl.manna og kröfum um afnám fjárhags- ráðs. Kominn heim | Viðtalstími minn verður = framvegis kl. 3,30—4,30 1 nema laugardaga, í Upp-! sölum. Sími 82844. Esra Pétursson læknir i Þarf ekki vegabréfa áritun í V.-Þýzkal. Samkvæmt tilkynningu sendiráðs Vestur-Þýzkalands hér í Reykjavík, dags. 22. þ. m., þurfa íslenzkir ríkisborg- arar ekki frá og með 1. júlí 1953 vegabréfsáritun til ferða laga um Vestur-Þýzkaland, þar meðtalin Vestur-Berlín, ef ekki er um lengri dvöl að ræða en þrjá mánuði. ■HHBSHBMnHBBHI Sonur okkar BJARNIJÓNASSON kaupmaður Framnesveg 28, andaðist 26. þ. m. Krisf,,»,í"' Þóroddsdóttlr, Jónas Valdimarsson

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.