Tíminn - 22.07.1953, Blaðsíða 8

Tíminn - 22.07.1953, Blaðsíða 8
17. árgangur. Reykjavík, 22. julí 1953. 162. bíað. Vaxandi líkur til að Churo- hill hverfi úr stjórn í haust B 1903 leikur við Akurnesinga í kvöíd NcrsKur serrræoEngur KenRir islendingum búðarmenningu Edcn sjálfsagðnr eflirmaðar ef heilsa hr.icx leyfir, annars Butler fjármálaráðherra. Það eru nú taldar sívaxandi líkur til þess, að ChurchiII hinn aldni forsætisráðherra Breía verði að láta af störf- um í haust að nokkru eða öllu leyti. Brezk blöð ræða nú allmikið um þetta og; væntanlegar breytingar á stjórn landsins, er gerðar verði í þessu sambandi. Það er nú raunar opinbert leyndarmál, að heilsa Churc- hills stendur mjög höllum fæti. Þótt opinberlega hafi verið tilkynnt, að hann sé aðeins þreyttur eftir mikinn eril að undanförnu, er víst talið, að heilsu hans sé nokk- ur hætta búin, svo að læknar muni telja nauðsynlegt, að hann létti af sér störfum að nokkru eða miklu leyti. Talað um þrjár leiðir. í sambandi við þetta er einkum rætt um þrjár leiðir, sem til greina komi til þess að létta af Churchill störf- um. Hin fyrsta er sú, að hann verði áfram forsætisráðherra en Eden verði varastj órnar- formaður og taki á sig all- miklar skyldur forsætisráð- herra. Önnur er sú, að Churc- hill dragi sig algerlega til baka, og þriðja leiðin, að Eden verði forsætisráðherra, en Churchill verði ráðherra án stjórnardeildar og reyni eft- ir því sém kraftar leyfa að miðla og ráða stjórnarstefn- unni með hinni miklu reynslu1 sinni. Dvelur á sveitasetri sínu. Churchill hefir að undan- förnu dvalið á sveitasetri sínu Chartwell og haft mjög hægt um sig. Fáir hafa feng- ið að heimsækja hann og hinir fáu, sem þangað hafa j komið, hafa verið mjög fá- orðir um heilsufar hans. Al- menningur veit því heltíur lítið um það. Hver verður eftirmaður hans? j Eins og kunnugt er hefir j Eden verið undir læknishendi að undanförnu, en nái hann fullri heilsu, sem vonir standa j til, er hann talinn sjálfsagð- ur eítirmaður Churchilis, ' Að honum frágengnum þyk- | ir Butler fjármálaráðherra líklegastur, enda gegnir hann 'nú störfum forsætisráðherra í forföllum Churchills. Eden er þó talinn miklu vinsælli maður og líklegri til þess að tryggja fylgi flokksins bezt að Churchill frágengnum. Kurt Ilansen, landsliðsmaður Dana. Hann Ieikur nú sem vinstri bakvörður í danska hðinu B-1903, sem hér er nú. í kvöld leikur liðið við Akur- nesinga klukkan 8,30. Hér verður vafalaust um fjörugan ©g tvísýnan leik að ræða. Mikill áraiig’Kr tallmi af starfi haiis íiór ®g var hann víSa leystur ní saeffi gjöliiin. Undanfarna tvo mánuði hefir dvalið hér á landi á vegum samvinnufélaganna norskur maður að nafni Ivar Stovner, rektor. Hefir hann ferðazt um meðal kaupfélaganna og leið- 1 beint verzlunarfólki um starfstilhögun cg afgreiðslu. Þykir 1 mikill og góður árahgúr hafa orðið af dvöl hans hér. Stovner heldur heimleiðis með flugvél í dag. i ' 1 Fréttamaður blaðsins átti stutt viðtal við Stovner í gær, en þá var hann að búast af stað til Þingvalla; þar sem hann ætlaði að eyðá síðasta degi sínum á íslandi að þessu ' sinni. Tveggia mánaða dvöl. Stovner kom hingað til landsins fyrir tveimur mán- uðum á vegum S.Í.S. og dvaldi þá hér í Reykjavík til að byrja með og hélt námskeið um verzlunarstörf og verzlunar- Veröa vatnsleiðslur fram- arinnar úr Bygging Hsliveigar- staða mun brátt heffast Staðuriim ákveðimi á Iiorni Garðasíræíis og Túngöíu og fjárfestingarleyfi í’engið. Nýlega hefir verið gengið frá lóðarsamningi vegna vænt- anlegrar byggingar Hallveigarstaða, og mun þess nú ekki Iangt að bíða, að farið verði að grafa fyrir grunni hússins. Hallveigai-staðir munu verða reistir á lóðinni við Garða- stræti milli Túngötu og Öldugötu, hafði áður verið hu?að að reisa húsið við Tjörnina, en frá því var horfið. l^ola frosi og jarðsýrnr, Iiægt að beygja j»ær að vild og leggja í jörð með lkílplóg. í Bretiandi e? nú farið að búa til vatnsleiðslupípur úr piasti, og eru þær taldar eiga allmikia framtíð fyrir sér. Eink- um eru þær taláar henta vel sveitabýlum og þorpum, einkum vegna þess, hre auðvelt er að leggja leiðsluna í jörð án þess að grafa fyrir henni mcð sama hætti og nú er gert. Um þessar mundir er verið að gera breytingar á teikn- ingum hússins, aðallega í sambandi við breytt staðarval en síðan munu framkvæmdir væntanlega hefjast, því að' fjárfestingarleyfi er fengið fyrir byrjunarframkvæmdum. Einkaherbergi í gistihúsastíl. Fyrirhugað er, að í húsinu verði einmennings og tvímenn ingsherbergi, sem mest í stíl'; við gistihús. Verði þau leigð konum til skamms tíma í einu. Einnig verði svo hagað til, að hjón geti fengið gist- ingu þar. Starfsemi kvenfélaganna. Þá er líka svo til ætlazt,' að öll kvenfélögin í Reykja-! vík geti fengið þar herbergi fyrir skrifstofur sínar, og fundarsalir verða þar einnig. j Á húsið þannig að geta orö-j ið miðstöð kvenfélaganna og starfsemi þeirra. Hollar skemmtanir. Tilyætlunin er einnig, að á Hallveigarstöðum gefist ung- um stiilkum kostur á góðum og hollum skemmtunum, sem haldnar verði þar á vegum kvenféiaganna. Fjáröflun til hússins heíir gengið vei, cnda hefir að henni verið unnið af einstök- um dugnaði um árabil. Þá eru pípur þessar taldar endast betur en gaivaniserað ar járnpipur við slæm skilyroi. Þessar r.ýju plastpípur heita alkathan-pipur. Helztu kostir Iþeirra munu vera, hve þær j eru léttar, aðeins áttundi (hluti af þyngú járnpípu og mjög auðvelt er að beygja þær og sveigja. ! Vafðar upp sexn kapall. Þessar nýju pípur eru vafð ar upp á rúllur eins og kapall, og eru því mjög auðveldar í fluíningi. Þá er það einnig kostur þeirra, að plastið er s vo góður einangrari, að miklu seinna írýs í þeim en venju- legum pípurn, og þótt vatn frjósi í þeim, skemmast þær I ekkert, því að þær gefa eftir. vV'iTi nr heldur talið, að mýr- lendi eða annar tærandi jarð vegur eða vatn saki þær, j Leiðslan lögð með kílplóg. í Þá er aðferðin við að leggja þessar plastpípur í jörð tölu- vert nýstárleg og fljótvirkari, enda er ekki grafið fyrir þeim með venjulegum hætti. Sér- stakur kílplógur er festur aft an í dráttarvél og pípuendinn i tengdur við hann. Síðan ristir píógurinn 2—3 fet í jörð og ciregur pípuna á eftir sér, en jarðrispan fellur saman yfir hana. Talið er, að tveir menn með slíkan plóg og dráttar- vél geti lagt 100 met.ra á klukkutíma í góðum jarðvegi. Samsetning auðveld. Þá er samsetning pípanna CFrsRihald á 7. síðu). Ivar Stovriér rekstur. Fj-rsta námskeið hans 'var í Kron og var í 10 daga. |Á Selfossi og Keflavík héít Ihann vikunámskeið. Síðan ! ferðaðist hann um allt Norð- , ur- og Austurland, þar sem hann héit námskeiðum sínum jáfram. á Akureyri dvaldi hann í viku og á öðrum stöð- um i 1—3 daga, svo sem Dál- vík og Egilsstööum. Römáði hann mjög, hve Kauþfélag Norðfirðinga væri vei fyrir- komið cg verzlunarbrögð "Qt og umgengni. “ Fékk góðar gjafir. ’J Stovner var tekið forkunn ar vel hvar sem hann kom óg sýndi fólk mikinn áhuga fyrir erindum hans og fyrirlestrum, og víða bárust honum gjafir að skilnaði, þar sem hann ferð aðist um og hélt námskeiö sín. Kvaðst hann hvergi hafa fyrirhitt jafn gestrisið og vin- samlegt fólk og hór á landi. | Hann var mjög hrifinn af i landinu sjálfu og kvaðst ekki geta lýst með orðum íegurð þess. (Framhald á 7. síðu). Myndin sýnir, er plast- ! pípumar eiU lagðar í ' jörð. Kílplógur hefir ' verið tengdur við drátt arvél, og pípan við plóg inn. Hola hefir verið graf in, þar sem samskeyti eru, og dregst pipan þar niður og í jörðinni á eíí- ir kílplógrnum, en jarð- rispan fellur saman yflr hana. Þannig eiga tveir raenn að geta lagí 190 metra á klukkustund sé jarðiag gotí. Plastpípan þoltr frost og allar jarðvegssýrur. Páll Arason í seinni hringferðinni Páll Arason er nú í annarri hringferð siririi um landið og var staddur á Breiðdalsvík í gær. Þessi' S'einrii ferð hófst með flugferð til Öræfa ;frá Reykjavik. Var síðan ferðazt á hestum um Öræfin og komið í Bæjarstaðaskóg. Einnig. var gengið á Öræfajökul'. VeSur var hið bezta og gekk ferðin a.ð óskum. Úr Hornafirði hélt Páll svo austur á bóginn með fólkið, og mun það væiltári- lega hafa gist í Hallormsstaða skógi í nótt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.