Tíminn - 21.08.1953, Blaðsíða 8
37. árgangur.
Reykjavík,
21. ágúst 1953.
187. blað.
Mossadegh handtek-
irsn, keisari á heimleið
Allí talið Mieð kyrrum kjörum í Persín í
gær og keisarasÍMnar tuifa fíar öll völtl.
Bretarnir ánægðir
i reiðfcrinni
Bretarnir sex, sem hé:
ferðast á vegum Búnaðar-
félags íslands, Perðaskrif-
stofu ríkisins og Flugfélags
íslands, komu að Laugarvatrú
í gærkveldi og gistu þar. Er
Samkvæmt fregnum frá Teheran í gærkveldi var allt þeir ánægðustu með'
--V 1 1- í ’ *__ ' r* - nrv\n /v ... R nfn l.ninr>«OCIH« n »•
með kyrrum kjörum í Persíu I gær og hafa keisarasinnar rejgförina. Fóru þeir
nú algerlega völdin í sínum höndum að því er talið er. reiðum austur að OuUfossi,
Mossadegh fors'ætisráöherra var tekinn höndum af leyni-
Snjór í fjöll á Aust-
fjöröum í fyrrinótt
Snjóaði einuig í fjöll á Norðurlandi og
þai* var freimir kalt á ga?r, 6—7 stis’a hiti.
Frá fréttaritara Tímans í Reyðarfirði.
Undanfarinn mánuð liefir tíð hér veriff óþurrkasöm.
i • r |
1 * i Áffur en óþurrkarnir komu, voru menn almennt búnir meff
6^ . ar k þor^teinn Si^ lyrri slátt’ en töluvert af he>ri liefir hrakizt. í gær brá svc
lögreglumönnum, sem höfðu upp á felustað hans, en Zahedi urðsson formaður Búnaðar- 111 hetri tf®ar» en kalt var c‘* b^^1 snjóað í hæstu fjöll í
hinn nýi forsætisráðherra sagði, að honum yrði þyrmt j f,, TqlTnriq fil mnt? vi ■ fyrrinótt.—
ieia?s isianas m mois vi. ( lSamt hefir verið áð uncján-'
._'þa asamt fleiri Arnesmgum i gær unnu allir að því að . tKr.„v
Rom 1 gær. Flaug hann með meö marga hesta. Bauð Þor-; þurrka hey, enda var það
að beiðni keisarans.
Skriðdrekar óku um götur
í Teheran í fyrrinótt og gær,
en hvergi þuiíti \aö beita
skotvopnum. Allar verzlanir
voru opnar í borginni og líf-
ið vircist ganga sinn vana
gang.
Bæta samkomulagið
við útlönd. —
Zahedi forsætisráðherra
heimsótti utaniúkisráðuneyt-
ið í gær og ávarpaði starfs-
mennina. Kvaðst hann ekki
mundu skipta sér mikið af
störfum þess, því að hann
væri fyrst og fremst hermað-
ur. Hann kvað hina heimsku
legu stjórn Mossadeghs hafa
bakað Persíu óvinsældir ým-
issa landa, en það yröi hlut-
verk tjórnarinnar að bæta
ru og hryssingsveður.
henni til Bagdad en þar stíg-
ur hann í einkaflugvél sína
í dag og heldur til Teheran.
Borin hefir verið til baka
sú fregn, að æstur mann-
fjöldi hafi ráðið niðurlögum
Fatemi utanríkisráðherra.
Þurrkur í Húna-
þingi þessa viku
Frá fréttaritara Tímans
á Lækjamóti.
Þessa viku hafa verið all-
góðir þurrkar hér í Húna-
vatnssýslu og töluvert náðst
steinn gestina velkomna me jij fyrsti þUrrkdagurinn í lang'ih | KaU á Norðurlandi.
snjallri ræðu. Um kvöldið
var svo riðið í Haukadal o
gist þar, en í gær að Laugar-
vatni, sem fyrr segir. í dag
verður haldið til Þingvalla o;
gist, en á morgun haldið' ur.i
Uxahryggi til Borgarfjarðav.
Á Þingvöllum koma borg-
firzkir hestamenn til móts
við ferðamennina.
Verkfallsaldan í
Frakklandi hækk-
tíma. Heldur var þó veður
kalt, eða um níu stiga hiti. j
Snjór í fjöllum.
í fyrramorgun sást að snjó
að hafði í hæstu fjöll. Hvarf
þó snjórinn að mestu, þegar
tók að líða á daginn. Votviðra
Ber í verzlummi
12 kr. kíióið.
Það mun vera óvenjulegt
að ber séu komin í verzlan-
ir um þetta leyti sumars, en
ar íinn hér í Reykjavík eru berin
komin á markaðinn. Það eru
Verkföllin í Frakklandi eru krækjuber, og kostar kílóið
af heyi. Næstu viku á undan j
voru engir þurrkai hér um eun yið sama, og í dag er \2 krónur Mörgum þykir þaö
sambandið'^við þessi lönd ogjslóðir og voru hey tekin að hætta a að þau aukist enn. fuUmikið/þar sem berin sem
4.4... , „„ hrekjast lítils háttar. iVerkamenn einkaiðnaðarfyr- verzlanirnar hafa fram að
Laxveiði hefir venð heldur irtækja hafa boðað tveggja bjóða er uekki fullsprottin.
treg í húnvetnsku ánum í sólarhringa verkfall og bæt- Þykir mörgum þetta undar-
annars ast þar um GOo þús. verka- iegt þar sem annaö íslenzkt
jmenn í hópinn. Einnig hefir grænmeti og garðávextir hef
endurheimta vináttu þeirra.
Keisarinn á heimleið.
Keisarinn hélt heim á leið sumar sem víðast
með hollenzkri flugvél frá staðar á landinu.
I gær var fremur kalt á
Norðurlandi og í fyrramorg-
un var hrím á fjöllum. Hiti
var um sjö stig.
Rússar segjast hafa
sprengt vetnis-
sprengju
Miklir dráttarvéiafram-
lelðendur sameinast
i verkalýðssamband kommún-
jista skorað á sjómenn að
heíja sólarhrings verkfall.
Suœíiig'i meíí góóan
aflii.
ir verið óvenju ódýrt í sum-
ar. Það' er þess vegna ekki
undarlegt þótt fólk vilji held-
ur tína berin sjálft og njóta
um leið ánægjunnar af tínsl-
Rússneska stjórnin liefir
tilkynnt, að nýlega hai'i ver-
ið sprengd vetnissprengja í
tilraunaskyni i Rússlandi, og
hafi sú sprengja verið marg-
falt kraftmeiri en vetnis-
sprengjur þær, sem til þessa
hafa veriö sprengdar.
Kjarnorkunefnd Banda-
ríkjanna hefir tilkynnt, að
vitað sé, að fyrir skömmu
hafi kraftmikil sprenging
crðið í Rússlandi en ekki sé
víst að það hafi verið vetnis
sprengja. Telur nefndin ó-
líklegt, að Rússar hafi þegar
gert slíka sprengju en hins
vegar líklegt, að þeir hafi í
Frá fréttaritara Tímans
í Reyðarfirði. j
í gær kom hingað til Búð-
Það hefir verið tilkynnt í Coventry og Birmingham í Eng-
landi, að tveir af stærstu framleiðendum landbúnaðarvéla
í heiminum. Harry Ferguson Co. og Massey Harris Co. Ltd. aieyrar báturinn Snæfuglinn,
. „. . . . en það er eini báturinn héð-
hafi akveðið að samemast, og munu þau í framtiðmm starfa
undir nafninu Massey Harris Ferguson Ltd.
Félög þessj hafa bæði ver- Margar Fergusonvélar hér.
ið brauti'yðjendur á sviði
landbúnaðarvéla, Ferguson1
með hinu kunna Ferguson- ,
keríJi fyrir dráttarvélar og j
ýmis verkfæri, . en Massey'
Harris, sem er 105 ára gam-
alt, fyrir forustu í byggingu
sjálfhreyfandi hveitisláttu- ■
véla, sem notaðar eru í öll-
um löndum, þar sem hvefti
er ræktað.
Um allan lieim.
Bæði Massey Harrjs og
Ferguson eiga verksmiðjur
og hafa umboðsmenn um all
an heim. Samtals eiga félög-
in fimm verksmiðjur í Banda
ríkjunum og Kanada, en auk
þess verksmiðjur í Englandi,
Skotlandi, Suður-Afríku,
Frakklandi o% Þýzkalandi. j
Ferguson og samstarfsmenn
hahs hafa undanfarið starf-
að með mf killf leynd að nýj
um landbúnaðarvélum, og
vai sameining félaganna ekki
ákveöin, fyrr en stjúrnendur
Massey Harris höfðu vand-1
lega kynnt sér þessar nýjungj
ar. Það er skoðun Fergusons, j
að tækin eigi enn éftir að
Massey Harrfs og Fergu-
fT’ratnhald ft i slftni
an, sem gerður var út á sild-
veiðarnar í sumar. Á Snæfugl
inum hafa aflazt á þriðja þús UIÍMs4vei*ð er
und mál síldar. Báturinn
mun bráðlega halda út aftur
á reknetaveiöar.
unni, en kaupa þau dýru verði i hóndum leiðarvísi að gerð
illa þroskuð í verzlunurn. I hennar.
Mikið framboð er þeg-
ar á grænmetisaf urðum
komlð á suint
grænnieti.
Neitar að grafa skuró
fyrir vatnsleiðsluna
í sumar hefir ái-að óvenjuvel hér á landi og allur garða-
gróður er því mjög mikiil. Af þessum sökum er nú mikið á
markaði af alls konar grænmeti. Hefir framboðið á því leitt
það af sér, að liægt er að gera mjög hagkvæm grænmetis-
kaup, þar sem haustverð er þegar komið á flestar tegundir
Ekki stafar þetta aukna1 metis, að fólk hefir mikla
framboð ,af því, að menn j garðrækt sjálft og uppsker
Ihafi sáð meira í ár en venju- til heimilisþarfa.
| lega. Heldur stafar þetta af------------------------------
| sérlega góðum veðurskilyrð-
Hcfii* verið í „verkfalli44 i sex ár vegna um, svo að segja má að drjúpi Qy0^||r j DílflfllÖrkfl
veldur raiklu tjúni
þess að hanii taidi ntsvarið vera oí hátí.
smjör af hverju strái.
Vegna frásagnarinnar um
manninn, sem kærði til for-
setans út af vatnsleysinu,
hefir einn hreppsnefndar-
manna á Stokkseyri, skýrt
svo frá, að hreppsnefndin
hafi fengið manninum í
hendur dælu og pípur, sem
þarf að leggja tíu metra leið
í vatn. Lítur hreppsnefndin
svo á, að maðurinn hafi
fulla heilsu til að vinna
verkið. Fram að þessu hefir
maðurinn neitað að grafa
skurðinn og koma pípunum
fyrir.
Er í „verkfalli“
sem hann taldi að of hátt
útsvar væri lagt á hann.
Hefir hann ekkert ‘ uimið
síðan og hreppurinn liefir að
nokkru leyti þurft að sj.i
fyrir honmn. Þetta „verk-
fall“ hans er svo algjövt, að
hann 1
að grafa skuröinn fyrir píp-
urn’ar og leggja þser inn í
liúsið.
ílvítkál á 2,30 kg.
í matvöruverzlunum
er i Fyrir nok.kru geysaði mik-
hvítkaliö selt á 2,80 kílóiö. lð þrUniuveður á Jötlandi.
Eldingum sló víða niöur í hús
og hlutust miklar skemmdir
af. Á einum bcndabænum
gera mikið til að gera land- i
búnaðarstörf léttari og á-^ Forsaga þessa máls er sú,
nægjulegri og stöðva fólks-j að fyrir sex árum lagði mað
fitraumjnn úr sveitunum. 1 ur þessi niður vhmu, þar
Hefir það ekkf verið jafn ó
dýrt í mörg ár. Ekki er búist
viö að það lækkf neitt úr
þossu. Blct i’ i lið' er selt í varð kálfur fyrir eldingu og
tu Stykkjum út úr smásöluverzl ,jrapSt> a öðrum brunnu svín
* '...____®...!L*_r„ ur.um 07, cr höfuðiö frá 2.50 jnill þar sem eldingu haföi
og upp í 7 krónur þau allra slegið niöur í svínahús. Marg
stærstu. ar hiöður brunnu og nokkur
I íbúðarhús urðu fyrir skemmd
Eama verð í sjö ár. 1 um og sum hrunnu. Á ein-
Tómatar eru nú seldir á um bænum bfann íbúðar-
15,60 kílóiö og er það sama húsið’, hlaöan og fjósið, vegna
þess að eldingu hafði slegiS
Hvenær leysist málið?
Þetta einstæða mál mun
ekki leysast, fyrr en maður-
inn hcfir aflvst „verkfall- verð og var á þeim fyrir sjö
inu,“ eða þá að hreppsnefnd j árum. Verðið á þeim hefir
in lætur undan og biður um
gott veður. Ekkert útlit er
fyrir það enn, að gangi sam
an meö deiluaðilum, enda
ber mikið í milli.
veriff mjög svfpað undanfar-
in ár. Ekki er ólíklegt aö
miklar birgðjr af grænmeti
verði á markaði í haust. Dreg
ur það nokkuð úr sölu græn-
niður í hlöðuna en 'húsin
stöðu livert við annað. Slys
urðu ekki á fólki. í Viborg
sló eldingu niður í símakerfi
og hlutust hinar mestu
(FramliaU á 7. sfiSuk.