Tíminn - 10.09.1953, Blaðsíða 3

Tíminn - 10.09.1953, Blaðsíða 3
203. blað. TÍMINN, fimmtuáaginn 10. september 1953. 3 Fundur sveitastjórnenna í Eyjafirði um rafmagnsmáiin Itarlcgar ályktanir samþykktar Hættulegur útbún- aður strætisvagna- hurða Eg las í öag frásögn blaðs- ins af atviki því, er gömul kona festist í hurð strætis- vagns og hafði nær hlotið Á fundinum mættu 40 hrepps | Föstudaginn 4. þ. m. var framkvæmdir, sem betur haldinn að Hótel KEA, Ak- bera sig fjárhagslega, með ureyri, fundur sveitarstjórn-[ öðrum orðum, þéttbýlli sveit'bana af. Kom mér þá í hug armanna í Eyjafjarðarsýslu' irnar, sitja fyrir þeim strjál- j svipað atvik, er átti sér stað um rafmagnsmál sýslunnar.' býlli. . j fyrir nokkrum dögum, þegar Nú er það staðreynd, að í ■ farþegar voru að fara úr Háteigsveg. Móðir með tvö börn sín var út fóru, jón Skarphéðinsson, sýslu-j Fundurinn gerir því skilyrð! en annað barnið, sem var á maður og Valdemar Pálsson islausa kröfu til þess, að á aö gizka fimm ára gamalt, næsta sumri verði haldið á-! drógst nokkuð aftur úr. Þeg- Hugvekja um íslenzkan Iöna Það er viðurkennt af öll- mörg hundruð ár. Það vill á- nefndarmenn og auk þess Eyjafirði hafa aðeins tveir: strætisvagni við tveir menn úr raforkumála- J bæir fengið rafmagn frá raf j nefnd sýslunnar, þeir Frið- magnsveitum ríkisins. j siðust af þeim, er um, að nauðsynlégt sé að efla iðnaðinn og veita hon- um sem bezt starfsskilyrði. Jafn sjálfsagt er líka hitt, að til hans séu gerðar kröf- ur um vandaða vinnu og réttlátt verðlag. Til þess að kafiéga oft brenna við hjá umboðssölum margra þess- ara fyrirtækja, að þeir eru gegn því að fá eitthvað um leið, sem er betra. Þegar við viljum ekki láta troða upp á okkur einhverju sem við árétta það sjónarmið, þyk- j vitum fyrir fram að selst ir Tímanum rétt að birtajilla, þá er okkur stundum frá Möðruvöllum. Garðar Halldórsson, Rif kelsstöðum, setti fundinn og'rafmagn um fór noklcrum orðum um til-'þVí er lokið. efni hans. Lagði hann á-' herzlu á, að vekja þyrfti svo sterka áhuga- og áróðurs- öldu, að hún ryddi úr vegi ^g”"* meðfylgjandí hugvekju, er nýlega hefir birzt í mál- gagni smákaupmanna. Þegar menn tala um iðn- aðinn hér á landi, þá gera þeir sér oft ekki grein fyrir því, hvað iðnaðurinn er marg þættur í þjóðlífi voru, hve fram, næstu 3—5 ár, að leiða1 ai' svo barnið kom að dyrun héraðið, unz’hm, rétti konan því hendina, j en í þeim svifum lokaði vagn iðngreinarnar eru margar og 3 Fundurinn skorar á bing stjórinn kurðunum á hend- margvíslegar. Við eigum a 3. Funaurinn skorar a, pmg, beirra beggia Mun það margan hátt mjóg goðan íðn merm kjordæmisms að fylgja nr „p •* * ’ f • - • að eins og t d vélsmiðiurn- frQTVl ÍŒf,n. ihafa valdið að vagnstjormn ao’ eins L-u- veunmojum fast f.am 3ja 5 aia aætlunj sne°lum ar °S bílaiðnaðinn, svo að .... ... . . , . .railagna samkv. I. tillogu!mu . naia seo 1 spe0ium nefnt ollum hindrunum fynr þvi, f , álvl-tnn rnf-1 smum hmn smavaxna far-, enanvao se nemt. að rafmagni yrði veitt um hér \ f qvsinnnqr " er Þe6a fyrir öðrum, er hærri! En ekki er nú allt upp á aðið í stórum stíl á næstu ár-*. . . , f * - j voru í loftinu og stóðu á milli það bezta hjá verksmiðjun- um. Stakk hann síðan upp i p sen, jháns og útgöngudyranna. — um okkar. Á ég þar sérstak- á Gunnlaugi Gíslasyni, landbnnaðárráðherra raf_ Ofsahræðsla greip móðuriná lega við þann iönað, sem Sökku, sem fundarstjóra og nrk.mT1óin=:tinra no- hingmönn' auösjáaniega, þegar húrðirn snýr að okkur vefnaðarvöru- þeim Halldóri Ólafssyni og um EvSC og Ahureyrar^ ar l°kuðust á hendur henna^ kaupmönnum. Arn“ j kaupstaðar með bréfi dags.1.0^ barnsiná, enda ^óðaði, Þaö hafa verið settar á 2i s m ‘ jhún hátt upp yfir sig. I þetta stofn verksmiðjur, sem fram Þá áíyktar fundurinn, ag skipti heyrði vagnstjórinn óp leiða nærfatnað, skyrtur, Kristni Sigmundssyni, arhóli, sem fundarriturum. Var það samþykkt án at- \ kvæðagreiðslu. Fundarstjóri gaf ! brýn nauösyn sé, aö hrepps- nefndirnar haldi fundi i síðan Halldóii Guðlaugssyni, bausf> bver f sínum hreppi Hvamim, orðið og lagþi hann fil undirbúnings þessu máli. lagt út þannig, að við séum á móti íslenzkum iðnaði, en því fer fjarri að svo sé. íslenzkir kaupmenn eru engu verri íslendingar en iðnrekendur eru, en við vilj- um bjóða okkar viðskipta- vinum góðar og sem ódýrast- ar vörur. Við viljum að við- skiptavinirnir séu ánægðir meö þaö, sem þeir kaupa, því það skapar meiri viðskipti. Ég ætla að nefna eitt dæmi máli mínu til sönnunar. Meöan frílistans naut við með viðskipti við hvaða land sem var, þá keypti ég frá Danmörku peysufatalífstykki og reimuð „corselett." Þessi lífstykki og „corselett“ voru í lögun og sniði eins og líf- stykki eiga og þurfa að vera. Hvers vegna tek ég þetta sem dæmi? Jú, því margar af konunnar og opnaði aftur án skó, sokka, mjaðmabelti o. fl. konum þeim, sem hjá mér fyrir fundinn tillögu: 1. Fundur sveitastjórna í Eyjafjarðarsýslu, haldinn á Akureyri, föstudaginn 4. sept. 1953, telur raíorkuþörf sveit anna svo brýna og aðkall- andi, að eigi veröi hér eftir unað svo smátækum fjárfram lögum til héraðsrafveitna rík isins, sem hafa verið á síð- ustu árum, þar sem næg af- gangsorka verður til miðlun- ar frá Sögs- og Laxárvirkjun um á- þessu hausti. Skorar fundurinn því fastlega á rík isstjórn og Alþingi, er næst kemur saman, að hækka veru lega fjárveitingu til héraðs- rafveitna ríkisins og taka lán er meö þarf, til þess aö hægt verði á næstu 3—5 árum að leiða rafmagn um héraðið. 2. Fundurinn bendir stjórn raforkumála á, að Eyja- fjarðarsýsla, er eitt af mestu landbúnaðarframleiösluhér- uðum landsins og þéttbýli mikið. Samkv. 29. gr. raforku laga frá 1946 ber að láta þær svonljoðandi^gkai á fundum þessum kjósa 1 mann úr hverjum hreppi sýslunnar er starfi að fram- gangi raforkumála í hérað- inu — í samráði og samvinnu við rafveitunefnd sýslunnar. tafar, þannig að hvorki barni 0. fl. Þegar einhver ný verk- né móður varð meint af, að smiðja hefir risið upp, þá því er virtist. j hefir verið sagt frá henni í Slík atvik sem þessi eru blöðum og útvarpi, og myndir ekki óalgeng og kann ég frá látnar fylgja með í blöðun- íleirum að segja, þó að þaðjUm, og allt eru þetta fyrsta verði ekki gert hér. Hins veg' riokks vélar af nýjustu gerö- ar gefur þetta ærið tilefni! um o. s.frv. og eiga að geta til aö íhuga, hvað hægt muni' afkastað mun meiru en þarf Skýrði framsögumaður til- lögurnar í einstökum atrið- um og tilgang þeirra. Hófust síðan almennar um ræður um tillögurnar og raf- magnsmálið í heild. Til máls tóku: Valdemar Pálsson, Aðal- steinn Sigurðsson, Halldór Ólafsson, Jón Stefánsson, Marinó Þorsteinsson, Sæ- mundur Bjarnason, Garðar Halldórsson, Halldór Guð- laugsson, Friðjón Skarphéð- insson, stefán Sigurjónsson, Kristinn Jónsson. Var síðan gengið til at- kvæða um framkomnar til- lögur, hverja fyrir sig, og vera að gera til úrbóta. Tillaga mín er sú, að sér- ir landsmanna eru. En hvers vegna er þetta stakur útbúnaður sé settur í 'ekki harla gott, fyrst verk- vagnana, þannig, að gefið sé j smiðjurnar eru svona full- greinilegt merki áður en' komnar? hurðir lokast, og fái þeir, j Höfuðorsökin eru höftin, sem á útleið kunna að vera J sem við höfum átt við að búa þannig tækifæri til að biðja'i yfir 20 ár. En hví skyldi vagnstjórann um að hinkrajmaður skella skuldinni á viö. Mér hefir komiö í hug að höftin? Jú, þaö var miklu útbúnaður þessi gæti orðiðjhægara að fá innflutnings- eitthvað á jiessa leið: Fyrir 'ieyfi vegna iðnaðar, en fyrir ofan útgöngudyr vagnanna fUllunninni vöru, og þá fóru væri komið fyrir tiltölulega [ menn að setja á stofn alls stórri bjöllu. Bjalla þessi ( konar saumastofur, en höfðu [ dýrari. væri i beinu rafleiðslusam-' yfirleitt litla eða enga kunn- bandi við handfang það, er áttu eða þekkingu á því, sem vagnstj órinn notar til að þeir voru að framleiða. Ef stjórna hurðum á útgöngu- j tn vin var einhver sendur á dyrum. Eins og kunnugt erjnokkurra mánaða námskeið gengur handfang þetta í rás,1 til að kynna sér framleiðslu keyptu, sögðust eiga líf- stykki, sem saumuð væru á þær eftir máli hjá verksmiðj um hér, en væru varla not- hæf því þau pössuðu ekki. Þar að auki eru íslenzk líf- stykki um 50,00 kr. dýrari og „corselett" nærri 100 kr. dýr ari, og mætti muna um minna. Síðan frílistinn lok- aðist, hefi ég margoft beðið bankana um gjaldeyri fyrir þessum vörum, en alltaf feng ið neitun, og stundum þá spurningu um leið, hvers vegna ég væri að sækja um þetta, þar sem hér væru starf andi 3 verksmiðjur í þessari grein. Svarið var einfaldlega þaö, aö íslenzk framleiðsla fullnægði ekki þeim kröfum, sem geröar eru til þessarar vöru, og þar að auki miklu voru þær samþykktar með sem merkt er; „opið“, „laus“ á þeim varningi, sem við átti atkvæðum allra fundar- manna. Var síðan fundi slit- ið. — Nei, framleiðendur góðir, þið verðið að breyta til, og nota þekkingu og kunnáttu í framleiðslu ykkar, svo viö kaupmenn getum sagt við viðskiptavini okkar: „Þetta er gæða vara, íslenzk fram- Nælonsokkar Verð kr. 34,90 ARKAÐURINN og „lokað.“ Væri síðan þann f þas og það skiptið, og svo: leiðsla.“ ig gengið frá, að strax og Var þessi maður eða konaj Einnig eiga framleiðendur handfangið væri hreyft af gerð að meistara hjá fyrir-' að nota íslenzk heiti á vörur, stöðu þeirri, sem merkt er tækinu, þegar heim var komjsem eiga að seljast á innlend „opið“ og í áttina að „laus“, ís. Stundum var fenginn' um markaði, en ekki að fela þá gæfi bjallan frá sér háa1 kunnáttumaður fi'á útlönd- sig undir erlendum nöfnum, og hvella hringingu, er væri'um> en það var þá venjulega þó aðeins eitt högg. Mundi' til skamms tíma, og svo var slík hringing vera nægilega einhver af heimamönnum sérkennileg til að fyrirbyggja'orðinn meistari eftir dvöl vafa farþega um tilgang kunnáttumannsins. hennar. I En hvers vegna var nú Engum rriun blandast hug- J hægt að hafa þetta svona? ur um nauðsyn þess að fjar-Jjú, vegna þess að það voru lægja hættu þá, er sýnt sig itínflutningshöft, sem mein- hefir að stafar frá hurðum; usu mönnum að flytja inn strætisvagnanna. Vera má aö menn, sem hafa sérþekk- . I fullunnar vörur og fólkið varð að kaupa íslenzka fram ingu á þessum málum, kunni leiSslu hvernig svo sem hún að nafa betri tillögur til var, og hvað sem hún kost- reiðu, heldur en þær, sem að J asi. pessi höft gerðu marga framan getur. Aðalatriðið er. iðnrekendur kærulausa og þó að eitthvað raunhæft sé' þeir hirtu ekki um að vanda Bankastræti 4, Hafnarstræti 11. Laugavegi 100. aðhafst og það tafarlaust. J. M. Vinnið ötullega ttð útbreiðslú T í M A ’IV S framleiöluna, þeim stóð á sama hvernig nærfatnaður og annað var sniðið, það gerði ekkert til þótt það hlypi við hvern þvott o. s.frv. Nú er það þannig í dag, aö íslcnzkir iðnrekendur ættu ékki að þurfa að læra af reynslunni einni saman. Þeir eiga að geta notfært sér strax reynslu annarra þjóða, sem stundaö hafa iðnað í og þar meö svíkja málstaö iðnaðarins. Til er hér á iandi em teg- und fataiðnaðar sem er fyrsta flokks, og það er herra fatnaður, frakkar og kápur. Þessi tegund iönaðar hófst í landinu á frjálsum tímum, og klæöskerar verða að læra í minnst 4 ár, til þess að geta talizt sveinar, og svo verða þeir aö vinna sem sveinar um árabil til þess að öðlast meistararéttindi. Fyrir þetta er þessi tegund iðnaðar á háu stigi. Ef við kaupmenn getum fyllilega mælt með íslenzkri iðnaðarvöru, og fólkið sér og finnur að við höfum rétt fyr ir okkur, yaran uppfyllir þær kröfur, sem til hennar eru gerðar, og það sér hag í því að kaupa íslenzkar vörur, þá er ekki víst að iðnaðurinn verði í eins miklu hraki fjár hagslega, og þörfin eins mik- il fyrir lánsfé og nú er. H. J. :ÍWÍ»

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.