Tíminn - 30.07.1953, Blaðsíða 4

Tíminn - 30.07.1953, Blaðsíða 4
TÍMINN, fimmtudaginn 30. júlí 1953. 169. blað. Gunnar Kristjánsson, Dagverðareyri: Ræða flutt á síðasta ársfuiidi Mjóikursamlags líEA Þróun landbúnaðarins oL. söluhoríur landbúnaðarvara Niðurlag. Mér dettur í hug sagan um ikipstj órann, sem var listmál- rri, og var að sýna kunningja unum málverk af skipi i stór 3.1 ó. — Kunninginn sagði: VTér finnst öldurnar of stór- ir“. .'En skipst j órihn svaraði: .,Nei, það er skipið, sem er )f lítið“. Hvar er mælikvarðinn, sem ií að miða við? Eru ekki ýmsar landbún- tðarafurðir hjá okkur í dag, úns og t. d. dilkakjöt, sam- reppnisfært nyti það sömu ,söluhlunninda og bátafiskur, un sú flækja, sem allt okkar itvinnulíf er flækt í verður ukki greitt með því að bæta 'únum hnútnum við, selja 1 andbúnaðarafurðir til út- anda gegn landbúnaðargjald ;yri. Það er ekki hægt að reka 'jinn atvinnuveg á heilbrigð- an hátt, nema þjóðin öll vinni að því að koma öllum sínum ojargræðisvegum á traustan grundvöll. Takist það, þá mun land- búnaðurinn vissulega fylgjast með og verða ein af traust- istu stoðum efnahags og menningar íslenzku þjóðar- innar, eins og hann er með öðrum þjóðum. Landbúnaðinum er mjög mikil þörf á hagkvæmu láns :Eé, og á heimtingu á aðstoð þjóðfélagsins í þeim efnum, og fyllsta jafnræðis á við aðra atvinnuvegi. Þessi nauðsyn er landbúnað inum sérstaklega brýn vegna þess, að mikið fjármagn sog- ast meö ýmsum eðlilegum hætti frá landbúnaðinum, sem hann á þó sína stóru hlutdeild í að skapa. Nefni ég hér máli mínu til skýringar: Allur ágóði af verzlun, hvort sem er með framleiðslu vörur bænda, rekstrarvörur eða lífsnauðsynjar á ekki afturkvæmt til landbúnaðar- ins, nema þá sem lán gegn- um banka eða sparisjóði. Mest það fé, sem fer til þess að kosta æsku sveitanna til framhaldsnáms, er skatt- greiðsla til bæjanna. Ágóði af ýmsri þjónustu, flutningum vélaviðgerðum o. fl. o. fl. Að ógleymdu því þegar aldraðir bændur flytja til bæjanna, í mörgum tilfellum með verð jarða og bústofns í vasanum. Það var ekki bjart yfir fyr- ir 25 árum, þegar Mjólkur- samlag KEA tók til starfa, en það voru til menn, sem trúðu á mátt íslenzkrar mold- ar, og þeim ber að þakka þær framfarir, sem orðið hafa í búnaði hér í héraðinu á þessu tímabili. Við vitum að þetta hefir ekki orðið átakalaust, og oft miðað hægt, en þó held ég, að ólíkt sé bjartara yfir nú en þá var. Þeir sem farið hafa með fjármál þjóðarinnar á undan förnum árum virðast þó ekki hafa trúað mjög á moldina, heldur meira á þorsk síld og verzlun. Það hefir mikið verið fram kvæmt í sveitunum, en marg- jar þessar framkvæmdir, bera þess merki, að þær hafa ver- ið gerðar af vanefnum, láns fé hefir skort, ekki reynst unnt að ganga frá þeim til fullnustu til stórtjóns fyrir ,eigendurna og þjóðina alla. Þetta blasir allsstaðar við augum út um sveitirnar. Margra ára gamlar bygging- ar, sem aldrei hafa verið full gerðar, illa framræst sjálf- gróin ræktarlönd. Hér er oft- j ast kennt _ um kunnáttuleysi og trassaskap, en hið sanna er að hugur bænda hefir oft staðiö til stærri framkvæmda en getan leyfði, og lánsfé ekki að fá til þess aö ljúka verk- inu. Því miður er þetta þannig enn þann dag í dag. Bændur eru í þessu falli hafðir í csku stónni. Hvergi er rekstrarlán að fá og stofnlán mjög tak- mörkuð. Gagnvart landbúnaðinum1 hefir ekki einu sinni þótt! jhlýða að fara að lögum, því aö samkv. 8.’ gr. laga nr. 66 frá 31. maí 1947 er seðladeild Landsbankans skylt ef ríkis-' ' sj óður óskar þess, að lána' ' ræktunarsjóði nauðsynlega j j fjárhæð vegna starfsemi hans íþó ekki yfir 1 milljónir króna gegn 11/2% vöxtum. I I Landsbankinn hefir samt j neitað að láta þetta fé af ' hendi á sama tíma, sem seðla ! deild hans hefir lánað sjávar- j útveginum til stofnlánadeild- j ar 80 milljónir með hliðstæð um kjörum. Þjóðfélagið má ekki mis-1 muna atvinnuvegunum, — nema þá eftir skynsamlegu mati á nytsemd þeirra og framleiöslumöguleikum, — og trufla með því allt eðlilegt jafnvægi í byggð og fram- j leiðslu. Það er að vakna skilning- ur á því að þetta sé ekki þjóð félaginu hollt, og muni koma þjóðinni í koll, ef svo verður framhaldið. Við bændur þurf- um að vinna að því að auka trúna á nytsemi og getu land búnaðarins og halda fast á rétti okkar gagnvart öðrum. Tilgangur þessa erindis átti að vera sá að vekja umræður um okkar dægurmál á þess- um tímamótum í sögu Mjólk ursamlagsins. Jafnframt hafði ég í huga að reyna að leggja nokkur lóð á vogarskálina til þess aö auka trúna á fram- tíð íslenzks landbúnaðar, og hefi í þeim tilgangi vitnað til nokkurra lcunnra manna. Það er lika holt að glöggva sig á tilgangi, markmiði og möguleikum hvers og eins, einstöku sinnum, en einangra sig ekki algjörlega í hinni líðandi stund. Að þessum hugleiðingum loknum hefi ég dregið hér saman nokkur atriði, sem ég tel að skipti meginmáli fyrir bændur hér í Eyjaíiröi og raunar þjóðina alla, og vinna beri að í framtíðinni. 1. íslandi er lífsnauðsyn að þróttmikill og blómíegur land búnaöur þróist með þjóðinni. 2. Hlutverk hans er: í fyrsta lagi að fullnægja neyzluþörf þjóðarinnar af kjöti, mjólk og mjólkurvörum, kartöflum og grænmeti. Jafnframt ber að vinna aö því, með öllum hugsanlegum ráðum að auðið sé að flytja út og selja á er- lendum markaði hluta af framleiðslunni. Takist þaö skapar það bændum öryggi gegn offram- leiðslu, en innlendum neyt- endum ætíð aðgang að nægri vöru. 3. Aukin og fjölbreytt rækt- un, vélanotkun, kynbætur bú fjár, mikil áburðarnotkun, byggð á tilraunum, rafmagn, hagkvæmar byggingar, vöru- vöndun og verkleg menning, eru vörður á þeirri leið, sem fara á til þess að ná því marki að gera okkar framleiðslu samkeppnisfæra framleiðslu annarra þjóða. 4. Til að landbúnaðurinn verði tryggur bjargræðisveg- ur í framtíðinni, ber bændum og þjóðinni allri, að gera sér ljóst að undirstaða landbún aðarins er moldin og gróður lendi landsins, og að þetta eru verömæti, sem ber að varð- veita og ávaxta. 5. Þar sem landbúnaðurinn verður ætíð að sjá af miklu fé, m.eð eðlilegum hætti, til annarra starfsgreina þjóðfé- lagsins, er honum sérstök nauðsyn á að eiga kost hag- kvæmra lána og á beinlínis rétt á að krefjast þess. Lánsfé er nú landbúnaðin- um algjör lífsnauðsyn til að koma ræktun og byggingum og bústærð í viðunandi horf. Nútíma landbúnaður verður heldur ekki rekinn, svo viö- unandi sé nema hann eigi kost á nokkru fé til rekstrar lána. 6. Fundurinn skorar á alla þjóðina að vinna meira og vinna betur, — trúa jafnt á moldiua, miðin og aflið tii iðnaðar, því aö þetta a’lt, ekki eitt eða tvennt af því er höfuðstóllinn, sem okkur er fenginn til ávöxtunar. 7. Hér í Eyjafirði er mjólk urframleiðsla oröin það mikii að við teljum rétt að fjölga beri hér verulega sauðfénu, til að draga að nokkru úr framleiðsluaukningu á mjólk, jahiframt því sem reynd er samvinnu við önnur mjólkur samlög, um sölutilraunir á mjólkurvörum úr landi og sem fyllstri nýtingu allra sölumögu leika ionan lands. Góðir fundarmenn! Að end ingu vil ég lofa ykkur að lieyra hvernig litið var til framtíðarinnar fyrir tæpum1 27 árum, þegar veriö var að undirbúa stofnun Mjólkur- samlags KEA óg* hvernig markið var sett, með því að lesa kafla úr bréfi, sem Jónas Kristjánsson samlagsstjón skrifaði föður mínum frá Danmörku 16 febrúar 1926. Þar segir svo meðal annars: „Þú spyrð hvort ég hafi trú' á framkvæmdum málsins í því fonni að Eyfirðingar stofni smjör- og ostagerð á Akureyri. j Eftir minni þekkingu þá' verð ég að svara þessu hik- laust játandi og trú mín er (Framh. á 6. síðu). 1 Arsrit Skógræktarfélag-s Islands 1953 er fyrir nokkru komið út. Að venju er þar samankominn mikill fróðleikur um skógræktina og er athyglisvert að glugga í ritinu. Til (gamans og samanburðar skal hér : tekið upp úr ritinu smá yfirlit um veðrið 1952. Þar segir: „Vor og sumarvcðrátta ársins 1952 var öllum gróðri mjög erfið. Var þó mesta furða, hve l:tið sá á liin um ýmsu barrtrjátegundum víða urn land. Vorhretið, sem kom um mánaðamótin maí og júní, seink- aði öllum störfum um hálfan mán- uð og upp í þrjár vikur. Sumarið var kalt og þurrt sunnan lands og svalt norðan lands og austan. Á Hallormsstað var meðal hiti mánaðanna júní—september aðeins 7,9 stig, og mun það eins dæmi um tugi ára. Er það 3.1 stigi lægra en í góðum árum. Haustið var hins vegar með ágætum, þótt nokkur næturfrost kæmu í lok ágústmánaðar. Á Hallormsstað var október nærri eins hlýr og júní. i A Hallormsstað laufgaði birki ekki fyrr en 14. júní, en lauffall varð um 20. september. Vaxtartím inn varð því um 125 dagar. f Vagla skógi laufgaðist birki um 24. júní, j og lauffall varð úm 20. september. I Vaxtartíminn mun vart hafa ver- I ið meir en 88 dagar“. j Svo mörg eru þau orð um veðrið í fyrrasumar. Veðráttan í sumar hefir verið með nokkuð öðrum hætti, svo að vart verða eftirmæli þess nokkuð í stíl við það, sem hér 'er á undan birt. Ýmislegt annað merkilegt kemur fram í skýrslu skógræktarstjóra og skulu hér tekin dæmi: „Nokkuð minna var fellt af viði en árið áður og ber tver.nt til. Ann ars vegar lækkaði kolaverð nokkuð og um leið eftirspum eldiviðar. Hins vegai’ munaði enn meiru á viði til reykinga, þar sem óvenjuiítið- var reykt af kjöti sakir fjárfæðar og út flutninrs á kjöti. Viðarhöggið nara. þó samtals 264,6 smálestum og var.. langmest í Vaglaskógi eða meir en- heliningur 171,5 smál. Hállorms- staðaskógur kcm næstur meö 55,4 smál. Þá Þórðarstaðarskógur með 27,9 smál. Af þessu magni.var ,eldi- viður og reykingaviður 235,6 smáh Efniviður um 4 smál. og staurar um 24 smál. eða samtals 4040' stykki. Gróðursetning plantna var ýmist á vegum Skógræktar ríkisins ein- göngu eða gróðursettar með aðstoð hennar á einhvern hátt, annað hvort með þvi að plönturnar voru lagðar fram ókeypis eða starfsmenn. skógræktarinnar veittu leiðbeining ar vio plöntunina. Alis vai; aíhent úr gróðrarstöðvum félágslns .485,323 plöntur vorið 1952, og námu tekjur af plöntum úr gróðrarstöðyunum samtals 245.000 krónum“. Ytr.islegan annan fróðieik. er að finna í skýrslu skógræktarstjóra. en hér verður látið staðar numið að sinni. Starkaður. j r.V.V.V.W.VAV.V.V.V.VAV.V.'.WAWAV'.V.'AV.VA | Yfirhjúkrunarkonustaða 1 •' im !; Staða yfirhjúkrunarkonu (forstöðukonu) við Land- í 1 £ spítalann er laus til umsóknar frá n. k. áramótum að í •I telja. 5 ;; Launakjör í stöðu þessari eru samkvæmt IX. flokki IJj I; launalaga, og greiðast strax hámarkslaun þess fiokks, 5> i; kr. 8,400,00 á ári (er gera nú kr^ 28.980,00 á ári auk £ verðlagsuppbótar). £ Umsóknir ásamt fullum upplýsingum um nárh og < jl fyrri störf sendist til stjórnarnefndar ríkisspítalanna, I* Ingólfsstræti 12, Reykjavík, fyrir 1. september n. k. ? •• Stjórnarnefnd ríkisspítalanna. ^ W.’.V.V.’.V.VA'.V.V.V.V.V.V.V.’.V.'.V.V.V.V.’.V.V.V. BS Eiginmaður minn, faðir okkar og tengdafaðir EINAR FRIÖRIKSSON frá Hafrancsi lézt að heimili sínu Nökkvavogi 13. 28. þ. m. Guðrún Halfdánardóttir, börn og tengdabörn EB9 Innilegt þakklæti til allra þeirra, er sýndu okkur samúð og vinarhug við andíál og jarðarför BJÖRNS ÞORSTEINSSONAR frá Miðhópi. Eiginkona, börn og tengdabörn. Konan mín SIGRÍÐUR SIGURÐARÐÓTTIR Suðurgötu 51, Akranesi, andaðist á sjúkrahúsi Akraness, þriðjudaginn 28. þ. m. Jóhann Pálsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.