Tíminn - 21.08.1953, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.08.1953, Blaðsíða 1
Rltstjóri: Þórarinn Þórarinssoa Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skxifstofur í Edduhúsl Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusfmi 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 37. árgangur Reykjavík, föstudaginn 21. ágúst 1953. 187. blaff. Ufsi veiðist við Grímsey Til Siglufjarðar komu í gær tveir bátar með ufsaafla, Særún með 7 lestir oz Einar i Halfdán með 2 lestir. TJfsi! þessi vqjddist við Grimsey. Þ,ar hefir verið illt í sjó og fá skip á þeim slóðum en: mokkurs ufsa hefir orðið vart þhr. Uísinn var vmist íluttur í’salt eða settur í bræðslu. j Hengiflug er undir Fimdur og sumar- hátíð Framsóknar- manna í V.-Hón. I Sunnudaginn 30. ágúst kl. 3 e. h. verður aðalfundur j Framsóknarfélags Vestur-' Húnvetninga að ÁsbyrgJ í Miðfirði. Hermann Jónasson landbúnaðarráðherra mætir, á fundimim og þar verður '. rætt iira landsmál og héraðs mál. Ailir flokksmenn og stuðningsmenn flokksins eru velkomnir á fundinn. Um kvöldiö kl. 8 hefst skemmtf- samkoma. Bjarni Bjarnason skólastjóri á Laugarvatni flytur ræðu. Tígulkvartett- |nn syngur. Síðan verður dansað. Ilvammsbræöur spila. Stúdentarnir taldir af og Eeitinni hætt í gærkveldi Líklog'ssí aS jioir Iiaf i fallið í jöknIsiiraiiigM, því að jiikulliim er mjög Kpriiíig'iísu. Menn hafa nú gefið upp alla von um að finna hrezku stúdentana, sem týndust á Vatnajökli, á lífi, og var leit að þe.'m hætt í gærkveldi. Þykir nú nær víst, að þeir hafi hrap- að í jökulsprungu og farizt. Leitarmenn af Vatnajökli komu til Reykjavíkur í gærkveldi. fór í leitarflug inn yfir jökul, Björn Palsson gisti á Fagur giöan fór hann aftur að hólsmýri í fyrrinótt ásamt skaftafem> en þáttakendur, Sigurði Þórarinssyni, og flugu atta að tölu munu halda flug þeir inn yfii Öræfajökul í leiðis til Reykjavíkur á sunnu Tókn bensín á flngi yfir Keflavík í gær flugu þrýstiloftsvél- ar hér yfir á leið til Bretlands. Þær lentu ekki í Keflavík, en þar yfir var. benzíntankvél á flugi og lét hún þrýstilofts- vélarnar hafa benzín á flugi. Mun þetta vera í fyrsta sinn, sem þetta er gert hér, en slík benzíntaka flugvéla fer nú í! vöxt. Geysimikið var að gera hjá 1 flugumferðarstjórninni á Reykjavíkurflugvelli i gær,1 því að flug á stjórnarsvæði hennar var mjög mikið. Þetta er hið fífldjarfasta stökk, og það þarf sterkar taugar til að leggja í það óhikaö. Nemendur herskóla í F.nglandi eru liér að æfingum og stökkva yfir klettagjá mikla við Lands End. Róstusamt á Raufar- hofn síðustu nætur Striíkaniir s»fa um ilaga on vaka um nætnr og fara í ílokknm íil óknytta um hæinn. Frá fréttaritara Tímans á Raufarhöfn. Undanfarnar tvær nætur hefir verið nokkuð róstusamt hér á Raufarhöfn, eins og stundum hefir viljað brenna við, þegar síldarskip liggja hér inni dögum saman. Kvað einna mest að þessu síðastliðna nótt. Ekki eru þetta þó ölvaöir menn, sem eru á ferli, því að áfengi er vart fáanlegt hér, eftir aö tveir leynivinsalar voru teknir hér fyrir nokkr- um dögum. Hér eru mest á ferli strákar milli fermingar og tvítugs, sem söfa um daga en vaka um nætur og fara í flokkum til óknytta u.m bæ- inn. Ráöist að kvennaskálum. Hafa þeir til dæmis ráðist fFramhald á 7. b15u>. gærmorgun og fylgdust með leit flokksins, sem þá leitaði seint i gærkvöldi kom fiug- umhverfis Hrútsfjall, jafn- vðiin af Keflavíkurvelli með framt því sem þeir leituðu sjálfir úr lofti. Eftir það flugu þeir til Fagurhólsmýr- ar og til Reykjavíkur síðdeg- is í gær. Ekkert hefir fundizt. Leitarflokkurinn kom svo af jöklinum undir kvöldið,; og er skemmst af því að . segja, að hvorki hann né flugvélarnar hafa séð eða fundið neitt, sem bent gæti til þcss, hver hafi orðið af- ^ drif piltanna. Jökullinn er mjög sprunginn og stór- hættulegur yfirferðar. Nýr i snjór er þar víða, og því erf itt að finna gamlar slóðir. Leiðangursíoringi í leitarflug. Þátttakendur brezka leið- angursins úr Morsárdal eru nú komnir ofan að Skafta- felli og kom foringi þeirra til Fagurhólsmýrar í gær og dag. leitarmennina til, Reykjavík- ur, og veröur nú leit hætt. Þrjú þúsund í G r ikklandsh j álpina Skrifstofu Rauða krossins hafa á þeim þrem dögum, sem fjársöfnunin til fólksins á jarðskjálftasvæðum grísku eyjanna, boriz;t tæp þtjú þúsund krónur. Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 10—12 árdegis og 1—5 síð- degis. Fyrirtæki geta fengið söfnunarlista í skrifstofunni. Akureyringar horfðu á misheppnað- ar hvalveiðar á Pollinum í gærdag Tvær amlarnefjm* Iiafa vcrið ,,aláhvalir“ Akurcyriiiga í Pollinmn í liálfan ínániið. Stormur og veiði- leysi enn á síldar- miðunum Frá fréttaritara Tímans á Raufarhöfn. Enn er stinningskaldi á miðum, þokuloft og ekkert veiðiveður. Nær öll skip liggja inni, og engin veiöi hefir verið síðustu daga. Sjó- menn eru að vérða mjög ó- þolinmóðir, margir aö hugsa um að hætta, og á hverjum degi taka einhverjir þá á- kvörðuri. Unnið er nú að pæklun síld arinnar hér og frágangi á marlcað. Búizt er við, að skip taki sér um 8 þús. tunnur á Rússlandsmarkað fyrir mán- aðamótin. Prá fréttaritara Tímans á Akureyrl Akureyringar söfnuðnst í hópa í gær og horfðu á ó- venjulcgar hvalveiðitilraun- ir hér á Pollinum. Sam- úð flestra mun þó hafa ver- ið með livölunum, og þótti því mörgum þau málalok góð, er veiðin misheppnað- ist algerlega. Heimahvalir á Pollinum. Svo er mál með vexti, að undanfarna daga, allt að hálfum mánuði, hafa tveir hvalir haldið til í Akureyrar polli, verið mjög gæfir, leik- Haldið til hvalveiða. fullvaxnar en þó komnar af barnsaldri. Ilafa þær hald- ið sig mjög út og fram af Höphnersbryggju, og er lík- legt, að þær hafi þar smá- síld. Hefir fólk skemmt sér við að sjá andarnefjurnar leika sér, koma upp með biæstri miklum og stökkva svo hátt, að þær þurrkuðu sig úr sjcnum. Var ýmsum fariö að þykja hálfvænt nm þessa alihvali, sem virðast ætla að taka sér bólfestu þarna um sinn. ið listir síriar framan við bryggjurnar og ekki yfirgef ið pcTinn. Virðast þeir kunna hið bezta við sig inn- an við Oddeyrina. Stökkva upp úr sjónum. Öllum, sem skyn bera á hvaii, kemur saman um, að þetta séu andarnefjur, ekki En í gærmorgun steig Páll Pálsson, hvalveiðimaður,' sem stundað heflr hrefnu- veiðar út af Eyjafirði, í bát sinn og hugðist fara til hval. veiða á Akureyrarpolli, og | er það allmikil nýlunda. — * Þegar þetta fréttist, söfnuð , ust bæjarbúar saman í hópa til að horfa á hvalveiðarn- ar, og var þó mörgum lítt gefið um þær. Hvalveiðibát- urinn elti andarnefjurnar um pollinn alllengi, en ko>m ekki á þær skoti. Fóru þær í alllöngum köfum út að Oddeyri eða inn að sandi, en stukku þess á milli upp úr sjónum umhverfis bát- inn, sem að lokum varð að gefast upp, en andarnefjurn ar yfirgáfu ekki Pollinn, og voru þar enn í gærkvöldi. Mun mörgum Akureyring- um hafa vel líkað, að hval- veiðarnar skyldu misheppn- azt. Skot eru bönnuð inn- an Oddeyrar, og þá vænt- anlega hvalveiðar líka, þótt ef til vill séu ekki sérá- kvæði um það í reglugerö bæjarins. Vona Akureyring- ar nú að fá að njóta augna- yndis af alihvölum sínum. Ekki er vitað til þess síð- ustu áratugi, að hvalir hafi tekið sér slíka bólfestu á Akureyrarpolli, þótt þcir hafi komið í skyndiheim- sóknir við »g við. íli K.R. í Hvera- dölum brann til kaldra kola Síðastliðið miðvikudags- kvöld brann skíðaskáli K. R. í Hveradölum til kaldra kola. Eldsins varð vart um 10-leytið á miðvikudagskvöldið. Starfs menn rafveitu ríkisins, er vinna við lagningu Sogslín- unnar hafa dvalið í skálan- um undanfarið, og rnunu ein- hverjir þeirra hafa verið í honum, þegar eldurinn kom upp. Ekki er enn vitað, hvort tjón hafi orðið á eigum þeirra en slys á mönnum urðu eng- in, eftir því sem vitað er. Soldáninn í Mar- okko í útlegð Soidáninn í Marokko hefir verið.fluttur í útlegð til Kor- síku. Það var franska stjórn- in, sem tók þessa ákvörðun, að kröfu jarlanna, en franski landstjórinn framkvæmdi hana. Var soldáninn ásamt tveimur sonum sínum, fluttur : flugleiðis til Korsiku í gær. Allmikil ókyrrð er enn í landinu. Berbar flykkjast til Fez, hinnar helgu borgar landsins, því að þar hefjast nú miklar hátiðir múhameðs trúarmanna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.