Tíminn - 30.07.1953, Blaðsíða 7

Tíminn - 30.07.1953, Blaðsíða 7
169,—blað. TIMINN, fimmtudaginn 30. júlí 1953. Frá hafi tiLkeiða rf: © r » I • .«i<- I Hvar erti s/cipin Sambandsskipv Hvassafell er j Stettin. Arnar- fell fer frá Stettin í dag áleiðis til Haugasunds. Jökulfell fór frá New York 24. þ. m. áleiðis til fteykja- víkur. Disarféll er í Álaborg. Bíkisskip. Hekla fer frá Reykjavík á iaug- ardaginn til Glasgow. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Heröu- bréið: fér' frá -Reykjávík i dag aust ur um land til Bakkafjarðar. Skjald breið fer frá Reykjavík á morgun vestur um land til Akureyrar. Þyr- ill er norðanlands. Skaftfellingur fer frá Reykjavík á morgun til Vest mannaeyja. Baldur fer frá Reykja- vík í dag til Króksfjarðarness. Eimskip. Brúarfoss er í Hamborg. Detti- foss fer frá Húsavlk i dag 29.7. til Seyðisfjarðar, Reyðarfjarðar og Reykjavíkur. Goðafoss fer frá Hull í kvöid 29.7. til Reykjavíkur. Gull- foss íói' ffá Leith 27.7. væntanleg- ur til Reykjavíkur í nótt, skipiö kemur að: bryggju kl. 8,30 í fyrra- málið 30.7. Lagarföss kom til New York 26.7. frá Reykjavik. Reykja- foss kom til Reykjavikur 27.7. frá Hafnarfirði. Selfoss kom til Gauta- borgar 28.7. frá Reykjavík. Trölla- foss fór frá Reykjavík 27.7. til New York. Norsk sjóliðsfor- ingjaefni í heim- sókn hér í gær mátti líta á götum Reykjavíkur hópa ungra Norö mana. Eru það nemendur frá norska sjcliðsforingjaskóian- um, en hingað komu þeir með norska tundurspillinum Nar- vík, sem er hér i heimsókn. Er skipið í tveggja mánaða íerðalagi með nemendur þessa og er það æfingarferð Óvíst er hve lengi skipið muni dvelja hér. Eftir hádegi i gær veittu bæjarbúar því athygli, að norskir sjóliðar fylktu liði um bæinn, með einkennisklædda sjóliðsforingja í broddi fylk- ingar. Gengu þeir suður Lækj argötu og alla leið suður í Fossvogskirkjugarð, þar sem fyrirliði gjóliðanna lagði blóm sveig á leiði fallinna Norð- manna. Maðurinn minn MAGNÚS BJÖRNSSON veröur jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju föstudaginn 30. júlí næstkomandi athöfnin hefst með bæn að heimiii okkar Túngötu 21 Keflavík kl. 14. Jóna Þórðardóttir ilTILKYNNING Námaskarð (Framhald af X. BÍðu). hitá?ti?íð ,120 stig. Þessi hola er þó aðeins 20 metra djúp, en fóðurpípa hennar er 8 þumlunga vjð. Öflugasta gosið. Gosið úr þessari ho!u er langöfiugast miðað við þær holur, sem hér hafa verið gerðar, þótt hún sé grynnst enda var að fullu lokið við hana á níu dögum. Hlut- falslegt gosmagn hennar er sambærilegt við það, sem fyrri borholur hafa gefið. Brennisteinsmagnið í guf- unni' hefir ékki enn verið rannsakað, því að til þess þarf áð senda sýnishorn til Reýkjávíkúr. -— Hvað er að segja um hinj ar borholurnar og boranir hér áTmennt? ' “ — Hér gj ósa nú fimm bor hoíúiy og muh gufumagn þeirra samtals nema 40—50 léstúm ' a kl'ukkustund. Þrjár 1 af þéssum holum hafa veriö fullboraðar í vor, þó að hév sé hú' áðeins einn höggbor að vérki. Rctfssr (Pramhald af 1. siðu). hafa ætlað sér að komast þangað. n Gerist áskrifendur ai'1 o o < ► imanum 'Áskriftarsimt 2323 NYKOMIÐ mikið árval af P e n g u i n- I frá skrifstofu borgarstjórans í Reykjavík Gjalddagi útsvara í Reykjavik áriö 1953 er 1. ágúst. Þá ber gjaldandánum að hafa lokið lögboðinni fyrir- íramgreiðslu og greiða V4 hluta álagðs útsvai's, að fyrir- framgreiðslunni frádreginni. Um fasta starfsmenn gilda sérreglur. Vanskil á greiðslu útsvarsHLUTA valda því, að ALLT ÚTSVARIÐ, sem vangoldið er, FELLUR í EINDAGA, ásamt dráttarvöxtum, og er LÖGTÆKSKRÆFT. Atvinnurekendur og aðrir kaupgreiðendur eru sér- staklega MINNTIR á: ÁBYRGÐINA, sem þeir þera, lögum samkv., á greiðslu útsvara STARFMANNA SINNA, BÆÐI ÞESSA ÁRS ÚTSVÖRUM og VANGREIDDUM ÚTSVÖRUM FRÁ FY RRl ARUM. svo og skyldur sínar til að tilkynna bæjarskrifstofunum um alla starísmenn, breytingar á starfsmannahaldi og kaupgreiðslur til starfsmanna, að viðlagðri eigin ábyrgð á útsvörunum. SKRIFSTOFA BORGARSTJÓRA. ampep n* Raflagnlr — Viðgerðir Raflagnaefnl Þlngholtsstræti 21 Siml 81 556 i : nnrarniiiiaaiiamBg UTBREIÐIÐ TIMANN ^rran kókum Lítlð Inn scm fyrst mcðan nr nóg'u er að velja Bókabúð Norðra Hafnarstræti 4 Sírni42SI 'mSé Hárlagning og hárklipping Réðst á manninn. Þegar refurinn hafði orð ið fyrir skotinu, tók hann undir sig mikið stökk og bar svo hratt yfir í áttina að greninu og manninum, að maðurinn hafði ekki tíma til að lilaða byssu sína og koma öðru skoti á hann, áður en liann var kominn alveg að honum. Skipti það engum togum, þegar maður inn var fyrir refnum, svo hann komst ekki inn í gren ið, að hann réðst á mann- inn með klóm og kjafti og var slík grimmd í dýrinu, aö maðurinn átti fullt í fangi meö að verja sig með byssu skeftinu. Fór, þó svo að lok- um, að maöurinn gat nnn- ið á dýrinu, þarna við grensmunnann. SAMLAGNINGARVELAR KR. 4.200.00 I'inkaisiíihoÖ: ROEEGARFELL b.f., KLAFPARSTÍG 26 — SÍMI 1272 INGÓLFSSTRÆTI 6 SÍMI 4109 Hinar velþekktu skrifstofuvélar komnar á markaðinn aftur. IViargfögdynarf wéBar (rafmagns) Samiagníngar vélar (rafmagns) VÆNTANLEGT: Ferðavélar Skrifstofuvélar RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR héraðsdómslögmaður, <, Laugaveg 18, sfmi 80 205. <» Skrifstofutími kl. 10—12. rrjuiningarspjöiel SJ.RS. | Ragoar Jónssoo | haestaréttarlðgmaSuT < i < í < i < > Laugaveg 8 — Bíml 7751 <» (1 Lögfræðistörf og eignaum-. ?........................... ^ ainiiiuiininniiiiiMioHirtOOniMiMiMUiiuiimiiii I 5 manna bíll i til sölu nú þegar. Verð kr. ; 10.000,00 tíu þúsund krón- j = ur, ef samið er strax. - | Upplýsingar í síma 174 Akranesi. ■iiiKiiiiiiiiiiMimiiiiiiriiMiniiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiuiiiia miiimiiiiiiimuiiiniiimiiimi«iiiiiitoMiiinimuMU I Bergur Jónsson HæstaréttarlögmaSur... . Bkriístofa Laugavegl M. Slmar: 5833 og 1323. Kr. 3.200.000.00 höfum vér útblutað sem arði til hinna tryggðu undanfarin 4 ár SAMVBMNtUVImVcíoj'tl'rÍlÁAW,.';4*' Sy nmuAvín £

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.