Tíminn - 28.06.1953, Blaðsíða 8

Tíminn - 28.06.1953, Blaðsíða 8
■ ífe m sw» er r?&> :-.r. ■'■-"■: ■ 'ti L' •'•>: 4 bád m iLi m 87. árgangur. Keykjavík, % J í'S’rlb 28. júní 1953. 142. blað. aðeins kosið Framsóknarfl. Frjúisltindir o/j frumsœhnir h}ósendur tíoía okkl kosið SjálfstæSIsflokkinn, |»vj að fjonuni er stjórnað af afturhalil- samr! klíku gróðamauna, er hugsa fyrsí og fremst um eigin hagsmuni. Frjjúlslyndir «// umbótasinna&ir hjjósendur geta ekki kosið Kommúuistaflokkiuu, |#ar sem hann er undir stjórn ofstækis- maiina, er meta meira missneska hags- muui en íslenzka. Frjjálslijiidir oij framsæhnir hjjósendur gcta ekki kosið Aljiýðuflokkinn, þar sem enginn veit |>að með vissu, hvort honum verður heldur stjórnað af Hannihal Valdemarssyni eða Stefáni Jóh. Steíánssyni eftir kosningar, og allt er því á huldu um framtíð flokksins Þakkaði fyrir rausnina Frú Sigríður Magnusson, formaður Kvenréttindafé- lags ísiands rz'taði stjórn- málafiokkunum bréf og bað þá aö hafa konur í öruggum sætum. Frú Sigríður Magnússon fékk ekki áheyrn hjá nein- um flokki nema Framsókn- arflokknum, sem setti mik- ils virta konu, eina af for- ustukonum kvenréttinda- samtakanna í efsta sæti. Frú Sigríður Magnússon gekk þá í Sjálfstæðisflokk- inn, sem setti konu í von- laust sætf á lista sínum. Þykist Sjálfstæðisflokkurinn eiga sementsverksmiðjuna ? Morgunblaðsskrifftnnar ná ekkz upp í nefið á sér í gær yfz'r því, að Tíminn skuli dirfast að bzrta myndir af sementsverkSmiðju ríkisins og rekja sögu þess máls^. dragbítstök íhalds:'ns á því og baráttu Framsóknar- manna, sem nú hefz'r komið málir.u á rekspöl fram- kvæmda. Morgunblaðið reynir þó ekki að bera fram nefn rök. Það hrópar aöems: „Framsóknarflokk.urinn drap sementsverksmiðjuna“. En hvernzg fór hánn að því? Þeirrz spurningu á Morgunblaðið ósvarað. Tímina hefi'r aldrei neiíað' því, að Sjálfstæðismenn hafi átt nokkrun h’.ut að þessu máh síðasta kjötímabzi, meðan þeir sátu í stjórn með Framsóknarflokknum, en þeir fengust heldur ekki til að vinn'a að því fyrr. Meðan Sjálfstæðisflokkurinn sat í ríkisstjórn með kommúnístum sællar mfnningar og eyddi 1300 milljón- unum af erlendutn gjaideyri, var sementsverksmiðju- málinu ekki hreyft, og enginn eyrir til. þess lagð'ur. Þeg- ar Framsóknarmenn komu í ríkisstjórn mlðaði málinu áleið/s til framkvæmda. Þetta er staðreynd, sem Morg- unblaðinu þýðir ekki að neita. Sjálfstseðismenn gerðú ekkert meðan þeir höfðu öll völd og fjárráð til þess í hendz' sér. Aðild Framsóknarmanna í ríkisstjórn þýddi sigur málsins á tvez'm vigstöðvum: Knúði Sjáífstæðis- flokkinn til átaka og hratt því í framkvæmd/ Kjósendur, sem meta það einhvers, að íslendingar framleiðz sjálz'r sement sitt, munu ekki hika vz'ð að styðja þann flokk, sem „drepur málin“ með þessurn hætti. Upphrópanz'r Morgunblað'szns er ómerk orð. Traust f jármálastjórn undi Framsókn - samviniia - frelsi. - K framfara istattn-' • Ít « X «t 4f - - * - - « < ■> * V * * '■-» Frjjálslfindir oq framsœhnir hjjósendur gcta ckki kosið Þjóðvarnarflokkin, þar eð nieð |>ví vserf aðeins slefnt að aukinni sundnmg frjálslyndu aflanna og slíkt yrði fyrst og fremst vatn á niyllu íhaldsins. Frjjálsltindir orj framsœhnir hjjósendur geta ekki kosið Lýðveldisflokkinn, þar sem hann er afturhaldsamur íhalds flokkur. Frjjtílslfindir oq framsœhnir hjjósendur geta aðeins kosið Framsóknarflokk- inn, sem komið hefir fram fleiri fram- faramálum eu nokkur íslenzkur flokk- ur annar, og berst fyrir farsælustu og rcttlátustu þjóðfélagsstefmmni, sam- vinmistefnunni. Hann er jafnframt langstærsti og öflugásti andstöðuflokk ur afturhaldsins og því vcrður valdi þess mest hnekkt með því að cfla hann. . Frjnlsljííidir hjjósendur. Trjjtjijið stefnu tfhhar o/j shoSunum filæsileqan siqur í daq ijjcS |irí að eflti Framsóhnarflohhinn. Kjósið framséhn, sumvinnu oq frelsi. Kjjósið B-lisiann. Frú Sigríður Magnússon flutti ræðu á útifundi Sjálf- 1 stæðisflokksins og þakkaði fyrz'r rausnina. Er frú Sigríður Magnús son verðugur foringi kven-1 réttindahreyfingarinnar? j Hin „linnulausa barátta” Nokkrar kvenréttinda- konur. Ef kommúnistar réðu á kosninga- daginn Morgunblaðzð lofar í fimm dálka fyrirsögn í gær „linnu- lausri baráttu Sjálfstæðis- flckksins fyrir lagfæringu skattalaganna." Sjálfstæðisflokkurz'nn hefir lofað slíkri „linnulausri bar- áttu“ við undanfarnar kosn- ingar, en efndirnar hafa orð- ið þessar: Sigur B-listans er sigur þinn, k*|ósancll 'AMir frfálslyndir menn oq komtr vinna að siqri B-listans í daq Hvernz'g heldur þú les- andi góður, að umhorfs væri hér í dag, ef kommúnistar væru búnir að ná völdum í landinu? Þeir segjast sjálf ir berjast fyrir sama skzpu- Iagi og komið hefir verið á í Rússlandi og öllum lepp- ríkjumim. Hvernig er þar um að lz'tast á kosningadag- inn? Aðeins einn fiokkur má bjóða fram til þings, Koniin únistaflokkurinn, sem í l'lestum leppríkjunum kall- ar slg ,,Sam«:'ningarflokk- , inn“; Við köimmnst líka við i það orðalag. Kjósandinn I getur því ekki kosz'ð néinn j annan. Ekkert b’að kæm: út j í Reykjavík í dag nema Þjóð j viljinn, því hin væru öll j bönnuð, þar sem öðrum er j ekki leyfilegt að prenta skoð í (Framhald á 7. síSu>. I 1. Skattar og tollar fjórtán földuðust meðan flokkurznn fór með fjpjrmálastjórnina 1939—49. 2. Útsvörin I Reykjavík, þar sem Sjálfstæðisflokkur- inn hefir ráðið, hafa farið síhækkandi ár frá árz, eink- um þó veltuútsvörin, sem eru lögð á fyrirtækin, án tillits til afkomu og efnahags. 3. Sjálfstæðismenn báru fram nokkrar sýndartz'llögur á þingi í vetur um skattalækk un, en tóku það jafnframt fram bak við tjöldin, að frumvörp þessi væru ekki alvarlega meinf, þar sem þeir voru búnz'r að semja um framlengingu allra gildandi skatta’aga. Þannig hefzr hin „linnu- lausa barátta“ Sjálfstæðis- flokksins í skattamálunum verz'ð og þannzg mun hún líka i verða áfram eftir kosning- arnar. ; Réttlát endurskoðun skattalaganna verður bezt tryggð með heilbrz'gðri fjár- j málastjórn. Framsóknar- flokknum einum er því treyst andi til að kcrna fram þeirri leiðréttz'ngu skattalaganna, sem nauðsynleg er. Borgarbílstöðin 4. Sjálfstæðismenn hafa enn ekki lagt- fram neinar heildartz'liögur í miliiþinga- nefndinni í skattamáium, hctt hún sé búin að starfa á annað ár. Hefir þetta að sjálfsögðu tafið starf nefnd- arinnar. munu bifreiðarstjórar í samvinnufélagz'nu Hreyfli minnast þess, þegar íhaldið í bæjarstjórn ætlaði að sparka þeim í burtu af af- greiðshistöð þeirrz', sem þeir byggðu sér í miðbænum. Not aði íhaldið það sem, afsökun fyrir .þessari ger/æðz s- kenndu framkomú’sinni, að þetta ■svœðr þjrf-tu-að-nota fyrir afgrej'ðslu stnQtisvagn anna, vitandí það, að -af- gTeiðslu strætisvagnanna (Framháld í'..7. 'síSii'i. Listi Framséknarfiokksins er B-Iísííhki Kjósið snemma dags — Vinnið ótrautt að sigri B-listans

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.