Tíminn - 30.07.1953, Blaðsíða 5
169. blað.
TÍMINN, fimmtudaginn 30. júlí 1953.
5
Fimmtiidatf 30. jjúli
Kóreustyrjöldin
og
ERLENT YFIRLIT:
Styrjaldartjónið í Kóres
I»að er dýrara aS stcSva ávás, en
hindra meS vörmnn, að Jsær séa hafuaar.
Þjóðviljinn bar þess merki
í gær, að hann er siður en
svo dottinn af „línunni“.
Hann segir þá í fyrsta sinn
frá vopnáhléiri.u í Kóreu, en
vegna skemmtiferðar starfs-
fólksins kom hann ekki út
á þriðjudaginn. Hann hefir
því sennilega þótzt þurfa að
segja frá vopnahléinu með
enn stærri og áberandi xyr-
irsögnum. Stærð aðalfyrir-
sagharinnar, sem sett er með
stærsta letri Þjóðviljans, vek
ur þó minni athygli en orða-
lag hennar, sem er á þessa
lei'ð:
„Árásarstyrjöld Syng-
mans Rhee og Bandaríkj-
a.nna lokið með vopnahléi“.
Það sem Þjóðviljinn hyggst
hér að leggja aðaláherzlu á
er það, að Bandaríkin og
Suður-Köreúménn hafi hafið
stýrjöltíina með árás á Norður
Kóreu og kommúnistar hafi
því aðeins háð varnarstyrj-
öld. Staðréyndunum er því
alveg snúið við. Til þess er
ekki minnsta tillit tekið, þótt
hlutlaus athugun alþjóðlegra
samtaka, eins og S. þ„ sé
lörigu búin aö staðfesta hið
gagnstæða, enda atburðirnir
sjálfir talað um þetta svo
skýru máli, að eigi þarf um
það að villast. Hver og einn
getur sagt sér það sjálfur,
hvort-Bandar|kin hafi hafið
þessa árás, þar sem þau voru
nýbúin að 'ílytja nær allan
her sinn i burtu, eða Suður-
Kóreuménn, er höfðu nær
engum her á að skipa. Gagn-
ur styrjaitíarinnar sýndi það
líka bezt, að sókn kommún-
ista hafði verið vel undir-
búin, en Suður-Kóreumenn
hins vegar fullkomnlega ó-
viðbúnir. Þess vegna náðu
kommúnistar nær allri Kóreu
á vald sitt á skömmum tíma,
og-'munaði raunar ekki nema
liársbreidd að þeir næðu
hojini allri.
Þrátt fyrir þessar augljósu
staðreyndjr reyna kommún-
istar að halda því fram, að
þeir hafi ekki byrjað styrj-
öldina, heldur hafi þeir orð-
iö fyrir ómaklegri og glæp-
samlegri árás! — Vafalaust
leggja einhverjir trúnað á
þeanan áróður í kommúnista
lömiunum, þar sem kommún-
istár ráða yíir blöðum og út-
varpinu óg fólkið fær aldrei
annað-að-vita. Hér úti á ís-
landi er hins vegar vonlaust
aöfætlá áð réyna að telja
mánnum trú um þetta. Hér
haía menn skilyrði til að vita
það rétta og gera það líka.
Þess vegna ávinnur Þjóð-
viljinn það eitt með slíkum
Ivgaáróðri og þessum að aug
lýsa það enn beíur en áður,
að hann er ófrjálst undir-
lægjubíað erlendra kommún
istá og verður að halda því
fram, sem þeir fyrirskipa
lionixm, þóít starfsmenn
hans viti vel, að um full-
komnustu- ósannindi sé að
ræða.
Engin skrif Þjóðviljans fá
heldur dulið þá'.staðreynd, að
Suður-Kóreumenn hafa orð-
ið að gr.eiöa mikið verö fyrir
Margt,, er nú rœtt og ritaS um
hörmungar þær og ógnir, sem hin
nýlokna Kóreustyrjöld hafði í för
með sér. Jafnframt er nokkuð um
það rætt, hvort takast muni að
semja um frið í Kóreu, þótt vopna-
hlé hafi komizt á. Hér á eftir birtist
útdráttur úr grein um þetta efni
eftir einn af kunnustu blaðamönn-
um daiiska- stórblaðsins Politiken.
Hún birtist í blaðinu i íyrradag:
— Tölur þær, sem eru fyrir hsndi
um styrjöldina í Kóreu, eru ægi-
legar. Énn er þó aðeins um
bráðabirgðatölur að ræða, en þær
gefa eigi að síður óhugnanlega
mynd af eyðileggingu þeirri og þján
ingum, er styrjöldin hefir haft 1
för með gér. Tölurnar frá heimsstyrj
öldinni síðari voru að vísu stærri
og hræðiiégri, enda voru þær orðnar
svo stórar, að maður var eiginlega
hættur áð .gera sér grein fyrir þeim
hörmungum, sem á bak við þær lá.
Kórea er líka tiltölulega lítið land,
svo að-auðveldar er að gera sér
grein fyrír afleiðingunum þar.
Tjónið í Norður-Kóreu.
! Þegar stjórn Norður-Kóreu undir
bjó og höi árásina á Suður-Kóreu,
voru íbúar Norður-Kóreu um 10
millj. Herinn var tiltölulega fjöl-
mennur, hafði sæmil. útbúnað og
t birgðir og studdist að verulegu leyti
, við vélknúin hergögn. Nú er þessi
her að mestu leyti þurrkaður út
Talið er, að 3 millj. af hinum
óbreyttu borgurum hafi misst lífið
af völdum styrjaldarinnar, er stóð
í rúmlega þrjú ár. öll Norður-Kór-
ea má heita í rústum, sumpart
vegna þess að barizt hefir verið í
landinu og sumpart vegna stöðugra
loftárása á flutningalestir og ýmsar
stöðvar kommúnista.
! Iðnaður landsins er ekki til leng
ur. Pjárhagur þess er í fullkomn-
asta öngþveiti. íbúarnir, sem eftir
eru, mega heita húsnæðislausir.
Hundruð þúsunda af heimilislaus-
um börnum flakka í stærri eða
smærri hópum um landið og reyna
að framfleyta Hfinu á þann hátt,
sem bezt á við í það og það skiptið.
Stjórnendur Norður-Kóreu vita nú,
' að árásir borga sig ekki, en sú
! dýrkeypta reynsla, sem hefir fært
' þeim þessi sannindi, hefir ekki bitn
að á þeim, heldur á hinni fátæku
j alþýðu landsins.
Tjónið í Suður-Kóreu.
j Þeir, sem urðu fyrir árásinni, hafa
ekki síður þurft að þola hinar óbæri
legustu hörmungar. Talið er, að ein
jmillj. manna í Suður-Kóreu hafi
misst lifið af völdum styrjaldar-
innar á einn eða annan hátt. Helm
ingur hinna 20 millj. íbúa Suður-
Kóreu er heimilislaus. Foreldralaus
börn, er flækjast um landið, skipta
tugum þúsunda.
Nokkurt viðreisnarstarf hefir ver
ið hafið í Suður-Kóreu. í norður-
hluía landsins, þar r.em styrjöidin
; hefir geisað fram og aftur, er vitan
jlega alit í rúst. í suðurhéruðum
| landsins er uppskeran komin í sitt
j fyrra horf. Nokkur hluti hinita
J foreldralausu barna hefir fengið fvr
irgreiðslu, og matvæli hafa verið
^ útveguð til þess acfdra^a úr sár-
! ustu neyðinni. En ástandið hefir
samt verið hörmulegt og er það enn.
J Hafizt verður handa um aukna
! hjálparstarfsemi svo fljótt sem
hægt er. Samin hefir verið sérstök
viðreisnaráætlun og er kostnaður-
! inn við framkvæmd hennar áætl-
xu' 2 milljarðir dollara. Til saman-
bui'ðar má geta þess, að skotfæri
, þau, sem Bandaríkin notuðu í styrj
' öldinni, kostuðu um 3 milliarða áoll
ara. Árásir og styrjaldir borga sig
vissulega eliki. Samanburður þess-
ara tveggja taina sýnir það bezt,
: hve miklu góðu mætti til vegar
J koma fyrir fjárhæðir þær, sem eyð-
ast á altari styrjalda og eyðilegg-
inga og sem enn er varið til víg-
búnaðar.
Markmið S. Þ. j
í ritstjórnargrein í „The Times“
er vakin athygli á séreinkennum '
vopnahléssins. Frá upphafi hefir
það verið takmark Sameinuðu þjóð
anna með hernaðaraðgerðum sín-
um í Kóreu að stöðva ofbeidisárás
ina og koma á ró og reglu að nýju.
Markmiðið hefir m. ö. o. verið tak
markað. Um skeið kom MacArthur
því til vegar með óraunsæum áróðri
sínum, að þetta var ekki talið hugs
anlegt á annan hátt en þann, að
árásaráðilinn væri gersigraður og
aiit landið væri hernumið. Þetta
leiddi af sér, að Kínverjar skárust
í leikinn, sennilega nauðugir, og
styrjöldin fékk á sig allt annan blæ.
Hættan við það, að hún breiddist
út, varð stórum meiri. Þá var hc|f
i5 aftur til hins upprunalega tak-
markaða markmiðs, sem áður var
lýst.
Það er efalaust, a'ð hersveitir S. Þ.
hefðu getað unnið „fullan sigur“,
þó ekki með loítárásum á bæki-
• stöðvar Kínverja í Mansjúríu eða
: hafnbanni á Kína, heldur með því
| að taka nýjustu eyðileggingarvopn
in í þjónustu sína og hefja ótak-
1 markaða styrjöld gegn Kína. Hætt
| an við þetta var hins vegar sú, að
Kóreustyrjöldin hefði þá leitt til
heimsstyrjaldar. Þetta var líka í
ósamræmi við hið upprunalega
markmið S. Þ., sem var þag að
! hrinda árásinni og koma á friði að
' nýju.
Af þessum ástæðum var Kóreu-
; styrjöldinni hætt án þess að annar
: hvor aðilinn hafði unnið nokkurn
! endanlegan hernaðarlegan sigur.
! Umræður um vopnahlé voru hafn-
' ar strax og árásaraðilinn var fáan-
| legur til þess, en S. Þ. hafði boðið
upp á samninga um vopnahlé þegar
í upphafi styrjaldarinnar. Vopna-
varnarleysi sitt. Sú raunar-
saga öll er vissulega alvar-
leg' aövörun fyrir aörar þjóð-
ir. Hún sýnir það og sannar,
að leiðin til að afstýra slík-
um árásum er að tryggja sér
hæfilegar varnir. Annars er
árásarmönnunum boðið heirn.
Vopnahléið í Kóreu sannar.
það líka ótvírætt, að sameig-
inlegt viðnám hinna frjálsu
þjóða er öruggasta leiðin til
að stöðva ofbeldið. Öfbeldis-
mennirnir féllust þá fyrst á
vopnahlé, þegar þeim var orð
ið ljóst, að framhald styrj-
aldarinnar myndi ekki borga
sig. Vafalaust ættu þeir að
geta lært mikið af Kóreu-
styrjöldinni. Þeir ættu að
verða öfúsari til þess hér
eftir en áður að hefja'nýja
árás. Það munu þeir líka
verða, ef lýðræðisþjóðirnar
draga ekki of skyndilega úr
vörnum sínum og vekja þá
trú árásarmanna á ný, að
árás kunni að borga sig.
Öll reynsla Kóreustyrjald-
arinnar sýnir og sannar, að
leiðin til þess að tryggja
friðinn, er að lýðræðisþjóð-
irnar hafi samflot um varn-
armál sín og tryggi sér hæfi-
legar varnir. Hinsvegar verð-
ur þeim vörnum vitanlega
hagað eftir því, hve dólgslega
árásarmennirnir láta og liætt
an af þeim er talin mikil.
Lýðræðisþj óðirnar munu ekki
leggja meiri byrðar á sig
vegna vígbúnaðar hverju
sinni en nauðsyn krefur. —
Varnir þeirra munu á hverj-
um tíma rniðast við það eitt
að gera árásarmönnunum
ljóst að árás muni ekki borga
sig, því að það er eina leiðin
til þess að knýja þá til frið-
samlegra vinnubragða, eins
og bezt má læra af vopnahlé-
inu í Kóreu.
MARK CLAItK
yfírmaður herja S. þ. í Kóreu
hléssamningar voru Hka gerðir jafn
skjótt og þaS rann upp fyrir árás
araðilanum, að hann héldi áfram
„tilgangslausri styrjöld", eins og
Adlai Stevenson hefir orðað það.
Næst samkomulag um frið?
Það liggja nú fyrir sannanir um
það, að samheldni hinna frjálsu
þjóða er orðin svo mikil, að árásar
styrjöld hefir verið stöðvuð. Það
hefir kostað mikið að sanna þetta.
Og enn hefir ekki náðst samkomu-
lag um sjálfan friðinn '— heldur
aðeins vopnahlé. Enn eru margir
þröskuldar eftir á veginum til fulls
friðar.
Syngman Rhee er einn af þess-
um þröskuldum. Hann telur það
takmark S. Þ. að leysa Norður-
Kóreu undan oki kommúnismans og
sameina alla Kóreu. Það rétta er,
að S. Þ. hefir aldrei viðurkennt rétt
Rússa til að koma upp kommún-
istisku ríki í Norður-Kóreu og S. Þ.1
hefir einnig lýst yfir, að Kóreu
þyrfti að sameina. En þetta verður
að gerast eftir pólitiskum leiðum.
S. Þ. getur ekki tekið að r:ér það
verkefni að „frelsa“ þjóðir undan
vissum stjórnarháttum. Hvar ætti
þá að byrja og hvar að enda?
Syngman Rhee treystir Hka tæp
ast á S. Þ. úr þessu. Hann treystir
á Bandaríkin. Hann mun hafa í
hyggju að hefja árás, ef friðarsamn
ingar dragast á langinn x trausti
þess, að Bandarikin komi honum
til hjálpar. Aðstaðan er nú Hka
önnur en fyrir þremur árum. Þá
hafði Norður-Kórea öflugan her,
en Suður-Kórea nær engan. Nú
hefir Norður-Kórea engan her að
ráði, en Suður-Kóreumenn hafa
um 700 þús. manna undir vopnum.
Ef friður á að nást i Kóreu, velt
ur það' einkum á tvennu. Fyrst og
fremst veltur það á því, að komm-
únistar sýni skynsemi og samkomu
lagsvilja. Þar næst kemur það að
stjórn Bandaríkjanna geti tryggt
sér nægilegt þingfylgi til að fallast
á samkomulag, er mætti mótspyrnu
í Bandaríkjunum, en til þess þarf
hún hvorki meira né minna en %
hluta öldungadeildarinnar.
Á víðavangí
Orsakar vopnahléið
í Kóreu verðfall?
Talsvert er nú um það
rætt í erl. blöðum, hvort
vopnahléið í Kóreu nxuni
koma af stað verðfalli á
heimsmarkaðinum, en Kóreu
styrjöldin hleypti af stokk-
unum miklum verðhækkun-
uin, þegar hún hófst fyrir
þremur árum síðan. Álit
flpslra blaðanna er það, að
fvrst um sinn sé ekki að
vænta verulegra verðbreyt-
inga. Hins vegar kunni það
að geta komið til sögunnar,
ef friður kæmist á í Kóreu
og afleiðing þess yrði sú, að
dregið yrði úr vígbúnaði. Þó
virðisf ekki ríkjandi veru-
legur ótti við slíkt í Banda-
ríkjunum. Bandaríkjamenn
liafa á prjónunum áætlanir
um miklar byggingarfram-
kvæmdir, ef eitthvað dregur
úr vígbúnaði. Jafnframt yrðu
þeir þá að lækka skatta, sem
vrði til þess að auka eftir-
spurn eftir vörum cg örfa
framleiðsluna á þann hátt.
Kommúnistar virðast
gera sér vonir um, að verð-
fall og sölutregða geti fylgt
því, ef friðarhorfur glæðist.
Flestar líkur benda hinsveg
ar til þess, að þær hrunvon
ir þeirra muni bregðast,
eins og fleiri slíkar óskir
þeirra.
Nýsköpunarst j órnin
og landbúnaðurinn.
Íþi'étíamót
(Framhald af 3. síðú).
Kúluvarp: m.
1. Gísli Guðmundsson V. 12,00
2. Hergeir Kristgeirss. S. 11,61
3. Sigurjón Erlingsson S. 10,78
Kringlukast: m.
1. Eysteinn Þorvalds. V. 32,73
2. Hafsteinn Þorvalds. V. 32,72
3. Gísli Guðmundss. V. 30,79
Spjótkast: m.
1. Sigurjón Erlingsson S. 43,43
2. Gísli Guðmundsson V. 40,67
3. Brynj. Guðmundss. V. 40,34
Glíma:
1. Hafsteinn Stendórsson S.
2. Eiríkur Hallgrímsson S.
3. Hafsteinn Þorvaldsson V.
Umf. Samhygð vann mótið,
hlaut 29 stig, en Vaka 25 st.
Stighæsti maölur Vöku var
Gísli Guðmundsson með’ 13
stig, en stighæsti maður Sam-
hygðar var Hergeir Krist-
geirsson með 11 stig.
Þjóðviljinn er að reyna að
halda því fram, að nýsköp-
unarstjórnin hafi verið
hlynt sveitunum. Verkin tala
hins vegar á annan veg.
Sveitirnar fengu nær ekkert
í sinn hluta af stórgróðan-
um. Verðlagi á landbúnaðar
vörum var haldið niðri með
an tekjur allra annarra en
bænda hækkuðu. Bygginga-
sjóður og ræktunarsjóður
Búnaðarbankans voru pen-
ingalausir. Gott dæmi um
þetta er það, að árið 1952
voru lánveitingar Ræktunar
sjóðs 185 sinnum meiri en
1946, seinasta stjórnarár ný-
sköpunarstjórnarinnar.
Það skal viðurkennt, að
ekki er rétt að kenna
kommúnistum einum um
þetta. Sökin var fyrst og
fremst þess flokks, sem fór
með landbúnaðarmálin,
Sjálfstæðisflokksins. Hinn
rétti áhugi hans í þessum
málum kom þá vel í ljós,
þótt hann reyni nú að aug-
lýsa landbúnaðaráhuga
sinn með því að hæla sér af
framkvæmdum, er Fram-
sóknarmenn hafa knúið
hann til að fallast á.
Brynjólfur og Ólafur.
Þjóðviljinn skammar nd
alla flokka, nema helzt Sjálf
stæðisflokkinn. Verst virð-
ist honum vera við Fram-
sóknarflokkinn og þar næst
við Alþýðuflokkinn.
Kannske Brynjólfur sé far-
inn að gera sér vonir um, að
Ólafur líti í náð til hans aft-
ur. Skrif Þjóðviljans benda
a. m. k. til að helzt geri hann
sér von um, að einangrun
kcmmúnista verði rofin úr
þeirri átt.
Sögur segja líka, að Brynj
ólfur sé búinn að lofa Ólafi
öllu góðu, ef til þess kæmi,
að hann myndaði minni-
hlutastjórn.