Tíminn - 22.07.1953, Blaðsíða 4

Tíminn - 22.07.1953, Blaðsíða 4
TÍMINN, miðvikudaginn 22. júlí 1953. 162.:l)lað. Háttvirta samkoma, ÞaS eru nú 43 ár síðan fyrst var ha.ldið héraösmót hér í Þjórsártúni. Það var ár :ið 1910. Síðan hafa þau verið aaldin svo til hvert ár, svo að óetta er hið 40 í röðinni. Ég var barn uppi í Biskupstung im.þegar fyrstu mótin voru laldin. En ég man að um Þjórsármótið var talað sem íátíð og virðulega samkomu. Þar komu ungir og gamlir, irðulegir ráðsettir bændur >g konur þeirra, ungir menn >g ungar meyjar. Konur og •itúlkur klæddust peysuföt- im og upphlutum og karl- nenn voru í sínum .beztu föt im. Og allir komu ríðandi á ögrum gæðingum jafnvel úr ainum jarlægustu hreppum oeggja megin Þjórsár. Hér voru saman komin mörg íundruð manna í hátíða- <Kapi. Ungmennafélögin voru þá að hefja starf sitt að klæða andið skógi. Hrifningin og nttjarðarástin var þá vak- indi og fór eldi um huga æskumannanna í sveitinni. ánn má víða sjá hér sunnan- .ands leifarnar af fyrstu ,Kógræktargirðingum ung- nennafélaganna, hríslurnar 3ru að vísu sumsstaðar krækl jttar, en lifa þó. Kunnátt- .ína vantaði þó að áhuginn /æri nógur. íþróttaáhuginn spratt upp í ungmennafélög- jnum, íþróttamót voru hald- in, þar sem háð var heil- urigð keppni milli ungra manna sem höfðu að orð- cæki: „Heilbrigð sál í hraust- nm líkama“, og gleymdu ekki „heilbrigð sál“. Þjórsármótin fyrr. Upp úr þessum anda spratt Þjórsármótið sem íþróttamót jg hátið fyrir allt Suðurland. Og það var stórviðburður iem minnst var allt árið. Frá jví komu holl áhrif á hug æskunnar, og fólkið, bæði .ingir og gamlir, sem það sóttu, kom heim og sagði :frá ræðum ræðusnillinganna, ,'iöng ættjarðarljóða, leikum og afrekum íþróttamann- anna. Ég man enn nöfn af- reksmanna sem þá var tal- að um: Gunnar á Selalæk, !Helgi í Birtingaholti, nú á Selfossi, Bjarni í Auðsholti: :nú á Laugarvatni, Ásgeir Ei- ríksson á Stokkseyri, sem hlaut verðlaun fyrir fegurð- j arglímu 17 ára á fyrsta mót- .mu og lengi síðan, o. fl. o. fl. Fólk skemmti sér við söngj og dans langt fram á nótt og þar var ekki fyrr en undir, morgun, að unga fókið kom j heim, þreytt og syfjað, enj glatt og fullt af áhuga og hrifningu á landi sínu og þjóð og strengdi þess heit að. vinna að heill ættjarðarinnar.; Þá var sungið: „Ég vil elska mitt land“. Og það var ekki innantómt hjal eða gríma til að hylja meiri ást sína á öðru landi. Ég kom á Þjórsármót í fyrsta sinn fyrir réttum 30 árum 30. júní árið 1923, og þá í bíl frá Reykjavík. En flest- :ir innanhéraðsmenn ' voru ríðandi og mátti líta hundr- uð hesta bæði austan og vest an árinnar. Og hér var sam-[ ankomið prútt fólk á öllum aldri, konur og karlar, vel bú ið að fyrri tíöar hætti, flest- ar konur á íslenzkum bún- ingi. Ekki man ég hverjir héldu ræður, eða hverjir skör- uöu fram úr í íþróttum, en þessi dagur er mér þó minnis- , stæður sem mikil hátíð. Virkjum Þjórsa me höndum fyrir ísiendin Ræða eftir Esnar Magnússon, menntaskéSakennara, fiutt á samkomu á Þjórsártúni sunnudaginn 5. júSi 1953 máls á hin síðari ár. Menníurð foss'ns’ sein. ^un var að hafa enn ekki gert sér grein í ^arsa. Hun sagðist ekki mega fyrir hversu örlagaþrungið.fl1 ^ess hugsa, að utlendir þetta mál er fyrir f járhagslegt sjálfstæði Islendinga og þjóð- erni okkar á komandi tímum. menn reistu borg við Gullfoss' og að útlend tunga yrði töluð á jörð feðra hennar og bíand- aðist niðinum í fossinum, með an hann enn fengi að renna. Og Sigríður í Brattsholti er sú hetja, sem yið megum öll F? Breyttur svipur matjurta og fóðurjurta, ann- á Þjórsármótinu. arra en grass, mjög útundan, Síðan liðu 23 ár. Árið 1946 svo að þar erum við ekki sjálf átti ég hér leiö um í yndis- bjarga, en flytjum þær vörur legu veðri síðari hluta dags. inn fyrir milljónir á milljónir Þá var hér allt orðið um- ofan, enda þó að íslenzk mold breytt. Meðfram veginum sé írjósöm, sé rétt með hana báðum megin stóðu margir farið. En það stendur eflaust bílar í löngum röðum. En til bóta með aukinni kunnáttu hestar sáust fáir. Hér var fátt °S þekkingu. af rosknu fólki mest ungling Já> allt er oröið breytt. Nú ar undir tvítugu. Fáar eða fossarnir fögru í Soginu engar stúlkur eða konur að hverfa í jarðgöng, svo að voru hér í peysufötum með vatoið geti malaö ljós og afl skrautleg slipsi eða fagurlit- handa okkur Reykvíkingum aðar svuntur, eða í upphlut °S yhkur hér austan fjalls. Aö með silfurmillur og silfurbelti, vísu er eftirsjá f feSurð °? eða tvöfaldar fléttur niöur sónS fessanna, en þaö er þó fyrir mitti. Flestar stúlkurn- hufun: að Sogsfossarmr ar voru í siðum buxum eins ^ala Ijoss og afl handa lands og karlrnenn og með stutt- ms "“"“.og 1 Þeirra ÞaSu klippt hár. iSV0 tU emSongu. Allur svipurinn yfir sam- En Þjórsá er enn óbreytt. . komunni var annar en 1923, En þó að margt sé orðiö ekkl Vlðaðiataþað hggja. arð- og sá andi sem sveif yfir breytt fyrir tilverknað mann- Iaust um aratugi. þessu Þjórsármóti 1946 var anna, er þó fegurð fjalla- ínmn ö sem teldl sig íbúa þessa lands allur annar en sá sem ég gerði hringsins hér enn hin sama. ‘unair veiKamanna aó koma? „„ lenzkar hendur, þo a<> Jjper væru undir; stjóxn c-rlendra sérfræðinga. Hin þjóðernisíega hætta sem okkur stafar af innfiutn- ingi allskyns útlends verka- lýðs, er stórkostlegri en við getum gert okkur grein fyrir. Fram á þetta sá Sigríður í Brattholti, þegar hún bjarg- aði Gullfossi úr klóm útlend- ingana, sem með undirfefli höfðu fengið eignarhald á hon efni sem vakiö hefir verið um' hað_var ekki.aðeins feg- Útlent fjármagn og útlent verkafólk. Hér er rætt um að flytja nta upp ’til. inn erlent fjármagn, sem | skiptir ekki tugum, heldur' . ... .. . hundruðum eða þúsundum i Bor/ir ut,endinff ^ Þjovsa milljóna. Hér er um það rœtt' Hugsið þlð ykkur þorp eða að hefja slíkar stórvirkjanir á i horg utlendin?a Vlð ,umða- örfáum árum, að til þeirra! Jff’ eða. 1 Þlorsardal eða í þyrfti þúsundir og aftur þús-1Hlugaven' Borgir Þar sem ut“ undir verkafólks, ef þessar1 lendir lbuar’ karlar konur' skiptu þusundum og væru virkjanir ættu að komast gagnið á skynsamlega stutt- um tíma, en eigendur hins al- þjóðlega fjármagns sætta sig . miklu fleiri en allir íbúar nú á Suðurlandsundirlendinu, —■ borgir þar sem töluö væri smitandi útlend tunga, sem j margir íslendinga kunna dá- lítinn graut í? Útlent fólk, en kynni ekki orð í íslenzku mér í hugarlund á árunum Og þó að nú sé komin ný og', .^lð.Islen(lin8Ur erimi teep og þekkti ekki einu sinni 1910-1913 þegar ég heyrði voldug brú á Þjórsá er þó }5C' þusund að tolu. Nu þegar » •... ^ hafa smavægilegar fram- sem barn frá þvi sagt uppi Þjorsa sjalf enn su sama. Enn , ,_... .., .. , . . , , 1 TT , . ... kvæmdir utlendmga her í Biskupstungum og Hrepp- þa veltur hun fram a syslu- eru fyrirhugaðar? ... , Við erum stoltir af að sjá'morgum Menzfcum hœndasöa- 'nýju bændabýlin og nýrækt-jum og heendadætTum, sem Njálu að nafninu til og kall- aði Þríhyrning útlendu nafni. • lanrií haft r^i^a hi-i?f hm,v Þetta fólk myndi ekki fara, um. Hér var allt orðið breytt mörkunum aUt ofan úr Hofs-1 f = ’ p kk h,hn„ri mn„„«iÞeBar loklð væri að virkía og þegar ég í dag lít hér yfir jökli til ósa, grá og bólgin og dreo.ið tn sín bað mikið af Þlórsa’ Þegar Urriðafoss væri virðist mer svlpurinn hkur mikhúðleg ímörgum íoffum' mannafla að framleiðslu lands horfinn 1 ^öng og klapp- og 1946. Her er saman kom- og fluömn Urriðafoss Buði, manna stafar verule hætta iruar 1 Trollkonuhlaupi væru íð margt kornungt folk og Trollkonuhlaup og fjolmargir . „ , d, h- ~ þurrar orðnar. Það yrði her fátt fullorðið. Tvær konur fieiri fossar syngja enn sinn' slíkar framkvæmdir; sem hér áfram th Þess að vinna við hef ég séð hér á peysufötum. volduga song. En hversu pril fvi.ivh„0.!lfiar‘> j verksmiðjurnar, asamt fjol- Þegar því íþróttamennirn-, lengi enn fær hún að flæða j ir frá 1910—1913 sem þá' óhindruð um sanda eða bylt- voru ungir menn, renna aug.ast í þrengslum eða renna í jna UandirTu'það sem íslenzk'yrðu að tala utlenda tmigii -við um yfir þessa samkomu hægum þungum straumi til ar bændahendur hafa gert til da®leS störf sin og búa innan munu þeir sjá þá gjörbreyt-1 strandar? - Já, hversu hmgi þesg aS bæta landið Qkkar og um útlendingana. ingu sem orðin er á fókinu,ienn? í kjör landsins barna. En er' hið ytra a. m. k. og ef til vill Stórvirkjun Þjórsár. j ekki hætta á að þeim höndum Tihæði við íslenzkt þjóðerni. Ég býst við því, að flest ykk- myndi fækka, en hendurnar j Ég held, að þessi fyrirhug- ar hafi séð í blöðum undan- ’ fremur réttar frarn eftir fljót- ada stói'icostiega. vii'kiun Þjórs farið lauslega á það minnzt teknu gulli útlendinganna en ar 1 einu stóru átaki á örfáum að ýmsir teldu það mikilsvert' seinteknum gróða jarðarinn-,arum °S bygging og rekstur fyrir þjóðina að beizla afl j ar? Nú þegar eru í landi okk- j stórkostlegra verksmiðja, þar Þjórsár nú þegar á næstunni, j ar, á berum og blásnum holt- sem þyrfti þúsundir útlendra ekki aðeins einn og einn lít-, um Reykjanesskagans nokkur verkamanna, sem tækju sér inn foss hér og þar, heldur hundruö óbreyttra útlendra her varanlega bólfestu, væri allt hennar afl i einni stór- j verkamanna. Og svo segja ægilegt tilræði við íslenzkt felldri röð stórkostlegra virkj - mér menn, sem þessum mál- sjálfstæði og íslenzkt þjóð- ana. Það er talað um að um eru kunnugir, að það séu erni. meö nokkrum söknuði. En þó að hin ytri ásýnd þessara samkomu sé nú orð- in öll önnur en hún var fyr- ir 30—40 árum vonum við þó að hið andlega innihald hennar sé hið sama og þá. Við vonum að þessi samkoma geti nú eins og þá tendrað eldinn í hjörtum og ástina á á landinu okkar og orðið afl vaki til góðs ásetnings og há- leitra heitstrenginga. Breyttur svipur í ásýnd landsins. Já, það er margt breytt hin síðustu ár, og ekki aðeins búningur fólks- ins heldur lika margt í á- sýnd sjálfs landsins. Gömlu bæirnir eru horfnir og reisu leg hús komin í staðinn. Þorp eru nú þar sem áður voru einstök hús. Og þúfurnar eru horfnar úr túnunum og tún eru nú, þar sem áður voru mýrar og móar, og iðagræn- ir vellir, þar sem áður voru svartir sandar. Það er stór- fellt átak, sem gert hefir ver ið í ræktun landsins hér í sýslum hin síöustu ár og gleðileg merki þess, að rán- yrkja fyrri alda sé að víkja fyrir ræktun. Hinu ber ekki að neita að okkur kaupstað- arbúum, sem ekki höfum vit á þessum málum, þykir um of stefnt að einhæfri rækt- un grass, svo að nú er þegar orðin offramleiðsla á mjólk í þessum sýslum, til stórskaða fyrir alla landsmenn, en allt tal um útflutning mjólkuraf urða teljum við barnalegt tal. En aftur á móti er ræktun byggja stíflur í óbyggðum og þessir agalausu útlendu verka mynda þar stórt stöðuvatn. menn, sem helzt valda vand- Hér er ekki um að ræða smá ræðum ásamt íslenzku vand- raforkustöð eins og nýju virkj ræðafólki, miklu fremur en unina við Sogið. Sú raforku- hermennirnir, sem eru ungir orðið stöð er miðuð við þarfir okkar piltar undir heraga og koma íslendinganna eingöngu og og fara hver um sig eftir fárra miðuð við okkar getu. i mánaða dvöl. Nei, það er talað um að j Og úr því að það þarf aö virkja í Þjórsá 700 þús. hest- flytja inn útlenda verkamenn öfl á fáeinum árum. : til þess.að reisa fáein hús í Og til hvers? i litlu þorpi, hversu miklu meiri Til þess að vinna aluminíum yrði ekki þörfin fyrir þá til úr hráefni sem yrði flutt hing þess að virkja alla Þjórsá í að langt utan úr heimi og síð- einu átaki frá upptökum til an flutt út íullunnið. Og hverjum að gagni fyrst og fremst? Útlendingum. Og fyrir hverra fé á að gera þessi stórkostlegu mannvirki? Útlendinga. Og undir hverra stjórn? Útlendinga! Það hefir aðeins verið minnzt á þetta mál lauslega í blöðum, það hefir litla athygli vakið og litlar umræður orðið um það hjá þeim, sem mark er tekið á. Og í kosningunum um daginn var svo til ekki á það minnzt a. m. k. ekki í Reykjavík. Örlagaríkt fyrir þjóðerni íslendinga. En þó er þetta að mínu viti eitthvert mikilvægasta mál- ósa? Til þess nægöu ekki ís- Og til hvers ættum við að leggja okkur í þessa hættu? Til þess eins að veita út- lendingum afl úr íslenzku fljóti tii þeirra þarfa fyrst og fremst. Ef til vill fengjum við að njóta leifanna. Og ef til vill myndu margir íslendingar njóta stundar- hagnaðar af þessu, smnir mik ils sem væru innundir hjá liinum voldugu útlendingum, og sumir lítils. En er það þannig sem hin upprennandi kynslóð íslend- (Framhald 6 7. b!í5u>. W.V.V.VV.V.V.V.V.’.V.V.V.W.V.V/.’.V.VAV.V.'AVA í Gólfdúkur í mörgum litum. Póstsendum. í 5 Laugavegi 62, sími 3858. VAVWW.’WW.W.W.V.V.VAV.V.V.WWW.W.VVWJ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.