Tíminn - 22.07.1953, Page 2

Tíminn - 22.07.1953, Page 2
2 TÍMINN, miðvikudaginn 22. júlí 1953. 162. blað'. Dóttir Cripps giftist Gullstrandar stúdent Peggy, yngsta dóttir Staf- ford Cripps, fyrrverandi fjár- málaráxjherra, giftist fyrir nokkru Ashanti Joseph Appia stúdent, frá iGullströndinni svonefndu. ViS brúðkaupið var brúð- urin klædd silkikjól og bar slæðu að gamalli venju, en brúðguminn bar Gullstrand- arþjóðbúning. Þrjár brúðar- meyjar, ein innfædd Gull- strandarmey og tvær hvítar báru slæðu brúðarinnar. Nokkur sundurgerð Var á klæðnaði brúðkaupsgesta, þar sem dökk jakkaföt, sam- kvæmmisklæðnaður og pipu- hattar blönduðust saman við viöhafnarbúninga höfðingja Gullstrandar, er skreyttir voru ísaum, gulli og djásnum. Einn gestanna bar gullkórónu og fimm gullhringi um öklana. Brúðguminn, sem er stúd- ent og stundar nám í London er sérstakur sendifulltrúi for- sætisráðherra Gullstrandar- innar. Hann var klæddur við- hafnarbúningi þjóðar sinnar. Voru margir vinir hans og skólabræður úr London meðal gestanna. Kjóll brúðarinnar var úr kremgulu silki með rauðum og gulum ísaum. Eftir kirkjuathöfnina var brúðhjónunum ekið burt í bifreið, er skreytt var fánum Gulstrandar go Bretlands. Brúðhjónin koma út úr kirkj- unni. Meðal gestanna, er voru 2C0, var Aneurin Bevan og kona hans. Einnig Hugh Gaitskell, fyrrverandi fjár- málaráðherra. Brúðhjónin eru bæði 32 ára gömul, og ætla að setjast að á Gullströndinni, þegar eig- inmaðurinn hefir lokið námi sínu í London. Olæst fólk í Bret- landi áhyggjuefnl Á skýrslum brezka kennshi- málaráðuneytisins hefir kom- ið í ljós, að eftir styrjaldar- árin hafi skapazt það ástand, að mörg börn er notið hafa tilsagnar í skólum eru bæði ólæs og óskrifandi. Prófessor Sir Syril Burt fullyrðir í grein um þetta efni í blaðinu Pilt- ure Post, að 1 prósent af ung- lingum á aldrinum 16 til 17 ára séu raunverulega ólæsir, og 1 y2 til 2 prósent á aldrin- um 20 til 25 ára séu einnig ó- læs eða séu álíka langt á veg Útvarpið Útvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. 20.30 Útvarpssagan: „Flóðið mikla“ eftir Louis Bromfield; VII (Loftur Guðmundsson rithöf undur). 21,00 Einsöngur: Ninon Vallin syng ur (plötur). 21.20 Erindi: Hraðsteypumótin nýju og notkun þeirra (Gísli Krist jánsson ritstjóri). 21,45 Tónleikar (plötur). 22,00 Fréttir og veðurfregnír. 22,10 Dans- og dægurlög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 20.20 Upplestur: Kafli úr skáldsög- unni „Ragnar Finnsson“ eft- ir Guðmund Kamban (Bjöm Magnússon). 20,45 íslenzk tónlist: Lög eft- ir Victor Urbancic úr leik- ritinu „Tyrkja-Gudda“ (Sin fóníuhljómsveitin leikukr; höf undurinn stjórnar). 21,15 Fr4 útlöndum (Jón Magnús- son fréttastjóri). 21.30 Sínfónískir tónleikar (plötur). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Framhald sinfónisku tónleik- anna. 22,40 Dagskrárlok. krnnnir og 6 til 7 ára gömul börn. 15 til 20 prósent af fólki á aldrinum 20 til 25 ára ald- urs er stafandi, álika og 9 ára börn. í Englandi og Wal- es er tala ólæsra 200 þús. til 300 þús. og stafandi 3 millj., og er þá átt við fullorðið fólk. Hvernig fylgjast hlustendur með. BBC i London leggur mikla áherzlu á að fá að vita hve margir hlustendur fylgist með og skilji dagskrána. Til rann- sóknar var tekin 1000 manna hópur, sem vissi þó ekki að það væri að ganga undir próf. Eftir að fóik þetta hafði hlustað á ákveðinn þátt og var það beðið að skýra frá, um hvað þátturinn hafði fjallað. Útvarpsefnið var met- ið eftir stigum, 0 til 100, og var það eftirtekt hlustend- anna sem réði matinu. Skildu aðeins fjórða hluta. Við próf þetta kom í ljós að hlustendur höfðu aðeins skilið fjórða hluta efnisins. Árangurinn varð 28 stig. Fyfe Robertson, er hefir ritað grein um þetta, segir að hér sé ekki um að ræða afskiptaleysi kennaranna í skólunum held- urur séu mistökin hjá fræðslu máiaráðuneytinu. I flestum tilfellum hafa kennararnir miklu fleiri nemendur en for- svaranlegt er, í lélegum húsa- kynnum. En alltof mörgum greinum hrúgað á nemendur, sem ekki eru allir jafnir að andlegum þroska. Kennaran- um gefst engin tími til þess ao leggja meiri rækt við einn heldur en annan. Þar af leið- andi dragast illa gefnir nem endur lengra og lengra aftur Enskar konur véSja titla Ef enskum iðnaðarmanni er væri kvæntur og ef til vill ætti uppkomnar dætur, yrði boðinn aðalstitill af ensku í- haldsstjórninni, ætti hann ekki sjö dagana sæla ef hann neitaði slíku tilboði, en slíkt heyrir undir yfirráðstefnu verkamanna. Á slíkri ráðstefnu kom full- trúi nokkur með þá tillögu að ráðstefnan tæki ekki til greina beiðnir um aðalstitla til handa verka- og iðnaðar- mönnum. Tillagan var þó kveðin niður með miklum meirihluta vegna þess að mikill hluti enskrar alþýðu er höfðingjasleikjur, og myndi síst af öllu slá hendi á móti titli ef tækifæri byðist. Fyrir I utan það hversu slæmar við- j tökur sá maður fengi heima \ fyrir hjá konu sinni og dætr-1 um er neitaði slíkri upphefð. Síltlveiðiu. (Framhald af 1. síðu). 6585, Grímsey 195, Hjalteyri 513, Hrísey 1419, Húsavík 5880, Norðfjörður 225, Ólafsfjörður 4256, Raufarhöfn 13800, Seyð- isfjörður 837, Siglufjörður 36457, Vopnaf jörður 1907, Þórs höfn 2634. Alls var söltunin orðin 76298 tunnur. Á mánudaginn var saltað í 3000 tunnur á Siglufirði og annars staðar á landinu í 7000 tunnur. í gær bættist svo að segja ekkert við. Síldarsölt- unin alls er því orðin 91300 tunnur uppsaltaðar. i Síld í bræðslu. ! Samkvæmt símtali við fréttaritara Tímans á Akur- eyri í gær hafði Krossaness- verksmiðjan tekið á móti 2700 málum í bræðslu í gær, en þá var Jörundur á leið þangað með um 1000 mál. Á Dagverð areyri hafði verið tekið á móti tvö þúsund málum og á Hjalt , eyri 5 þúsund málum. : Fyrsta síldin til Akureyrar. í gær var fyrsta síldin sölí- uð á Akureyri. Voru það 350 tunnur hjá söltunarstöð KEA. Það var Snæfell, sem kom með þann afla, en auk þess lagði það í bræðslu á Krossa- nesi 1300 mál, svo að afli þess var um 1600 mál alls. Þessa miklu veiði fékk Snæfell djúpt út af Þistilfirði, en þar hefir veiðin verið mest undanfarna daga. wwwwwwwvww^^mwiA'yvwvvvwww “í í kvöld kl. 8,30 keppa hinir £ vinsælu - >» Akurnesingar! við B 1903 ^ Aðgöngumiðar seldir á íþróttavellinum frá kl. 4 í dag. ■; Kaupið miða tímanlega. I; ^ Ath. Þetta er síðasti leikur Akurnesinga hér í bæ I; Sj þangað til í september. — Komið og sjáið spennandi Sj ;■ og vel leikna knattspyrnu. í 1 Knattspyrnufél. Víkingur. VA’.V.V.V.V.V.’.W.V.VAV.V.V.W.V.WAV.VAV.VÁ < » Kaupfélagsstfóra- jj staöan við Kaupfélag Kjalarnesþings er laus til umsóknar. Umsóknum sé skilað til formanns félagsstjórnar, Arn- i > !! aldar Þór, Blómvangi, Mosfellssveit, sem gefur allar u nánari upplýsingar. <i il ii Félagsstjórnin. 11 'II L i > i I II AVW/A%V.W.V.V.V.WA’A\VA%W.W/.%VWa,V.^ 4 í U. M. F. H. ■■ Hin árlega r \ Alfaskeiðsskemmtun | I; í Hrunamannahreppi verður haldin sunnudaginn 26. - í; ;■ júlí og hefst kl. 2 e. h. !■ j: DAGSKRÁ: Jj í|| Guðsþjónusta. Séra Gunnar Jóhannesson, Skarði, pré- I; dikar. — Ræða: Halldór Kiljan Laxness, rithöfundur. I* > Karlakór Reykjavíkur syngur, Sigurður Þórðarson *■ stjórnar. — Lárus Pálsson, leikari, skemmtir. — Keppni < í frjálsum iþróttum milli Umf. Hrunamanna og Umf. ■; Selfoss. — Dans. jí í Veitingar allan daginn. Ferðir frá Ferðaskrifstofu í; ríkisins. Jjj ■; STJÓRNIN. , ; ;j VAWAV.'.V.’.V.'.V.V.V.V.V.V.V.V’.V.V.V.V.V.V.VV.V fugl. (Framhald af 1. síðu). íslandi. — Undanfarið hafa nokkur brögð verið að því, að áður óþekktir fuglar hafa heimsótt ísland að sumri og sumir þeirra tekið sér var anlega bólfestu. Húnvetningar Skemmtun verður í Ásbyrgi í Miðfirði sunnudaginn 26. júli kl. 2 e. h. úr náminu, missa áhugann að loknum er þeir finna sig ekki standa jafnfætis jafnöldrum sínum. Þannig fer skólagang- an til einskis. Til þess að bæta úr ástandi þessu verður að fjölga kenn- urum, og minnka nemenda- hóp hvers kennara. Byggja stærri skólahús og veita nem- endum og kennurum betri aðhynningu en verið hefir, segir Robertson. Skemmtiatriði: ( Ræða. Kvikmyndasýning, m. a. frá skemmtun Kvenna- bandsins i fyrra. Dans. Hljómsveit spilar. Seldir verða happdrættismiðar og dregið að kvöldi sama dags. Margir góðir vinningar. Ágóðinn rennur til dvalarheimilis fyrir aldrað fólk. Kvennabandið. 'i |' 11 n i» 11 < i ii i| ! Tengdamóðir mín 1 ÓLÖF JÓNSDÓTTTR andaðist 20. júlí að heimili sínu, Seglbúðum. Fyrir hönd vandamanna. Gyðríður Pálsdóttir.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.