Tíminn - 30.07.1953, Blaðsíða 3
169. blaff.
TÍMINN, fimmtudagrinn 30. júlí 1953.
íitlit fícttatnem
Rftuffi k^ossinn í Vestur-Berlín hefir haft mikið að gera við
aff taka Ji TftótL þúsundum flóttamanna frá Austur-Þýzka-
lándi. avla£gif- hvérjír hafa komið með smábörn með sér.
Æ myndmni sjást austur-þýzkar mæður með börn sín á
bjirnaheimjlfe; Sem“JBauði krossinn hefir komiö uyp fyrir
ftóttamamlaSÖMi. —
Skipbrotsmannaskýli vígt
í Keflavík við Látrabjarg
20 ára afmælis slysavarnadcildarlnnar
„Bræðrabandið“ í Rauðasandslcr. miniizt
mcð fjölmcnnri samkonui í Keflavík.
Síðastliðinn sunnudag 26. ins. sem er gjöf frá kvenna-
þ. m. minntist Slysavarna- deild Slysavarnafélagsins í
deildin „Bræðrabandið" i Reykjavík í virðingar og þakk
þátt í mörgum greinum og Rauðasandshreppi 20 ára af-, lætisskyni fyrir björgunaraf-
spara sig þess vegna. Þó hefir mælls sins með . fjolmennn (rekið mikla við Látrabjarg og
samkomu í hmni fornu ver- ---
stöð Keflavík við Látrabjarg,
en jörðin Keflavík hefir ver-
ið í eyði í mörg ár. Að þessi
staður var valinn til hátíða-
haldanna var bæði vegna þess | strandasýslu, Jóhann Skafta
að vígja átti um leið hið nýja son, flutti einkar fróðlegt er-
Meistaramót Rvíkur
í frjálsum íþróttum
Meistaramót Reykjavíkur í
frjálsum íþróttum hófst á
mánudaginn. Þátttaka í mót-
inu hefir verið mikil, enda er
um stigakeppni milli félag-
ana að ræða. Hins vegar hef-
ir árangur ekki verið neitt
sérstakur, enda vart við því
að búast í stigakeppni, þar
sem beztu mennirnir taka
í
i SftHl d.thugasemd
árangur í einstökum greinum
verið góður. i
Eftir fyrsta dag mótsins
stóðu stigin þannig, að Ár-
mann hafði hlotið flest eða
32. KR var í öðru sæti með
29 stig. ÍR var með 25 stig og
UMFR 2 stig. Af einstökum
árangri þessa fyrsta dags
keppninnar má geta, að Ingi
Þorsteinsson hljóp 400 m.
hlaut skýlið nafnið „Guðrún-
arbúð“ í Keflavík, til heiðurs
formanni kvennadeildarinnar
í Reykjavík, frú Guðrúnu Jón
asson. Sýslumaðurinn í Barða
skipbrotsmannaskýli Slysa- indi um sögu Keflavíkurbýlis
ÍGunnar Sigurðsson bóndi i
Epljatungu skrifar svar við
gíein miririi: „Tvær starfs-
gleihár bærida“; sem -birtist í
^manum 26. apríl í vor. Svar
C% S. birtist í ísafold 9. júní
st l.-Flest er þar; hógværlega
riiæ4.fíf vprða hér .ekki gerðar
aihngasemdir við þá grein
nfema- um -tvö •ntriði.
rFyrsf er,þá.ð;;að;G....S. segir,
a§ rökunum fyrir því að betur
lriifi .verið búið að mjólkur-
tíamleiðendum en sauðfjár-
bændum hafi ég gleymt
líeiriia'rskúf'fúririi. Ég get nátt
úi’lega ekki ráðið" því, hvað
G. S. telur rök í málinu, er því
að hann Jbefir hlaupið yfir
staðréýhdír, sem ég .lét tala
ájíveðnu máli. .
t Sem gagnsókri hefir G. S. Ár
bók Jandbúnaðarins,.Í951 eða
ályktun ritstj., sem hljóðar á
þá leið, að bændur í Húr.a-
Vátnsé ' og ■ Skagafjarðarsýsl-
um ætlúðu að fjölga' sauðfé af
því að þaö borgaði sig betur.
— Ja', skýzt, þó skýrir séu.
Þetta mun vera sami ritstjór-
irin-,-sem-sagði fra því í loka-
Qrðiun_á..bændaviku útvarps-
ins, að bændur á mjólkursvæð
um sunnan lands og í Eyja-
firði hefðu haft meiri tekjur
en aðrir — haft betra hlut- j
skipti. Það hljóta líka að vera I
einhverjar ástæður fyrir því,
að enginn sunnlenzkur bóndi
hefir andmælt rökum verð-
lagsgrundvallarins, sem gerð
var í vetur, nema Gunnar í
Seljatungu. Bendir það til
þess að þeir séu ekki ánægðir
með hinn hag eöa hlutskipti.
Nú í vetur og vor hefir eng-
inn haldið uppi sókn eða vörn
fyrir bændur, — sem máli
skiptir — á veguiri Sjálfstæðis
flokksins nema Þingeyingur-
inn Hermóður Guðmundsson,
sem gért hefir það vel og
sköruglega.
Annárs skal því nú bætt
við, að ályktanir ritstjóra Ár-
bókar landbúnaðarins eru hin
ar furðulegustu og ærið vafa
samar sumar hverjar, ao ekki
sé meira sagt.
Annað atriði í grein G. S.,
sem ég vil minnast á, er sú
ályktun hans, að bændum úr
Flóa væri auðvelt að fénast á
því að starfrækja sauðfjárbú
skap á núv.erandi eyðijörðum
hér í sýslu vegna þess, hversu
áræðnir og dúglegir þeir séu,
það sýni umirijeturnar, sem
orðið hafi þar si.ðastliðin 10—
12 ár. v
Það væri mér mesta gleði-
efni, ef hinir duglegu Flóa-
bændur kæmu hirigáð norður
til þess að starfrækja búskap
á eyðijörðunum hér vegna
hins mikla dugnaðar þeirra og
félagsþroska, sem G. S. talar
um.
En áður en gengið er inn á
það að engir séu duglegir aðr-
ir en Flóamenn eða þekki til
félagsstarfsemi, vil ég segja
þetta:
Prcfessor Guðm. Hannesson
benti á það fyrstur manna.
svo að ég viti, hvilíkur öfug-
uggaháttur væri viðhafður,
þegar ríkið væri að veita þegn
um sínum beina og óbeina að-'
stoð. Þeir menn, sem byggja
í beztu og blómlegustu héruð-
unum, sem sízt ættu að þurfa
aðstoð — þeir fengju aðstoð
fyrstir allra. En þeir, sem lak
ari aðstöðu hefðu, fengju
hana siðar og stundum aldrei.
— En þetta væri ekki nóg, því
að þeir betur settu heimtuðu
meira og meira og væri veitt
það, en aðrir kæmu seinna og
sumir fengju nær ekki neitt.
Þessi ummæli Guðm. Hann-
essonar virðast mér hafa
sannazt að því er Flóamenn
snertir og aöra á Suðurlands
undirlendi hin síðastliðnu 60
ár. — Þeir fengu fyrstu stór-
brýrnar á vatnsföllin, þar á
eftir fyrstu akvegina, sem
máli skiptu (Skjótlega fengu
Eyfirðingar akveg og sá þegar
á). Síðar fengu þeir opinbert
fé til stóráveitugarða, áður en-
aðrir fengu jarðræktarstyrk.
sem máli skiptir. Og síðast var
gert gildandi hærra afurða-
verð en erlendi markaðurinn
veitti þeim, að því er mjólkina
snertir og það hefir gilt ein
mitt í þau 10—12 ár, sem G. S.
segir framfaraátökin mest.
Ekkert af þessu telst til
ölmusu. Þjóðfélagið taldi sér
hag í bví að efla fyrst búnað
í blómlegustu og beztu héruð-
unum, sem líka mátti segja
um, að væru í kallfæri við
hraðvaxandi höfuðborg. Þar
með voru komin skilyrðin fyr
ir því, að dugnaður fólksins
fengi að njóta sín.
Aðrir hlutu aðstoðina síðar
— og sums staðar enga — og
vegna skorts á slíkum skilyrð
um eru sumar sveitir orðnar
að heilum og hálfum eyði-
mörkum, jafnvel þó að þar
væri dugandi fólk með engu
lakari félagslegan þroska.
Þeir, sem búa við góð bú-
skapar- og samgönguskilyrði,
sem þjóðfélagið hefir stutt
að öðrum fremur, hættir
(Framb. a 6. síðu).
og verstöðva, er lengstum var
í eigu helztu höfðingja lands-
ins, en þaðan var mikið út-
ræði áður fyrr, Henry Hálf-
dánarson skrifstofustj. SVFÍ
og Jón E. Bergsveinsson, fyrr
verandi erindreki, er þarna
voru mættir, fluttu deildinni
kveðjur og þakklæti Slysa-
varnafélagsins á staðnum og
eins hitt hvað þetta var ná-
lægt þeim stað við Látrabjarg,
. . , , , * sem hið einstæða björgunar-
gnndahlaup a 57,1 sek. Guð- . , \,
, , T . afrek var unmð af biorgunar
mundur Larusson vann 200 .. , J
- oo oon ™ - • monnum deildannnar, staður,
m. á 22,6 sek. og 800 m. a_______ ,, „ ’
1:59,8 mín. Sigurður Guðna- um alla ífamtíð mun
son var 1/10 úr sek. á eftir. hafa seiðandl ahnf a alla
Jóel Sigurðsson sigraði í spjót er unna drengskap og dáð.
kasti, náði 61,83 m. og er Forgöngúmenn samkomunn varnafélags Islands og deild-
, það bezti árangur hans í sum- ar höfða lagt í það mikla anna syðra Forseti SVIT Guð
1 ar. Kristján Jóhannsson sigr- vinnu, að þessi afmælishátíð hJartur Olafsson, sem íæddur
aði í 5000 m., hljóp á 15:24,4 S»ti farið sem bezt fram og er í Keflavík, harmaði að geta
mín. Langstökk vann Valdi- var samankomið þarna margt ekhi mætt Þarna, en sendi
mar Örnólfsson með 6,58 m. fólk úr öllum byggðarlögum deUdinm serstaka kveðju
, Mest kom á óvart að Friðrik hreppsins, einnig frá Patreks sina asamt fagurn gestabók
j Guðmundsson skyldi sigra í firði og víðar. Þrátt fyrir erf- fl1 Jai-ðveizlu 1 skylmu- °g
hástökki, en hann stökk 1,75 iða aðstöðu, er fólk varð að sknfuðu allir viðstaddir nofn
m., og notaði leikfimisstökk fara langa leið gangandi eða sin 1 Þessa gestabók. Emmg
sem kallað er. jríðandi fót fyrir fót yfir fjöll gaf hann mynd af foreldrum
Síðari dae-inn setti Þórður'0® vegleysur, sumir höfðu sínum, sem voru síðustu bú-
Siðan daginn setti Þórður daKÍn; áður 0K sieKÍð endur í Keflavík og mynd af
B. Sigurðsson nytt íslenzkt K°ririo aagmn aour og siegio biua-en f
’met Í slee-p-iuknsti Knstaði UPP tjoldum smum, en aðrir oænum, sem pau Djuggu 1.
1 met 1.rf„®SglUka^tl' Kastaðl um moreuninn en aiiir voru Þá vígði sif Gísli Kolbeins fagr
hann 48,02 m. í fyrsta kast- um morgunmn, en amr voru f° linD.fri,
' inu Páll Tnnssnn náði einnie niættir þegar hatiðin hófst. an fana> sem ungfru Elva
mu Pall Jónsson naöi emmg Jónsson form deiid_ Thoroddsen frá Kvígindisdal
bezta arangn smum í grem- ^olouI ^onsson, iorm. aena eai,mQ*ofmiw'mv,
inni 46 92 m Eftir annan dae ' arinnar, setti samkomuna og hafðl saumað af miklum hag-
mm 46,92 m. Eítn aimmi d^g , eestina velkomna leik og gefið deildinni í tilefni
mn stoðu stigm þannig, að Dauo gestina vemomna. pa á
KR hafði 70 Ármann 59 ÍR skýrði Þórður frá stofnun af afmælinu. A fanann er
deildarinnar fyrir tuttugu ár skrað nafn deildarinnar og
45 og UMFR 2 stig.
! um og starfi. Deildin var
einkunnarorðin „drengskap-
Úrsilt í einstökum greinum stofnuð 27. marz 1933. Fyrstu ur’ dað“- Nokkra borðfána af
urðu þessi: j stjórn deildarinnar skipuðu sðmu gerð afhenti svo formað
i þeir Ólafur E, Thoroddsen, ur úeildarinnar ýmsu slysa-
sek. bóndi, Vatnsdal, Snæbjörn J. varnafólki, sem deildin óskaði
11,4 Thoroddsen, sparisjóðsform. í að hýiðra riieð þessum hætti
11.7 Kvígindisdal og sr. Þorsteinn Þar a meðal forseta Slysa-
11.8 heitinn Kristjánsson í Sauð- varnafélagsins og frú
4. Guðm. Guðjónsson KR 11,9 lauksdal. Stofnendur voru runu
samtals 69, en 3. júlí sama ár
voru félagarnir orðnir 100 tals
ins í dreifbýlasta hreppi lands
ins, sem bezt sýnir hinn fá-
dæma áhuga fólksins fyrir
þessu þarfa og góða málefni
Þorsteinn Löve keppti sem slysavarnanna. Þetta harðdug
gestur og kastaði lengst 44,87.' lega fólk er vaxið upp og þjálf
jað við erfiðleika og hættur
110 m. grindahl.: sek. bæði til sjós og lands, enda
l.Ingi Þorsteinsson KR 15,7; óspart á krafta sína til fórn-
2. Pétur Rögnvaldsson KR 16,5 fúsra starfa eins og raun hef
3. Rúnar Bjarnason ÍR 17,0 ir á orðið.
100 m. hlaup:
1. Guðm. Lárusson Á
2. Þórir Þorsteinsson Á
3. Vilhj. Ólafsson ÍR
, Kringlukast: m.
1. Hallgr. Jónasson Á 44,50
2. Friðrik Guðmunds. KR 43,22
3. Þorsteinn Alfreðs Á 39,23
4. Guðm. Hermanns. KR 39,18
Stangarstökk:
1. Torfi Bryngeirss. KR
2. Bjarni Linnet ÍR
3. Baldvin Árnason ÍR
m.
Eftir að nærri allir félagar
í deildinni voru orðnir ævifé
^’00 lagar í Slysavarnafélagi ís-
3,00 lands ákváðu hreppsbúar
3’1° fyrstir allra sveitafélaga, að
I greiða einnar krónu framlag
riiín. á ári af hverjum hreppsbúa
Guð-
Jónasson. Hátíðahöld
(Framh. á 6. siðu).
íþróttamót
Samhygðar og Vöku
Hið árlega íþróttamót ung-
mennafélaganna Samhygðar
og Vöku í Árnessýslu var hald
ið sunnudaginn 19. júlí s.l.
Veður var hið bezta. Úrslit
urðu sem hér segir;
100 m. hlaup: • sek.
1. Hergeir Kristgeirsson S. 12,4
2. Árni Erlingsson S. 12,6
3. Hafsteinn Þorvaldss. V. 12,7
800 m. hlaup:
mm.
: 1500 m. hlaup:
1 LSig. Guðnason ÍR 4:03,6 tii siysavarnafélags Ísíands. j 1. Sigm. Ámundason V. 2:19,5
2. Kristján Jóhanns. IR 4:04,0 Sr. Gísli Kolbeinss prestur að : 2. Hergeir Kristgeirss. S. 2:25,4
3. Svavar Markúss. KR 4:10,4 Sauðlauksdal vígði hið nýja'3. Árni Erlingsson S. 2:26,5
j skipbrotsmannaskýli og flutti |
Sleggjukast: m. ræðu við það tækifæri og bað Langstökk: m.
i 1. Þórður Sigurðsson KR 48,02 fyrir starfsemi Slysavarnafé-j 1. Gísli Guðmundsson V. 5,73
2. Páll Jónsson KR 46,92 lagsins, en fundarmenn sungu 2.Sigurjón Erlingsson S. 5,68
3.Sigurjón Ingason Á 44,92 sálm á undan og eftir. Hið 3. Árni Erlingsson S. 5,49
4. Friðrik Guðmunds. KR 42,74 nýja skýli, sem er hið myndar !
j Þorsteinn Löve kastaði 44. íegasta hús á steyptum Hástökk: m.
I grunni, blasir við sjófarend- 1. Gísli Guðmundsson V. 1,71
Þrístökk: m. um, þar sem ísland skagar 2. Hergeir Kristgeirsson S. 1,55
1. Torfi Bryngeirss. KR 13,12 lengst til vesturs. Allt í kring 3. Sigm. Ámundson V. 1,50
2. Kári Sólmundars. KR 13,03 er ófært hamrabelti, en yfir j
3. Helgi Bjarnason KR 12,82 fjöll að fara til byggða, upp Þrístökk: m.
4. Daníel Halldórsson ÍR 12,82 grösugan dal, sem klýfur þenn 1. Árni Erlingsson s. 12,47
| an hrikalega en fagra hamra 2. Hergeir Kristgeirss. S. 11,88
Eftir er að keppa í sjö grein beltishring. Þórður Jónsson 3. Gísli Guðmundsson V. 11,75
um í mótinu. I hefir séð urii byggingu .skýlis (Framhald á 5 síðu.)