Tíminn - 30.07.1953, Blaðsíða 8

Tíminn - 30.07.1953, Blaðsíða 8
„ERLEiVT YFÍRIJT 4 f DAG StyrjaldartjóniS í Kóreu 37. árgangur. Reykjavík, 30. júlí 1953. 169. blað. Heyþurrkunaraðferð, er byggist á heyhitanum Nýlega hefir Vigfús Helgason kennari á. Hólum fundiö upp nýja gerö heyþurrkunarvéla, sem viröfast vera hinar hentugustu. Átti blaöamaður frá Tímanum nýlega tal við Vigfús og innti hann eftir hessari nýjung. Vigfús sagði, að lík hey- þurrkunar aðferð væri not- uð bæði í Noregi og Dan-1 mörku, en þar væri miðað við að þurrka heyið á velli, en ekki í hlöðu og þar að auki væri þessi heyþurrkunarað- íerð nokkuð þung i vöfum og erfitt að beita henni hér. Nauðsyn hentugrar aðferðar. Vigfús sagði að ekki þyrfti að taka það fram, að hér væri erfitt um heyþurrkun, þótt þetta sumar hefði reynzt vel, og heyþurrkun gengið með bezta móti, þá væri mikil nauðsyn á hent- ugri aðferð við að þurrka hey, sem jafnframt er ódýr og þægileg meðferðar. Sagði Vigfús því hafa farið að velta því fyrir sér hvernig bezt yrði fyrir komið þeirri hey- þurrkun, sem sameinaði í sér þessar eigindir. Súgþurrkun án vélaafls. Heyþurrkun Vigfúsar er þannig fyrirkomið, þegar hún er notuð i hlöðum, þá eru gormlengiur lagðar í botninn, en að gormum þess um liggur loftrásarrör. Um miðju heysins, þar sem hitn- ar mest í því er komið fyrir gormum, sem visa skáhallt frá botngormunum og upp að næsta gormalagi, sem liggur lárétt ofar í heyinu og er búizt við að þessi gorma- lög verði eins mörg í heyinu og þurfa þykir, en þó er bú- izt við, að ekki þurfi nema þrjú lárétt lög, en á milli þeirra allra eru lóðréttir gormar og að síðustu frá efsta lagi og uppúr . heyinu. Þegar illa þurrt heyið fer að hitna, dregur það kalda loft ið til sín inn um loftrásar- Tngþúsundir sækja mat til V.-Berlínar Fólksstraumurinn frá A,- Berlín til Vestur-Berlínar til að afla sér matvæla er alltaf jafn mikill. Tugþúsundir manna koma þangað hvern dag og bíða sumir allt að sjö klukkustundum eftir af- greiðslu. Eru um 150 matar- pakkar afhentir dag hvern. Fólksfjöldinn var svo mikill í gær, að erfitt var að hafa stjórn og reglu á öllu svo að við lá, að útbýtingin færi í handaskolum. Fyrsta skipið með amerísk- an matvælafarm til Austur- Þýzkalands kom til Hamborg- ar í gær og hafði aðallega baunir og þurrmjólk innan borðs eða um 1500 lestir af þessari vöru. Nokkur skip eru þegar á leiðinni yfir Atlants- hafið og verið að undirbúa för annarra. Verða þessar vörur fluttar svo fljótt sem kostur er með lestum til Ber- línar. opin, en síðan fær kalt loft- ið greiðan gang um gorm- ana, sem dregst um heyið j vegna hitans. Megináherzla er lögð á að koma gormun- |um í'yrir um miðju heysins, þar sem hitinn verður mest- ur. Þessi súgur á að nægja til að fullþurrka heyið, þótt það sé borið i hlöðu áður en það hefir þornað nægilega. Heyið þurrkað í sætum. Ennfremur er hægt að nota bessa heyþurrkunarað- | ferð við hey, sem rétt er f&ngandi. Er þá heyið sett i nckkuð stóra bólstra og gorm ar lagðir undir og einnig ská hallt upp úr bólstrinum miðj um. Skeður þá það sama og í hlöðunni, að þegar volgnar í bóistrinum myndast drag- súgur, sem er nægui' til að þurrka heyið. Þessi heyþurrkunaraðferð er mjög einföld og þarf ekki annað til en þessa gorma, sem yrðu að vera framleidd- ir í þessu sérstaka augna- miði, en þeir þurfa að vera þannig úr garði gerðir, að það smágeroa hey, sem hér er, geti ekki fallið inn í þá, en þó sé greið loftrás út úr þeim. Lífshættulegur ! gítarleikur j Fyrir nokkru vildi það slys til í vermalandi í Svíþjóð, að vel þekktur gítarleikari fékk 260 volta straum í gegnum sig er hann var að spila þar á skemmtun á rafmagnsgít- ar. Áhorfendur vissu eigi fyrr til en gítarinn stóð í loga i höndum hljóðfæraleikarans, en hann hneig meðvitunar- laus fram af sviðinu. Var ekki hægt að losa gítarinn úr hcndum mannsins fyrr en búið var að rjúfa strauminn. Var hann þegar færður til sjúkrahúss, en þar kom í ljós að auk brunasára á höndum hafði hann einnig fengið slæman heilahristing, af fall inu. Andafjölskylda á ferðalagi Fyrir eigi alllöngu flutti önd, er búsett hafði verið á Brávallagötu með fjóra unga sína niöur á Tjöm. Ljbgði and armamman leið sina niður | Brávallagötu og Hri-ngöraut niður í Hljómskála®arð, og lagði til sunds í suðurenda Tjamarinnar með ungahóp- inn. Ferðin úr vesturbænum gekk heldur seint, því ungarn ir vildu hlaupa sitt á hvað. En t:l allrar lukku hafði öndin verið svo forsjál að fá sér lög- j regluaðstoð við flutninginn, svo allt gekk slysalaust. Mik- ill hópuf barna fylgdi andar- j fjölskyldunni úr garði, og I alln 1*>,'X niðn’' “ möm Undirritnn vopna- hléssanminganna Efri myndin sýnir Mark Ciark yfirshershöfðingja S. Þ. undirrita vopnahléssátt- málann í höfuðstöðvum sín- um í Munsan, en neðri inynd in Nam II hershöfðingja Norður-Kóreu undirrita í Panmunjom. Þetta er sögu- leg stund, þótt aðeins sé stig ið með þessum sáttmála fyrsta skrefíð til friðar í Kóreu. Spámaður ræðir. miklatækifæri íslands” . JSSŒate. : Adam Rutherforth konúnn til Islamfs og flytur fyrirlestur á vegam Dagrenniugar í gær kom til Iandsijþi með flugvélinni Gullfaxa dr. Adam Rutherforth ásamt konu sinni. Mun hann flytja hér er- indi sem hann kalLar. „Hið mikla tækifæri íslands“. -f Þriðja förin til íslands. Rutherforth kemur hingað á vegum tímaritsjns“ Dag-, renning, og er þétta .þriðj a' för hans hingað. Mun; hann: halda erindi í Fríkirgjununi j í kvöld kl. 8,30 seiri" hann; Hið mikla tækifæri nefnir, íslands. Erindið verðúr flutt! á ensku en verður túlkuð af séra Jóhanni Hamlessyni. í þessu erindi sínu mun hann víkja að núverandi ástæðum í alþjóðamálum og gera grein fyrir hvað framundan er samkvæmt þeim spádómum er hann telur eiga við þá' tíma, er við nú lifum á. Einn ig mun hann víkja áð, því sem hann kallar hinn merki lega spádómsdag pýramíd- ans mikla 20. ágúst 1953. ar a I Vekur athygli í Ameríku. Rutherforth hefir síðastlið in ár dvalið mikið í Ameríku og haldið fyrirlestra þar. Hafa erindi hans vakið at- hygli þar um slóðir, og þau hefir hann haldið mjög víða, meðal annars í amerískt s}ón varp. Aðeins eitt erindi. Erindi það, er Rutherforth flytur hér verður flutt að- eins einu sinni. Mun hann ekki endurtaka það.... Rutherforth mun dvelja hér í eina viku. Hann held- ur heim næsta þriðjudag flugleiðis ásamt konu sinni. Nokkrir bátar úr Hafnar- firði stunda siidvsiðáf með reknet í flóanum og hafa afj að ágætlega upp á síðkastið. Oft hafa þeir komið méð 'Uftf og yfir 100 tunnúr úr 'logn- iiinl. Afli var hins vegar hel'dur minni í gær, og muxi engínri bátanna þá hafa haft yfir 100 tunnur. i Bátarnir láta reka'í Miðhes sjó og þykir sjómönnum þar síldarlegt. Kénna þéir of miklu logni og lítilli „drift“ um tregari afla' i fyrrinótt. Túnaslætti lolt’ið í Dýrafirði Frá fréttaritára, Timans í Dýrafirði. Hér í byggðarlaginúléf túna siætti lokið', ehda *vár /al- mennt byrjað að slá í fyrstu viku jiilí og einstaka maður jafnvel fýrr. Grássprétta er með eindæmurn góð syo að elztu menn muna náumast slíkt. Þar eftir 'héfir' nýtlng orðið, eiida samíelldir þurrk- ar s.l. þrjár vikur. Alhirtu KaupféL Stykkishólms vítir róginn m samvinnufélögin Fró fréttaritara Tímtns í StykkishóJzni. Á aðalfundi Kaupfélags Scykkishólms 1. júlí vora meðal annars samþykktar, eftirfarandi tillögur. 1. Aðalfundur Kaupfélags Stykkishólms haldiun 1. júljt 1953 mótmælir harð- j lega þeim svívirðilega rógi, sem blöð Sjálfstæðlsflokks-, ins í Reykjavík eg á Akur- eyri hafa flufet undanfarn-1 ar vikur, um kaupfélög lanúsins, SÍS og forstjóra þess — og bakkar þeim vel uuuin störf. Fundurinn lýsir fullu traasti á framkvæmda- stjó-ra Kaupfélags Stykkis- itóims, sta-rfsfólk þess og fé iagsstjórn — og beiíir því að vinna af alefli að hag og vclgengni félagsins. 2. Aðalfundur Kaupfél. Stvhkishólms 1. júlí 1953 lýsir óánægju sinni yfir hiriu óstöðuga og oft á tíð- um svo lága smjörverði til bænda. Fundurinn f**’*!- að Stétt arsamband bænda og nkis ( valdið verði að koma þeirri skipan á þessi mál, að bænd ur fái það verð fyrir þessar vörur, sem þeim er ætlað samkvæmt verðlagsgrund- veili landbúnaöarins. Bera írara kærur um vopnahlésrof Nefnd sú, sem sjá á um framkvæmd vopnahlésins í Kóreu, og nú hefir tekið við störfum, hélt fund í Panmun jom í gær. Á þeim fundi báru kommúnistar fram ásakanir í átta liðum um það, að flug vélar S. Þ. hefðu flogið yfir land Norður-Kóreu og stór- skotalið haldið uppi skothríð við víglínuna eftir að vopna hlé var gengið í gildi. Nefndin hefir aðalbæki stöðvar sínar í sama húsinu og vopnahléið var undirritað í og stjórnar þaðan sveitum sinum sem halda sig á hlut- lausa svæðinu milli herj- anna. menn þá tún sin og 'érú súíúi'í farnir á éngj ar, 'énda er þar vel sprottið. Þeir, sem fyrstir hófu sláttinn, eru byrjaðir á seinni slætti á túnum, en ania ars lítur háarspretta lakar út vegna þurrka. Nokkuð hefir borið á skemmdum í kartöflu görðum vegna þurrka, eink- um þeim, sem sendnir eru.“ 2 i i i í * f > <r * $ i « Heimsmeistari: í Skájt Argentínumaðurinn Pannó sigraði á Heimsmeistaranióti unglinga í skák og hér sést hann við skákborðið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.