Tíminn - 22.07.1953, Blaðsíða 1

Tíminn - 22.07.1953, Blaðsíða 1
1<*> 't Ritstjóri: Þórarlrm Þórarinsson Útgeíandi: Vramsóknarflokkurinn Skxifstofur i Edduhusi Fréttasimar: 81302 og 81303 AfgrelBslusími 2323 Auglýsingasími 81300 PrentsmlSjan Edda 17. árgrangur. Reykjavík, miðvikudaginn 22. júlí 1953. 162. bluð'. Engin síldveiði síðasta sól- arhring - veður óha< Fjölcli skipa itmi á Siglnfirði, cn á acisfm*- svæðinu voru skip úíi og biðti vciðivcðars. Norðaustan strekkingur og þoka var á síldarmiiunum fyrir Norðurlandi alian síðarsta sólarhring og í gærkvöídi. Veiddist nær engin síld, og mörg síldarskíp lágu inni í höfnunr. Síldarsöltunin 91303 tunnur. Samkvæmt upplýsingum, , sem blaðið fékk i gær hjá skrif gærkvelai lá þar mm fjoldi stofu síldarútvegsnefndar á Engln slld barst til Siglu- j fjarðar síðasta sólarhring. í skipá, einnig mörg norsk skip og biðu veiðiveðurs. Virtist þó lítil von til, að veður mundi batna að mun í nótt. Lítils háttar síld til Raufarhafnar. Nokkur skip fengu ofurlitla veiði á austursvæðinu í fyrra- kvöid þrátt fyrir óhagstætt veður og komu -rneð hana inn til Rauíarhafnar í gærmorg- un. Þar lágu nokkur skip inni í höfn, en flest skipin á aust- ursvæðinu voru þó úti. Verk- smiöjan á Raufarhöfn er nú búin að taka á móti 25 þús. málum. Siglufirði, var söltun á ver- stöðvum landsins orðin sem . hér segir s. 1. sunnudagskvöld: Dagverðareyri 540, Dalvik (Fraw.a'.ld á 2. siöui. Ókunnur fugl tek- ar sér bólfestu á vinnustað í gærmorgun urðu menn sem vinna við olíustöð Esso á Reykjavíkurflugvelli varir við einkennilegan fugl, sem tók sér bólfestu hjá vinnu- staðnum. Var hartn heiögul- ur að lit. Fuglinn var þarna lcngi dags og var spakur, svo að mennirnir, sem þarna vinna gátu næstum því gengið að honum, án þess að hann hrykki frá. Enginn þeirra sem þarna vinmir þekkti þennan á- Þunnar síldartorfur allan sjó og síldin sp Síldarmenn við Norðurland eru bjartsýnir og telja vertíð arhorfur góðar cnda þótt í gær væri bræla á miðum o; litil veiði. Fréttaritari Tímans á Siglufirði átti í fyrrakvölt. viðtal við tvo síldarskipstjóra um Icið og þeir komu inr. með báta sína mcð síld af miðunum. Voru þaö þeir Barði Barða- son skipstjóri á Ingvari Guðjónssyni frá Siglufirði, sem kom með 800 tunnur og Þórhallur Halfdánarson skipstjóri á Hannesi Haf- stein, sem kom með 650 mál. Báðir höfðu þeir komið alla leiö af austurmiðunum til kunna gest, og er hér lík- Siglufjarðar, þar sem ekki fega á ferð nýr landnemi ávar hægt að komast að til (Framhaid á 2. siöu). söltunar á höfnunum austur- ------------------------------ írá. Margir refir unnir í Krísuvík í vor hefir orðið mikið vart við fjallaref á Reykjanesi og , virðist svo sem honum fjölgi ■ stórlega, enda er hann nú orð inn víða nærgöngull við mannabústaði. ‘ í Krísuvík er þessa dagana verið að reyna að vinna tvö ( refagreni, en þar hafa margir j refir verið unnir í vor. í vetur j sá ráðsmaðurinn í Krísuvík' oft reíaspor í snjónum, en j aldrei mjög nærri bænum. I Spor sáust þá oft eftir refi, bæði í Herdísarvík og við Kleifarvatn. Leggja menn nú ' aftur aukna áherzlu á að út rýma refnum, þar sem sauðfé j er aftur komið og jafnan íj hættu fyrir þessum villtu íbú um óbyggðanna. Árbók landbúnað- arins komin nt Árbók landbúnaðarins, 2. hefti þessa árgangs, er ný- komin út. Flytur hún bændum að vanda margan nýtan fróð- ; leik. Fyrst er greinin Leik- j mannsreynsla og leikmanns- þankar um ræktun sauðfjár á íslandi eftir ritstjórann Arn ór Sigurjónsson. Þá er ritgerð eftir norskan mann, Arne Sol- braa, er heitir: Breyta Banda rikj amenn verðlagningu land búnaðarafurða? Að lokum er grein eftir ritstjórann um framtiðarhorfur í íslenzkum landbúnaöi. Mikill fjöldi útlendra síldveiði- skipa kominn á miðin fyrir norðan Mikið er orðið um útlend stundum hafa þau fengið uðum stærðum og stærstu ís- inga á miðunum. Einkum svipaðan afla og islenzku skip lenzku mótorbátarnir. eru þao Norðmenn. Telurjin, sem verið hafa á veiðum Fyrstu norsku reknetaskip- Barði skipstjóri Barðason,; rétt hjá þeim. Norðmennirn- in eru í þann veginn að koma að um 40 norsk herpinóta-! ir kæra sig hins vegar ekki á miðin en örfá þeirra byrjuð skip séu fyrir Norðurlandi. j um að fá mikið meira en 100 að veiða. Þau salta líka síld- Stunda þau veiðarnar eink, tunnur í kasti, því að skips- ina um borð. um vesíur af Grímsey og höfnin saltar sjálf um borð út af Kolbeinsey. j og eru það ærin verkefni að í'-assjl'ieskur sílydveiðifloti ' salta í 100 tunnux. Miklir langt * nofSri- Salta síldina um borð. j tunnustaflar eru á mörgum! á .hefil enS'inn Ekki er nákvæmlega vitað þessara skipa, sem eru af ýms 01ei° var 'V1° lússnesk veiöi- um afia þessara skipa, en1 um stærðum, flest þó aí svin- sklP ho1 vl® lanú enn sem komið er. Vitað er þó að þau eru ekki langt undan. Skipstjórunum þótti síld- veiðihorfur góðar, síldin vær:. a stórum svæðum, og telja að vel horfi um vertíðina, ef breyting verður ekki óvænt, sem vel getur orðið, þegar síldin á í hlut. Síldin hefir verið uppi á stóru svæði úti fyrir öllu Norðurlandi, allt frá Skaga firði og austur fyrir Langa nes. Hún heldur sig á sömu slóðum og er lítið á ferð- inni og því spök og auð- velt uin veiði af þeim sök- um. Margar síldartorfur en þunnar. — En síldartorfurnar eru ekkí. þykkar og köstin því sjaldn- ast mjög stór, en þó kemur íyrir að bátar fái hátt upp í 1000 tunnur í einu kasti. — Stundum er síld að sjá á mið- unum eins langt og augað eygir, og allsstaðar torfur með stuttu millibili, þegar siglt er um miðin. Fundur norr. em- bættismannasamb. Norskir sjómenn, Stjórnarfundur Norræna sem' embættismannasambandsins Veröur farið að dæla byg ingarsandi upp hjá Viðey? Þar licíir heatognr sattdnr á sjáv- aS vera lengJ 4 síldvel8unum ■ delklarstjóri. Fr4 NOregl Agn- arbffitni og veriB dælt me« sanddæluskini.! °* ''ar ,'rst noríanstur at ar Knnglebotten skrltstotu- Færeyjum. Síðan hafa þeir stjóri og Finn Alexander for- komið hafa til Siglufjarð- j var haldinn í Reykjavík á ar alla íeið norðau frá Jan laugardagínn var. piijtttak- Mayen, segja að þa,r í endur vcru þessir: Frá Dan- námunda sé stór rússnesk- j mörku Erik Pers Lassen skrif ur síldveiðifloti með 10—‘stofustjóri og dr. Tyge Haar- 15 þús. íesta móðurskipi, löv deildarstjóri. Frá Finn- svipað og undanfarin ár. j landi Niilo A. Mannio deild- Rússneski flotinn er búinn1 arstjóri og Aarne Tarasti Sá ágæti árangur, sem' náðst hefir með hinu stór- i virka sanddæluskipi, sem dælir sandi fyrir sements- j verksmiðjuna á Akranesi, hefir orðið tii þess, að bygg- j ingamenn í Reykjavík hafa' hugleitt þann möguleika að dæla sandi í byggingar bæj arbúa af sjávarbotni. Nú myndi margur halda, að nægur sandur væri á þurru landi og þyrftí því ekki að kafa eftir honum nið ur á sjávarbatn. En ástæðan cr ekki sú, að ekki sé nægur sandur til á þurru landi, heldur hin ao sandöæluað- ferðin virðist vera ódýrasta sandnámið, sem völ er á um þessar mundir, og stendur engan samanburð við sand- j nám bæjarins að því leyti. j Þegar samningar við dælu skipið voru endurnýjaðir, tóku verktakar það að sér í ákvæðisvinnu að koma skeljasandinum á iand. Er fært sig norður á bóginn eft-!stjóri og Rasmus- I. L. Skyl- • ,e v ir síldargöngunum og fengið stad ríkisráð. Frá Sviþjóð gjaídið fynr sandnamið og talsverðan afla, að því að tal- : Erik Norberg skrifstofustjóri, Outning hans 8 mílur að landi 14 krónur á smáiest, cg er víst ekki víða um að ræða édýrara sandnám. Af þessum sökum fengu Reykvíkingar augastað á þessari sandnámsaðferð. Var sanddæluskipið fengið fyrir nokkrum dögum híngað til Réykjayfkur til að gera til- raun með siíkt sandnám. (Framhald! á 7. sl5u> (Framnald á 7. síðu) Fjöim. skemmtun Fram sóknarmanna i Atiavék Hin árlega sumarskemmtun Framsóknarfélaganna á Aust- . urlandi var haldin um fyrri hclgi á hinu mfagra skemmtistað uo u menn góðan bygging Framsóknarm anna í Atlavík í HalIorRisstaÖaskógi. Veður var arsand í namunda við \ioey fegursta og samkomuna sóttu á þriðja þúsund manns. og var nckkru magni af hon um dæít itpp og gekk dæl- Á laugardagskvölö var kom- j ismaður að Brekku, Þórarinn iiigin að óskum. mn mikill manníjöldi í Atla- ■ Þórarinsson ritstjóri og Þórð Munu bæjaryíirvöldin í vík og stórar tjaidborgir. Þá ! ur Björnsson, lögíræðingur. Reykjavík nú hafa þetta mál um kvöiöið var dansað og ; Síðar um daginn var aftur til athugunar og má vel vera sýndar kvikmyndir, en á j kvikmyndasýning og skemmt að innan skamms verði haf- 1 sunnudaginn var aðal: un þeirra Karls Guðmunds- izt handa um sandnám af skemmtunin. ! sonar leikara og Gests Þor- þessu tagi. Verður þá aliurj Sigurbjörn Snjólfsson á. grímssonar söngvara. Þá var sandur í byggingar bæjar-! Gilsárteig stjórnaði samkom-j einnig dansleikur. búa sóttur niður á liafsbotn ' unni, en ræður fluttu þeir Vil i Skemmtunin fór mjög vel út við Viffey. Ihjálmur Hjálnmrsson alþing ' fram.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.