Tíminn - 21.08.1953, Blaðsíða 4
4
TÍMINN, föstudaginn 21. ágúst 1353.
187. blað.
Indriði G. Þorsteinsson:
Orðið er frjálst
Þeir ættu heldur að leika golf
Með öllum þjóðum og á öll
um tímum verða uppi menn,
sem predika meinlætalifnað;
menn sem halda því fram, að
það sé bráðdrepandi að
leggja kjöt sér til munns, eða
halda upp á súr ærsvið, að
ekki sé talað um voðalegri
munað. Á öllum öldum hafa
verið uppi menn, er hafa
spáð tortímingu alls þorra
fólks innan tíðar, ef ekki yrði
horfið frá löstum og dyggð-
ir ástundaðar. Hitt er svo
annað mál, að ætla að elta
dyggðakenningar þessara
manna, er álíka vonlaust og
ætla að finna vindátt stað-
fastlega, þegar blæs úr öll-
um skörðum; þannig að líti
maður í norður, þá blæs úr
suðri og ef maður lítur upp í
loftið, þá golar um tærnar.
Það var í Bandaríkjunum,
seint á fyrri öld, að mig minn
ir, að slangur af heldra fólki
kom saman í borg einni og á-
kvað að stofna með sér félag,
sem ynni að því að halda vini
frá mönnum. Málið var í upp
hafi mjög hátíðlegt og fékk
því strax nokkurt fylgi af
þeim sökum. Mest fyrir það,
að það var ekki ósnoturt að
vera í félagsskap, sem hafði
komið undir með svo miklum
ágætum og sérílagi treystist
enginn til að hafa í móti svo-
kölluðum mannúðarmálum,
en þá voru ýmsar endurbæt-
ur í uppsiglingu og mannúð-
arfélög mjög vinsæl. En það
er annað að kveðja á Kotum
og komast í Bakkasel, segir
norðlenzkt máltæki. Þessi fé
lagsskapur bar fljótt ýms
merki þes, að hann yrði frek-
ar til vandræða en gæfu. Síð
gotungar í mannúðarmálum,
sem fæddust um líkt leyti eru
sumir hverjir gleymdir, af
því að þeir náðu tilgangi sín-
um og hurfu síðan þegjandi
og hljóðalaust, er þeir höfðu
unnið sitt, eða séð fyrir, að
þeir höfðu ekkert að vinna.
En það var kominn skriður á
bindindishreyfinguna; ekki
fyrir það að fólk væri sér-
staklega áhugasamt, heldur
af því, að það vildi ekki
standa á móti henni, ef hún
gæti látið eitthvað gott af
sér leiða. Félagsskapur þessi
hélt ennfremur áfram að
vera fínn félagsskapur með
miklum ræðuhöldum og söng.
Það var sungið Komdu og
skoðaðu í kistuna mína í
hverju landi og ræðurnar
sherust um þá, sem átti að
bjarga. Þessi skollaleikur hef
ir nú staðið yfir í rúmlega
hálfa öld og enn snúast ræð-
urnar um þá sem á að bjarga.
En til þess að eitthvert form
sé á félagsskapnum, eru börn
innan við fermingu látin sjá
um höfðatöluna.
Hér á landi hefir bindind-
ishreyfingarinnar gætt tölu-
vert. Hún er með sömu merkj
um og bindindishreyfingin í
öðrum löndum, að það eru
fluttar ræður og það er sung
ið Komdu og skoðaðu í kist
una mína og höfðatalan bygg
ist mikið á börnum innan við
fermingu. Það væri kannske
ekki ástæða til að ræða um
þennan félagsskap hér, hefði
hann þekkt sín takmörk og
haldið áfram að vera fínn fé-
lagsskapur með ræðuhöldum
og söng og væri fáeinum á-
hugamönnum dægrastytting
eins og golf. En þegar félags-
þess, að þar sem menn fengu
sér áður eina flösku, fá þeir
sér heila kassa nú og spyr ég
ekki að örlögum þeirra. Þessi
héraðabönn verða því til að
auka drykkjuskap að mun.
En það er ekki verið að hugsa
um það, hvaða afleiðingar
það hefir að vera að slá sig
stóran. Þeir hafa sjálfsagt
aldrei leitt hugann að því í
bindindishreyfingunni, að
það þarf bindindissama þjóö
til að þola aðgerðir þeirra.
Þessi félagsskapur getur
gert gagn með því að brýna
fyrir fólki óhollustu mikillar
drykkju, en hann hefir ekki
siðferðilegan rétt til að koma
á bönnum og skerða með
því frelsi einstaklingsins.
i Hér í Reykjavík er nú svo
komið á dansstöðum að
drykkjuskapur er orðinn til
óþæginda. Þó er hvergi af-
greitt vín og þó er bannað að
drekka vín nema í heimahús-
um og varðar við lög að sjást
ölvaður á almannafæri. Ann
skapur þessi hefir komið því að mal er Það> að drykkja ís-
til leiðar að persónufrelsi lendinga er orðin nokkuð
manna er skert stórlega, þá hrikaleg. Þetta liggur eink-
er kominn tími til aö hætta um 1 tvennu. Fyrir það fyrsta
Eins og aðrar þær greinar
sem birtast í „Orðið er írjálst“,
túlkar meðfylgjanái grein ckki
skoðun biaðsins. Blaðið er oft
meira og minna ósammála efni
þeirra greina, er birtast í um-
ræddum greinaflokki, en tclur
hins vegar rétt að gefa mönn-
um lcost á að koma skoðunum
sínum á framfæri, þótt þeir scu
á öðru máli. Varðandi með-
fylgjandi grein, þykir rétt að
taka það fram, að blaöiö er
mjög ósammála greinarhöfundi
um góðtempiarafélagsskapinn
og takmörkun á áfengissölunni.
Hins vegar telur það þetta mál
svo mikils vert, að rétt sé að
gefa mönnum kost á að ræða
þaö frá sem flestum hliðum,
og má því vafalaust vænta and-
svara frá þeim, sem eru Indriða
ósammála. Opinberar umræður
ættu að geta greitt fyrir því, að
rétt niðurstaöa finnist, en um
það munu flestir sammála, að
núv. skipan á þessum málum
sé lítt viðunandi.
Ritstj.
afskiptaleysinu. Þeir menn,
sem hafa langan frítíma á
hverju ári, svo sem kennar
er ekki selt vín nema í
þriggja pela flöskum. Ef ver-
ið er að spara efniskaup í
ar og kaupmenn, og faia; urnbúöir, þá vildi ég leggja
máske einu sinni á sumri til,111 að víniö fengist ekki nema
Kaupmannahafnar aö sjá J1 þrjátíu lítra brúsum. Hitt er
heiminn, þurfa vitanlega aö .að er alltaf að flýta sér
hafa sér eitthvað til dægra-jað 1julca ur þessari fyrirferð-
styttingar, svo sem að leika armllilu fiösku, svo það
jgolf eða helga sig bindindis-
j hreyfingunni. Ef þessir menn
,tækju það í sig einn dag, að
l beita áhrifum sínum á þingi
, til þess að knýj a fram laga-
I heimild fyrir því að fólk
. léki golf, minnst hálfan mán
uð á hverju sumri, þá myndi
það vera sams konar geð-
, veikitilfelli og lagaheimildin
, um héraðabönn.
i Það er skoðun mín, að það
, sé eingöngu ódugnaði golf-
leikara hér að kenna, að ekki
er enn lagaheimild til fyrir
því, að fólkið megi kjósa um
það, hvort það leiki golf eöa
ekki. Getur þó verið að ég
eigi eftir að lifa þann dag, ef
þessu heldur áfram, fyrst
það virðast engin takmörk
fyrir því, hve langt má ganga
með kjánalegum lagaheimild
um. Og fyrst að félagsskapur
nokkurra áhugamanna, sem
þurfi ekki að vera að burðast
með hana, eða þá aö flýta sér
að ljúka úr henni, áður en
einhver dyravörurinn tekur
hana. j
Leynivínsala stendur hér í
miklum blóma. Hún er í raun
inni orðinn sérlegur atvinnu
vegur. Bifreiðarstjórar eru
vanalega orðnir vínlausir um
miönætti, að ekki sé talað um
helgar. Það er næstum von-
laust að fá vín á sunnudög- '
um. Með miklum bægsla-
gangi er svo verið að taka
einn og einn bifreiðarstjóra
fyrir vínsölu. Þetta kostar
aðeins það, að vínið er selt
dýrara vegna áhættunnar.;
Þeir vísu menn gæta þess'
ekki, aö þeir eru að stöðva1
lækinn á meðan áin streym- 1
ir.
Það er mjög einföld lausn
að hætta þessu vafstri. Það
ekki hafa annað þarfara að I hafa engir beðið um það, ut-
gera en vasast í víndrykkju.an fáeinir menn, sem ættu
hvers og eins, getur komið heldur að leika golf sér til
því til leiðar við löggjafar-
þing þjóðarinnar, að frá því
kemur lagaheimildj um kosn
ingar með eða á móti héraða-
bönnum, þótt fyrirsjáanlegt
sé, að ekki er hægt að loka
stofnun, sem heitir Áfengis-
verzlun ríkisins, þá á fíflskan
sér engin takmörk. Sýnir
þetta bezt alla þá sport-
mennsku og hið háíslenzka
félagasamþykktaþrugl, sem
skapast af þvi að menn vilja
alltaf vera að halda ræður og
bera fram tillögur, af því að
þeir hafa engan kálgarð tii
að hugsa um í tómstundum
sínum. Svo halda þessir pót-
entátar, að það sé mikill
menningarauki að þessu
brölti.
dægrastyttingar. Og á meðan
þeir eru að leika golf, get-
um við hin, sem höfum ekk
ert brotið af okkur, annað en
það, að álíta okkur vera þeim
kostum búin, aö kunna fót-
um okkar forráð, án þess að
löggjafarþingið taki okkur
undir arminn, á meðan get-
um við drukkið okkar vín á
eins siðprúðan hátt og aörar
menningarþj óðir. En til þess
þarf að vera hægt að fá vín ■
sem víðast í veitingastöð- j
um og verzlunum. Við,
höfum reynt hina leiðina,!
leið meinlætamannsins, er,
sækir andlega næringu í að !
spá bráðadauða fjöldans við j
næsta fótmál, leið þess |
manns, sem hefir gaman af j
i 1‘órarinn á Skúfi heldur hér á-
fram máli sínu, þar sem frá var
horfið í gær:
|
„Huga B. Þ. þann, er fram kem-
ur í nefndri grein, til kenninga dr.
Helga Pjeturss, virðist mér mega,
í stuttu máli, lýsa þannig: Ástand-
ið á jörðinni er nægilega gott og
nefnir hann það „volgur“ að geta
þess, er miður fer. Og jörðin er
sennilega ein um sitt líf, sem hann
líkir við glæsilega borg. Náttúr-
lega án skuggahverfa. — Og að síð-
ustu telur hann, að lítið saki, þótt
eithvað dveljist fyrir þeim fram-
kvæmdum, sem af viturlegum og
umfram allt góðvljuðum samtök-
um gætu orð'ið. Ég þykist þess vís,
að greinin hafi verið skrifuð án
nægilegrar íhugunar og kunnug-
leika á málinu, en ekki slæmum
hvötum, því þess mega menn vera
vísir, að samtök Nýalssinna vilja
engum illt gera eða að meini verða.
Hitt mun satt, að þau eru ekki
mikils megnug. Er það því ekki
stórmannlegt eða í neins nauðsyn
að varpa þangað steini, sér um
megn.
Fyrst ég á annað borð fór að
tala um þessi mál, get ég ekki skil-
ið svo við, að ég ekki tilfæri hér
ummæli tveggja þeirra manna, er
jarðfræðingar eru nefndir, um
kenningar dr. H. P. Virðist mér,
sem nokkuð megi af því læra, að
bera þau ummæli saman. 1942, þeg
ar dr. H. P. var sjötugur, kom út
afmælisrit sem nefndist „Viðný-
all“. Meðal þeirra, er þar skrifuðu
um afmælisbarnið var Jakob Lín-
dal frá Lækjarmóti. Hét sú grein:
„Dr. Helgi Pjeturss og nýjungar í
jarðfræði íslands." Segir fyrirsögn
in til um, hvert efnið var. Lýkur
greininni með svofelldum orðum:
„í framanskráðum línum hefi ég
eingöngu bundiö mig við jarðfræð
inginn H. Pjeturss, eins og ég hefi
kynnzt honum af ritum lians um
jarðfræðileg efni og hefi af eigin
sjón átt kost á að athuga ýmsa þá
staði, er hann byggir niðurstöður
s.'nar á. Um hin merku ritstörf
hans og rannsóknir á öðrum svið-
um vænti ég að aðrir, mér færari,
verði til að fjalla. Hér skal að lok-
um aðeins tekið fram, að kynni
mín af áreiðanleik og skarpskyggni
H. Pjeturss í jarðfræðilegum efn-
um, styðja trú mína á því, að hon-
um hafi auðnazt að komast lengra
áleiðis á enn erfiðari sviðum en al-
menningur gerir sér, scm stend-
ur, grein íyrir.“
Guðmundur Kjartansson skrif-
aði minningargrein um dr. H. P.
látinn. Birtist hún í „Þjóðviljan-
um“ 8. febrúar 1949. Þar segir með
al annars um uppgötvanir dr. H. P.,
í jarðfræði: „Þessi kenning var of
stórkostleg nýjung, til að þess væri
að vænta, að útlendir jarðfræöing-
ar gleyptu við henni. Hún reis of
hátt upp úr þyrpingu margpróf-
aðra og viðurkenndra kennisetn-
inga til að hafa fuúkomna stoð í
þeim og varð því að standa af eig-
in rammleik. Styrkur hennar voru
uppgötvanir fádæma glöggskyggns
náttúruskoðara", o. s. frv. Um kenn
ingar dr. H. P„ þær er fram komu
í „Nýal“ farast Guðmundi Kjart-
anssyni svo orð, í nefndri minn-
ingargrein, og eru það einkum þau
ummæli, sem ég vil taka til sam-
anburðar við ummæli Jakobs Lín-
dals, þótt mér finnist fara vel á
því, að áður tilfærð ummæli G. K.
komi fyrst: „Kenningar Nýals
verða ekki með réttu taldar nátt-
úrufræði, þó að höfundur þeirra
vildi svo vera láta, en þær eru fag-
urt og heilsteypt kerfi, settar fram
af skáldlegri og spámannlegri
andagift og gegnsýrðar af kærleika
til alls, sem lifir.“
Beri menn nú saman þessi um
mæli G. K. við hin hógværu og að-
gætnislegu ummæli Jakobs Lín-
dals, muhu þeir fljótt, vænti ég,
hrökkva við, við orðin „ekki með
réttu“ í grein G. K.. Manni verður
að spyrja: Er G. K. svo mikið fær-
ari, einkum á þessu sviði, sem dr.
H. P. hafði þó varið mörgum árum
til athugunar á, heldur en, sá „fá-
dæma glöggskyggni náttúruskoð-
ari“, svo notuð séu eigin orð G. K.
að hann geti „með réttu“ fellt þenn
an Salómonsdóm? Var ekki nægi-
legt að segja sem svo: Kenningar
Nýals em ekki viðurkennd náttúra
fræði, og brayta orðalaginu að öðru
leyti viö það hæfi? Var það ekki
náttúrufræði, er Galilei boðaði, að
jörðin gengi kring um sólina? Og
er ekki það, sem kallað hefir verið
„andi mannsins“ af náttúrunni?
Og rannsókn á þvi náttúrufræði?
Máske vilja menn bara nefna það
sálfræöi? En í orðum G. K. felst
það, fyrir sjónum almennings, að
ég held, að kenning þessi sé eng-
in fræði. Bara kerfi búið til í hug-
anum. En við sem erum bara á
barnsstiginu, hvað þekkingu snert-
ir, trúum því, sem okkur þykir trú-
legast og vitum, af þvi okkur hefir
verið sagt það, af þeim, sem við
tókum trúanlega, að stundum er
viðurkennd fræði minni sannleik-
ur heldur en sú, sem ekki hefir
hlotið viðurkenningu."
Þórarinn á Skúfi hefir lokið máli
sínu.
Starkaður.
Iðnskólinn í Reykjavík
Innritun í skólann hefst mánudag 24. ágúst kl. 5—7
síðdegis og lýkur föstudag 28. ágúst. Skólagjald, kr.
750,00 og 800,00, greiðist við inritun.
Námskeið til undirbúnings haustprófum hefjast þriðju
daginn 1. september. Námskeiðsgjald er kr. 50,00 fyrir
hverja námsgrein.
Haustpróf byrja miðvikudag 30. september samkvæmt
próftöflu í skólanum.
Skólast|érinn.
o,
íí
Mér er kunnugt um að í ^vl ,að vera í félögum og
sambandi við þessi héraða-
bönn eru í undirbúningi nokk
urs konar innkaupasambönd.
Leiðir það að sjálfsögðu til ingarþjóöa
syngja: Komdu og skoöaðu í
kistuna mína. Nú viljum við
fá frí og kveðja barbaríið og
fara að lifa að hætti menn-
1
UTSALA
Ullarkjólaefni, tvíbreið kr. 50 m.
Léreftsbútar kr. 5 m. Sirsbútar og fóðursilkibútar.
Sendum gegn póstkröfu
VefitaftarvöriiverzInxiÍM Výsgötn 1
Sími 2335
o
o
O
o
o