Tíminn - 29.09.1953, Blaðsíða 2
2
TÍMINN, þrigjudaginn 29. september 1953.
219. blað.
Sígarettu-smyglið blómgast í ýms-
um hafnarborgum við Miðjarðarhafið
A styrjaldarárunum og eft- arborgirnar Tanger, Genova
ir þau, þegar bandarískir her og Marseille. í þessum borg- f
menn höfdú aðsetur um alla um þróast alls konar glæpa- s
Evrópu, voru margir sem starfsemi í sambandi við
komust upp á það, að reykja smyglið. Orrustur milli sjó-
bandaríska vindlinga. — í sæningja og smyglara úti á
ihörgum þessum löndum, eru rúmsjó, morð og alls kyns
•■iniiiiiiciiiiiiiniiiiis' •tiniiiii**i
Ofnrást
Austurbæjarbíó sýnir nú mynd
L/tvorpið
fnnflúttir vindlingar svo dýr- hryðjuverk. Frægastur þess-
ir, að lágtekjufólk hefir ekki ara bæja er þó Tanger, sem ina Ofurást með jafn ágætum Ifik
peninga til að kaupa þá. Af- er á Marokkóströnd. ,urum °s Joan Crawford, Van Hefiin
leiðingarnar eru, að miklu af 1 og Raymond Massey 1 aöalhiutverk
íanaarfettm vlndUnfcm er SWUn . U*. MSÆÆT.’S '
smyglað mn í londin. Gizkað Skrifstofur smyglaranna draganda þess. Endar myndin þar |
er á, að inn i Italíu, Spán og liggja rétt fyrir ofan höfnina sem því stríði lýkur með algerri og :
Frakkland, hafi þessari vöru j Tanger, og þaðan er viðskipt óiæknandi brjálun konunnar. Joan ’
verið smyglað inn á síðast- unum stjórnað. Það er eng- Crawford leikur hjúkrunarkonuna;
liðnu ári, svo nemi 30 millj. inn vandi fyrir þá að leika á vel °8' óvist’ að Holl5’wood
dollara. innflutningseftirlitið, því þeg hafi h,aft betvi konu a ** skipa 1
Aðalaðsetur smyglaranna ar skin kemur með tóbaks- þetta h utvcrk’ utan Betty Daues-
v,„ f „ al faK p Kemul meo roouK1> Van Heflin fer með hlutverk manns
við Mioj arðarhafíð, eru hafn farm, þá mætir einhver af ins, sem hefir f ástum við konur að
______________________________ forsprökkum smyglaranna Vissu marki. Sú árátta hans verður
með skjöl sem eru í full- m. a. tii þess að Joan brjáiast. *
: komnu lagi. Að minnsta kosti Henni tekst að skjóta Heflin áður
: virðist svo aö plöggin séu í en 1ýkur- Samband þeirra er með ,
| lagi, en þótt að á þeim standi Þeim ósköpum haft í myndinni, að
utvarpið Í dag- ! að farmurinn hafi verið keypt fað hvarilar að maimi, að ævm-,
H 1 uag. i , . . .. f; tyramenn ættu framvegis að láta
pastir hðu- eins og venjulega. ur i Israel, Egyptalandi eða fara fram geðprófun á tilvonandi
20,30 Erindi: Æskulýðsstarf Rotary Tyrklandi, má alveg eins ástkonum sínum, áður en þeir taka
felagsskapanns (Jóhann Jo- telja víst, að smyglskip hafi f hönd þeirra. Raymond Massey fer
hannsson skolastjóri í Sigluf.) verig sent eftir honum til með hlutverk sitt af mikilli prýði.
20,55 Undir ljúíum lögum: Carl Ameríku_ , Hann er uppmálaður persónugerf- ,
Billich o. fl. flytja létt hljóm , ingur hinnar þolgóðu og raungóðu j
sveitarlög. Valdar skipshafnir. ! millistéttar, svo aö varla hafa þeim
zl^5 Iþrottaþattur (Sigurður Sig- ^ jjver smyglari hefir sin eig efnum verið gerð betri skil áður. í
2140 TónMkar- Enskir kórsöngv- in skip’ stundum lllörg. Þeir upphafi myndarinnar á hann konu, |
’ ar S hyllast til þess að velja á skip sem haldin er minniháttar geðveikl
22,00 Fréttir og veðurfregnir. sln þjálfaða sj óræningj a,sem
22,10 Tonleikar: Pianókonsert nr. ekki lata sér allt fynr brjosti f friði Hún fyrirfer sér svo til að
2 í c-moil eftir Rachmaninoíf brenna. Á þessa menn setja eiga að minnsta kosti hugsun hans
(Smfon uhljomsveitin leikur smyglararnir allt sitt traust, alla þá stund, sem hann fréttir lát
^í!hf’ Og á þeim ríður, hvort skipið hennar. En Massey tekur því öllu
kemst til hafnar með farm mcð stiliingu, svo að það er óvíst,
sinn eða ekki. i hvort henni hefir tekizt brallið.
! Sjálfsmorð frúarinnar á sinn þátt
Starfið er skipulegt. I1 að Joan verður brjáluð, en hún
Starfið er vel skipulagt, og hjúkraði frúnni 1 sefasýkinni. Mass
eru oft margir milliliðir < ey er ekki búinn að vera‘ Hann ‘
MYNDIR
ARKAÐURINN
Hafnarstræti 11.
Bomsur
KARLMANNA OG KVENBOMSUR
nýkomnar
Stefán Gunnarsson h.f.
Austurstræti 12
einleikari Tatjana Kravt-
sénko). Tekið á segulband á
tónleikum í Þjóðleikhúsinu.
22,50 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun:
Fastir liðir eins og venjulega
giftist Joan og biður hennar undir
20,30 Útvarpssagan: „Flóðið mikla“ smyglinu. Til dæmis er kann næsta grófum kringumstæðum. En
eftir Louis Bromfield; ske einn smyglaranna í Róm, hann er látinn vera blessunarlega !
XXXVII — sogulok (Loftur og hans verksvið er það, að . skilningslaus á þeirri stundu, sönn ;
j taka á móti tóbakssendingum . imynd þeirrar stéttar, sem hann ’
og senda þær síðan í allar! túlkar; nógu bringubreiður tii að
Guðmundsson rithöfundur).
21,00 Tónleikar (plötur).
21,20 Erindi: Upp til fjalla — og
áttir. Hinir svoköiluðu „fiski-' ean§a ur öskunni í eldinn og nógu
aftui heim (eftir Valtý Guo ___ _______ _______________’ ástríðulaus til «ð hrvlln síp- pkki
bátaru hans mæta smyglbát- «ástríðulaus til aö hrylia sig ekki i
TILKYNNING
Undirrituð olíufélög vilja hér með beina athygli
þeirra, sem taka ætla upp olíukyndingu á komandi
vetri, aö því, að miklu hagkvæmara væri að setja
olíugeyma niður áður en jörð fer að frjósa.
Væntanlegir viöskiptamenn eru því vinsamlegast
beönir að panta geyma sem fyrst, en greiðsla á þeim
fari fram um leið og olíuviðskipti hefjast.
Olíuvcrzlun íslancls h. f.
H. f. SIioll á íslandi
unum einhvers staðar úti fyr
' við vogrekum frá öðrum. — Fyrir
°S |
mundsson bónda á Sandi.
Andrés Björnsson flytur). u,iUm. UU1.°’ iUtan inngjafir úr sprautum
21,45 Einsongur: Aksel Schiotz ir strondmm að næturlagi og spekital lækna er þetta mjög góð
syngur (plötur). sjá siðan um að koma vör- J mynd. Qg þeim láðist ekki að setja 1
22,00 Fréttir og veðurfregnir. . unni í land, ekki allfjarri siðprúðan endi á hana, þar sem
22,10 Dans- og dægurlög (plötur). höfuðstaðnum. Þegar varan Massey situr yfir Joan og heitir að
22,30 Dagskráilok. | er komin á land, taka bifreið vaka yfir öllu hennar ráði í íram-
I Vinnustofa
:
Árnað heitla
ar og hestvagnar við. Tóbakið (tíðinni.
j er flutt tii Rómaborgar í J
j benzíngeymabifreiðum, sem
eru útbúnir þannig, að benzín
I. G. I\
mm
er flutt af Kjartansgötu 1 Á HVERFISGÖTU 74
i réttarhöldin. Þegar kveðinn
Hjónaband:
Þriðjudaginn 8. sept. voru gefin ” “mirjnn *er"aðeins" gevmsla Ivar upp yfir honum dómur-1 j
saman í hjónaband af sóknarprest J , g vöruJLfr iinn> sem var n°kkurra mán- 1,
inum að Skmnastað ungfrú Snæ- t^ilr smygiuou vorurnar. ■ - .... 1
íhður ingó'fsdóttir frá Akureyri og Sama er að segja með hest" ‘ a’ttinginn meö feainieik í
Bragi Axelsson, Asi, Kelduhverfi. vagnana, því væri hreyft við •
kálhöfðum og öðru græn-:
Trúiofun: ' meti efst á þeim, kæmu fljótt
Nýiega hafa opinberað trúlofun j ijós birgðir af bandarískum
sina ungfrú Elsa Borg Jósefsdóttir,
Túngötu 22, Keflavík, og Guðjón
Þorsteinsson, Efri-Hrepp í Skorra-
dal.
Hjónaband:
Síðastliðinn laugardag voru gef-
in saman i hjónaband af séra Jóni
Guðbjörnssyni á Akranesi ungfrú
Sigríður Hallfreðsdóttir, Akurgerði
12, Akranesi, og Símon Símonarson
sama stað.
Trúlofun.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína á Akranesi ungfrú Margrét
Þorvaldsdóttir, Suðurgötu 27, og
stud. polyt. Sigmundur Guðbjarnar
son, Mánabraut 10.
Áttræð
varð í gær frú Anna Ásmunds-
dóttir frá Helgavatni i Þverárhlíð,
nú til heimilis á Hjallaveg 27, Rvík.
Mann sinn Guðmund Sigurðsson,
missti frú Anna fyrir tæpu ári. Þau
hjón bjuggu um hálfa öld að Helga
vatni, og var heimili þeiiTa ann-
álað fyrír gestrisni og myndarskap,
enda voru þau hjón hinum beztu
mannkostum búin og samhent um
aö koma upp stórum barnahóp og
gera garðinn frægan.
vindlingum.
Gera vel við starfsmenn sina.
Duglegur smyglfyrirliði get.
ur grætt 20.000 dollara á ein
um skipsfarmi, ef lánið er
með honum. Forsprakkar
þessarar verzlunar greiða
líka starfsmönnum sínum
gott kaup og komi eitthvað
fyrir þá, er það algengt, að
húsbændur þeirra hjálpi
þeim, svo sem að greiða máls
kostnað. Sé duglegur starfs-
maður settur í fangelsi eitt
eða fleiri ár, annast fyrirtæk
ið oft heimili hans á meðan.
Einnig er þeim seka venju-
lega vinnan vís aftur, þegar
hann er búinn að taka út refs
ingu sína. Það þykir heldur
engin skömm að vera tekinn
fyrir smygl á þessum slóðum
og yfirleitt er ekki mikil refs-
ing við slíku. Maður nokkur,
sem var dreginn fyrir lög og
dóm í Feneyjum fyrir smygl,
brosti glaðlega til ættingja
sinna, sem voru viðstaddir
röddinni. „Loksins fær Pietro
að hvlla sig dálitinn tíma„
hann á það líka sannarlega
skilið, því að hann hefir unn
ið mikið.“
Þá verðum við
atvinnulausir.
í Róm hefir verið gert mik
ið til þess aö koma í veg fyr-
ir smyglið, en það virðist vera
cgjörningur, að komast fyrir
rætur þess. Fólk hefir atvinnu
af því svo tugum þúsunda
saman. smyglari nokkur, sem
lenti í klóm yfírvaldanna,
taldi það mjög heimskulegt
að eltast við smyglarana. —
Hvers vegna megum við það
ekki? sagði hann, ekki er
betra að láta mörg þúsund
fjölskyldur svelta. Það eru
svo margir, sem hafa atvinnu
sína af þessu, að það borgar
sig ekki að útrýma henni.
n_i
Hverfisgötu 74
6uiinar Kristinsson
Sími 5102
i
X
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavlk, bæjargjaldkerans
í Reykjavík o. fl. verður nauðungaruppboð haldið við
bifreiðaverkstæði Hrafns Jónssonar, Brautarholti 22
hér í bænum, miðvikudaginn 30. þ. m. kl. 2 e. h. og
verða þar seldar eftirtaldar bifreiðar: R-452, R-1069,
R-2181, R-2624, R-3224, R-4621, R-4851, R-5583, R-5608.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógctiim í Reykjavík.
, -1’ ^ >