Tíminn - 22.07.1953, Blaðsíða 3

Tíminn - 22.07.1953, Blaðsíða 3
1G2. blað. TÍMINN, miSvikudaginn 22. júlí 1953. 3 \slen.d[ngajpættir Skák Friðriks Ólafs- sonar við Argentínu- manninn Pannó Valur gerði jafntefli við danska liðið B1903 Níraeður: Þ*orsteinn Jónsson Eins og skýrt var frá | Annar leikur danska liðs- Helgasyni að verja á mark- ,ins B1P03 var við Reykjavjk- línunni. | urmeistara vais. Leikur þessi I var .'kemmtilegri en fyrsti Síðari hálfleikur. í leikur danska liðsins, og er Eftir þlé voru gerðar stöðu- 19. júlí síöastl. varð 90 ára Þorsteinn Jónsson fyrrv. odd- viti í Meiri-Tungu. Ég man ekkert hvenær ég sá Þorsteinn fyrst, en ég hef þá verið sveinstauli lítill þvi að Þprsteinn var aldavinur föður míns sr. Ófeigs Vigfús- sonar og kom æði oft á heim- ili hans. Og í öndverðu kynnt- ust þeir við kirkjulega starf- Semi, því að Þorsteinn var meðal fyrstu organleikara hér í Rarígárþingi. Ég minnist þess að-mér fannst sem barni að í kringum Þorstein í Mold- ártungu_— (en svo hét bær hans fyrrum) yæri tómt sól- skin og gleði, og í öðru lagi fannst mér með skyggni barns ins — að einhver höfðingja tíragur væri yfir honum, eitt- h-vað tiginmannlegt, en ekki skylt við höfðingja hroka. Ég man eftir g;amanyrðum hans ög skjótu svörum og síðar ðíild-i -ég, að orðræður hans, flestar gamanmál með alvöru ájð baki — voru ávextir hins gðða trés — hins gáfaða og goðviljaða, manns. iMér er eigi vel kunnugt um ætt Þorsteins, en hygg að IfaríTí sé~al svökallaöri Ferju- ætt-^-1 afkomandi sr. Filippus ar í Kálfholti (d. 1779). Grein af ætt þessari er enn í Land- mannahreppi svonefnd Hellu æ;tt og eftirminnileg grein af þeim meiði var Filippus á Hell um, frumlegur og -.viðkvæmur tíúhöldiir.'. - Þorsteinn missti ungur föður sinn, og varð því snemma ásamt Bjarna bróður sínum fyrirvinna fátækrar móður. Var dugur þessara bi;æðra harla mikill, dugur að tíjarga sér og heimili sínu. Gerðist Þorsteinn sjómaöur um 10 ára skeið og réri mest í Herdísarvík. Var Bjarni þá heima og sinnti bústörfum. Siðar var Þorsteinn heima- bpndi, en Bjarni fór í víking að afla sér fjár og frama og menntunar. Varð honum frami auðsóttur á leiðum lær- dóms og mennta og jafnan efstur í sínum bekk í Flens- borg. Þorsteinn og Bjarni áttu þann métnað áð vígja krafta sína því hlutverki, að hefja föður- og móðurkotið upp í vildisjörð með jarðabótum og húsakosti góðum og tóku af sér vettlingana í þeirri bar- áttu og unnu sigur. Voru báðir ágætir verkmenn, þótt eigi væru þeir höfði hærri en all- ur lýður. Þorsteinn kvæntist árið 1399 Þ.órunni Þórðardóttur, alþingismanns í Hala í Ása- tí?eppi. Steig hann þar heilla- sþor og þau bæði — því að sámbúð. þeirra var samfelld y|disstund frá æsku til elli. Þórunn - var - gagnmerk kona, mjld og ástúðleg og elskuð af öllum er háttá þekktu. Var léngi ljósmóðir. Hún andaðist 1952. Einn vinur þeirra hjóna, ÍfcUÓKSVtnu - SKEMMTiIRAPTAS 1 blaðinu í gær tefldi Friðrik auðséð, að liðið er farið að breytingar á Valsliðinu, sem Ólafsson við Argentínumann venjast vellinum. Þrátt fyrir höfðu það í för með sér, að inn Pannó í fyrstu umferð í þaö sýndi liðið á engan hátt liðið gertíreyttist til hins úrslitum á heimsmeistara- glæsilega knattspyrnu, og betra. Gunnar Gunnarss. varð keppni unglinga i Kaup- skotmenn liðsins eru afar miðframherji, og gerði þeirri mannahöfn. Friðrik náði yfir iinjr. Valsmenn höfðu mik- stöðu svo góð skil, að lands- burðarstöðu, en var svo ó- inn sigurvilja í þessum leik, liðsframvörðurinn danski heppinn, að leika af sér hrók nokkrir leikmenn sýndu hafði ekki tök á honum. — í tímahraki. Extrablaðið mjög góðan leik, en sam- Hóf nú Valur mikla sókn, sagði um þessa skák þeirra: vinna heildarinnar var ekki sem lauk með því að Gunnar nógu mikil til þess að það sendi knöttinn til Harðár, „Þegar sænski stórmeistar nægði til sigurs. Auk þess sem var frír, og skoraði hann. ^p1 hihiriiir nVtnn- inn Stáhlberg kom til þess að voru valsmenn það óhepþn- Aftur lék Gunnar skemmti- an tekin frá mér! ° ° fylgjast með einni skákinni, rr< þUrfa að leika gegn lega á vörnina, og Hörður c . , . vakti það mikla furðu í hin- vjncii báða hálfleikina, þvi átti hörkuskot, sem mark- n eigi vai xug í s apl um þéttskipaða áhorfenda- vindáttin snérist um miðjan maður varði. Einar náði hans ne karlmennsku, eigi la sai ag hann valdi hvorki letkinn. Guðlaugur Einarsson fyrr kennari — reit þá eftirmæli Þórunnar af þeirri snilld, er fágæt mun vera, en átti hæg- ara um vik er efniviður hans var jafn ágæt kona. Ég undir- ritaður stóð yfir moldum henn ar og við hlið hins gamla eig- inmanns — sem nú er blindur orðinn og heyrði hann segja hljóðlega og eins og við sjálf- an sig: Nú er nærri mér vegið, nærri að hann vorkenndi sér skák Bent Larsen eða skák varði. Einar i knettinum, en spyrnti rétt | yfir. Valur heldur enn sókn- I inni, og en er það Gunnar, myrkur og ránskap dauðans. iVk0Vs, en þess í stað skákina Fyrri hálfleikur. Pannó~Ólafsson, sem á því Danska liðið - var talsvert sem öllu stjórnar. Hann gef- lanen stórmprmi óeio-in- timablli virtist ekki neitt sér breytt frá fyrsta leiknum, en ur knöttinn fram til Hall- eirni o Jhol'lustu Hversu mörsr lega sPennancil- En stórmeist hftig var á engan hátt veik- dórs, sem á fast skot í stöng, eru orðin sporin hans ti! vírð^eííi Iðe'íis ara fyrÍr Það- LÍðÍð náðl °g 6ÍnnÍg á hann hörkuskot kirkiu _tií nð sinna snno no gera- Skákm varó ekki aðems strax í byrjun nokkuð góð- sem markmaður rétt fær hijóðfæraslætti í guðshúsi án fræðileSa skemmtileg held- um iejk og hafði yfirleitt yfir varið. Danir ná sér heldur á nokkurra launá. Ég segi án Ur var hÚn einni3 meira burði í þessum hálfleik. Ekki strik um miðjan hálfleikinn launa. Því aö stórfé hefir sPennandi en nokkur skák þUrfti að bíða lengi eftir og eiga þá nokkur hættuleg hann gefið með sér við þessi'hafði áður yerið 1 mótinu. fyrsta markinu, en það skor-; upphlaup, sérstaklega þegar störf, ef reiknaður er tími Þetta var gifnrleg barátta, agi Qari Holm, eftir mistök hægri útherji spyrnir yfir hans og kostn. á annan hátt.|Sem endaði með hvirfilvindi, hjá markmanni Vals. Danir opið markið, eftir slæmt út- Ég segi því af eldmóði: æsku-! ^ar sem allt, seni áðiir íiefir v°ru nokkuð ágengir við hlaup hjá Helga, og þegar kynslóð íslands! Menn eins og sezt af timahraki> varö a®' markið, og á 10 min. varði Carl Holm spyrnir framhjá Þorsteinn 1 Meiri-Tungu ___' eins smámunir miðað við Helgi hörkuskot og á 11. mín.1 fyrir opnu marki. Aðeins síð- mætti vera þér lýsandi eld- í Þessa- Báðir keppendurnir Vinstri útherji hörku-' ar tekst þeim að skora. Gerði stólpi manndóms og karl-1komust yfir tirnabraki<5- F. skof framhjá. Þó að Danir.það vinstri framvörður með mennsku, er fram í ellimyrkr- ! Olafsson hefði getað unnið væru meira í sókn kom fram j fallegu skoti frá vítateig, eft- ið gera allar kröfur tii sjálfra yicidara’ ,en ArSfntinumaður, áberandi veikleiki hjá liðinu ! ir vel tekna hornspyrnu. Mín. sín — og geta eiginlega aldrei inn tíafði heppnina með sér. vjg markið, þrátt fyrir upp-| síðar jafnar Valur enn. Hörð- burðast með örvasa sál —: íslendingnum sást yfir vinn- i0gg tækifæri, var alltaf, ur tekur hornspyrnu og Gunn þótt líkaminn hnigi til mold- ar. Þorsteinn var um skeið odd- viti sveitar sinnar og yfirleitt vel treyst í hvívetna. Á gleði og sorgarstundum var hann manna oftast til kvaddur að gvart Friðrik ísiand styra song — og var vel til ingsleiðina, tapaði hrók °g spyrnt framhjá eða þá að létt ar skallar óverjandi í mark. o-efst. nnn“ var fyrir markmann að verja. j Lítið var um opin tækifæri Valur fékk gott tækifæri á það sem eftir var, nema hvað 34. mín. er Halldór komst Danir áttu hættulegt upp- með knöttinn frír að mark-; hlaup á síðustu mín., sem inu, en markmanni tókst að íauk með því, aö skaliað var verja með því að kasta sér á'rétt yfir markið. fætur hans. Aðeins síðar | fékk danska liðið sitt bezta' Liðin. tækifæri, er Birkeland var! x Valsliðinu eru tveir af- gafst upp“. Hér kemur þá skákin; Hvítt Panno, Argentína. knöttinn fyrir opnu Ýms erlend blöð, einkum á þess fallinn að örva gleði og milda sorg — því að rík var samúð hans með ölium. Þegar ég var strákur las ég eða heyrði rætt um áhrif umhverf is á skapgerð manna. Áttu fjaliabúar og harðvellismenn að vera léttlyndari og gáfaðri en Mýramenn og Fióafífl! þ. e. þeir sem lifðu á láglendi með blauta skó á fótum. En ' — Þorsteinn í Meiri-Tungu og _ skapgerð hans vakti trú mína exf á þessa speki. Ég átti erfitt,dxe með að tefla á móti honum 14- De2 nokkrum fjallabúa •— jafn 15. Rd4 glöðum, þótt hann væri getinn 16. f3 og gotinn í . Þessar fáu iínur eru engin 18. Bf2 eftirmæli ■— og þess vegna 19. exf gera þser eigi kröfu tii hátíð-' 20. Hadl , leika. Ég þakka þessum merka' 21. Re4 ! vini fyrir órofa tryggð, mér ( 22. g4 veitta — og þó óverðskuldaða og bið honum heitt og inni- 24. Rdf5 lega blessunar. Ég hika við að 25. Rxf5 óska honum aldarlangs ævi- 26. Bc5 dags vegna hrumleika líkam ans og þverrandi augnaljóss,' 28. Dxg2 en Holtin eru mér bjartari og j j Qg Alþýðuflokkurinn betn meðan ég veit af honumj Eftir 2s. íeik hvíts er Frið- bætti við sig 179 atkv. ofar foldu. Þessi sveit hefir rik með létt unna stöðU) en i Kommúnistar hafa um all 1. d4 Rf6 2. c4 B 6 3. g3 Bg7 4. Bg2 0—0 5. Rc3 d6 6. Rf3 Rbd7 7. 0—0 e5 8. e4 c6 9. h3 De7 10. Be3 Re8 11. Hel f5 12. exf gxf 13. dxe dxe 14. De2 e4 15. Rd4 Re5 16. f3 Rd6 17. fxe Rexc4 18. Bf2 Re5 19. exf Rxf5 20. Hadl Dg5 21. Re4 Dg6 22. g4 Re7 23. Rg3 Rd5 24. Rdf5 Rxf5 25. Rxf5 Hae8 26. Bc5 Rf4 27. Dc2 Rxg2 28. Dxg2 Hf7? burða góðir leikmenn, þeir Sveinn Helgason og Gunnar (Framb. á 6. síðu). um úrslitin í erl. blöðum úrslitum þingkosninganna, sem fór hér fram 28. f. m. Frásögn þeirra flestra er ekki ósvipuð eftirfarandi frá sögn, ér birtist í Arbeder- — Kommúnistar töpuðu 1681 atkv. við þingskosingar á íslandi 28. júní, en ann- ars urðu litlar tilfærslur Framsóknarflokk- að taka við endurkosningu vegna þess, að Stefán Jó- hann var ekki endurkosinn formaður. Hin nýja flokks- stjórn hefir hinsvegar unnið ágætt starf og verður, þegar á allt er litið, ekki annað sagt en að flokkurinn hafi staðið sig mjög sæmilega í kosningunum. Kommúnistar fengu nú 12.398 atkv., en Al- þýðuflokkurinn 12.109. Að öðru leyti má segja, að kosningaúrslitin sýni, að flokkarnir hafi orðið nokkuð stöðugt og fast fylgi. í seinustu fjórum kosning- bætti um hafa þingsæti skipst þannig milli flokka: ll. B4D\l\CARSKRIfSI0U SKipjjyAflA S Austuistiaeti 14 - Sinu 5035 w vN/ Opið kl 11-12 og 1-4 ' Uppt 1 aima .2157 d oðiuœ tlma fjMj.JÓMSVEITIR - SKEHMTIKBAFTAa lÍflI?,mafgafg°ðaAdlnn^ *fS ihonum ýfirsást það vegna langt skeið fengið fleiri at- ur smíðaða1 en& Þorste'inn í tímahraks- Ef hann hefði kvæði en Alþýðuflokkurinn. iMeirÞTungu Ég verð að bæta leikið 28-"- Hxf5 29‘gXf5 “ Við Þingkosningarnar 1949 ! hAr f A JfaL nwsAif RÍ3Í 30.KÍ2 — DXD 31. KXD fengu kommúnistar 14.077 hans, Bjarna, fyrrv. oddvLj- RxHÍ hefði skáMn verið atkv“ en _^Þíðuflokknrinn sem nú er líka í rökkri kvölds- iunmn' I ins en annars heil á líkama! og sál. Slíkar manngersemar sem þeir Meiri-Tungu bræður 30. Re7f fæðast aðeins á beztu heilla-. 31. Bxe7 stundum þjóðarinnar. 32. Bd6 Þorsteinn og Bjarni! Guð 33. Bxe5 blessi ykkur bræður. j 34 He4 R. Ó. ■ 35. Hdel 11.930. Margir héldu nú, að kommúnistar myndu bæta HfG við sig, en Alþýðuflokkurinn Hxe7 taPa- jjf4 Spádómar þessir voru De6 byggðir á því, að hörð átök hafa átt sér stað innan Al- xe51 þýðuflokksins seinasta árið. HfT Á seinasta þingi flokksins gefst upp.! neitaði nær öll miðstjórnin 1942 ’46 ’49 ’53 íhaldsm. 20 20 19 21 Framsókn.m. 15 13 17 16 Kommúnistar 10 10 9 7 Alþýðufl. 7 9 7 6 Þj óðv.menn 0 0 0 2 Kosnjngarnar snerust verulega um þátttöku ís- lands í Atlantshafsbandalag- inu eða réttara sagt um dvöl ameríska hersins á Keflavík- urflugvelli. Úrslitin reyndust traustsyfirlýsing fyrir fylgj- endur bandalagsins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.