Tíminn - 16.10.1953, Blaðsíða 2

Tíminn - 16.10.1953, Blaðsíða 2
í? TÍMINN, föstudagirm 16, októbcr 1953. 234. blaW. Hræðsla, reiði, sorg og gleði geta svipt bifreiðarstjórann öryggi sínu Árið 1940 var síðasta árið í Bandaríkjunum, scm ekki skeðu óeðlilega mörg bifreiðaslys. Á því ári urðu 40.000 dauðaslys, milljón manna varð fyrir alvarlegum slysurn í bifreiða- árekstrum og ein milljón varð fyrir minni háttar meiðslum, Kftir að Bandaríkin tók:i þátt í styrjöldinni fór bifreiðaslys- nnum að f jölga c-g' árið 1946 voru þessar töiur orðnav helm- ingi hærri. um fjárframlögum til íbúðá- bygginga, og þess vegna væri ekki nema éðlilegt, að bæjar- stjórnin kæmi þar til móts við hana. og leggði grundvöll að því að leysa húsnæðisvand- ræðin. með framsýnum að- i gerðum. StendUr á hænum. Hann sagði, a‘ð stefna Sjálf >• +• - ••• leiðingum, að mjólkurbifreið!stæðisflokksins í bæjarstjórn h bifieiðastjciana oor- ijarstjórinn lét lífið 5amstimd jhefði í orði verið sú að auka Það einkennilegasta við þetta var það, að það voru mestmegnis þaulvanir bif- reiðastjórar, sem voru valdir að bifreiðaslysunum eða 98% af biíreiðaárekstrunum. í mörgum tilfellum áttu slysin sér stað' í björtu veðri á góð- vm vegum. Hvað það var, sem j inn og fá slíka ferð á bifreið ína, að honum fyndist hann fljúga. Ferðalagið gekk vel, þar til hann mætti mjólkur- bifreið. Þegar hann ætlaði að mæta henni, fann hann fyrst, að hann hafði ekkert valfl á bifreiðinni. Bifreiðarnar skullu saman með þeim af- Húsflú^$i&má3ici tFramhald af 1. síðu). I.andsfðÍHg ISandalags '%íitíúrnlípKiiI.aagaíéfi. íslancls verður. háð laugardaginn 17. október og hefst kl. 2 e. h. í félagsheimili verzlunarmanna, Vonarstr. 4 (III hæð). Dagskrá samkværnt lögum bandalagsins. STJÓRNIN. 4 ♦ I I é og kom þeim til að aka meá ölöglegum hraöa á beygj ð r r um og i brekkum og valda1 ’ þannig bæði rninni og meiri háttar slysum, hafa banda- xlskir sálfræðingar tekið til athugunar. . ; minnzt með gleði trúlofunar jkvöldsins síns eftir •atburð. j Hræðsla og uppnám. .1 -pessai ástæður verða ef t til' að érlð 1953, þegar smáíbúða fealarastandið ekki 1 jafnvægi. I þess að valda dauðaslysum og hves»war hefðn verið aefn- Eifct af því, sem rannsóknir. það er ekki óeðlilegt í sjálfu -afg| fyjáisar af hendi pessa mals ha,fa leifct 1 ljós er sér. Við hugaræsing verða fjárhagsráðs, hefðu aðeins það, að gáieysislegur bifreiða ] vöðvar líkamans oft stífir og mei°n f Reykjavík byrjað akstur stafar oft af slæmu sál viðkomandi missir að ein- j sllliar byggingar *þó beir arástandí og við það tapar hverju leyti vald yfir hreyf- ! hefðu veriö um 500 árið áður. bifreiðarstjonnn oryggi smu.^ingum sínum. Sá, #sem hefir f ár hefðu hins Vegar 290 Maður, sem þjáist af hræðslu,: til dæmis orðið skyndilega ðyrjað " smáíbúðabv"'gingu reiði eða sorg, er hættulegur, hræddur, finnur stráx á eftir annars staðar á íandinu, og bifreiðarstjóri vegna þess að til m,ikillar þreytu eins og eft á-litlegur hluti liann hugsar ekki um verk. ir erfiða dagsvinnu. Þetta er ' Reykvíkingar .sitt sem skyldi og verður kæru ó,kaflega algengt hjá bifreið ’ hefðu rétt át lausari gagnvart öðrum, en j arstjórum, sem aka að nótt- ' annars mundi vera, ef hugur unni. hans væri i fullkomnu jafn-J Aktu varlega, ef þú ert í uppnámi. Mörgum bifreiðaslysum er þannig háttað, að ekki er is. Hinn manninn sakaði ekki frelsi;. einstaklingsins í þess- um efnum og gera sem flest- j f um fært að byggja sjálfir. — þennan; Hefði. fiokkurinn hæit sér mjög af smáíbúðunum sem sinni lausn í þessum vanda. Saga þess máls væri þó sú, N02EÆNA FELAGIÐ Norræna féiagsins verður í Leikhúskjallaranunr mánudag 19. október 1953 kl. 20,30. — Venjuieg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. $ * $> $ ♦ !> * «* $> & ♦ Ó 0, $ Fetjriinurféleíif ISetjavíI:nrz ® 4> I vægi. Bandarískir sálfræðing ar segja meira að segja, að í mörgum tilfellum ætlist bif- reiðarstjóri, sem þannig er ástatt um, beinlínis til þess I að komast hj.á þeim. En að siys verði, án þess þó að ^est þeirra orsakast af kæru .gera sér gjrein fyrir hvers vegna. Slíkt er auðvitað vbtt- tir af geðveiki og tilraun til -sjálfsmorðs eða manndráps. Ofsakæti getur einnig veriff hættuleg. Það er erfitt að hugsa sér leysi bifreiðarstjórans. Ef eitt hvað verður tU þess að koma bifreioarstj óranum úr jafn- vægi, ætti hann að stöðva bif reiðina og bíða, þar til hann hefir jafnað sig. Hann ætti að gera sér það að reglu að aka helmingi varlegar, ef hug j ið þeirra væru sem flutt fyrir bæjar- mörkin. Þetta sýndi, að það væru bæjaryfírvöldin, sem hér leggðu stein i götu, það stæði á afhendlngu lóða, svo áð menn yrðu að hrökklast burt eð’a gætu ekki notað sér það úrræöi, sem Sjálfstæðisflokk urinn gumar nú svo mjög af. Þetta eru afrek bæjarstjórn- armeirihlutans. Bæta þarf úr lánsfjárskortinum. Þórður sagði, að aðalatrið í>ann möguleika, að kæti geti: ur_hans er eklci í fullkojnnu j að í byggingamálunum væri finna ráð til að bæta úr í SjálistæðisMsinn kl. 9. UPPSEIT Atvinnufyrirtæki i Laugarneshverfi óskar eftir verká mönnum úr nágrenninu í nokkurra mánaða vinnu. Umsókn, merkt „Laugarnshverfi" sendist afgr. blaðsins fyrir sunnudagskvöld. ►♦♦♦< verið hættuleg og haft dauð- ann í för með sér, en slíkt hef ír átt sér stað. Ungur maður í Bandaríkj- nnum var á leið heim til sín om tvö leytið eina nótt. Hann var í ákafleg.a gcðu skapi, því að stúlkan, sem hann elskaöi, íoafði lofað að giftast honum. Hann vissi, að hann ók of liratt, en hann var í þvílíkum hugaræsingi yfir hamingju sinni, að hann dró ekki úr hraðanum. Hann vildi gefa hamingju sinni lausan taum Útvarpið TÚtvarpiS í dag: Fastir liðir eins og venjulega. 20.30 Útvarpssagan: Úr sjálfsævi- sögu Ely Culbertsons; IV (Brynjólfufe' Sveinsson menntaskóiakennari). 21,00 Tónieikar (plötur). 21,20 Erindi: Nýjar sögur úr síld- inni (Jónas Árnason). 21,45 Tónleikar (plötun. 22,10 Dans- og dægurlög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 12,50 Óskalög sjúkiinga. 18.C0 Dönskukennsla; II. fl. 18.30 Enskukennsla; I. fl. 19,00 Fi'önskukennsla. 20.30 Tónleikar (plötur). 20;45 Leikfit: „Gisela“ eftir Leon Rutli. — Leikstjóri: Þorsteirui Ö. Stephensen. 21,15 Tónleikar: Ungir, þýzkir söngvarar syngja (plötur>. 22,10 Danslög (plötur). 24.00 DagskráJlok. jarnvægi. Hann ætti einnig i lánsfjárskortinum. Þar yrði é að gera sér það ljóst, að sá.jað koma til samvinnu ríkis.f sem orðið hefir fyrir þung-jog bæjar. Þar gæti Mótvirð-: ♦ bærri sorg, sér og b.eyrir ekki issjóður ef til vill komið eitt- í nema að hálfu leyti. jhvað til hjálpar. Bæjarstjórn Taktu tillit til eigin lífs og in gæti átt frumkvæði að ekki. síður annarra. Aktu var lausn þessara mála og rétt legar, ef þú ert æstur í skapi. Athisgassrrsd Þórður Jónsson, varðstjóri hjá slökkviliðinu í Reykjavík hefir tjáð blaðinu, að það sé ekki rétt, að tekið hafi 30— 35 mín. að búa slökkviliðið af stað austur að Hellu í fyrra- dag. Samkvæmt bókum slökkvilíðsins liðu rúmar 11 mínútur frá því brunakallið barst, þangað til slökkvibíil- inn var kominn af stað og var ekki hægt að gera það á skemmri tíma. Hringt var til slökkviliðsins að austan kl. 17,33, en eldurinn mun hafa komið upp kl. 16,15. Of braður aksíur er orsök íiestra umferðasiysa kx SAÆraVÍ Rj-RnU'ITK.'inBGttK'íDAJB. væri að hún sýndi að minnsta kosti vilja sinn. i Sparifé 0g lán. Þá minntist Þórður noklc uð á affferð, sem mjög er nú beití í Þýzkalandi í sam- bandi viff v.ötækar áætlan- ir og affgerðir 1 bygginga- málum. Er hún á þá iund, að fólk leggur fram spari- fé, t. d. til fimm ára en á síðan rétt tíl láns, kannske helmingi hærra eða meira aff þeirn ííma loknum til bygginga. Hefði þessi að- ferff gefizt vel til að auka sparifé og létta fólki byrj- unarörðugleika við bygg- ingar. Ráð borgarstjóra; Byggingamálaráðstefna. Borgarstjóri kvaðst ekki viðbúinn að ræða þessi mál að sinni en viðhafði gamal- kunn orð um „athugun“ og „rannsókn.“ Hins vegar kvaðst hann. hafa í hyggju að boða til mikillar byggingar- ráðstefnu á næstunni, þar sem þessi mál yrðu ýtarlega rædd. Tiilögum þessum var vísað til bæjarráðs og er það engin nýlunda. — i Framsóknarmenn! „Framsóknarflokkurinn störf hans og stefna“ — Þarf að vera í eigu hvers flokksmanns. — Það er skoðun margra þeirra, er fylgzt hafa með og tekið þátt í starfi Framsóknarflokksins, að þessi bók sé eitt ’oezta stjórnmálarit hliðstæðs eðlis. „Fram- sóknarflokkurinn, störf hans og stefna“ er heimildar- rit ritað á breiðum grundvelli af einum ritfærasta pennt flokksins. Bókin ber þess glöggt vitni, að hún er rituð í dúr fræðilegrar sannsýni um menn og málefni. — Ungir Framsóknarmenn og aðrir, sem nú eru að hefja stjórnmálaþátttöku, er brýn nauðsyn að kynna sér efni þessarar bókar. Starf og stefna virkustu umbótaafla þjóðarinnar síðustu 30 árin er hverjum ungum manni nauðsynlegt að kynna sér. „Framsóknarflokkurinn, störf hans og stefna“ er bók, sem hverjum flokksmanni er ómissandi. Sendið flolcksskrifstofu Framsóknarflokksins, Lind- argötu 9, póntun og látið andvirðið, kr. 20,00, fylgja henni. — Ath.: Upplag bókarinnar er r.okkuð takmark að og tryggið ykkur bókina i tíma. Sks*Iístofa l'raiusó&mrflakkslus .♦♦1 Aimemii kirkjuí und 1 urinn settur í dag Hinn almenni kirkjufundur liefst á morgun kl. 9,30 eftir hádegi í K.F.U.M.-húsinu. Eft ir fundarsetningu erða hald- in tvö framsöguerindi, ríki og' kirkja. Erindi flytja þeir Gísli Sveinsson fyrrverandi sendi- herra og Árni Árnason hér- aðslæknir á Akranesi. Fundur inn stendur yfir dagana 16. til 19. þessa mánaðar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.