Tíminn - 08.10.1953, Blaðsíða 8

Tíminn - 08.10.1953, Blaðsíða 8
ERLENT YFIRLIT í BAG: Asíuför Nixons 37. árgangur. Reykjavík, 8. októberl953. 227. blað. Mynd þessi er af hinu nýja sláturhúsi Sláturfélags Suður- lands við Laxárbrú í Skilmannahreppi. Húsið er miðað við nútímaaðstæður og sláturféð rekið beint af bílpallinum inn um hækkaðar dyr. Næstum allt sláturféð kemur á bílum. (Ljósm. Guðni Þórðarson) Fullkomið sláturhús við Laxá í Skilmannahr. Við Laxárabrú i Skilmannahreppi er í haust slátrað sauð fé í nýju og fullkomnu sláturhúsi, sem Sláturfélag Suður- lands hefir byggt þar. Er það meðal fullkomnustu slátur- húsa í landinu. Þetta er fyrsta fullkomna sláturhúsið, sem byggt er utan Skarðsheiðar og er að þvl mikil bót fyrir bændur, sem rekið hafa fé sitt til slátrunar við ófullkomin skil yrði á Akranes. En þar hefir mörg undanfarin ár farið fram slátrun á vegum Slátur félags Suðurlands í gömlum fiskhúsum, sem nú eru raunar brunnin. En þangað hafa til þessa rekið til slátrunar að undan förnu allir þeir í Borgarfirði, sem farga hjá Sláturfélag- inu. Eru það bændur í Innri- Akraneshreppi, Skilmanna- hreppi, Strandahreppi, Leir- ár- og Melasveit og af neðri bæjum Skorradals. Þegar umferð óx á þjóðveg unum og hætt var að reka fjörurnar hefir það oft ver- ið tafsamt og örðugt að reka út á Skaga. Það er því gleðiefni sauð- fjáreigendum á þessum slóð- um, að þetta myndarlega sláturhús er risið af grunni og tekið til starfa. Byrjað var á byggingum í júní, og eru þær nú að heita má full gerðar. Verkinu st j órnaði Jón Guðmundsson, bygging- armeistari a Akranesi, sem er kunnur dugnaðarmaður. Var hægt að hefja slátrun í húsinu á tilsettum tíma og þar slátrað nokkuð á annað þúsund fjár. í sláturhúsinu eru færi- bönd og sjálfvirkar vogir og kjötgeymsla fyrir um 1000 föll. Kjótinu er ekið til Reykjavíkur daginn eftir slátrun. Landlega hjá Kefla- víkurbáíum Frá fréttaritara Timans i Keflavík. Landlega hefir verið hér í tvo daga hjá síldarbátunum. Veður hefir verið slæmt, hvassviðri og talsverður sjór. Herðubreið er hér að taka vörur til Hornafjarðar á veg- um setuliðsins. Er þetta í fyrsta skipti sem skipið kem ur hingað til Keflavíkur. Bretar sprengja atómsprengju í Ástralíu Við atomsprengjutilraun- ina, sem Bretar ætla að gera í Ástralíueyðimörkinni, verð- ur notað mjög nákvæmt mæl ingakerfi. Verður m. a. kom- ið fyrir mæli undir miðdepli sprengjunnar, sem ætlað er að mæla þann gífurlega hita, sem verður, þegar sprengjan springur. Við síðustu sprengj utilraun Breta voru lík mælingatæki notuð. Brezkir og ástralskir vísinda- menn bíða þess nú aðeins að Ihagstætt veður gefi, svo að tilraunin geti farið fram. |Það er mikið atriði, að vind- I áttin verði hagstæð, þegar tilraunin fer fram, svo geisla virkana gæti ekki í byggð- um og eimurinn af sprengj- unni berist lengri inn yfir eyðimörkina. Nokkrir sjálf- boðaliðar hafa gefið sig fram til að vera staddir í 65 km. fjarlægð allt í kringum sprengjusvæðið, til að vinna að nánari athugunum. Þessir sjálfboðaliðar munu verða klæddir góðum einangrunar- klæðum, til varnar fyrstu og sterkustu útgeislunum frá sprengingunni. Fimm fórust í skriðu- föllum fíð Osló í gær NBT, Osló, 7. okt. Tirhm manns fórust í morgun í mestu skriðuföllum, sem orðið hafa svo vitað sé í nágrenni Osló. Um 150 metrar af Moss-veginum og um 100 metrar járn- brautarlínunnar vjð,< Bekkelaget austan Oslóar-fjarðar lenti undir skriðum. •;____, . _-«* - » . 'nokkur hús neðan við veg- Sknðurnar sviptu«með ser inn er ta]lð> að eitt fimm bílura og einum áætl- tveggja næSa íbúðarhús unarvagni. I vagniíium voru hafl al eyðilaggSt. öll um fjórir farþegar, og fórust all ferð mim Qslo og Sviþjoðar ir. Ennfremur fékk farþegi yarð aö fara fram um char_ einn í járnbrautarle|t, sem lottenberg j gær. varð að stoðva meo^neyðar- ________________________ hemlum mjög snögglgga, svo j mikið taugaáfall, "áð.. hann I lézt skömmu síðar. • Allmargir meiddúst nokk- uð. Járnbrautin og vegurinn liggja þarna í mikluih hliðar halla, og er vegurinn 15 metr um neðar. Álitið er, að undir staða vegarins haf i" brostið fram, en undirstaða járn- i brautarlínunnar síðári fylgt á eftir og mikill jarðvegur ofan úr hliðinni. Spurningum um svarað á fundi í HaSð g mái u Hús laskast. Jarðvegsskriðan féll Snýr Churchill sér beint til Malenkovs? London, 7. okt. — Meðal stjórnmálamanna í London er því nú haldið fram, að Churchill muni snúa sér beint til Malenkoffs for- sætisráðherra Bússa, ef til- laga hans um fjórveldafund nær ekki fram að ganga á öðrum vettvangi. Muni hann þá stinga upp á því, að Malenkov komi til fund- ar við hann, ásamt Eisen- hower og Laniel, forsætis- ráðherra Frakka. í kvöld mun verða efnt til samkomu í Hallgrímskirkju i Reykjavík, og verður þar tekin upp sú nýbreytni, að svara spurningum safnaðarfólks um andleg mál. Kirkjufundir hafa verið haldnir í Hallgrímskirkju undanfarna vetur, en þetta verður nýbreytni á slíkum fundum, að því er séra Jakob Jónsson sagði í stuttu viðtali við blaðið í gær. — Það hefir stundum ver- ið á það minnzt, að samband- ið milli sóknarpresta og safn- aðarfólks væri ekki nógu ná- ið, sagði séra Jakob. Að taka upp svör við spurningum um andleg mál á slíkum fundum ætti að vera spor í áttina til meiri og gagnkvæmari skiln- ings, og með slíkum spurn- ingum yrði prestunum betur ljóst, hvaða andleg áhugamál það eru, sem helzt vaka fyrir sóknarfólki og gætu miðað ræður sínar meira við þau mál. Bréflegar spurningar. Sá háttur er oftast á þessu hafður, að safnaðarfólk send ir presti sínum spurningarn- ar bréflega, og hann reynir síðan að svara þeim á slíkum kirkjufundum eða í stólræð- um. Slík svör á kirkjufund- um hafa tíðkazt allmjög í Noregi og Danmörku og þótt gefa góða raun og efla drjúg um skilrúng milli safnaðar og prests. Ég er mjög ánægð- ur með þær spurningar, sem mér hafo borizt frá safnaðar- fólki og hygg gott til þess- arar nýbreytni. Ohugnanlegt barns- rán framið í Kansas í Bandaríkjunum Fyrir tíu dögum síðan var j sex ára gömlum dreng ræntj í Kansas í Banadríkjunum og I krafizt tíu milljóna króna í lausnargjald fyrir hann. Drengurinn er nú fundinn. Höfðu ránsmennirnir skotið hann, eftir að þeim hafði ver ið greidd sú upphæð, sem þeir kröfðust fyrir að láta dreng- inn lausan. Þrennt hefir verið handtekið fyrir þátt- töku í þessu ráni. Fyrrver- andi fangi, rauðhærð kona og maður, sem er talinn lít- illega viðriðinn ránið. Kon- an er ákærð fyrir að hafa lokkað drenginn með sér und ir því yfirskyni, að hún væri frænka hans. Fanginn hefir játað þátttöku sína í barns- ráninu, en hann var látinn laus úr fangelsi í Missouri í vor. Hin hjúin hafa bæði lent í höndum lögreglunnar áður, konan fyrir þjófnaði og maðurinn fyrir illa meðferð á börnum. Mál þetta hefir vakið engu minni athygli en þegar nokkurra mánaða göml um syni Charles Lindberg var rænt árið 1932. Rússneskir lisía- menn í þjóoleikhús- inu á sunnudaginn Næstkomandi sunnudag munu ballett og tónleikar listamanna frá Sovétlýðveld unum, fara fram í þjóðleik- húsinu, kl. 3.30 eftir hádegi. Sala aðgöngumiða hefst í dag kl. 1 í bókabúðum Lárus ar Blöndal, Sigfúsar Eym- undssonar, Kron og á skrif- stofu MÍR kl. 5—7. Snjohílar í IVoregi NTB — Norska bifreiðafélag- ið í Hamerfest, hefir sent sam j göngum.ráðuneytinu,» norska I ......- þá orðsendingu, að- óhjá- j kvæmilegt verði á komandi T_ • _. 1 1 'L. 1J vetri, að nota snjóbíla, til að PUig DreZKa llialdS- halda uppi samgöngum milli a J% :, i e ' i Repparfjarðar og xxærliggj- tlOkkSlHS heiSt 1 (lag andi héraða. ííiií lagöur i joro á Flateyri Frá fréttaritara Tímans á Flateyri. Undanfarið hefir vérið unn íð að því hér á Flateyri að leggja síma í jörð." Fjörutíu og fimm símanotendur eru á Flateyri. Það voru ínienn frá Landssímanum, sem úrinu-að því að leggja símanrfí jörð. London, 7. okt. — Þing brezka íhaldsflokksins mun hefjast í Margate í dag. Eitt af fyrstu dagskráratriðum þingsins verður ræða Salis- bury lávarðar um utanrikis- mál. Churchill mun sitja þingið öðru hverju og einnig Eden utanríkisráðherra. Tal- ið er að vinsældir brezku í- haldsstjórnarinnar fari riú töluvert þverrandi og hafi þing flokksins aldrei fengið til meðferðar eins mörg á- kærumál á hendur stjórn- inni af hálfu flokksmanna. Barnaniijsikskóli Edel- steins in|5g fjölsóttur Sfai'far í vetua* að II&*lngl»*aut 121 Dr. Edelstein, skólastjóri Barnamúsíkskólans, sem hóf starf í fyrrahaust, ræddi við fréttamenn í gær, skýrði skýrði frá árangri áf-starfi skólans s. 1. vetur og fyrirhug- uðu starfi á komandi Vetri. _ti- ..•£* œfc I fyrra innrituðust: i skól- ann 1200 börn á aldrinum 8- 11 ára. Um 100 þeirra héldu námi áfram allan veturinn og tæp 70 þeirra náðu góð- um árangri að dómi skóla- stj órans. Dr. Edelstein sagði, að til- gangur skólans væri að efla músíkþroska barna og byggja á þeim grunni alþýð- lega músíkfræðslu með leik og söng. Virtist árangurinn spá góðu um framtíð þessa skólastarfs. Starfið í vetur. Starf skólans í vetur mun verða með svipuðu sniði og s. 1. vetur. Skólinn verður til húsa að Hringbraut 121 en innritun nemenda fer fram næstu daga kl. 5—7 í hljóm- listarskólanum. í vetur mun nemendum, sem góðum árangri náðu í fyrra verða gefinn kostur á að halda áfram í samkennslu og minni hópum. Verður kenndur nótnalestur og leik- ur a blokkflautu og slaghljóð færi. Einnig verður kennt á nýtt hljóðfæri, sem ekki hef ir þekkzt hér áður, en Edel- ste^n kallar það gígju. Er það hljóðfæri gert i tveim stærðum með einni áttund á milli, og gefur það mikla möguleika bæði til samleiks og söngs.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.