Tíminn - 30.09.1953, Blaðsíða 6

Tíminn - 30.09.1953, Blaðsíða 6
- -i^ni.'nyjqgj'.itrap TÍMINN, miðvikudaginn 30. september 19'53. 223. blað. gS13jl PJÓDLEIKHÚSID Topaz * Sjning í kvöld kl. 20. 75. sýning. Næsta og siðasta sýning næsta föstudag. Einhalíf Sýning firr.-rntudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin fi'á kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pönt- unum. Símdr 80000 og 8-2345. Stiilka ársins Óvenju skemmtileg söngva- og gamanmynd 1 eðlilegum litum. Æska, ástir og hlátur prýðir myndina, og í henni skemmta tólf hinar fegurstu stjörnur Hollywoodborgar. Aðalhlutverkin leika: Robert Cummings og Joan Caulfield. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÖ Syneluga konan (Die Sunderin) Ný, þýzk, afburðamynd, stór- ibrotin að efni, og afburðavel leikin. Samin og gerð undir stjórn snillingsins Willi Forst. Aðalhlutverk: Hildigard Knef, Gustaf Fröiich. Danskir skýringartextar. Bönnuð börnum yngri en 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJARNARBÍÖ Ævintýraeyjaii (Road to Baii) Ný amerísk ævintýramynd I lit- um með hinum vinsælu þre- menningum í aðalhlutverkun- um: Bing Crosby Bob Hope Dorothy Lamour Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBIO — HAFNARFIRDI — Brúðavhjóllinn Ný amerísk mynd eftir sögu eft- ir Bess Stret-Aldrick, sem þér munið seint gleyma. . Martha Scott, William Gargan. Myndin hefir ekki verið sýnd hér á landi áður. Sýnd kl. 9. Texas Ravu/ers Amerísk mynd í eðlilegum litum. Sýnd kl. 7. Sími 9184. AUSTURBÆJARBJO Ég fceliv Nihi (íeh heisse Niki) Bráðskemmtileg og hugnæm, ný, þýzk kvikmynd. Aðalhlutverk: Paul Hörbiger, litli Niki og hundurinn Tobby. Mynd þessi hefir þegar vakið mikið umtal meðal bæjarbúa, enda er hún ein skemmtilegasta og hugnæmasta kvikmynd, sem hér hefir verið sýnd um langan tíma. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BÍO Engar spnvnintjar (No Questions Asked) Afar spennandi, ný, amerisk sakamálamynd. Barry Sullivan, Arlene Dahl, Jean Hagen, George Murphy. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. ♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ TR8POLI-BÍO Hhm sakfclldi (Try and get me) Sérstaklega spennandi, ný, am- erísk kvikmynd, gerð eftir sög- unni „The Condemned“ eftir Jo Pagano. Frank Lovejoy, Lloyd Bridges Richard Carlson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum. HAFNARBIO Letrs Hárd Sænsk kvikmynd byggð á sam- nefndri skáldsögu eftir Jan Fridegárd, er komið hefir út í íslenzkri þýðingu. Georg Fant, Eva Dahlberg, Adolf Jahr. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9. (Tales of Robin Hood) ffrói Höttur og Litli Jóti Spennandi, ný, amerísk ævintýra I mynd. Sýnd kl. 5. Þúsaaðtr vlta «8 gæfan fylglr hríngunum fri 8IGUBÞÓR, Hafnarstr. 4. Margar geríSlr íyrlrllggjancll. Senöum getrn p6r'2fcr**u. Blikksmiðjan GLÓFAXI Hraunteig 14. Sími 7236. MARGARET WIDDEMER: UNDIR GRÆNUM PÁLMUM Eyja skelfinganna 75. Á víöavaugi (F.'amh. af 5. síðui arnar. Alþýðublaðið endur- prentar svo þessa „frétt“ Mánudagsblaðsins í gær. Það er raunar óþarfi að taka það fram, að þessi „frétt“ er hreinn uppspuni.1 Meðal Framsóknarmanna í Reykjavík hefir ekki annað j komið til tals — og kemur ’ ekki — en að Þórður Björns I son verði áfram fyrsti mað- ' um enni hennar og sá að gamall maður, innlendur og undr- ur listans. Um það ríkir full andi a svip horfði á hana, það var eldri maður með gler- kominn einhugur. j augu. Hitt er meira en líklegt. I Hún lá á dýnu í herberginu. sem hafði yfir sér nokkurn að Sjálfstæðismenn óski eft siðmenningarbrag. Maðurinn var í buxum og slitnum ir því, að Þórður dragi sig í jakka. Henni fannst maðurinn ógnlegur að sjá, en þó var hlé. Hann hefir verið lang- hann ekki ógnlegui, heldur einhver afar góður maður, sem samlega snjallasti og skel- sagði. „Chester, henni líður mikið betur núna“. Hann sagði eggasti andstæðingur þetta mjög þýðri rödd og talaði við einhvern, sem var í þeirra í bæjarstjórninni á, öðrum enda herbergisins. því kjörtímabili, sem nú er I Hún sá ekki vel, þótt hún reyndi að virða fyrir sér her- að ljúka. íhaldið myndi því bergið og þá sem í því voru. Veggirnir voru kalkbornir og telja sér það mikinn feng, Það var §ler 1 gluggum, en skotgat var á einni rúðunni. að losna við hann úr bæj- Gamait orgel stóð mjög umkomulaust i einu horni her- arstjórninni, en af svipuð- bergisins, auk þess sá hún á veggnum vatnslitamynd í um ástæöum mun það óska 'ramma- Myridin var af hvítfreyöandi öldum og hæðum í etfir því að Alþýðuflokkur- . haksýn. Þetta hlaut aö hafa verið í eigu Margrétar Pathons inn og ' kommúnistar geri — ía þarnar var mynd af Paton innanum hóp af innlendu ekki breytingar á bæjarfull- fólki. Nú vissi hún hvar hún var stödd. Það var í trúboðs- trúum sínum. FiskiðnaðurinH CFramh, aí 4. síðu). geta boðið sem bezta vöru. istöðinni á Tanna. j Konan, sem hafði setið flötum beinum við einn vegg ! herbergisins, reis nú á fætur og kom yfir til hennar. Laní þekkti hana, þegar hún kom nær. Þetta var Litsí. „Þú þarft ekki jað vera hrædd“, sagði Litsí á góðri ensku. „Þetta er nýi maðurinn minn. „Hann er vel heima í lyfjum og notkun þeirra Honum var kennt í Melborne. Þú ert í sem Nýlega fluttu blöðin okkur j öruggum höndum hér. þær fréttir, að Norðmenn j Enski fulltrúinn kom hingað fyrir um það bil viku síðan kappkosti nú að framleiða og hengdi nokkra verstu glæpamennina, svo villimennirn- enn betri saltsíld en áður. jir eru góðir núna. Mér gafst tækifæri til að byrla einum Við eigum ekki að láta okk fimm þeirra inn eitur, en ég óttaðist guð og þorði ekki að Ur nægja að feta í fótspor j gera það. Það vai gott að fulltrúinn kom hingað en ekki annarra þjóða. Vissulega eig kristinn maður, eins og Paton trúboði. Þá hefði getað farið um við að læra allt það bezta svo að hann hefði orðið að fyrirgefa þeim“. af þeim, en við veröum aðj Hún lagði varla merki til þess, að Litsí var að tala um setja okkur það mark að.Mark. „Ef öryggi okkar bindst því, að fulltrúinn kunni ekki verða þeim fremri. Við skul-jað fyrirgefa, þá erum við örugg um alla tíð“, sagði hún, en um vona, að þau óhöpp, sem' það var eins og hún hefði sagt eitthvað, sem ekki skipti við nú höfum orðið fyrir með miklu máli. Henni fannst allt vera í miklum fjarska, utan framleiðsluna, verði til þess, j saltlyktina og kælandi loftið og bláar öldur Kyrrahafsins, að við sækjum hraðar fram sem hún sá út um opnar dyrnar, er voru nú að byrja að en nokkru sinni áður og ger j verða rósrauðar og fj ólubláar í fyrstu litabrigðum sólset- um fiskiðnað okkar traustari ursins. Hún sagði. „Þið hafið gefið mér eithvað að drekka, og betri en keppinautana. Það eigum við að geta með sameiginlegu átaki allra. Kartöfliivcrzliinin (Framhald af 3. sI5u). um, sem hún getur geymzt 1 til þess að mér liði vel. Hvað var það“? „Það var ekki svefnlyf. Þá myndi mjólkin minnka í brjóst um þínum. Aðeins lítið eitt af klóróformi, svo þú svæfir betur“, Sagði Litsí einlæglega. „Við vitum vel hvað við erum að gera“. „í brjóstum mínum“? Það þýddi eitthvað sérstakt, en hún gat ekki munað hvað það var í augnablikinu. Hún ' brosti til Litsí og vissi ekki hvi sorgarsvipur kom á andlit lengur eða skemur. Það ^egn j konunnar> Þegar hun sneri sér undan tilliti hennar. ir því óneitanlega nokkurri furðu, að slíkur fyrirhyggju og búmaður, sem garðræktar ráðunautur bæjarins er, skuli ekki, jafnframt forgöngu og framkvæmdastjórn sinni í garðræktarmálum Reykvík- inga hafa hrint áfram, með sama myndarskap, byggingu hæfilega stórrar geymslu fvr- ir kartöflurnar. Yfirstjórn Reykjavíkurbæjar hefði án efa verið það bæði Ijúft og talið sér skylt að leggja fram fé til slíks, eftir því sem nauð syn hefði borið til, minnug þess hins fornkveðna, „að ekki er minni vandi, að gæta fengins fjár en afla þess.“ Jón ívarsson. Aöalfiiiulur „Eg skal færa þér eitthvað að borða“, sagði Litsí og kom innan tíðar til baka með kókósmjólk, steikt hænsn og brauð. „Þú verður að borða“. „Hversvegna“? „Vegna drengsins. Ein af konum okkar hefir séð um hann fram að þessu. En þig fer bráðum að verkja í brjóst- in og það er betra fyrir þig að fá hann strax“. Þrátt fyrir það, að Laní var mjög veikburða, settist hún upp. „Komdu með hann. Komdu með hann“, hrópaði hún. Henni hafði aldrei getað dottiö í hug, að hún fyndi til, eins og á þessari stundu. Eitthvað dásamlegt hafði gerzt með henni, eitthvað fagui't og mikilfenglegt. Hún hló svo- lítiö. „Ég skal vera góð og borða, en komið þið með hann“. Litsi stóð við hlið hennar, þar til hún hafði lokiö við að borða það, sem hún hafði fært henni. Svo tók hún bakkann frá henni og breyddi hreint og hvítt lak yfir kjöltu henn- ar. Hún kallaöi til einhvers, sem gekk framhjá dyrunum í þessu. Á samri stundu var Vaimai komin inn í herbergið. Hún leit vel út og var í nýjum sarong, eins og hún hefði alhi'ei farið lengri leið en milli hússins og fjörunnar. Hún gekk þögul þangað sem Laní sat og lagði barnið í útréttar hend- ur móðurinnar og fletti um leið lökunum af því, svo hún gæti séö það nakið. Rauð húð þess nýfædda hafði nú vikið fyrir ljósri húð. Hann var mjög vel skapaður, grannir og (Framhaid af 3. síðu). hagnýt námskeið í einhverri bogalaga handleggir og fætur réttust út frá honum, eins og einni námsgrein, svo félags-, froski. Hann fór að gráta lítillega, þegar hann kom, í arma mönnum gefizt tækifæri til, móðúr sinnar. Laní þrýsti honum að sér og beindi munni á ári hverju, að kynnast lians að brjósti sínu, eins ósjálfrátt og hún væri dýr. Hún helztu nýmælum í kennslu naut þess að láta hann sjúga og hló af gleði. hinna ýmsu námsgreina. | „Er liann ekki dásamlegasta og fegursta barnið í öllum Fundinum bárust kveðjur og árnaðaróskir frá fræðslu- málastjóra. Stjórn Kennarafélags Vest fjarða var endurkosin, en stjórnina skipa: Form. Björg vin Sighvatsson, ísaf. Ritari Matthías Guðmundsson, ísa- firði og gjaldkeri Kristján Jónsson, Hnífsdal. heiminum", sagði hún eins og barn. Hún sá að Vaimai var farin að gráta. „Af hverju?“, sagði Laní dreyminni rödd. „Ég græt af gleði“, sagði hún. „Þetta er mjög fagur dreng ur“, svo sneri hún sér frá henni og settist í fjarsta horn herbergisins, þar sem skugga bar á. Sjálf hafði Vaimai þráð aö eignast barn. Laní minntist þess nú. „Hann verður eins og di'engurinn þinn“, sagði hún þýð- lega. „Við skulum sjá um hann í sameininguí'1.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.