Tíminn - 16.10.1953, Blaðsíða 3

Tíminn - 16.10.1953, Blaðsíða 3
2-34. blað. TÍMINN, föstudaginn 16. október 1953. Rætt m fjárfestingarmál á fundi Framsóknarfél. Rvíkur 3S nýir félagsmeun bæítnst við á fimdmism ir Rachmaninov. jerokin býrj? yfir mikilli tækni og miklum' J hagsráðs með frílistum, báta- ■ Þrótti og er látlaus og aðlað (ú gjaldeyri og smáíbúðahúsum. jandi listamaður með ágæta(* Taldi Jón vafasamt að af- nema allt eftirlit með gjald- tónlistargáfu. Næst sýndu þau Inna Israeljeva og Svjato- Rússnesku listamennirnir Á sunnudaginn var, voru tónftikar og listdans á veg- um MÍR í þjóðleikhúsinu. Fyrst á efnisskránni var pianóleikur Alexanders Jero' ■ Framsóknarfélag Reykjavík stjórnmálaflokkanna. Rakti kin einleikara Viö ,'Phiiha?,rn~ ( lir hóf vetrarstarfið s.l. þriðju'hann þróun efnahagsmála hér omuhljomveitina í Moskvu,| dagskvöld með þvi að halda á-j á landi síðustu árin og sýndi hann Hugleiðingu eftii j gætan fund um viðskipta- og fram á, hvernig sífellt hefði P3*!*0^1 Pr!Í.nhf„ e^‘ ‘ íjárfestingarmál. Gengu 38 verið dregið úr fjárfestingar- iaýir félagar í samtökin á þess j og •innflutningseftirliti Fjár- Hm fundi og ríkti þar mikill áhugi fyrir að vinna að fram- gangi Framsóknarflokksins. Jón ívarsson, forstjóri, flutti Sramsöguerindi um fjárfest- Ingar- og viðskiptamál. Fór iiann nokkrum orðum um upp gjör hagfræðinganefndarinn- ar við nýsköpunarstjórnina, en hagfræðinganefndin gat út hið viðfræga „hagfræðinga- álit“, sem sýndi glögglega, að fetefna nýsköpunarstjórnar- innar í efnahagsmálum ieiddi til-mikilla efnahagserfiðleika fyrir þjóðina. Jón rakti nokkuð störf Fjár hagsráðs og taldi að ein á- stæöan fyrir því að ráðið ^ , hefði ekki notið sín sem Pa*sson> formaður Framsokn- sem þau svifu eða liðu um skyldi væn sú, að það hefði arfélags Reykjavíkur, og Leif- ^ loftið, og virtust þau þá oft ekki haft hugheilan stuðning ur Ásgeirsson, prófessor. ekki vera nema að litlu leyti jarðbundin. I Vera Firsova einsöngvari við Stóra leikhúsið í Moskvu söng þessu næst. Hún hefir þróttmikla og þjálfaða rödd og mikla raddtækni. Rúss- neskt lag eftir Verlamov er hún söng var mjög skemmti- legt og ennfremur vakti söngur hennar í ariu Gildu úr óperunni Rigoletto eftir Verdi mikla hrifningu áheyr enda og varð hún að syngja aukalög. Hinn ungi fiðlusnillingur Rafael Sobolevski, einleikari við Philharmoníuhljómsveit- ina í Moskvu lék Chaconne Vitali, fyrsta þátt úr ITILKYNNING ♦ frá Hlutatryggingasiédi J Umsóknir hafa borizt vegna aflabrests á vetrarvdrtíð 1953 fyrir neðangreinda flokka báta á þessum bóta- svæðum: eyriogfjárfestingu, þarsem^ Leningrad ballettinn og ♦ shkt astand gæfi penmga-1 listdans úr bailett- * monnum þioðfelagsms ser- n Svanavatnið efth’ ♦ stakt tækifæri til þess að inum. Svanavatmö etnl,I mata krókinn. , Tsjaikovski. Hmar fja«ur-jJ . _ . , . ! mognuðu, samstilltu, yndis-! Aðiir ræðumenn á fundin- j fögru hreyfingar þeirraj um vori1 ■ Eysteinn ^ Jónsson, bentu a hljómfall, hrynj-ji fjármálaráðh., Stefán Jóns- anda og fegUrð þess þáttar'1 son, skrifstofustjóri, Daníel I lifssköpunarinnar sem að Agustmusson,kennan, Gunn-jlíkamanum lýtur en einnig ar Afnason, gjaldken, Krist-ji á annað æöra, þa list, sem jan Fjiðriksson, jðnrekandi, I hrifur manninn og lyftir Hermann Jonasson, formaður T Framsóknarflokksins Hannes honum ofar' Lettleiki °S r ramsoknarilokksins, Hannes fimni þeirrar var pjiust því Eyrarbakka og Stokkseyri.......... IX og Xll-flokk ^ Grindavík ........................ V og VIII flokk Sandgerði og Höfnum .............. IV flokk Keflavík, Njarðvikur og Vogum .... IV og V flokk Hafnarfirði..................... VI og VIII flokk Reykjavík ...................... IV og V flokk Akranesi ....................... V flokk Stykkishólmi ............. IV, VI, VII og IX flokk Skýring á skiptingu skipa í flokka: IV. fl. Skip yfir 30 rmúl. sem veiða eingöngu með lóð V. fl. Skip yfir 30 rúml. sem veiða eingöngu með netjum VI. fl. Skip yfir 30 rúml., sem veiða með lóð og netjum VII. fl. Skip yfir 12—30 rúml. sem veiða eing. með lóð VIII. fl. Skip yfir 12—30 rúml. sem veiða eing. m. netjum IX. fl. Skip yfir 12—30 rúml. sem veiöa m. lóð og netjum XII. fl. Skip undir 12 rúml. sem veiða með lóð og netjum Hafnarbótunum í Keflavík niun verða lokið í haust Unnið hefir veiið við að endurbæta hafnarskilyrði Kefla Ji’ikur í sumar, og er verkinu nú að verða lokið. Hefir um 30 Banna starfslið, ásamt kafara, unnið við það. Með skírskotun til 4. gr. reglugerðar fyrir hina al- mennu deild hlutatryggingasjóðs, útg. 3. okt. 1953, hefir sjóðsstjórnin ákveðið, að athugun skuli fara fram á aflabrögðum á fyrrgr. svæðum. Er því hér með lagt fyrir þá, sem veiðar stunduðu frá þeim stöðum sem að ofan greinir á vetrarvertíð 1953 og falla undir ofan- greinda flokka, að senda sjóðsstjórninni skýrslu um útgerð sína eigi síðar en 25. þ.m. Verða skýrslur, sem síðar kunna að berast ekki teknar til greina, ef til bóta- úthlutunar kemur. Skýrslueyðublöð fást hjá trúnað'armönnum Fiskifé- lagsins og í skrifstofu félagsins. << o o o <> (> <1 o í fyrrasumar var keri 63 ínetra löngu og 18 metra breiöu, sökkt til viðbótar við bryggjuna. Ekki vannst þá fcími til þess að ganga frá Málverkasýning Nýja myndlista- félagsins Um þessar mundir er sýn- £ng nokkurra okkar beztu list- málara i myndlistaskálanum a Reykjavík. Sýníng þessi er Mjóðlát og lætur ekki mikið ýfir sér með auglýsingum né skrumi. En slíkt er háttur þeirra, sem kjósa að láta verk Sín tala, í stað skrumauglýs- ínga. Þarna sýna höfðingjar i Iaeimi listanna: Jón Stefáns- son og Ásgrímur Jónsson. Urn slíka töframenn þarf ekki að fara mörgum orðum. Þeir írafa fyrir löngu tamið list- gyðjuna svo, að tæplega iiregst þeim höndin. í heild er þessi sýning eng- Snn þverskurður af verkum sýnenda. Til þess eru ekki nógu mörg verk sýnd. Ásgrím tir sýnir aðeins 3 olíuverk, tvö frá Húsafellsskógi, sem er eft- Srlætis starfssvið þessa mál- ara. Vatnslitamyndir hans sumar, s. s. Skúraveður eru undur fagrar. Jóhann Briem sýnir nokkur ;ver’:, sem hann hefir gjört á fjarlðegum stöðum, s. s. Jerú- galv ui, Við Geneseretvatn, sem er hans bezta mynd. Litir hans eru nokkuð „abstrakt", en eru þó mjúkir og heitir. i Jón Stefánsson hefir oft Sýnt stærri verk, en í þetta Binn, og er hans bezta mynd „Kvöldskin í hrauninu", sem er undra fögur, með dularfull- verkinu og féll vinna við það niður þar til í sumar. Reykjavík, 15. okt. 1953. Stjórn blntatryggfngasjijðs o <■ < i < > << Byggður 10 metra hár garður. í sumar hefir verið unnið'eftir að setja dekk á kerið og1 fiðlukonsert eftir Sibelius og steypa garð upp úr sjó. Kerið fleira með prýðilegum undir- er þannig byggt, að á því erÁeik Jerokins. Sobolevski hef- stallur 1,80 metra breiður og ir undraverða hreina og góða 1 i» l<< I Sjómannadagskabarettinn <» < > hefir garðurinn verið byggð- ur ofan á hann. Verkinu að verða lokið. Verkinu hefir miðað mjög vel áfram og er nú eingöngu eftir að ganga frá upp- slætti og hreinsa til við höfn ina. Þegar byggingu þessari er lokið, verður Keflavíkur- höf n eitt ákj ósanlegasta skipalægi á landinu, því að-, dýpi er þar geysimikið eða um 30—40 metra við bryggju um flóð. um blæ — sem aðeins hinir útvöldu megna að seiða fram á léreftinu. Jón Þorleifsson hefir yfir- gefið sína köldu, blágrænu liti, en vinnur nú með gul- grænum, fínum og aðlaðandi jarðlitum. Siglufjörður er hans bezta mynd á þessari sýn ingu, full af lifi og athafna- blæ. Þau hjónin Sveinn og K. Agnete Þórarinsson sýna flest ar myndir á þessari sýningu, og er ekki því að leyna, að þau bera sýninguna uppi, og er ekki laust viö, að manni skiljist að þeim hafi verið þessi sýning helguð — meir en hinum öðrum þátttakend- um. Má vera að sú klíka, sem hér hefir öllu ráðið að undan- förnu í listamálum hafi jafn- an setiö á hlut þessara ágætu og heiðarlegu hjóna. Stórmynd Sveins, Vorkvöld í Reykjavík er í fáum orðum (Framh. a s. riðuj. tækni, fiðlutónar hans eru mjög mildir, þýðir og fagrir, enda leikur hann auðheyri- lega á afbragðs hljóðfæri. — (Framil. á 6. Eíðu.) Fundur iðnrekenda í fyrradag Almennur félagsíundur í Félagi ísl. iðnrekenda var haldinn i fyrradag. Kristján Jóh. Kristjánsson, formaður félagsins, setti fundinn en fundarstjóri var H. J. Hólm- járn. Páll s. Pálsson, fram- kvæmdastjóri íélagsins, ræddi í fundarbyrjun um iðnaðarmálin á Alþingi, en síðan flutti dr. Árni Helga- son, ræðismaður frá Chicagó stórfróðlegt erindi um iðnaö í Bandaríkjunum, en Árni er gestur fundarins. Árni drap einnig á kynni sín af íslenzk um iðnaði, og kvað margar greinar hans eins vel á vegi staddar og frekast mætti bú- ast við. Á fundinum var samþykkt ályktun um að mótmæla veit ingu innflutnings- og gjald- eyrisleyfa fyrir vélbátum á sama tíma °g íslenzkar skipa smíðastöðvar skortir verk- efni. Þá var samþykkt áskor- un til ríkisstjórnarinnar um að taka járn- og trésmíða- ,vélar af bátalistanum. é < > <> o < > <:: • i > <o < <> < < << < < < i << i> O Miðasala vcrður frá með dcgin- | ’ iiin í tlag’ eiiig«n$£u í Ausí «rbak|arbí« kl. ’ ‘ < - <>' I. - Sími 1384. jffunið aífeins 10 daifíiv Sjómannadagskabarettinn Allir opnir vélbátar, i| sem ekki hafa skoðunarvottorð yngra en eins árs skulu tafarlaust skoðaðir, af skipaskoðunarmönnum rikisins. Ennfremur skulu allir bátar sem ekki eru merktir, nafni umdæmisbókstöfum og tölum umdæmisins, tafarlaust merktir. v- Verði þessu ekki hlýtt, verða bátarnir kyrrsettir. Ski|iaskoðuiiarstjóri Æ << V§?*BER SÍTRQHUR Samband ísl. samvinnufélaga

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.