Tíminn - 21.08.1953, Blaðsíða 2

Tíminn - 21.08.1953, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, föstudaginn 21. ág-úst 1953. 187. blað. Everglaze er komið aftur í mörgum litum, Verö kr. 29,00 inetrinn. Ásgeir G. Gunnlaiig.ssoii Austurstræti 6 Bók um fangabúðalífið í Kóreu varð heimsfræg á skömmum tíma Philip Dean, sem var fangi i Kóreu í 2 ár og 9 mánuði, hefir nú gefið út bók, er hann nefnir „Eg var fangi í Kóreu“. Bókin hefir þegar náð mikilli útbreiðslu þrátt fyrir þær staðreyndir að venjulega verða bækur er fjalla um hörm- ungar styrjalda ekki vinsælar eða víðlesnar, ef þær eru gefnar út að nýafstaðinni styrjöld. Venjulega verða að líða mörg ár, þar íil þær eru metnar. Um bók Philips Deans er öðru máli að gegna. t Rafmagnstakmörkun Álagstakmörkun dagana 21.—28. ág. frá kl. 10,45-12,30. Föstudag 21. ágúst 4. hverfi I.augardag 22. — 5. — Sunnudag 23. — 1. — Mánudag 24. — 2. — Þriðjudag 25. — 3. — Miðvikudag 26. — 4. — Fimmtudag 27. — 5. — Philip Dean var ekki venju legur stríðsfangi í Kóreu. Hann var stríðsfréttaritari Englendinga. Dean yar tekinn til fanga og dvaldist í fanga búðum í nærri 3 ár, þar til hann var sendur ásamt öðr- um stríðsíöngum til heima- lands síns. Hvers vegna barizt var í Kóreu. Þótt bók þessi sé ein af þeim beztu, sem hafa verið gefnar út um Kóreustyrjöld- ina, þykir ágæt frásögn af því, hvernig haldið er á mál- unum, og lýsingar á því, hvernig sameinuð öfl hefðu hrjáð og hrakið íbúana, og fyrir hverja var barist. Það eru atburðir sem ekki gleym- ast. Tígrisdýrið. Til þess að gefa rétta hug- mynd um efnisinnihald bók- arinnar verður að taka beina frásögn höfundarins þar sem hann lýsir bæði grimmúðgu hugarfari fjandmannanna og drengilegri framkomu þeirra, er þjóðust. í gegnum allar þær hörm- ungar og kvalir sem fangarn ir gengu í gegnum, var einn maður hataður mest af öll- um. Það var majór frá Norð- ur Kóreu, sem gekk undir nafninu Tígrisdýrið, sem hafði nautn af að kvelja og pína fanga sína eftir mætti, og hafði eftirlit með flest- um fanganna. — Cordus Thornton liðs- foringi gekk þrjú skref fram. Hvers vegna fengu þessir 5 menn að hvíla sig, spurði Tígrisdýrið'. Vegna þess að þeir voru að dauða komnir. j Hvers vegna hlýdduð þér ekki skipun minni og létuð þá halda áfram að taera. Vegna þess að burðarmennirnir hefðu dáið af þreytu. Þeir vissu að það var skipun frá mér, og engum var leyft að gefast upp. Já, herra. í stríði er refsing við að óhlýðnast, dauðasök, þeir hiýadu ekki skipun minni, og ég læt drepa þá, eða mundi það ekki vera þannig í ameríska hernum? í ameríska liernuxn mundi þeta vera boriö undir dóm hermannanna, herra. Tígris- dýrið sneri sér að hópi nokkra Kóreuhermanna og sagði: Eg hefi rétt til að drepa hann, hann heíir óhlýðnast skipun minni, hvað á ég að gera? Drepa liann hrópuðu her- mennirnir, drep aþá alla. — Tigrisdýrið sneri sér að Cord- j us Thornton liðsforinga og j sagði. Þarna heyrið þér, nú hefir málið verið lag't undir, úrskurð hermannanna, er. það ekki nóg? Eg ætla að láta drepa ykkur alla. í Tex- as, sagði Cordus Toux*nton liðsforingi, með fyrirlitningu í röddinni, mundum við kalla þetta að taka af lífi án dóms og laga, hér hefir enginn her réttur verið settur. Sambands liðsforinginn Lord féll grát- andi á kné fyrir Tígrisdýrinu og bað hann um að þyx-ma lífi Thorntons. Tígrisdýrið rak skammbvssu sína að enni hans. Sambandsliðsforingi, sagði Thornton, það hefir enga þýðingu aö við deyjum báðir, hinir hafa þörf fyrir yður. Sambandsliðsforingj- anum var hrundið til hliðar. Segið honum, sagði Tígris- dýrið og benti á Thornton liðsforingja, að hann skuli vera viðbúinn. Thornton liðs- foringi setti sig í liðþjálfa- stöðu. Beinn i herðum, bar höfuðið hátt, hakan inn, hélt Straumurinn verður rofinn skv. þessu, þegar og að svo miklu leyti, sem þörf krefur. Sogsvirkjunin Fang{ frá Norður-Kóreu. Hann hefir verið klæddur hrejnum fötum og fengið góða máltíð, en skelfingin úr augaráöinu vill ekki víkja á brott. (Mynd úr bók Deans). á sverði sinu eins og hann væri á heræíingu. Tígrisdýr- ið tók vasaklút og batt fyrir augu hans. Svo skaut hann | liðsforingjann í hnakkann með skammbyssu sinni. Hár, ljóshærður hermaður stökk fram og greip líkama yfir- j manns síns, áður en hann1 féll til jarðar. Með varúð eins og hann héldi á barni, lagði' hann lík liðsforingjans í , gröfina. Hann var kallaður afi. Höfundurinn segir frá því, er hann kom úr fangabúð- unum, að Kóreumenn köll- uðu hann afa, þótt hann væri tæpra 30 ára, en þegar hann leit í spegil skildi hann, hvers vegna þeir kölluðu hann þessu nafni. Árin í (rTamnald á 7. siou>. | Útgerðarmenn - Skipstjórar T Reknetaslöngur og uppsett reknet fyrirliggjandi. Kaupfélag Hafnfirðinga Veiðarfæradeild — Sími 9292 Ú tvarpið TLÍtvarpið t tiag: Pastir liðir eins og venjulega. 19.30 Tónleikar: Harmonikulög. 20.30 Útvarpssagan: „Flóðið mikla“. 21.00 Tónleikar (plötur): „Sumar- nótt á fljótinu,“ hljómsveitar- verk eftir Delius. 21.20 Þýtt og endursagt (Hersteinn Pálsson ritstjóri). 21.45 Heima og heiman (frú Lára Árnadóttir). 22.10 Dans- og dægurlög: Feggy Lee syngur (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Arnað heilla TJtvarpið á morgun. .'iSSÍBMMBjÉa&saJ Fnstir liðir eir.s o; venjulega. „gJT 19.30 Tónleikar: Samsöngur. | 20.30 Leikrit: „Landafræði og ást“ Bandaríski hershöfðinginn Dean, setn týndist á sínum tíma á vígstöðv- eftir Björnstjerne Björnson. í unum í Kóreu og síðan hefir setið í fangelsi hjá kommúnistum, var þýðingu Jens B. Waage. — raeðal þeirra fyrstu, sem skilað var þegar fangaskiptin hófust. Þess- Enginn getur fylgzt vtíl með tímanum nema að hann lesi TÍMANN. Gerist áskrefendur að TÍMANUM, með þvl að hringja í síma 2323 og panta blaðið. Einn mánuð fyrst til reynslu. Með því fá menn fróðlegt og skemmtilegt lestarar- efni sex daga í hverri viku. •♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦i tWAV/'A’.WAV/AV.VAVAV.V.VAíAV.'UVWJW.VW \ Innheimtumenn Tímans í :• Þeir er ekki hafa enn sent fyrstu skil, geri það ■■ .* -• sem allra fyrst. Kappkostið að ljúka allri inn- ■; heimtu sem allra fyrst. 'í S í Inulicimta Tímans % ■: ■: WWAVAV.VMWAV.V/.V.VV.VW^VV'AVWWJWi Leikstjóri: Indriöi Waage. 22.10 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. ari mynd var smyglað til Suður-Kóreu, og þar sést, að hershöfðinginn hcfir nok.kuð lært í, yipt kommúnista, þótt hann hafi ekki lært aö borða með prjónum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.