Tíminn - 10.09.1953, Blaðsíða 1

Tíminn - 10.09.1953, Blaðsíða 1
RHst.íór!: Iwirarír.n Þórartasson Ótgefandi: T’Tamsóknartlofcsijrtnn Bkrifstofur I Edduhiiai Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusíml 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 37. árgangur. Reykjavík, fimmtudaginn 10. september 1953. 203. blaff. erna er e^: tæ Líklegt að stjórnarsamstarf takist i Framsóknarfl. og Sjálfstæðisfl. Bliðstjórnarfuncll]* í §ær, frekari fregna a«5 vænta um sijúntarmyntluu á morgun Miðstjórnir Framscknarflokksins og Sjálfstæðisflokks ins héldu fundi í gær og að þeim loknum má telja senni- legt, að stjórnarsamstarf muni takast milli þessara flokka. Málunum mun þó ekki hafa verið ráðið til lykta að fullu í gærkveldi, en frekari fregna af stjórnarmynd- uninni mun að vænta í dag eða á morgun, og mun verða hægt að greina nánar frá henni í næsta blaði. Búast má við því, að einhverjar breytingar verði á skipun ráðherraembættanna og starfsskipting nokkuð önnur en nú er. Guðjón Teiísson forstjóri Skipa- útgerðarinnar Guðjón Teitsson, sem ver ið hefir skrifstcfustjóri Skiþaútgerðar ríkisins um aiilangt árabil, hefir verið skipaður forstjóri hennar í stað Pálma Loftssonar, sem lézí fyrir skömmu. Um leið var íngvi Ingvarsson, hag- fræðingur skipaður skrif- Etofustjóri Skipaútgerðar- innar. Spellvirki inmin í Borgarvirki í sumar vár það spellvirki unnið í Húnaþingi, að velt Um 30 bátar stunda nú reknetaveiði í Húnaflóa Afli var 30—40 timnm* á bát í fyrrinótt eða nokkru minni en ssæstu nótt á nndan Reknetaveiði bátanna í Húnaflóa var heldur minni i fyrri- nótt en næstu nótt á undan. Brá til norðanáttar og virtist það heldur spilla veiði. Fengu þeir flestir 39—40 tunnur, í héraði eih'u á Frakklandi er það gainall siður að segja, að drengir fæ&ist í káUiöííuirt, en telpurnar í rósahnöppum. Liti! drcngurinn á myndinni ev franskur. Iíann er hér bú- inn að uppgötva furfiulega stórt lcálhöfuð í garðínum hans afa síns og er ekki lengi að komast að þeirri niðurstöðu, að hár sé hann fæddur. Aðeins einn bátur stundar var miklu grjóti úr hleðslu reknetaveið'ar frá Skaga- Borgarvirkis. Ekki er vitað strönd, cn þar leggja upp hverjir þarna hafa verið að nokkrir bátar, einkum frá verki, hvort það eru innan- Eyjafirði og Húsavík. Bátarn sveitarmenn eða utan, en ir, sem þar lögðu síld á land bæfur á aiða Faxasáid Síldarsaltendur viö' Faxaflóa telja sig þurfa að fá verð- uppbætur á síldina og íryggingu frá hinu opinbera um að þeir skaðist ekki á söltun inillisíldarinnar, ef þeir haida söltuninni áfram. þykir Húnvetningum sem vonlegt er, að þarna hafi mikil skemmdarstarfsemi átt sér stað. Eins og kunn- ugt er var Borgarvirki end- urreist og byggt um á árun- um 1949—1950 að frum- kvæði Halldórs Sigurðssonar frá Þverá. Er það sorglegt að fólk skuli ekki geta fengið sér annað til dundurs í frí- stundum sínum, en rífa nið- ur og eyðileggja þetta fræga mannvirki, sem kost- aö hefir bæði mikið fé, tima og vinnu að endurreisa. í gær, höfðu flestir 40—60 tunnur. Um 150 tunnur voru saltaðar þar í gær og um 160 frystar. Þrír bátar stunda veiðarn- ar frá Hólmavík og var afli þeirra í gær 30—40 tunnur. Nokkuð er búið að salta, en meginhluti aflans er þó fryst ur. Svipaðan afla munu bát- ar frá Djúpuvík og Drangs- nesi hafa haft. Sáu sjö toríur. Talið er að allmikil síld sé I flóanum. Bátur frá Hólma í gær ákváðu þeir sí’.dar saltenðu', sem staðlð hafa að söltunaibannmu, að veita stjórnaivöMuRum frest, áður en þeir hættu söltiin á stöðvum sántura. Var sú ákvörðun tekin, vegna þess að rikisstj Srnin vinu u ' að því að útvega söiu á auknu mnfd raiUi- síldar. Telja sig tspa á síldarsö’tiin. Sildariaivcndur standa í sair.Elnfusi við stjórnarvöld og telia þeír sig illa haldna af síldarverðinu. Telja þeir sig þurfa að ,‘Já veru’. rrar verðbætur fyrir alla Faxa- flóasíldina or tryggir.gu fyr- ir sama verði á millisíiiinni og hir.ni venjulegu Fasasíld, sem nú er tæplega helraing- ur af því r.iagni, scm saltað hefir verið. S :1 darútve gsnefn d stend ur I sambandi við þá rússne3ka aðila, sem ar.nast um kaup- in á Faxaflóasíldinni. Er • • • (FramUald á 2, «tSus. ( Froí m&rdínndi Stvttarsambttnds hænda: Nauðsynlegt að viðhafa sölujöfn- un kartaflna og grænmetis í haust Viil ítS gafSáv©3d;aa» ®g egg tajóti söm» laga VArsL&riT xœa Sáiiii og fejot og mjólk Aðalfunöi Stéttacsara'ban.ds bænda lauk að Bjarkar- iundi um kiuk&aá ívö í fyrrinótt. Fjölmargar ályktanir vo* u re ða", o? ve-Q'ii ' þe.irra ýtarlega getið' síðar, en drepa skal þegar á nokkur atriði, auk þeirra sem getið hefir verið. keypti sem mest af kartöfl um í haust einkum frá þeim landshiutum, sem erf iðast eiga um markað. Fundurir.n taldi nauðsyn- legt, að framleiðendu? egg.ia og garðávaxra nytu sömiij lagaverndar og crysgis um söiu afurða sir.na sem fram- leiðendur mjólkur og kjöts. Einnig var lögð áherzte. á að koma upp sem víðast stór- .um.- geymslum undir garð- ávexti. . - ... - Sölujöfnun nauðsynleg Þá leit fundurinn svo á, að vegna mikillar fram- leiðslu garðávaxta í haust væri nauðsynlegt að koma á sölujöfnun til þess að jafna aðstöðu manna til markaðar og ei«oig að . GrænmeUsverzttiH rtkisiMs Kaup bænda. 1 Þá taldi fundurinn það ó-' réttmætt að miða laun j , bænda í útreikningi verðlags, í landbúnaðarafurða við kaup | verkamanna, þar sem bónd- J inn yrði að hafa á hendi j rekstur og umfangsmikla j stjórn búa jafnframt vinn- unni. Þá benti fundurinn á nauð syn þess að athuga hverjar orsakir lægju til þess að ! tíFra»,MW á 2. siBu). vík sá síld vaða í fyrrakvöld að minnsta kosti einar sjö litlar torfur. Ekki er gott að segja, hve margir bátar eru þarna að veiðum, því að sumir salta um borð og koma ekki til hafna, en sjó menn telja, að þeir séu um 30. Sölíun á Hólmavík. Búið er að leigja Valtý Þor- steinssyni síldarplanið á Hólmavík til söltunar og er jafnvel búizt við, að hann komi norður með báta til veiðanna. Maður handleggs- brotnar við brú- arsraíði í Dýrafirði í fyrradag vildi það slys til í Dýrafirði, að maður er var að vinna við brúarbygg ingu, handleggsbrotnaði. Maðurinn var fluttur í sjúkrabifreið til ísafjarðar og Iíður eftir atvikum. Slysið vildi til kl. 16. Mað- urinn sem slasaðist var Þór- arinn Sighvatsson bóndi á Höfða í Dýrafirði. Var hann að vinna við byggingu Lambadalsbrúar, er hann festi þumalfingur vinstri handar milli kopps og strengs er hann var að færa til falhamar. Vattst upp á handlegg hans með þeim af leiðingum, að upphandlegg- urinn brotnaði. Héraðslæknirinn á Þingeyri sóttur. Var brugðið skjótt við og héraðslækninum á Þing- eyri Þorgeiri Jónssyni gerS (Framhald á 7. si3u.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.