Tíminn - 10.09.1953, Blaðsíða 5

Tíminn - 10.09.1953, Blaðsíða 5
203. blað. TÍMINN, fimmtudaginn 10. september 1953. 9 Fimmtud. 10. ás$úst Síjórnarmyndun og skattamál í fjármálaráðherratíð Ey- steins Jónssonar 1937—’39 var því haldið fram af and- stæðingunum, að beinir skattar væru orðnir alltof háir. Niðurstaðan varö samt sú, að á árunum 1949—’50, þegar Sjálfstæðisflokkurinn fór með fjármálastjórnina, að bæöi beinir skattar og ó- beinir voru stórhækkaðir. — Samt nægðu þeir engan veg- inn til að mæta útgjöldun- um seinustu árin. Eitt af fyrstu verkum Ey- steins Jónssonar eftir að hann varð fjármálaráðherra aftur 1950 var að lækka skatta á lágtekjum. Honum og mörgum öðrum var þó ljóst, að nauðsynlegt yrði að gera meiri leiðréttingar á þeim skattalögum, sem sett höfðu verið í fjárstjórnartíð Sjálfstæðisflokksins. Þess vegna skipaði Eysteinn Jóns son sérstaka nefnd vorið 1952 til þess að vinna að alls- herjar endurskoðun og end- urbótum á skatta- og út- svarslöggjöfinni. Hér var um svo mikiö verk að ræða, að útilokað var að nefndin gæti lokið öllu verkinu fyrir sein- asta þing, en ekki þótti hyggilegt að afgreiða ein- staka þætti þessara mála sér staklega. Þess er að vænta, að nefndin geti skilaö tillög- um sínum á næsta þingi. Á flokksþingi Framsóknar manna í vetur, voru þessi mál tekin til sérstakrar at- hugunar og mörkuð eftir- greind stefna í þeim af hálfu f lokksins: „Flokksþingið telur að tekjuöflunarlöggjöfina beri m. a. að miöa við það, að skattleggja eyðsluna en verð launa sparnað og afköst, og að þeim aðilum, sem hafa nauðsynlegan atvinnurekst- ur, verði gert kleift að mynda sjóði til tryggingar og aukn- ingar starfsemi sinni. Flokksþingið telur aðkall- andi, að sett verði ný löggjöf um skatta og útsvör, og legg- ur í því sambandi áherzlu á cftirfarandi atriði: 1. Skattaálagning verði gerð einfaldari með sameiningu tekjuskatts, tekjuskatts- viðauka og stríðsgróða- skatts, og skattstiganum breytt. Umreikningur verði niöur felldur. 2. Persónufrádráttur verði hækkaður. 3. Tekjum hjóna verði skipt, að vissu marki, við skatta- og útsvarsálagningu, og veittur sérstakur frádrátt ur við stofnun heimila. 4. Tekið verði meira tillit til kostnaðar við tekjuöflun launþega en gert er í gild- andi skattalöggjöf, þar á meðal kostnaðar, sem leið ir af því að gift kona aflar skattskyldra tekna. 5. Komið sé í veg fyrir ósam- ræmi í skatta- og útsvars- greiðslum þeirra manna, sem búa í eigin húsnæði, og hinna, sem búa í leigu- húsnæði. 6. JarÖræktarframlag verði ekki talið með skattskyld- j um tekjum. I ERLENT YFIRLIT: THEODOR BLANK Vei’kalýðsIeSðíogiiin, sem scimilega verS- «r fyrsji Iiermálaráðlierra V.-Þýzkalauds Fullvíst má telja, að hinn mikli kosningasigur Addenauers verði til þess, að komið verði upp þýzkum varnarher. Færi svo að stofnun Evrópuhersins strandaði á and- stöðu Frakka, verða að líkindum farnar aðrar leiðir til að koma varnarher Þjóðverja á laggirnar. Liklegt má þó telja, að Frakkar kjósi heldur að fallast á stofnun Evrópuhersins en aö láta Þjóðverja vígbúast eftir öðrum leiðum. Kosningasigur Adenauers ber þess glögg merki, að vestur-þýzka þjóðin er þess fýsandi að koma upp vörnum og stuðla þannig að því, aö hennar bíði ekki sama hlut- skipti og Austur-Þjóðverjar búa við nú. Á hlutleysi og varnarleysi treystir hún bersýnilega ekki. Þetta viöhorf hennar hafa kristilegir demokratar gert sér ljóst, er þeir sendu frá sér seinasta kosninga- rit sitt í seinustu viku. Það fjall- aði um nauðsyn þess, að Vestur- Þjóðverjar yrðu þátttakendur í vörnum Evrópu. Titill þess var: Frelsi í einkennisbúningi. Telja má líklegt, að Adenauer stofni fljótlega sérstakt ráðuneyti fyrir varnarmálin. Það hefir lengi þótt víst, að hann muni gera Theo dor Blank að yfirmanni þess, en hann hefir undanfarið haft undir- búning þessara mála með höndum á vegum Adenauers. Hér á eftir verður rakið efni greinar eftir Jörgen Bast, þar sem hann segir frá þessum væntanlega yfirmanni varnarmálanna í Vestur ur-Þýzkalandi. Mikilvæg vesturför. — Adenauer gat þess nýl. í ræöu, að skrifstofustjóri vestur-þýzka ut anríkisráðuneytisins, Herbert Blankenhorst, hefði gert góða ferð til Bandaríkjana, þegar vesturveld in héldu utanríkisráðherrafund- inn í Washington. Á fundinum hefði verið tekið mikið tillit til sjón armiða vestur-þýzku stjórnarinn- ar og væri nú svo komiö, að eng- ar mikilvægar ákvarðanir yrðu teknar um Þýzkalandsmálin, án samráðs við Þjóðverja. Hins gat Adenauer ekki, að ör- yggismálaráöherra Þýzkalands, er stjórnað hefir undirbúningi að endurvígbúnaði Þjóðverja, Theodor Blank, er einnig nýkominn heim frá Bandaríkjunum eftir langa dvöl þar. Minni árangur mun þó ekki hafa náöst af vesturför hans. Hinum miklu loforðum, sem Blank fékk í Bandaríkjunum, hef- ir ekki verið haldið leyndum. Am- eríka mun útvega mestan hlutan af hinum nauösynlegu vopnum, er þarf handa hernum, sem mun verða um hálf milljón manna, en það mun verða hlutur Þýzkalands í Evrópuhernum, og kemur til með að ná bæði til landhers og flug- hers. Fyrir utan það hefir Eisen- hower forseti einnig lofað að út- vega leiðbeinendur, æfingasvæði, hermannaskála og vopn til umráða fyrir vestur-þýzku liðsforingjana, sem eiga að fá menntun sína í Bandarkjunum. Kristilegur verkalýðsleiðtogi. En hver er þessi maður, scm lief- ir fengið þá stöðu, að hann hefir ekki aðeins áhrif á kosninguna í Þýzkalandi, heldur hefir liann einnig mikil áhrif í Evrópu? Eftir að hann hafði lokið við l.arnaskólann, gerðist hann venju- legur verkamaður. Hann var mjög duglegur og trúaður. í frítimum sínum las hann mikið og öðlaðist á þann hátt mikla þekkingu. Hann fekk fljótlega í kristilega stéttar- félagið. Árið 1930, þegar hann var aðeins 25 ára gamall, var hann kominn svo langt, að hann var orðinn aðal ritari í hinu kristilega stéttarsam- : bandi verksmiðju- og flutninga- verkamanna. Þegar Hitler náði völdum þrem- ur árum síðar, fór fyrir honum eins og öðrum leiðtogum verka- manna, bæði sósíaldemokrötum og kommúnistum, að þeir urðu að hverfa út í myrkrið. Hann flúði þó 1 ekki. Hann var sannfærður um, að stjórn Hitlers væri aðeins til bráða birgða, og bjó sig undir þann tíma, sem myndi fylgja á eftir. Hann tók stúdentspróf, og hann var kom inn langt með verkfræðinám við tækniháskólann í Hannover, er síðari heimsstyrjöldin brauzt út. Hann var þegar kallaður í her- inn, og baröist til styrjaldarloka og var þá orðinn liðsforingi. Eftir fall Þýzkalands, komst hann fljótt úr fangabúöunum, og var einn af þeim mönnum, sem áttu þátt í því að endurskipuleggja þý zku stétt- arsamböndin. Theodor Blank búnað'ur Þýzkalands kom á dag- skrá, var hann tilnefndur sem ör- yg'ismálaráðherra. Sér til aðstoð- ar fékk hann tvo herforingja, Hans Samverkamaður Adenauers. Það leiddi næstum af sjálfu sér, ( að hann gekk í hinn kristilega flokk dr. Adenauers, CDU, og j 1949 var hann kjörinn á þing fyrir ! Borken-Bocholt. | Hér var maður, sem hafði mikla , þekkingu á mörgum sviðum,' og ! sem hafði mikla verzlunargáfu. Dr. j Adenauer hafði þörf fyrir hann. Strax 1950 fékk hann þýðingarmik iö starf sem fulltrúi stjórnarinn- ar „í ÖUum málum, sem lúta fram- lögum til hernámsliðanna." Undir verkahring hans féll m. a. það óþægilega verkefni að útvega hermannaskála handa hermönnum og bústaði handa liðsforingjum og embættismönnum. Hér naut sín þekking hans á hermálum, og hafði í för með sér, að þegar endurvíg- Speidel og Adolf Heusinger, en [ maðurinn, sem völdin hafði, var Theodor Blank. „Borgarinn í einkennis- klæðum.“ ; Hann er ekki hernaðarsinni — ' og hann hefir því sínar eigin hug- myndir um hinn verðandi þýzka her. Hann vill brjóta blað í hern- aöarsögu landsins og skapa nýja hermenn, sem hann kallar „Borg- arann í einkenniskiæðum“. Til þess að ná því marki, vill hann nota eins fáa og hægt er af hinum gömlu liðsforingjum, en í stað þess leggur hann áherzlu á, að mikill fjöldi nýrra liðsforingja fái sem fljótast menntun sína í Banda- rikjunum. Hann hefir þá hugmynd, að her- mannabúningar megi ekki setja svip á borgirnar, og vill því að her- menn og liðsforingjar gangi í borg- aralegum fötum, þegar þeir eru ekki að starfi. Þegar blaðamaður spurði hann einu sinni, hvort hann áliti ekki, að stúlkurnar vildu heldur hafa kærastana í fallegum einkennis- búningum, svaraði hann bros- , andi. — Það getur vel verið, en hér , verðum við að koma fólkinu á aðra skoðun. I Þrátt fyrir, að Frakkland sé stöð ugt á báðum áttum með að stað- festa Evrópuherinn, hafa Banda- ríkin gengið lengra í undirbún- ^ ingnum að stofnun hans, eins og hún væri þegar örugg — og liður í þessum undirbúningi, var ferða- lag Theodór Blank þvert í gegn- um Bandaríkin. Var sýnt mikið traust. Honum var tekið mjög vel þar. (Framhald á 7. síðu.) Á víðavangi Þýzku kosningarnar og Þjóðviljinn. Þjóðviljinn ber sig: illa. út af kosning-aúrslitunum í Þýzkalandi. Það er heldur ekki óeðlilegt. Þjóðverjar eru sú þjóð, sem bezt getur af eigin raun, gert saman- burð á vestrænum og aust- rænum stjórnarháttum. —■ Niðursiaðan af þessum sam anburði þeirra er sú, að þeir hafna hinum austrænu stjórnarháttum, eins greini lega og auðið er. Kommún- istar missa öll þingsæti sín og atkvæðafylgi þeirra minnkar um meira en helming. Jafnaðarmenn, sem höfðu verið í stjórn- arandstöðu, bíða ósigur vegna þess, að þeir eru tald ir of undanlátssamir við Rússa. Kristilegir demó- kratar, sem lýstu allra flokka eindregnast sam- stöðu með vesturveldunum, unnu hins vegar miklu meiri sigur en nokkurn hafði órað fyrir. Hægri flokkar, sem höfðu verið andstæðir vcsturveldunum, biðu hins vegar mikinn ó- sigur. Skýrar gat þýzka þjóðin ekki lýst yfir samstöðu sinni með vesturveldunum. Vissulega er þetta merkileg ur dómur þjóðar, sem hefir betri aðstöðu til þess en nokkur þjóð önnur að bera saman austræna og vest- íæna stjórnarhætti. Þó er talið, að frjálsar kosningar í Austur-Þýzka- landi myndu verða enn stór kostlegri ósigur fyrir komm únista en kosningarnar í Vestur-Þýzkalandi reyndust. Það er því engin furða, þótt Þjóðviljinn sé lítið ánægð- ur yfir mati þeirrar þjóðar, sem bezt þckkir til, á aust- rænum og vestrænum stjórnarháttum. Búkarestmótið og „Dagbladet.“ 7. Ríkið innheimti ekki fast- éignaskatt, en sveitarfélög fái þann tekjustofn. 8. Skattfrjáls eign einstakl- inga verði hækkuð. 9. Gjaldendum verði ekki í- þyngt óhæfilega með á- lagningu veltuútsvara og þau, ásamt eignarútsvari og samvinnuskatti, gerð frádráttarbær. 10. Leitast verði við að finna fleiri fasta tekjustofna fyr ir sveitarfélög, og tak- marka svo álagningu út- svara, að tryggt sé að heil- brigt framtak og tekjuöfl- un einstaklinga verði ekki Iamað.“ í samningum þeim, sem undanfarið hafa farið fram milli Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins um framhaldandi stjórnarsam- vinnu, hafa Framsóknar- menn lagt á það meginá- herzlu aö tryggö yrði sú lækk un á sköttum, er fram hefir komið í framangreindum tillögum. SjálfstæÖismenn hafa einnig veriö þess hvetj andi að koma fram slikri lækkun, að því er ríkisskatt- ana snertir, en verið tregir til að fallast á tilsvarandi lagfæringu á útsvarslögun- um. Það skiptir þó meginat- riði, því aö lækkun á ríkis- sköttunum er tilgangslaus, ef hægt er svo að hækka útsvör in tilsvarandi eða meira. Beinir skattar eru tví- mælalaust svo háir, að þeir standa heilbrigðri fjársöfn- un einstaklinga og fyrir- tækja fyrir þrifum. Sú lag- færing á skatta- og útsvars- lögunum, sem framangreind ar tillögur fjalla um, er því mikil nauðsyn. Ef samning- ar takast um myndun nýrrar stjórnar, verður það vonandi eitt af helztu verkefnum hennar aö leysa skatta- og útsvarsmálin á þeim grund- velli, sem lagður er í tillögum flokksþingsins. Hver teflir einvígi við heimsmeist- arann? Um þessar mundir stendur yfir skákmót í Zúrich í Sviss og eru margir beztu skák- menn heimsins meðal kepp- enda. Eftir tvær fyrstu um- feröirnar er Hollendingur- inn, dr. Euwe, fyrrverandi heimsmeistari, efstur með 2 i vinninga. Af úrslitum í ein- , stökum skákum má nefna, jaö Rehevsky frá Bandaríkj- unum geröi jafntefli viö Pet- jrosian frá Rússlandi. Stahl- berg, Svíþjóö, hefir gert jafn tefli við Rússann Boleslav- sky, en unniö Rússann Kotov. Bronstein, Rússlandi, vann landa sinn Taimanov, og Geller, Rússlandi, vann Szabo frá Ungverjalandi í 95 leikjum. Þá geröi Petrosian jaíntefli viö Keres, fyrrver- andi Rússlandsmeistara. Sigurvegarinn í þessari keppni fær rétt til þess að keppa við heimsmeistarann Botvinnik, Rússlandi, um heimsmeistaratitilinn. Þjóðviljinn hefir stund- um vitnað í „Dagbladet“ í Osló og talið að ýms íslenzk blöð ættu að taka frétta- flutning þess til fyrirmynd ar. Vegna þess að Þjóðviljinn hefir rætt mikið um Búka- restmótiö undanfarið, væri ekki úr vegi, að hann birti eitthvað af því, sem Dag- bladet birti á sínum tíma frá fréttaritara sínum á mótinu. M. a. sagði biaðið frá eftirfarandi: Meðan mótið stóð yfir, var Búkarest allt önnur borg en hún hafði áður verið. Fyrir mótið voru búðirnar fylltar með vörum, en mikill skort ur hafði verið áður. Fyrir mótið hafði líka verið unn- ið kappsamlega að því að fegra og prýða borgina. Ör- yggisvörðum var stórkost- lega fækkað. Ýmis konar frjálsræði var stóraukið. Búkarestbúar létu óspart í ljós, aö þeir vonuðust til þess, að mótið stæði sem lengst, þar sem ætla mætti að aftur sækti í hið fyrra horf, þegar gestirnir væru farnir. Sá Rúmeni fyrirfinnst tæpast, sem ekki á einhver vandamenni í fangelsi. Þeg ar konur hittast í matvöru- verzlunum á morgnana, er það helzta umtalsefnið, (Framhald á 7. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.