Tíminn - 29.09.1953, Qupperneq 7

Tíminn - 29.09.1953, Qupperneq 7
219. blaS. TÍMINN, þriðjudaginn 29. september 1953. 7 Frá haf L til heiha Hvar eru skipin Samttamisskip: Hvassaíell kom við í Kaupmanna höín 27. þ. m. á leið til Ábo. Arnar- fell er i Rvík. Jökulfell er í Rvík. Per þaðan í dag áleiðis til Þor- lákshafnar. Dísarfell er i Rotter- dam, fer þaðan væntanlega í Öag til Antverpen. Bláfell er á Raufar- höfn. Ríkisskip: Hekla fer frá Rvík í dag austur um land í hringferð. Esja er í Rvík. j Herðubreið er á Austfjörðum á norð I urleiö. Skjaldbreið fer frá Rvík í dag vestur um iand til Akureyrar. | Þyrill er í Faxaflóa. Skaftfellingur j fer frá Rvík í kvöld til Vestmanoa- | eyja. Baldur fer frá Rvík i dag til Breiðafjarðar. Ætla að girða veg- ina með búfénaði París, sunnudag. Bændur frá 17 héruðum í Suðvestur- j Frakklandi hafa tilkynnt, að t þeir muni í byrjun næsta mán aðar reka þúsundir nautgripa út á þjóðvegina og stöðva alla umferð á þann hátt, ef ríkis-, stjórnin hafi ekki þá sýnt lit á því að koma til móts við kröfur bænda til hjálpar frönskum landbúnaði. Aðgerðir þessar eiga að miða að því að sæmilegt verð fáist f'jKir kjöt. SJys Vill fimmveldafund um Þýzkaland NTB — Rússneska stjórnin afhenti í gær fulltrúum vest Eimskip. Brúarfoss kom til Hull 28. 9. Fer þaðan tii Rvíkur. Dettifoss kom til urveldanna í Moskvu svar sitt Leningrad 24. 9. Fer þaðan væntan- j við síðustu Ol'ðsendingu lega 30. 9. til Gdynia, Hamborgar. ‘ þeirra um Þýzkalandsmálin. Antverpen og Rotterdam. Goðafoss - par afþakkar hún boð vestur- fer frá Akranesi siðdegis í dag 28. veidanna um þátttöku í fundi 9. tu Rvíkur. Gullfoss fór frá Rvik ; utanríkisráðherranna. í stað 26. 9. til Leith og Kaupmannahafn lee£rur rúScneska stiórn- ar. Lagarfoss kom til Isafjarðar í pess le§eul rus^neska stjOrn (Framhald af 1. siðu). inn. Svc hagaði til, aö björg imarbátur hékk í davíðum á bryggjunni og var Guð- mundi bjargað upp í hann. Hafði hann þá sopið nokkurn sjó. Guðmundur fckk vont högg á höfuðið af tréinu og ennfremur hand- leggsbrotnaði hann. Brákaðist í baki. Benedikt féll á bryggjuna. Brákaðist hann nokkuð í baki, en annars eru meiðsli þeirra ekki fullkönnuð enn. Á eftir að taka myndir af mönnunum til að hægt sé að fullkanna, hvað þeir hafa meiðzt, en blaðið fékk þær upplýsingar hjá Ólafi Einars syni héraðslækni í gærkveldi. Báðir mennirnir voru strax íluttir í sjúkrahús og þar gert að meiöslum þeirra. ÖRU66 6ANGSETNIN6... HVERNIG SEM VIÐRAR Viðræður um Saar í október NTB — Búizt er við, aö Bidault utanríkisráölherra Frakka og dr. Adenauer for- sætisráðherra Vestur-Þýzka lands muni hefja viðræöur sínar um Saar-málið og önn ur frönsk-þýzk vandamál um 15. október. borg 26. 9. til Faxaflóahafna. Sel- foss er á Húsavík og fer þaöan til Þórshafnar, Flateyrar, Akraness og Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá New York 25. 9. til Rvíkur. kommúnistastjórnin eigi full- trúa. morgun 28. 9. Fer þaðan í kvöld til 111 fram tillögu um íimmvelda $ vnaíairrnr TPAvtiafriKs fnr frn rtniit.n fund, bar sein kínver.ska ▼ ! t 1 * Námsflokkar Reykjavíkur: Síðasti innritunardagur Úr ýmsum áttum Nesprestakall. Haustfermingarbörn í Nessckn komi til viðtals í Melaskólann í dag kl. 5. — Sóknarprestur. fíúrra krakki sýnd- nr á Akranesi Frá frctlaritara Timans á Akrancsl. i Síöastliðinn laugardag sýndi Leikfélag Hveragerðis sjónleikinn Húrra krakki í Bíóhöllinni á Akranesi. —: Skemmtu áhorfendur sér hiö bezta, enda fóru leikararnir, prýöilega með hlutverk sín,1 svo að þessi létti gamanleik- | ur naut sín vel. Leikstjórij var frú Magnea Jóhannesdótt j ir, er jafnframt lék frú Goð-j ER t ÐAG Innritað verður í Miðbæjarskólanum kl. 5—7 og 8—10 siðdegis. (Gengið inn um norðurdyr). Skólastjóri. uttmitimiimiititiiiuimtMimiiiuimuiitniiiiiuiiuiiHi 1 íbúðir íil sölu I I i | Einbýlishús í Vesturbæn-1 | um. — | I 4ra herbergja hæð við 1 | Hafnarf j arðarveg. Útborg- § |un kr. 60 þús. I Mjög gott einbýlishús við | | Efstasund í skiptum fyrir | | íbúð innan Hringbrautar. | } HÖFUM KAUPENDUR AÐ | | 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja | | íbúöum. — Miklar útborg- | | anir. — | Rannveig Þorsteinsdóttir, | I - fasteigna- og verðbréfa- | j I sala-, Tjarnargötu 3. Sími | 82960. i I ; niiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimtiiuima iiiiiiuuiiuimiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiimiiiuuuiiiiiiiia ;j Skrifstofustarf | 2 ' I Ungur, reglusamur maður, I ijl I i óskar eftir skrifstofustarfi. = t Séra Jakob Jónsson hefir beðið blaðið að geta þess, að viðtaistími hans verði framvegis kl. 11—12 f. h. og á öðrum tímum eftir samkomulagi. Leiðrétting: í ritdómi Bjarna Bjarnasonar um „Tunglgeisla“ Þorsteins á Úlfsstöð um í blaðinu nýlega hafa orðið tvær prentvillur. Þannig stendur ( uaj mj ög yel og mátti greini-1 „einmáni" í stað „einmani“ og lega sja> ag frum er enginn viðvaningur á leiksviði. —1 Leiksýningin var endurtekin „nátt“ i stað „nótt“. Setningin rétt er þannig: „sérhver einmani er sem nótt án stjarna eöa stjarna, sem ekki finnur nótt“. Farsóttir í Rvík vikuna 13.-19. sept. samkvæmt skýrslum 29 (27) starf andi lækna. í svigum tölur frá næstu viku á undan. Kverkabólga .......... 55 (43) Kvefsótt ............... 100 (86) Iðrakvef ............... 38 (35) Inflúenza ................ 6 ( 1) Hvotsótt ................. 1 ( 0) Kvefiungnabólga ......... 11 (6) Rauðir hundar ............ 1 ( 0) Munnangur ................ 4 ( 0) Kikhósti ................ 17 04) Hlaupabóla ............... 1 (3) (Frá skrifstofu borgarlæknis). á sunnudag. Aðvörun Þar sem atvinnuleysi færist nú mjög í vöxt hjá fé- lagsmönnum og flest bendir til, að það aukist stór- lega yfir vetrarmánuðina, eru menn hér með aivarlega varaðir við að festa kaup á vörubílum í þeim tilgangi, að gerast meölimir i V. B. S. Þrótti. — Ennfremur skal á það G- I bent, að það er ekki á valdi félagsins, að sjá meölimum iHefir góð meðmæli. Upp-| | lýsingar í síma 6157. I Mcuiniiimiiiiiiimiiin titnn ampeR ** Raílagnir — Viðgerðir Rafteikningar Þingholtsstræti 21 Síml 81 556 ií < i < j < i ii , I Ármenningar! íþróttaæfingar hefjast fimmtu- daginn 1. október i öllum ílokkum. Allir þeir, sem ætla að æfa hjá félaginu í vetur, láti innrita sig á skrifstofunni í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar, Lindargötu 7. Skrif i, stofan er opin á hverju kvöldi kl. j u . 8—10, sími 3356. I PV1 Látið innrita ykkur strax. Verið með frá byrjun. Stjórn Glímufél. Ármann. Kartöfluuppskera Hornfirðinga 9 þús. tunnur Frá fréttaritara Tímans í Hornafirði Upptöku kartaflna er nú að mestu lokið hér, en allmik ið eftir í görðum af rófum. Kartöfluppskeran er geysi- mikil, og meh'i en nokkru. sinni fyrr í sögu Hornafjarð 11 ! þess fyrir v.innu. Vörubílstjórafélagið ÞRÓTTUR. t $ I i Sendisveinn Unglingspiltur óskast nú þegar til sendiferða í skrif- stofu vorri. Skipaútgerð ríkisins aillllllllllllimiltllMIIIIIIUIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIMIIIIIIJIIIIIf I Rafmagnsvörur: I [ Rör %” %” 1” og li/4” } Vír 1.5—4—6—10 og 16q I í Lampasnúrur 5 litir. fVasaljós 7 gerðir [Ljósaperur 6—12 og 32 v.< I Véla & Raftækjaverzlunin; II Tryggvag. 23. Sími 81279 | 7llllll!IIIIIIIIIMIMIIIII!MlimiMIIIMtmilllllltMIIIMIIIIIH Námsflokkar Reykjavíltur. Síðasti innritunardagur er í dag. Innritað verður í Miðbæjarskólan- um kl. 5—7 og 8—10 siðdegis. Geng ið inn um norðurdyr. Skólastjóri. ,V.V. T R I C O S ■ hreinsar allt, jafnt gólfteppi** sem finasta silkivefnað. Heildsölubirgðir hjá CHEMIA H. W.V.V.V.V V ♦ ♦ ar. Er búizt við, að uppsker- j an í Hornafirði einum verði VAV///.,AV.v.vv.v/.v.*rtVVWiAWV.vvvv/.vvwAV, um 9 þúsund tunnur, eða um ‘ Þakka hjartanlega öllum þeim, sem glöddu mig á átt- ræðisafmæli mínu með heimsóknum, skeytum og gjöfum. m 'inninfyaráfyjöl bil tíföld að meðaltali,' að settar voru niður um 900 tunnur. Geymsluvand- ræðin eru óskapleg. Ræk|uvefðar á Breiðafirði hafnar I Guð blessi ykkur öll. ;« í ■' í Kristjana Guffmundsdóttir, ;> Þ Berserkseyri, Eyrarsveit. VW.V.VW.V.W.W.V.VW.V.NVAWV.V.VVWVVNTO Einn þilfarsbátur er byrj-j r.'.vvvw.vvvvv.v.vv.v.w.v.v.v.v.vw.v.v.vvwvv. ? í aður rækjuveiðarnar og ann ar í þann veginn að byrja. Hefir báturinn farið eina ferð og fékk um 50 kg. í ein- um drætti, en gat ekki hald- ið áfram sökum veðurs. Rækjan hefir fundizt í inn- fjörðum Breiðafjarðar norð- anverðum. Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem glöddu mig á sextugsafmæli mínu 24. sept. s. 1. með heimsóknum, gjöfum og heillaóskum. — Guð blessi ykkur öll. Egill Egilsson, Innri-Njarðvík. Gætiö varúðar í umferðinni j|H SARaVDMrJU’irS'YG©ni;S'<BÆI». W.W.V.VV,V.VV.V.VVVVVVW.VVVVVW.W.VVVWVVVVl 1 »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.