Tíminn - 30.09.1953, Blaðsíða 8

Tíminn - 30.09.1953, Blaðsíða 8
ERLEM YFIRLIT í DAG: Siyrjöldin í Intló-Kína 37. árgangur. Reykjavík, 30. september 1953. 220. blað. Hedtoft faSin stfórnar- myndun í Danmörku Stjórnarmyndun með gínðningi Itótfækra NTB — Friðrik konungur fól í gær Hans Hedtoft fyrrum forsætisráðherra Danmerkur og foringja jafnaðarmanna að mynda nýja stjórn. Áður hafði Erik Eriksen beðizt lausnar fyrir sig c>g ráðuneyti sitt. Er búizt við, að Hedtoft muni skipa stjórn sina að mestu í dag. Yfirborgarstjori Erik Eriksen kvaðst hafa beðizt lausnar eftir að Rót- tæki flokkurinn hefði neitað að styðja stjórn hans og íhaldsflokksins. Róttæki flokk urinn segir, að hann hafi neit * Egyptar ákæra Isra elsmenn fyrir að hernema E1 Auja Egypzki upplýsingamálaráð herrann Salah Salem skýrði frá þvi í gær, að hermenn frá fsrael hefðu hernumið E1 Auja á hlutlausa svæðinu á milli ísrael og Egyptalands. Talsmaður hersins í Tel Aviv vísaði þessari ákæru á bug og sagði, að einu hermennirnir á þessu svæði væru þeir fáu, sem bygg-ju í húsi í Auja, og væri það samkvæmt einum lið í samningunum á milli ríkj- anna. Brezka utanrikismála- ráðuneytið vildi ekkert segja um þessa ákæru Egypta í gær. að þeirri stjórn um stuðning vegna þess, að Vinstrimenn j og íhaldsmenn hefðu verið j ófáanlegir til að mynda sam- steypustjórn á breiðum grund velli. Þegar Hedtoít kom af kon- ungsfundi 1 gær, sagði hann blaðamönnum, að stjórnar- myndun sín yrði gerð með j stuðningi Róttækra. Annars minnihlutastjórn. Hedtoft sagði ennfremur, að færi svo að ekki tækist að mynda samsteypustjórn með Róttækum, mundi hann reyna að mynda minnihluta- stjórn jafnaðarmanna. Búizt er við, að H. C. Hansen, fyrr- um verzlunarmálaráðherra, verði utanríkisráðherra í stjórn jafnaðarmanna. er var sleginn niður og ndur afDana sumarið ’52? Ðanskar sjóuiaíSBsr af Drottningunni játar aSS laafa rænt íaaim hér við Rvíkurliöfn Rannsóknai'lögreglunni hefir borizt tilkynning um það frá Kaupmannahöfn, að þar sé í varðhaidi dansk ur sjomaður, sem hafi.m. a. játaö að hafa frarh'i'ó' rán hér á landi í fyrrasumar. En þá var þessi maður há- seti á „Dronning Álexand- rine.“ Ekki hefir verið tilkynnt um ránið. Sá, sem hefir erðið fyrir árás þessa manns, hefir ekki kært til rannsóknar- lögreglunnar. Eru það því vinsamleg tilmæli lögregl- unnar, að sá, sem fyrir árás inni heíir orðið, geri vart við sig hið fyrsta. i-menn iiélcfy velli NTB— New York. Stjórn brezka verkamannaflokksins j. j tókst ekki að hrófla við full- Það r álitið í London, að þessi j trúum Bevans.armsins akæra eigi að ræðast mnan vopnahlésnefndar S.Þ. i tl UUÍIl í for- j ustu flokksins við stjórnar- I kosningar á þingi flokksins i Margate í gær. Kosnir voru sjö nýir stjórnarmeðlimir, sem tilheyra Bevans-armin- um. Flokksstj órnin vann þó annan sigur, þegar þingið samþykkti á lokuðum fundi ! í gærkvöldi, að Morrison, fyrr j verandi utanríkisráðherra, skyldi aftur fá þá stöðu í Istjórninni, sem lrann missti I í fyrra fyrir fulltrúa Bevans- Flotaœfingarnar: Flugvélar frá íslandi fundu „óvinaskipið” NTB. Osló — Hin skandinav iska deild flotaæfinganna á ^ manna. Talið er', að fylgi Atlantshafi hóf lokaþátt æf- , Bevans.manna sé nokkru inga sinna, en skipalest, sem meira en ^ síðasta flokks- siglt hefir um Norðursjó og þingi Skagerak fór frá Fredrikshavn 1 1 gærkveldi. í lestinni voru norska herflutningaskipið Svalbard og brezka tankskip ið Save Baron og um 30 svo- nefnd „pappírsskip“, það er að segja, menn gera ráð fyrir, að um 30 skip séu í lestinni. Skömmu eftir að lestin fór, úr höfn, varð ljóst, að „óvin j ir“ hefðu ráðizt á lestina. Flug j vélar frá Danmörku áttu að j „verja“ lestina. NTB — Ernst Reuter, yfir borgárstjóri Vestur-Berlínar lézt í gærkveldi 64 ára að aldri. Hann hefir um langt skeið verið einn af áhrifa- ^ mestu mönnum Þýzkalands,' og verið meðal leiðtoga þýzkra jafnaðarmanna um iangt ..... _ . . , skeið. Við veldistöku Hitlers 1 3illi e3a a^ust. flutti hann til Tyrklands, en j hvarf heim aftur í stríðslok. j Dauðsfallið kom mjög á óvart; og Adenauer kanslari, sem ný j lokið hafði harðvítugri ádeilu ’ ræðu á Reuter, lét svo urn CFramhald á 7. síðu.) i _____________________________i Sjómaðurinn hefir játað, að hafa framið ránið í júlí eða ágúst í fyrrasumar. — Réðisí hann þá á íslend- ing niður við Reykjavíkur- höfn og sló hann níður. Síð- an rændi hann peninga- veski af manninum, en í því var töluvert af peningum, segir í framburði sjómanns ins. — Stranm hleypt á frá Laxárvirkjun 10. október Frá fréttaritara Tímans á Fosshóli Lagningu hinnar nýju há- spennulínu frá Laxárvirkjun til Akureyrar er nú að ljúka. Línan liggur yfir Fljótsheiði skammt sunnan gömlu lin- unnar en sunnan Ljósavatns og nokkuð sunnan við gömlu línuna yfir Va'ðlaheiði. Ráð- gert er að hleypa straum á nýju línuna frá nýju virkj- uninni 10. október. SJöÉaigur fJalIkéiBgBir í Giuípverjalir. segir Ég hef aldrei rekiö Jafn vænt fé heim af ffalii Frá fréttaritara Tímans í Gnúpverjahreppi. Fjárskiptúnum hér í hreþpnum er lokið. í haust voru flutt hingað 1100 lömb, og gengu fjárfluíningarnir að óskum og sá ekki á nokkru lambi. Lömbin eru jafnari og vænni en í fyrra. — McCarthy giftisí einkaritara sínum í gær í gær giftist McCarthy fyrr verandi einkaritara sínum, ungfrú Jean Fraser Kerr. Mc Carthy er 44 ára gamall og hefir ekki gifzt áður. Eisen- hower sendi brúðhjónunum jg 0g er feg afburðavænt kveðjur sínar, þar sem hann Qg faiiegt af fjallinu. Sér ekki1 harmaði að geta ekki þegið a nokkurri kind. boð brúðgumans um að vera viðstaddur giftinguna, segix Aldrei jafnvænt fé. í frétt frá blaðafulltrúa for-^ jóhann Kolbeinsson, bóndij setans. ’ a Hamarsheiði sem verið hef' Fyrstu leitum er einnig lok áttu kafbátar að gera „árás“ á lestina. Margír SunnBendingar panta útsæði á Svalbarðsströnd EaríiiflHiippskeran þar geysimlkfl, lík- lega 12—15-£«1«1 að meðaltali eða vel það Svalbarðsströnd er eiri mesta — eða mesta — kartöflu- Énnfremur ræktarsveit á Norðurlandi, og er uppskeran þar í haust geysi- Frá „aðaIorustusvæðinu“. Frá „aðalorustusvæðinu“ mikil, eða S—9 þús. tunnur. Eru mikil vandræði með geymslu kartaflnanna þar sem annars staðar. Kaupfélag Svalbarðseyrar föld að minnsta kosti og dæmi lét fyrir nokkrum árum eru um allt að þritugfaldri úti á Atlantshafi var thkynnt byggja mjög vandaða kart- uppskeru. Kartöflutegundir í gærkveldi, að eitt stærsta öflugeymslu, sem tekur um þær, sem mest er ræktað af, ir fjallkóngur hér 03 leitar-’ stjóri í 25 haust, og auk þess oft í leitum áður, hefir látið þess getið, að hann hafi aldr- ei rekið jafnvænt f'é til byggða. Veturgömlu ærnar eru eins og vænstu tvævetlur.! Sjötugur fjallkóngur. Jóhánn Kolbeinsson, sem! eins og fyrr segir, hefir ver-' ið fjallkóngur í Gnúþverja- j hreppi í 25 haust, varð sjö-í tugur 26. sept. s. 1. Hann hef ir gegnt mörgum trúnaðar-' störfum fyrir sveit sína, var, m. a. lengi í hreppsnefnd. ! herskip Breta, sem er 42 þús. þrjú þúsund tunnur, en hún lestir að stærð, hafi unnið hrekkur skammt í haust. „sigur“ í viðureign við brezka eru gullauga og rauðar íslenzk ar og eru mjög góðar. Mikið um útsæðispantanir. j Kaupfélagi Svalbarðseyrar Rafmagnsfögn um Vopnafjarðar- kauptún Fyrir þrem dögum hófst beitiskipið Swiftsure. Það voru 1 Kartöflulöndin mæld. könnunarflugvélat frá fslandi j Til þess að gera félagsmönn sem fylgdust með ferðúmjum sínum jafnt undir höfði hefir borizt mikið af útsæðis- Swiftsure. lét Kaupfélag Svalbarðseyrar pöntunum af Suðvesturlandi, Þá hafa tveir amerískir mælá upp öll kartöflulönd í eða frá þeim stöðum, þar sem hér vmna við að leggja raf- tundurspillar gert velheppn- j hreppnum og ákvað síðan að hnúðormar hafa gert vart við tögn um kauptúnið, en sam- aða „árás“ á „appelsinu"- ■ taka á móti til geymslu sem sig, þar sem ákveðið er að fá felld raflögn hefir ekki verið kafbáta. í Ermasundi hafa svarar 40 pokum af dagsláttu, j útsæði að á þeim stöðum. þar fyrr. Tekin verður nú í kafbátar verið athafnasamir og mun það verða um 30% Reynir félagið að verða sem notkun ný dísilrafstöð fyrir og ráðizt þar á skip. Stórskip af uppskerunní. mest við þeim óskum, en það allt kauptúnið. Verkið vinnur inu Queen Mary hefir verið j Að því er virðist mun kart- verður erfitt fyrir það, ef pant; TengiU í Reykjavík. Búið er komið heilu og höldnu í höfn, 1 öfluuppskeran verða 12—15- (Framhald á 7. síðu.) I að setja niður vélarnar. fferæfingarnar og blöðin íslehzkum biöðum gehg- ur mjög illa að fá fréttir af heræfingum þeira, sem fara fram á Atlantshafi, meðal annars í næsta nágrenni íslands. Til dæmis þurfti að Ieita til Noregs eftir lielg- ina til að fá fréttir af því, sem var að gerast við Rvík- urhöfn í sambandi við her- æfingarnar. Það vekur nokkra furðu, að íslenzk- um blöðum skuli ekki hafa verið gefinn kostur á að fylgjast með þessum heræf ingum með viðunandi frétía þjónustu. Er áríðandi að almenn- ingur eigi þess kost að fá sem réttastar fregnir af æf- ingunum, svo óvildarmenn varnarsamtaka lýðræðis- þjóðanna geti ekki enda- laust stundað þá iðju sína að Ijúga upp hinum furðu- legustu sögum um þetta at- riði í vörnum þjóðanna. — Sannleikurinn er til dæmis sá, að æfingarnar miðast mest við að vernda skipa- lestir fyrir árásum, en ekki ætlunin að skjóta niður nein fjöll á Hornströndum, eins og kommúnistar eru búnir að telja mörgu fólki trú um. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.