Tíminn - 08.08.1953, Side 2

Tíminn - 08.08.1953, Side 2
2 TÍMINN, laugardaginn 8. ágúst 1953. 176. blað. Á heimsfrægð sína að þakka ó- venju stórskornu og sérkenni I. nefi Einhver franskur maður hafði sagt um Cleópötru drottn- ingu, að ef nef hennar hefði verið einum sentimetra lengra, þá væri saga heimsins öðru vísi en hún er. Á sama hátt má segja um ameríska gamaínleikarann Jimmy Durante sem er allt í senn jazz-hljómleikamaður, gamanleikari og eftirherma, að ef nefið á honum hefði verið einum sentimetra styttra en það er, mundi hann ekki vera orðinn eins víðfræguf og hann er nú. Var raun að stóra nefinu. Nefið á Jimmy Durante, sem er stærsta nef í heimi, olli honum mikils hugarang- urs í bernsku. Félagar hans stríddu honum og gerðu gys að blárauðu nefi drengsins, og hann tók það ákaflega nærri sér. Þá grunaði hann ekki að það ætti eftir að gera hann heimsfrægan. Faðir hans var ítalskur innflytj- andi í Bandaríkjunum og var rakari að iðn. Rakara- stofa hans var nokkurs kon- ar samastaður þeirra ítala, sem þá bjuggu í námunda við hann, og þarna fæddist Jimmy árið 1893. Hann lærði fljótt listir götifenáöanna og þótti heldur ódæll í uppvext- inum. Stöðugt fékk hann aö heyra háðsglósur út af nef-j inu, og ekki var hann það kjarkmikill að hann þyrði að lumbra á jafnöldrum sínum fyrir þær. Líf hans var því heldur dapurt í æsku. Hljómlist í blóð borin. Bræður Jimmy höfðu al- gjörlega ólíkar skoðanir og önnur áhugamál en hann. ] Þeir urðu duglegir skrifstofu | og verzlunarmenn, en í blóði. hans ólgaði hljómlistin ogj hann þráði að geta spilað fyr ir áheyrendur, hann greip' því fyrsta tækifærið, sem bauðst. Hann byrjaði sem píanóleikari á veitingahúsi nokkru í New York, sem ekki hafði meira en svo gott orð á sér. Fyrstu áheyrendur hans voru því mestmegnis brúnaþungir bjórdrykkju- menn og götuskríll. Varaðist ekki vélabrögð heimsins. Svo mikill sakleysingi var Jimmy Durante á þessum ár- um, að hann áleit þær stúlk- ur, sem þennan stað stund- uðu, vera fullkomlega vel upp aldar og siðsamar stúlk- ur,eins og mamma hans hafði sagt honum að kvenfólk ætti ways Jeanne Olson. Þau elsk uðust mjög heitt, en auðvit- að þótti honum vænna um vin sinn Lou, og það varð eiginkona hans að sætta sig við, ef til vili hefir bað verið henni erfitt á stundum, en bjónaband þeirra var samt sem áður mjög ástríkt. Ekki aðeins nefið. Jimmy 'Durante er ekki að eins frægur fyrir nefið eitt, heidur einnig fyrir hina frá- bæru kímnigáfur sínar. Orða tiitæki hans og tilsvör eru þekkt og haldið á lofti bæði I Bandaríkjunum og Evrópu, og nú, þegar hann er sextug- ur. er ekkert farið að draga úr vinsældum hans. Svíar veita styrk til háskólanáms í SF. S.F. Hótel Akranes Dansleikur l í kvöld kl. 10 e. h., laugardaginn 8. ágúst. Híri viné'æla hljómsveit hússins mælir með sér sjálf í hverjum dansi. Aldurstakmark 16 ár. — Lokað kl. 11,30. Skreiðarframieiöendur ! »♦♦♦♦♦♦♦♦♦ BINDIVÍR 3 m.m. fyrirliggjandi. SIIVDRI H.F. Hverfisgötu 42. — Sími 82422 og 4722. ♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ I Útvarpið Útvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. 12,50 Óskalög sjúklinga. 20,30 Tónleikar (plötur). 20,40 Leikrit: „Rauði þráðurinn“ eftir J. J. Bell. Leikstjóri: Jón Aðils. 21,45 Upplestur: Ljóð eftir Öm Arnarson (Sigurður Skúlason magister). 21,15 Einsöngur: Richard Tauber syngur þýzk þjóðlög (pl.). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Danslög (plötur). 24,00 Dagskrárlok. Árnað heiLla. Trúlofun: 1. ágúst opinberuðu trúlofun nína ungfrú Þorbjörg Gísldóttir Halldórs sonar, pípulagningameistara, Út- hlíð 6, og Guðmundur Magnússon, húsasmiður, Miklubraut 90. JIMMY DURANTE vátryggði nefið á sér fyrir margar milljónir dollara „Dýr mundi Hafliði allur, ef svo skildi hver limur“. að vera. Hann varð meira að segja ástfanginn af einni þeirra, svo heiftarlega, að hann minntist hennar, sem einnar björtustu stjörnu æfi sinnar í marga tugi ára, þrátt fyrir að hún skömmu seinna féll svo djúpt niður í götulífið, að ekki var unnt að bjarga henni. Eignaðist góðan vin. Á þessari veitingaknæpu kynntist hann Lou Clayton, sem varð svo góður vinur hans, að þeir skildu aldrei, fyrr en Lou Clayton dó eft- ir uppskurð í Hollywood fyr- ir nokkrum árum. Þegar hann vissi að hann mundi tleyja kallaði hann Jimmy Durante ásamt nokkrum sgmeiginlegum vinum þeirra og leikfélögum að banasæng sinni og sagði með veikri rödd: Munið eftir því aö vera góðir við drenginn með stóra nefið, ef þær fréttir ber ast til mín eftir að ég er dá- inn að einhver ykkar hafi verið vondur við hann, þá kem ég ofan frá himninum og drep þann sem það hefir gert. Þessi ræða hins deyj- andi manns hafði mikil á- hrif á alla viðstadda, því þeir voru allir heitt trúandi menn og efuðust ekki um mátt hins eilífa lífs. Síðan lét Lou Clayton Jimmy Durante lofa sér því hátíðlega að halda áfram leiklistinni þó að hann sjálfur hyrfi af sjón arsviðinu. í raun og sannleika lang- aði Jimmy nú mest til að leggja árar í bát, þar sem vinur hans var dáinn, en hann vildi ekki bregðast heiti sínu, þar sem hann var sannfærður um að hann myndi fylgjast með öllum hans gjörðum af himnum ofan, Og hann hélt áfram. Nefið útilokaði ekki hjónaband. Þrátt fyrir sítt stóra nef varð Jimmy Durante gott til kvenna. Hann giftist einni frægjustu íþróttakonu Broad Svíþióð Gólf dúkur Sænska ríkisstjórnin hefir heitið íslendingi styrk, að fjárhæð 3.500,00 sænskar kr.,' til háskólanáms í Svíþjóð vet. urinn 1953—1954, þar af 300,! 00 krónur í ferðakostnað. —i Styrkþegi stundi námið t minnst átta mánuði á tíma- bilinu 1. sept. til máíloka. Þeir, sem kynnu að hafa hug á að hljóta styrkinn, sæki um það til ráðuneytis- ins fyrir 20. ágúst n. k. og léti fylgja afrit af prófskír- teinum og meðmælum, ef til eru. u > > o n o O I > o í mörgum litum fyrirliggjandi. Póstsendum. REGNB06INN Laugavegi 62, sími 3858 Farsóttir í Rvík síðustu viku Farsóttir í Reykjavík vik- una 26. júlí til 1. ágúst. samkvæmt skýrslum 18 (19) starfandi lækna. í svigum tölur frá næstu viku á undan. Kverkabólga 20 (34) Kvefsótt 56 (40) Iðrakvef 3 (2) Hvotsótt 1 ( 1) Kveflungnabólga 1 (4) Rauðir hundar 1 ( 0) Kíghósti 8 (4) Hlaupabóla 1 (5) K VEN- Dragtir og kápur i > Nokkrar enskar ullardragtir og kápur verða seldar | [ með tækifærisverði í dag og næstu daga. Pétur Péturssou, Laugavegi 38. i: • TILKYNNING • i0- Kartöflnr (Framhald af 1. síðu). ast á kreik. Er því pauðsyn- legt að vera vel á verði, svo að myglan skemmí ekki hina ágætu uppskeru. Þarf að úða sem fyrst. Kartöfluræktendur eru því minntir á að athuga garða sína vel um þessar mundir og fara að úða sem fyrst. Gott úðunarlyf er Perenox og er hæfilegt að blanda 6—700 grömmum af því í 100 lítra vatns, og sú úðunarblanda að duga á þúsund fermetra garðs. Úða skal í þurru veðri. Einnig má nota duftið Perelan í síað vökvans. Hér í Reykjavík og víðar er það orðin nfastur liður í garðræktinni að úða alla kartöflugarða á sumrin, og mun sú úðun nú standa yf- ir. — - ALÞINCISKOSMINCAHNAR *B JÚNÍ 1953 - KOSNINGA- kahcfbék i f ,V(/.V,V.WAWf,ANy.VAV//AV.V.W.W.V/.V.V.V.1.vA .. JvXvAv.,.vw.w.sw.v.y//ANV/.v.v.v.w.,.v.,.,.v.v.v.i • KÍavIwÍ.w.v.w.wa-.w.v.w.v.v.w.-av.-.v.w’*'" j frá kosningahandbók- inni. — Box 1044. Þeir, sem höfðu kosn- ingahandbók vora til sölu, geri vinsamlegast skil í þessum mánuði. Uppgjör sendist í póst- hólf 1044 eða Áskeli Einarssyni c/o Tíminn. V.V.VVAV.V.V.V.V.V.V.V.V.'.V.V.W.V.VJAW.’.^W :• í •. Innilega þakka ég öllum þeim, sveitungum mínum og \\ öðrum, sem sýndu mér vináttu og virðingu á sjötugs ;« 'j"m afmæli mínu, bæði með símskeytum, heimsóknum, >í ;■ gjöfum og samsæti. íj í GUNNAR RUNÓLFSSON ^ £ Syðri Rauödal ^ WJAV.V.V.V.VAWAV.’.V.VAV/AVA'/WAVAVAV WVAVAV.VAWAVAV.V.V.V.V.V.V.VAVA’.VAW. ;■ c «; Innilegustu þakkir til allra vina og vandamanna, J. I; sem'glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum, £ *: á áttræðisafmæli mínu. £ ■: S ;■ INGUNN EYJÓLFSDÓTTIR JJ Laugarvatnl S WAV.VAV.VAW.V,V.VAVAV.VAVAV.VAV.VAW>

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.