Tíminn - 21.08.1953, Blaðsíða 7

Tíminn - 21.08.1953, Blaðsíða 7
187. blaff. TÍMINN, föstudaginn 21. ágúst 1953. 7 Frá hafi til heiba Töðugjaldahátíð í Faxaborg á Hvítárhökkum á suunudaginn Boðtiið með fhigcldnm á laugardag'skvöld. Hvar eru skipin Sambandsskip: Á sunnudaginn, ef veður leyfir, verður efnt til skemmtun- ar í hinu nýja húsi borgfirzkra hestamanna, Faxaberg á M. s. Hvassaíell fór frá Akranesi Ferjukotsbökkum, og nefnist skemmtunin töðugjöld. Munu í gær áleiðis til Hamborgar. M. s. ýmsir Borgfirðingar úr Reykjavík fara upp eftir á þessi töðu- Arnarfell losar kol á Vopnafiröi. gjöld cn skemmtunin annars ætiuð héraðsbúum öllum fyrst M. s. Jökulfell fór frá Dale 18. þ. m. 0g fremst._ nlAlfflf. fil TV.T AvAf ÍO VÁoV T\ /T r* Tyínn v áleiöis til Norðfjarðar. M. s. Dísar- fell losar olíu á Fáskrúðsfiröi, fer Þarna mun Þórir Steinþörs þaðan í dag áleiðis til Seyðisfjarð- SOn, skólastjóri í Reykholti, ar. M. s. Bláfell lestar síld á Þórs- ^ flytja. ræðu, Guðmundur hofn' jjónsson syngja, Brynjólfur Ríkisskip: ' Jóhannesson lesa upp ög Hekla er á leið frá Siglufirði til flytja gamanvísur, Weisshap- Reykjavíkur. Esja er á Austfjörð- p0l leika, Ingibjörg Þorbergs um á norðurleið. Herðubreið er á Syngja, Svavar Jóhannesson Austfjörðum á norðurleið. Skjald- sýna kylfu- og blysaköst og Sigurður Ólaf sson syngj a hestavísur. Fyrir dansinum leikur hljómsveit Braga Bílíð berg. Einnig verður að lík- indum sýnd glíma o. fí. Boðuff með flugeldum. Ef veður verður gott á laug ardagskvöldið og einnig veð- Leningrad. Gullfoss kom til Kaup- , urútlit sunnudagsins, verður mannahafnar í gærmorgun frá Skotið flugeldum á Hvítár- Leith. Lagarfoss fór frá Vestmanna bökkum, Og munu þeir sjást eyjum í gærkvöldi til Akraness og víða um héraðið. Verður sam Reykjavíkur. Reykjafoss er í Kefla- koman næsta dag þannig boð vík. Selfoss fór frá Siglufirði 19.8. ug; Qg geta Borgfirðincar til Kaupmannahafnar, Lysekil og markS. Graverna. Trollafoss for fra New ________________________________ York 15.8. til Reykjavíkur. breið er á Húnaflóa á suðurleið. Þyrill er norðanlands. Skaftfelling- ur fer frá Reykjavík í dag til Vest- mannaeyja. Eimskip: Brúarfoss er í Hamborg. Dettifoss kom til Hull 19. þ. m., fer þaðan væntanlega í dag til Reykjavíkur. Goðafoss hefir væntanlega farið frá Rotterdam í fyrrakvöld til r * Ur ýmsum áttum Orðuveiting. Forseti íslands hefir, að tillögu orðunefndar, sæmt hr. Ole Lökvik, aðalræðismann íslands í Barce- lona stórriddarakrossi hinnar ís- lenzku fálkaorðu. Tjarnargolfið er opið virka daga kl. 3—10 síð- degis og helgidaga kl. 2—10 síðd. Túnfiskar í Skage- rak veiddir raeð rafmagni Sænskir fiskimenn í Skage- rak eru búnir að finna upp nÝja og þægilega aðferð við | túnfiskveiðar. Þeir nota raf ; magn til að létta undir við ' að innbyrða túnfiskana sem eru geysi stórir. Það var skip stjóri nokkur í Gautabörg, sem fann aðferðina. Litlu rafmagnsáhaldi er komið fyr ir í skipunum í sambandi við línuna sem fiskarnir eru veiddir á. Þegar túnfiskur- inn bítur á öngulinn fær hann rafstraum gegnum sig Þórarinn í Sólvangi sextugur Sextugur er í dag, Þórarinn Guðmundsson, Sólvangi við Eyrarbakka. Þórarinn er fædd ur 21. ágúst 1893, að Finn- bogastöðum í Strandasýslu. „ , „ Hann er búfræðingur frá °§ verður máttlaus. Eftir það Hólum og var bústjóri í Gunn er hægðarleikur að draga arsholti á árunum 1923-33.' *lskl.n“ a? sklPluu: fe§f Áriö 1933 fluttist hann að Þessi aðferð var notuð í fyrsta Eyrarbakka og reisti nýbýlið skiPfci’ veiddust átta túnfisk- Sólvang, skammt' frá þorp-,01, inu. Byggði hann nýbýlið í, “ * félagi við Hafliða heitinn' a . ^ Sæmundsson kennara. En Hafliði var skamman tíma (Framhald af 8. síðu). Dráttarvélar (Framhald af 8. síðu). son hafa ekki verið í beinni samkeppni hingað til, held- j ur stafa þau að miklu leyti hvort á sínu sviði og munu j þannig mjög styrkja hvort j annað í alhliða framleiðslu. j Mikfð hefjr verið flutt til íslands af Ferguson dráttar- j vélum og verkfærum og munu nú yfir 800 bændur í land- j inu eiga slík tæki. Einnig hefir verið flutt inn nokkuð af Massey Harris landbúnað- arvélum. Róstur (Framhald af 1. síðu). að skálum síldarstúlkna brot ið glugga, borið skran fyrir dyr, sett hindranir á vegi og haft í frammi glettingar við lögregluþjónana tvo. Hafa þeir þurft að beita kylfum til að sundra slíkum liðsafn- aði, og í fyrrinótt var einn maður sleginn í rot, en alvar- legar meiðingar hafa ekki orð ið. Skrúfuðu frá olíugeymi. í fyrrinótt skrúfuðu spell- virkjar þessir frá krana olíu- geymis, sem verksmiðjan átti, en sem betur fór var fljótt eftir því tekið, svo að lítið fór niður af olíu. Einnig hafa þeir brotið síldartunnur. ÖRUGG GANGSETNING... i KVERNIG SEM VIORAR MUNIÐ blaðgjaldið! Þeir kaupendur er greiða blaðgjaldið að venju beint til innheimtu blaðsins, geri það sem allra fyrst. — Blaðgjaldiff óbreytt. Imihciiuta Tímans "--—-1 Hjartans þakkir til allra þeirra, sem minntust mín með heimsóknum, gjöfum og skeytum á 60 ára afmæli mínu 13. ágúst s. 1. Sérstaklega þakka ég frændsyst- kinum fyrir alla tryggð. — Guð blessi ykkur öll. SALVÖR ÁGÚSTA ÓFEIGSDÓTTIR frá Borgarkoti Bók urn fangalíf (Framhald af 2. slðu) fangabúðunum höfðu gert hann að gömlum manni. V.V/AW.V.V,'.VAV.V.W.V.V.VAWV,,,WA‘AWA\ Hann mátti ekki taka bækur kommúnista með sér. Englendingar fengu því framgengt, að Philip Dean var sendur heim ásamt öðr- j um föngum. Rússar létu und- j an, og fangarnir voru sendir ! frá Kóreu með gamalli lest, Múrveggur 1 sem hrein lífshætta var að var ferðast með, vegna þess, að M.s. Dronning Alexandrine fer frá Reykjavík til Fær- eyja og Kaupmannahafnar 1. sept. n. k. Farþegar sæki farseðla í dag og á morgun. Frá Kaupmannahöfn fer skipið 25. ágúst til Fær- eyja og Reykjavíkur. Flutn- ingur óskast tilkynntur sem fyrst til skrifstofu Samein- aða í Kaupmannahöfn. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Erlendur Pétursson cniii'itiiiiiiiiiMiiiiiiiumMutiiiiH Miiiiiiiiiiiiiiiiinn Raflagnaefni | Rör ski-úfuð (ensk) %” og 1%” I | Rör óskrúfuð %” | Plasteinangraður vír, 1,5—4—6 | I —10—16 og 25 q. | Veggvör og töfluvör, = ýmsar gerðir. j Rofar og tenglar, þýzkir, | inngr. og utanáliggjandi. | | Plastsnúra, 2x0,75 q I Silkisnúra 2x0,75 q | Antigronstrengur, 2x1,5 q, 3x1,5, | 1 3x2,5 og 3x4 q. I Gúmmístrengur, 2x0,75 q, 3x1 | 1 og 3x4 q. E Diamondrofar 7,5—10 og 15 Amp | I Bjölluvir, 0,65 q. | Loft- og veggdósir. | Einangrunarband | Fittings | Eldhús- og baðlampar. E 3 I Véla- og raftækjaverzlunln, I = Tryggvag. 23. Simi 81279. | 4HIIIIHK" meö honum við nýbýlið, því skemmdir af. hann fluttist skömmu síðar hrundi yfir götuna og til Reykjavíkur. Þórarinn hef sérstakt lán að ekki varð hún var við það að hrynja í ir haft ýms opinber trúnað- slys á mönnum. í Álaborg sló sundur. Rússnesku liðsfor- arstörf á hendi fyrir byggð- j eldingu niður í gamlan herra ingjarnir bönnuðu honum að arlag sitt. Um langa tíð for- gare, sem ekki var búið í, taka rit kommúnista með sér maöur búnaðarfélags Eyrar- þar brann allt til kaldra heim til Englands, en hann bakka, en Þórarni heíir rækt (kola. Óveður þetta gekk sagei þeim að kommúnista- un landsins ætíð veriö hjart-( einnig yfir Suður-Sjáland,' ritie Daily Worker væri gefið ans mál. Þórarinn hefir alla þar sló eldingu niður í stórt út þar daglega. Þeir svöruðu tíð verið bjartsýnismaður. tré, sem þeyttist eins og honum því, að það hefði ver- Horft fram á við og aldrei spónarusl langar leiðir. J jg fyrir ári' síðan en nú væri misst sjónar á þeim mark- j . , .... -----------— | allt breytt, og þeir trúðu því miðum, sem honum fannst: R - . .f, -. ! sjálfir, því það höfðu yfir- rétt að stefna aö. I þelrri! ^PP111 1 8olll«,K* j völdin sagt p y framsókn hefir gætt stórhugs j Ákveðið hefir verið að efna ■ Hvort er verra — hrotta- athaínamannsins. Hann hef-^til keppni í golfleik-á Tjarn'skapUr fangabúðalífsins eða ir ætíð trúa á gróðurmátt- (argolfinu við Sóleyjargötu, þetta væmna og þvoglulega inn og hinn minnsta vaxtar- (dagana 5. og 6. sept. næstk. friðarröflo Philip Dean veit brodd, hvort heldur efnis-] Verða þrjú verðlaun veitt það áreiðanlega ekki legan eða andlegan. Þórar- þeim, er hlutskarpastir verða; inn er mjög trygglyndur og en þau eru, ferðir með Norð- j •••*••••***••• •« vinfastur og drengur góður í urleiðum. 1. verðlaun ferð til1 ................... hvívetna. í dag eru það því Akureyrar, 2. verðlaun ferð margir, sem renna hlýjum tfl Blönduós og 3. ferð til hug til hans. i Hvammstanga, eða jafngildi Þórarinn er giftur hinni þeirra í peningum, ásamt ágætustu konu, frú Ingiríði eins dags uppihaldi á hverj- Guðmundsdóttur, ættaðri frá um stað. Keldum á Rangárvöllum.1 Þeim, er hafa í hyggju að Þau eiga eina dóttur, Huldu, taka þátt l keppninni, ber að | stöng. — Fást í öllum mat- sem búsett er á Akureyri. . snúa sér til afgrejðslu leik- ' 1 vöruverzlunum. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii ! | Húsmæður! Sultu-tíminn cr koniimi lAUSAUte 4? HIJSMÆÐUR! Chemia-vanillutöflur eru ó- i viðjafnanlegur bragðbætir í j súpur, grauta, búðinga og alls j konar kaffibrauð. Ein vanillu- j tafla jafngildir hálfri vanillu- : vangsins. ■MllkllllllllllMllllllllllMIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIimilllllllkt Tryggið yður góðan árangur | af fyrirhöfn yðar. Varðveitið 1 vetrarforðann fyrir skemmd- j um. Það gerið þér með því að f nota | BETAMON, óbrigðult rotvarnarefni. I BENSONAT, bensoesúrt natrón. PECTINAL Sultuhleypir VANILLETÖFLUR V/NSÝRU I FLÖSKULAKK í plötum. ALLT FRÁ § ; CHEMIA H.F. f Fæst í öllum matvöruverzlunum E ( lílin n ífi aaripiöíd SJ.RS. »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ nmiiinini»« Miiiiiiiiiiiiiiiiuii«iiiiiiiiiiiiniiiiiiim« HLJÓM3VE1TIH - SKEMMTIIRAFTAl RÁÐMIIVGARSKRIISIOiA - S K [ M M11K R A f IA Austurstiaeti 14 - Siml 5035 Opið kl 11-12 og 1-4 UppL i sima 2157 ó oðrum timo ILJOMSVEITIR - SKEMMTIKRAFTAR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.