Tíminn - 10.09.1953, Blaðsíða 2

Tíminn - 10.09.1953, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, fimmtudaginn 10. september 1953. 203. blað. ÞYZKIR og TEKKNESKIR ináliiingapenslar nýkomnir. REGNBOGINN Laugavegi 62. — Sími 3858, TEIGABUBIl* Sími verzlunarinnar er 8 2 6 5 5. GUNNAR SNORRASON Svíar eru örlátastir þeirra gesta er sækja StPauli heim Tveir snyrtilega klæddir menn stíga inn í leigubifreið fyrir utan hótel nokkurt í Hamborg. Reeperbahn, segir ann- ar þeirra. Bifreiðarstjórinn lítur snöggt á þá og segir síðan brosandi: Svíar? Og auðvitað eru þeir Svíar. margir, sem hafa sagt honum raunasögu Svía i áfengismál- um, og hann skilur þá mæta- vel. Sviar eru áreioanlega ör- látastir allra þjcða andvarp- ar falleg stúlka, um leið og hún pantar flösku af dýru víni og biður um tvö glös handa sér og þeim, sem hún ávarpar. Þetta er atvinna hennar, hún á að sjá um, að [gestirnir hafi það huggulegt, * að þeir drekki og auðvitað borgi henni svo ríflega þókn- un fyrir huggulegheitin. Það fer langminnst fyrir Svíum af öllum þeim útlendingum, sem koma hingað, segir vin- gjarnlegur lögregluþjónn á lögreglustöðinni. Þeir eru Reeperbahn er aðal- skemmtistaðurinn í St. Pauli. Þar er hægt að veita sér alla þá ánægju, sem hægt er að láta sér detta í hug. Þar opn- ast himnaríki þeim, sem koma frá landi þvingaðra skemmtana og gleðisnauðu hirðlífi. Þarna er hægt á einni nóttu að lifa fleiri dá- samlega atburði en skeð hafa á heilli ævi. Svíum tekið opnum örmum. Margir af hinum glöðu gest um Reeperbahns eru auðvit- að Þjóðverjar, en Svíar eru þó fjölmennastir allra þjóða, sem þangað koma. Þar má líta Svía allt frá verk- smiðjufólki í sumarfríi til háttsettra embættismanna, njóta frelsisins og gleðinnar í ríkum mæli. Svíarnir hafa líka yfirleitt betri peninga- ráð en aðrar þjóðir og Þjóð- verjar taka þeim opnum örmum. „Kom til mig elskling.“ Skipta sænskum pening- um? spyrja svartamarkaðs- braskararnir á götuhornun- um. Komið hingað og drekk- ið eina skál, kalla ráðnir freistarar veitingahúsanna. Kom til mig elskling, lokka stúlkurnar við gluggaborð samkomustaðanna. Enginn ' um dálítið glaðir. staður i víðri veröld getur | laðað Svíana jafn mikið að,Engin sorg aðeins gleði. sér og einmitt Reeperbahn. Ef til vill vegna þess, hve þeir hafa góð peningaráð? Ef til vill vegna þess að þeir hafa ekki skemmtilegt heima. reiðanlega yfir tvö þúsund síðan eftir stríðið. En ég hefi líka verið í Lundi. Hafið þér verið í Lundi? Já, á hó- teli auðvitað, og gamli mað- urinn hoppar á einum fæti af ánægju yfir klókindum sínum en meðstarfsmaður hans, sem er nýr í starfinu yptir aðeins öxlum án þess að skilja neitt. En þegar Svíarnir hópast utan um þennan greiðvikna .nann og vilja fá myndir af lionum bandar hann hræðslulega frá sér og hrópar: Nei, nei, það eru altof margir sem þekkja mig í Svíþjóð. Ég vil ekki fara heim. En það er margt sem ber að varast á Reeparbann, og margur hefir komið fátæk- ari þaðan. Margir eru þeir Svíar sem taka undir hin frægu orð UppLalaforstjór- j ans, sem hafði eytt þar mestj um hluta peninga sinna, Þegj ar þj ónustustúlkan bar hon- : um vínflösku fyrir seinustu' peningana, mælti hann: j Reeperbahn hér er svo j hræðilega skemmtilegt að ég vil ekki fara heim. Orðsending frá Frystihúsinu Herðubreið J VEGNA flutnings biðjum vér alla þá, sem eiga geymd 6 matvæli hjá okkur, að vitja þeirra eigi síðar en • þriðjudaginn 15. þ. m. I rvsíihiisið Herðubreið, Fríkirkjuv. 7. . ekki erfiöir viðureignar, j , aldrei fullir, einstaka sinn- Nctið tækifærið. Fyrir utan einn hinna dá- samlegu „bara“ stendur ein- kennisklæddur maður. Ó, þið ættuð að nota tækifærið og drekka hér, ykkur er víst skammtað áfengi í ykkar landi veslingarnir, segir hann í meðaumkunarróm. Það eru Utvarpíd lltvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. 20.20 íslenzk tónlist: Lög eftir Jón- as Tómasson og Kristin Ingv- arsson (plötur). 20.40 Þýtt og endursagt (Hersteinn Pálsson ritstjóri). 21.05 Tónleikar (plötur): Þrjú þjóð lagarondó eftir Béia Bartók (Lili Kraus leikur á píanó). 21.20 Frá útlöndum (Jón Magnús- son fréttastjóri). 21.35 Sinfónískir tónleikar (pötur). 22.10 Framhald sinfónísku tónleik- anna. 22.50 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 20.30 Útvarpssagan: „Flóðið mikla“ eftir Louis Bromfield; XXII (Loftur Guðmundsson rithöf- undur). 21.00 Tónleikar (plötur): „Moment musicaux“ eftir Schubert (Arthur Snabel leikur á píanó). 21.00 Erlndi: Frá þingi alþjóða- sambands háskólakvenna (Rannveig Þorsteinsdóttir lög fræðingur). 21.45 Heima og heiman (Sigurlaug Bjarnadóttir). 22.10 Dans- og dægurlög: Count Dasie og hljómsveit hans (pl.) 22.30 Dagskrárlok. Alvarlegar hugrennlngar þeirra, er koma á Reeper- bahn, fljúga fljótt veg allrar veraldar, því sá sem fyrir lít- illi stund grét yfir mótlæti lifsins, hlær brátt hátt og innilega og gleðst yfir fögr- um veigum. Ef til vill kostar sá hlátur peninga. Það líður ekki á löngu, áður en gestirn- ir stöKkva í gleði sinni upp á borðín og syngja fullum hálsi meö hljómsveitinni, jóðla og tralla. Það er gaman á Reep- erbahn, en sá, sem þangað kemur með úttroöið peninga- veski, en horfir tvisvar sinn- um á hvert pfennig, áður en það er afhent þjónunum, mætir álíka meðferð og elsku legt, en því miður illa upp- alið barn. Allt sem hugurinn girnist. — Öl, ó 'góði guð, ég er bú- inn a ðdrekka minnst fimm- þúsund flöskur af öli í dag. Get ég ekki fengið venjuleg- ann hressandi snaps? Jú það er til. Yfir höfuð er allt til í Hamborg, meira að segja bandarískir vindlingar í striðstíma umbúðum, er hægt að kaupa á 150 ára gömlu veitingahúsi sem er í horninu á Reeperbahn. í sama horni hittir maður góðlátlegan glaðlyndan ná- unga með glitrandi gull- spangargleraugu. Hann hef- ir það fyrir frístundavinnu að skipta sænskum pening- um í þýzka og selja mynda- vélar. Ef þið vissuð hvað ég er búinn að selja Svíunum margar myndavélar, segir hann flissandi, með næstum sama hreim og íbúar Söder- malm í Stokkhólmi hafa, á- Stéttarsambantl (Framhala aí 1. síðu). sumir bændur hafa dregist aftur úr um almennar fram i farir og framleiðslaukningu i undanfarin ár og finna ráð j til að bæta þar úr. Raforkumál ! dreifbýlisins. ! Fundurinn lagði áherzlu á nauðsyn þess að raforkuþörf j dreif býlisins yröi leyst að jfullu á næstu 6—10 árum. Plastgólfdúkur mjög sterkur, hentugur á stiga, ganga, eldhús, skrif- stofur og verzlanir. — í mörgum litum fyrirliggjandi. REGNBOGINN Laugavegi 62. — Sími 3858. Áburðarverksmiðjan. Fundurinn taldi rétt að' vinna að því að auka hluta- j i fé áburðarverksmiðjunnar i 1 og gefa bændum kost á hlutabréfakaupum. I Þá samþykkti fundurinn að beina því til réttara að- ila að lcaupa nokkuð af ís- i lenzkum osti fyrir söfnunar j fé Grikk.'andshjúlparinnar og senda til fólksins á jarð- skj álf tasvæðunum. S»3tuuin (Framhald aí 1. Bíðu) reynt að fá þá til að veita móttöku auknu magni milli síldar, en óvíst hver málalok verða í því efni. Mikil samkeppni um sölu millisíldar. Að vísu eru taldar líkur til að hægt vérði að selja millisíldina, en miklu erfið- ara er um sölu hennar en stærri síldar, Þessi smáa síld er veidd af mörgum þjóð um og boðin fram í stórum stíl á mörkuðum erlendis afi Hollendingum, Skotum, I Þjóðverjum, Svíum og fleiri þjóðum. Verð hennar er því lægra og ótryggara en stærri síldar. 1 :! Islenzkar Reykhólagulrófur j; í ár höfum við einungis á boðstólum úrvals ísl. 11 gulrófur. — Gamli, góði stofninn. — Verðið lágt. Af- j j greitt í 50 og 100 punda pokum. Sendum heim. Góð- 11 íúslega sendið pantanir í tíma. Nánari upplýsingar j j í síma 81489. j j Tilraimastöðin Reykhólimi. 11 Sig. Elíasson. Ég undirritaður hef keypt Verzlunina á Kirkjuteig 19 og mun reka hana framvegis á eigin ábyrgð undir Hjartkær eiginmaður minn, STEFÁN SANDHOLT bakarameistari verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni á morgun (föstudag) kl. 2.15 eftir hádegi. Blóm afbeðin. Athöf- inni verður útvarpað. F. h. vandamanna Jenný Sandholt

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.