Tíminn - 30.07.1953, Blaðsíða 6

Tíminn - 30.07.1953, Blaðsíða 6
TIMINN, fimmtudaginn 30. júlí 1953. 169. blaff Ástir og löglirot Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bráðskemmtileg, ný, amerisk mynd um fjárdrátt, ástir og smygl og baráttu yfirvaldanna gegn því. Douglas Kennedv, Jean Willes, Onslow Stevens. Bönnuð bömum Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍO „V!» ætlum að skiija44 Hin vinsæla norska kvikmynd um erfiðleika hjónabandsins. Aðalhlutverk: Randi Konstad, Espen Skjönberg. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Verð aðgöngumiða kr. 5.00 — 10,00 — 12,00. Guðrún Brunborg. TJARNARBÍO Og dagar koma (and now tomorrow) Hin ógleymanlega amer- íska stórmynd, byggð á samnefndri sögu. Aðalhlutverk: Alan Ladd, Lorette Young, Susan Heyward, Barry Sullivan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBIO — HAFNARFIRÐI — Ráðskonan á Grund (Under falsk flagg) Sænsk gamanmynd eftir sam- nefndri skáldsögu Gunnars Wederg. Vafalaust vinsælasta sænska gamanmynd sem sýnd hefir verið hér. Marianne Eövegren Emst Ekiund Karen Sveinsson Sýnd kl. 9. Simi 9184. rakblöðin heimsfrægu. Plast- einangrunarbandið margeftirspurða er nú loksins komið. VÉLA- OG RAFTÆK J A VERZLUNIN Sími 812 79 _ Tryggvagötu 23 5 AUSTURBÆJARBIO SekÉ og snkleysi (The Unsuspected) Óvenju spennandi og viðburða- rík amerísk kvikmynd, byggð á skáldsögu eftir Charlotte Ann- strong, sem var framhalds- saga Morgunblaðsins fyrir nokkrum árum. Aðalhlutverk: Claude Rains Joan Caulfield Audrey Totter Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. TRIPOLI-BÍÓ OrusÉuflugsveiÉin (Flat Top) Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný, amerísk kvikmynd, tekin í eðlilegum litum. Sterling Hayden, Richard Carlson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. ►♦♦« GAMLA BIO Konan á bryggju 13 (The Woman an Pler 13) Framúrskarandi spennandl og athyglisverð, ný, amerísk saka málamynd. Robert Ryan, Laraine Day, John Carter, Sýnd kl. 5,15 og 9. Síðasta sinn. Bönnuð börnum innan 16 ára. HAFNARBIÓ GesÉir í Miklagarði Bráðskemmtileg og fjör- _ ug sænsk gamanmynd, eft' ir samnefndri sögu Eric Kástnes, sem komið hefir , út i ísl. þýðingu, sem ein af hinum vinsælu Gulu skáld- sögum. Þessi mynd er ekki siður skemmtileg og vinsæl j en „Ráðskonan á Grund“ Aðalhlutverk: Adolf Jahr, Ernst Eklund (lék í Ráðsk. á Grund) Eleanor de Floer. Sýnd kl. 5.15 og 9. Trúlofunarhringar og gullsnúrur Vlð hvers manns smekk — Póstsendl. Kjartan Ásmundsson gullsmiður Aðalstr. 8. — Reykjavlk Bilun gerlr aldrel orð á ondan sér. — Munið lang ódýrnstn 9g nauðsynlegustu KASKÓ- TRYGGINGCNA. Raft ækj atryggingar h,f„ Sími 7Ö«1. Þróunlandbánaðar. CFrámh. af 4 síðU/ sú, að eftir því sem heims- markaður slíkra afurða er nú þá muni eyfirzkur búskap ur taka stórmiklum framför- um við allmenna þátttöku i shku fyrirtæki. En þetta gagn ar ekkert, á trú minni á mál inu getið þið auðvitað ekkert byggt, sem vonlegt er.“ Og síðar í sama bréfi: „í mín- um augum eru höfuðatriði málsins þetta: Það stefnir niður á við með búskapinn í sveitum landsiffs. Allar þjóð- ir keppa að því að framleiða sem mest og ódýrast, og þær haía ræktuð og gróðursæl lönd. Við getum ekki framleitt nema fáar lífsnauðsynjar og erum því neyddir til þess að verzla mikið, en verzlunin út- heimtir að við getum staðist samkeppnina við erl. þjóðir. Er þá okkar kæra land þeim mun betur fallið til fram leiðslu en önnur lönd að \áð getum staðist harðvítugustu samkeppni á vorum óræktuðu högum? Við hljótum að svara sjálfum okkur með ákveðnu nei. Úrræðin eru engin önn- ur en meiri ræktun og meiri framleiðsla. Hér má ekki gerast sú breyt ing aö við hættum við saúð féð í stöku sveitum og höfum eingöngu kýr. Sauðfj árrækt in er sjálfsögð, þar sem hin stóru fjalialör.d notast ekki að öðrum kosti. Mjólkuriðnaðurinn á að kenna mönnum að finna ræktunarþörfina. Af sauð- fjárhaidinu læra menn aldrei að finna ræktunarþörfina, Ef að mjólkuriönaðurihn 'er rckinn sæmilega, þá munu bæhdur fljótt finna að mjðik in gefur drjúgar tekjur jafn vel þð að verðið sé iágt“. Þetta segir Jónas Krist- jánsson fyrir 27 árum. Flest eða allt er þetta í fullu gildi enn í dag. Mjólkin mun halda áfram að gefa okkur drjúgar tekj- ur, hvetja til ræktunar, auka veimegun og menningu þessa héraðs, og með þeirri ósk að svo muni verða, lýk ég máli minu og býð ykkur öllum gleðilegt sumar. Skipbrotsmannaskýli (Framhaid af 3. síðu). þessi voru vel skipulögð og fóru mjög vel fram. Það jók mikið á fögnuð samkomunn- ar, að björgunarskipið Sæ- björg kom fánum skreytt sigl andi inn á víkina og lá þar meðan aðalhátíðahöldin fóru fram og tók skipshöfnin þátt í þeim. Veður var hið fegursta allan tímann. Meðal gesta á samkomunni voru margir, sem einhvern tíma höfðu átt heima í Keflavík áður fyrr. Þar á meðal frú Jóhanna Árnadóttir á Patreksfirði, síð- asta húsmóðirin, sem þar bjó og afhenti hún Slysavarnafé laginu kr. 500,00 til útbúnaðar á skýlinu. Stjórnina skipa nú Þórð'ur Jónsson form„ Látrum, Daníel Ó. Eggertsson gjaldkeri, og Ás geir Erlendsson ritari. Athugasemd (Framhald af 3. síðu). stundum við að kenna ódugn aði, en slíkt er oft hið mesta ranghermi. Þetta vil ég nú — í fullri vinsemd — biðja Gunnar í Seljatungu að athuga. Vona ég, að hann „líti á tilgerðir“ og sé svo sanngjarn að fara eftir því, sem þær benda til. Skógarseli, 5. júlí 1953. Árni Jakobsson. rw | MARGARET WIQDEMER: UNDIR GRÆNUM PÁLMUM Eyja ástarinnar 26, „Já, þetta gamla skass skipaði mér að dansa við þig og. sagði, að eitthvað hræðilegt mundi ske, ef ég gerði það ekki. Það var þó alls ekki ætlun min að hreyfa neinum mótmælum.“ Hún gleymdi sem snöggvast mikilvægi erindisins gleymdl öllum ama og ótta, aðeins brosti glöð til hans. Hún var hamingjusöm og sá það á brosi hans, að hann va,r einnig hamingjusamur þessa stund. Og oft og mörgum .sinnum síðar í flaumi hinna mörgu ára, fannst Laní sem. hún heyrði hinn létta hljóm fiðlanna og söng fólksins, er þau Mark sveifluðust saman í hröðum valsi yfir gólfið. Hann hélt henni þétt að sér og hún lá örugg við barm lians. r. i.iiUt 4 4 * Fljótið niður dalinn í fögrum straumi réhhur ...... '' af flúðum steypist niður í lygnan hyl. Veiztu hvernig kossinn á vörum heitum brennur og villirósin angar um lágnættisbil? " Mark tók til máls og talaði lágt og hægt eins óg hárth ' væri að tala við sjálfan sig. „Eg dansaði eiriu"sinni'-éftir■ þessu lagi fyrir löngu siðan. Það var á veiðimarihádáriáifeik. heima“. . ',M[’■ i H....' Hún vissi hvað honum leið. Minningin :bar. hápii1,.rieifii„ til Englands, þess Englands, sem hafði sent hann.í út. í, heiminn, ungan, varnarlausan dreng. Heit meðaumkvun- fór um hug hennar, hún kenndi í brjósti um þennán mannv sem virtist svo harður. Og þegar hún leit á h'aniT;,,brosti‘ hann milt, og andlitsdrættir hans voru mjúkir 'eihs ög’á’ tvítugum manni. „Hvar var æskuheimili þitt?“ spurði Kún." „Var það fallegt?“ „Já, og það e r enn fagurt. Aldirnar háfa'"gérí“T5a'ð"'énn fegurra“. Hann talaði að hálfu enn við sjálf^msigj^E^ læt- mig stundum dreyma, að ég sé kominn heim aftiir' lítill drengur á hestbaki, eða reikandi um skógiiln' áSáfht' Töðúr mínum á veiðum. Svo komum við heim og f'áum:té'i’'stöf-"‘ unni hjá mömmu. Allir draumar mínir nú snúast -úín; æskú mína og heimili“. “ri K,:“' Henni fannst sem það væri ofur eðlilegt. Öll' llairiirigjá' hans hafði verið þar. „Gaetir þú farið þangað heim aftur núna2íi „Nú er það autt og yfirgefið“, sagði hann ög, rödd „hans var aftur orðin hörð. Nú var Maude aftur j húgá hans. Þau töluðu ekki meira saman um hríð. Áður éri .várði ípagn- aði hljómsveitin og þau stóðu hjá Nanóle. , Nú fékk hún að vita, hvert Mark hafði fepgi’ð, ^kipup. um að leiða hana að dansi loknum. Umhverfis konunginn stöð hópur skrautbúins fólks og hló glaðlega, konúrnar' ílestar í rauðum kjólum en föt karlmannanna brú,p,.„pg .hyít. Nanóle rétti Laní hönd sína klædda hvítum, glófa, Siðán sneri hún sér að fólkinu og sagði: „Þetta er uppáháld's guðdóttir min. Er hún ekki falleg?“ ’ - Fólkið hætti að hlægja að sögu, sem ungur. .maður með efrivararskegg hafði verið að segja. Konungurinn rétti Laní brúna og stóra hönd sína. | „Þetta eru svei mér gullhamrar. Konur okkar. viÍja..yfir.T. (leitt klæðast að Evróputízku, en hér sendir séra Dwight okkur dóttur sína klædda eins og prinsessu úr havváísku ævintýri. Þú ættir að yrkja um hana ljóð, Steven.son, eins fallegt ljóð og um Kaiulani litlu“. Ungi sögumaðurinn snerist á hæli, og aðdáunarbros breiddist um andiit hans. „Hún er sjálf fagurt ljóð núna“, sagði hann. Ef öðruvísi hefði staðið á, mundi Laní hafa orðið glöð og hrifin við þessi orð hins kunna rithöfundar. Áður eri hún gæti nokkru svarað, heyrðist djúp og hljómmikil rödd Nanóle. „Eg sendi Mark eftir henni“, sagði hún hægt, „vegna þess að hún getur sýnt þér dálítið, sem áreiðanlega mun, gleðja þig. Eg hefi kennt henni dansa, sem fáir kunna nú á dögum, og ég er orðin of stirð til að dansa. Ef við gætum. komizt héðan út í bátahúsið, mun hún darisá fýrir okkur í þessum ævintýrabúningi. Viltu gera það, Lani?“-— Laní varð ráðvillt. Bátahúsið, það var ímynd spillingar- innar og hins siðlausa lífernis konungsins og hifðar 'haris í augum trúboðanna. Þar gerðist hið „hóflausa sukk“ sem faðir hennar talaði um. Meðan hún hikaði við að svara, sagði Mark ákveðinn: „Hún getur ekki gert það, þfinséssa. Hun er trúboðadöttir“. „Hvers vegna ekki?“ - Laní hafði gleymt Mark á þessari stundu og véltti þVí ‘ einu athygli, að Maude stóð andspænis þeim. Lítii hön)á hennar lá á handlegg stórvaxins hershöfðingja. Lítið andlit hennar með ljósbláu augunum virtist helzt tilheyra sák- lausum, döprum engli. ! Kalakaua konungur, sem hafði aðeins veitt orðufn Nanóle athygli, sagði á skólaensku sinni. „Eg hefi engum skyldum | að gegna hér lengur, og ég vildi sannarlega gefa meira fyrir jþað að fá að sjá þessa dansa en að yfirgefa þennali dans- leik“. „Það er dansinn um ungu stúlkuna, seiri varð' hákarls- gyðja“, sagði Nanóle með áherzlu. Konungurinn sagði; „Frú Strong, viljið þér gera svo vel að teikna fyrir mig nokkrar myndir af henni í dansinum?“ „Sjálfsagt, yðar hátign“, sagði litla konan við hlið Stev- ensons. Hún sneri sér að ungum manni, sem stöð skámmt

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.