Tíminn - 16.10.1953, Blaðsíða 7

Tíminn - 16.10.1953, Blaðsíða 7
234. blað. TÍðlINN, föstudaginn 16. október 1953. * Frá hafi til heiBa Hvar eru. skipin Verið að kortleggja á- veitusvæðið í Vaiihóimi Laktaa.* fiyrir a«S h«£m verSi vistna viffi ssð iiosssa upg» áveitti ausíaia Megrsssaess að vori Sambandsski]): Kvassafell er í Kaugesund og fer í §[26f licifði blcióið tal uf Bimi Kj3.rn.3,syiii, ráðunsut Iijá þaðan í dag áleiðis til Sigiufjarðar. Kúnaðarfélaginu og spurði hann, hvað liði áveituffam- Arnarfell er á Fáskrúðsfir'ði. Jökul kvæmdum í Vallhólmi í Skagafirði. Björn sagði, að í suBiar fell fór frá Rvík 12. þ. m. áleiðis þefði væntanlegt áveitusvæði verið mælt út til kortlagn- til Hamboigai. Dísarfell e. x Rvik. jj3gai. cn f vetur yrði unnið áð kortlagningunni. Bláfeli er væiiíaniegt til Helsing- j frs i dag. j Eins og getið hefir verið um ast, auk bess, sem það mun áöur, hér í blaðinu, þá standa bjargast frá varanlegum fyrir dyrum miklar áveitu- ^ skemmdum. framkvæmdir í Vallbólmi. i , ,, Hefir Hólmurinn þornað , MflmfaJ _°£ mikið upp á síðustu árum og víða er að koma rot í jarð- veginn af þeim sökum. Sýnt Ríkisskip: Hekla yerður væntanlega á Ak- ureyri í dag á vesturleið. Esja var á Akureyri síðdegís í gær á austur leið. Herðubreið fer frá Rvík á morgun austur um land til Bakka- fjarðar. Skjaldbreið fór frá Rvík í gærkvelai vestur um land til Akur-; þykir, að með sama áfram- eyrar. skaftfellingur fer frá Rvik haldi, minnki nytjar lands- í dag tu vestmannaeyja. ins allverulega og er það mik ,. ill skaði. Bæði er að þarna Btúarfoss fer væntaiilega frá er um mikið Og gott land að Rotterdam i dag 15. io. tii Rvíkur. ræða og ennfremur er það' Dettifoss kom tii Rvíkur 13. io. rnjög þægilegt til allra nytja. frá Huíl. Cíoðafoss fór irá Lenin- j grad 14. 10. Kom til Helsingíors í JVIn.rgfaldur afrakstur. morgun 15. 10. Fer þaö'an íxl Ham- j Yfirgnæfandi meiribluti ÖRUG6 GAKGSETNING... Landið hefir verið mælt út til kortlagningar. Verður unnið að þessari kortlagn- ingu í vetur, en næsta vor f Sjómannadagsráös SKIPAUTGCKU RIKISINS Kabarett sjómannadagsráðs borgar, Rotterdam, Antverpen og Hull. Gullíoss fór frá Reykjavík 13. 10. til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss kom til New York 14. 10. frá Rv;k. Reykjafoss fei' frá Akur- eyri um hádegi í dag 15. 10. til Húsavíkur og Raufarhafnar. Sel- foss fór frá Vestmannaeyjum 12. 10. til Hull, Rotterdam og Gautáborg- . ar. Tröllafoss kom til Rvikur 5. 10. frá N. Y. Úr ýmsum áitum Minningarspjöld S.L.F. Styrktarfélags lamaðra og fatl- aðra fást í Bækur og ritföng, Aust urstrætf 1, Bókaverziun Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, Hafliðabúð, Njálsgötu 1, verzl, Roði, Laugavegi 74. Í.R. — Skíðamenn. Æfing í kvöld kl. 8,40 í ÍR-hús- inu. Fjölmennið. — Stjórnin. Vikingar, þriöji og fjórði flokkur. Skemmtifundur í Sanitashúsinu á sunnudag kl. 5 e. h. Fjölmennið. Nefndin. bænda í Hólmi eru eindregið því máli fylgjandi, að kom- ið verði upp áveitukerfi á landinu. Við áveituna mun afrakstur landsins stórauk- Liimluiwi iFramhald af 8. síðu). Einn býður í fisk í Grimsby. En meðan Dawson ók á- leiðis til Lonáon hélt lönd- unin áfram úr ingólfi Arn- arsyni og gekk allt friðsam lega. IJm helmingur farms- ins var látinn í fiskmark- aðshöllina til þess að bíða þess, að fiskkaupmenn kæmu klukkan sjö um morg uninn að bjóða í fiskinn, ef þeir þyrðu það vegna hót- ana útgerðarmanna. Ekki vantaði mai'kaðsgesti, þegar opnað var um morg- uninn. Kaupmenn komu til að .skoða fiskinn, og mátti sjá að þá klæjaði i lófana eft ir að fá að kaupa þennan fal lega fisk, sem sönn gleði væri að geta boðið húsmæðr- unum. En enginn þorði að bjóða i fisk nema einn. Hann íkeypti 560 stone og' fékk á í gær var dregið í A-flokki goðu verði. Og nú er hann háppdrættis'láns rikissjóðs. kominn á svartan lista. Allt, Hæstu vinningarnir féllu á sem eftir var, meira en helm þessi númer: 75.000,00 á nr. ing farmsins, varð að flytja 114392, 40.000,00 kr. á nr. i fiskgeymsluhús Dawsons, en 4733, 15.000,00 á nr. 42197 oe þaðan verður honum dreift Dregið í A-flokki happdrættisláns- j ættu framkvæmdir að geta 1 ' hafizt. Verður þá efnt til var frumsýndur í gærkveldi j stofnfundar á meðal bænd- i Austurbæj arbíói og var mik "anna á áyeitusvæðinu í vænt ið fjölmenni. Forsetahjónin anlegu áveitufélagi. Ættu þá voru viðstödd sýninguna.1 austur um land í hringferð að geta legið fyrir allar upp- Skemmtiatriðunum var mjög jjjnn 2l. þ. m. Tekið á móti lýsingar varðandi áveituna, vel fagnað, en mest var klapp' fiutningi til Reyðarfjarðar, bæði kostnaður við að gera að fyrir undrabarninu Gitti, Eskifjarðar, Norðfjarðar” hana og eins hvernig henni sem er sannkallaður listamað seyðisfjarðár, Þórshafnar! v.erður hagað. ur. Apinn var fremur óþæg-, Raufarhafnar, Kópaskers’ Mikill áhugi er nú fyrir á- ur, en lék þó listir sínar óað- Húsavíkur, Akureyrar og finnanlega. Yfirleitt ríkti mik sigiáf j arðár i dag og árdeg- il ánægja yfir kabarettsýn- js a morgun. Farseðlar seldir ingunni og flest öll skemmti a rnánudag. atriðin klöppuð upp og sum j margsinnis. Þetta er í þriðja sinn seni! sjómannadagsráð gengst fyrj ir kabarettsýningum og hefir i þeim jafnan verið vel fagnað. • veitum í Skagafirði, en.víða hagar vel til þeirra fram- kvæmda. Komið hafa fram óskir um að ræsa fram land- ið fyrir austan Hegranes, á milli nessins og austari óss Héraðsvatna. Stendur til að bændur, sem eiga þarna land, stofni með sér áveitufélag í þrír 10.000,00 kr. vinningar féllu á nr. 39191, 68116 og 88778. \mtiil vSU Bawson næstu daga. vor og að framkvæmdir hefj-|Þarf varla að efa, að aðsókn ist þá einnig. að þessu sinni verði ekki góð. Nýtt greiðslufyrirkomuBag reynt í Kleppshraðferðínni í gær talaði forstjóri Strætisvagna Reýkjavíkur, Eiríkur Ásgeirsson, við blaðamenn og skýrði þeim frá því, að ætl- unin væri að reyna nýtt greiðslufyrirkomulag í vögnunum. Er því þannig háttað, að farþegar greiða fargjaldið, þegar þeir fara út úr vögnunum. Verður þetta fyrirkomulag haft í Kleppshraðferðinni á sunnudag, mánudag og þriðjudag, en síðan verður því hætt, a. m. k. í bili, þótt það reynist vel. Þetta nýja fyrirkomúlag er i vagninum, sem leiðbeinir fólgið í því, að farþegar fóiki. ganga inn í vagninn um aft- 1 Verið er nú að endurbæta ari dyrnar og greiða fargjald þrjá vagna, sem koma út sitt, þegar þeir fara út um væntanlega fyrir áramót. — framdyrnar. Þarf fólk því Veriö er að leggja fyrstu ekki að standa í því aö leita hönd á yfirb-yggingu nýs að peningum, þótt það sé vagns i Bílasmiðjunni. Kem seint íyrir, heldur getur það ur sá vagn væntanlega í notk gengið tafarlaust upp í vagn-j un í vor. Verður gott gólf- ’ rými i þeim vagni, því vélin liggur flöt undir gólfinu. -— Verður yfirbyggingin búin því bezta, sem þekkist í lík- urn vögnum erlendis. í ráði c-r að koma upp hátölurum í vögnunum, svo það heyrist fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka daglega. mn. Þægindi og greiöari ferðir. Eiríkur sagði að ástæða Mesta augiýsihgin. Enginn vafi er á því, að' væri til þess að ætla, að af- allt það, sem á hefir gengið greiðslan gengi greiðar fyr- __ ....................... í sambandi við þessa lönöun, ir sig með þessu móti og vagn slrýrf no- skúmérkileaa heo-a” þjarkið undanfarna mánuði, ar yrðu því fljótari i ferðum. ^gnstjórinn kallar Upp á- blaðaskrifin, sjón'varpið og sama skapi yiöi }DCtta Vcrður nýi vagninn sá iiiiinminniiH!tiiiiiiiiiHt»inwuiii»iiiiiiiiimmiii*i*iii* Tapast hefir | í nágrenni Edduhússins § hulstur utan af regnhlif. 1 Finnandi vinsamlegast | skili því til Elísu Krist- \ jánsdóttur, c/o Timinn. I Ullllllllllllllllllllltllll iiiiiiiitiiiiiiiiiiiniii1 iiiiiiiiniiiiiiiiiHiiiiiinttmu i«iii<ii«t*<i«iiii>«iiiiiii>aiiiii* (FTamhald af 8. síöu'i inn jafnharðan og landað j koma fisksins á Billinggate- fyrirkomulag til aukinna er til hinna ýmsu markaða' markað er stórkostlegasta þæginda fyrir farþega, þvi. í Bretiandi. Þarf tvo togara á viku. En til þess að geta full- nægt viðskiptamönnum mín- um og haft næg verkefni fyr- ir dreifingarkerfið, verð ég að fá að minnsta kosti tvo togarafarma á viku. Ég er viðbúinn að taka á móti tog- arafiski í tveim öðrum höfn- um en Grimsby. Stórsala til Þýzkalands. En vilji Bretar ekki ka.upa, er nógur markaður annars staðar. Ég hefi ‘tilboð urn kaup á íslenzkum fiski í Vest ur-Þýzkalandi fyrir eina milljóna punda á þessu ári og kannslce allt að sex millj. punda á næsta ári, og get flutt þann fisk frá Bretlandi. auglýsing, sem íslenzkur fisk í staðinn fyrir að vera seint ur hefir nokkru sinni fengið, fyrír með peninga, þegar oo kaupendur mun ekki Þeir væru að fara upp i vagn, skorta verði hann a búðar- borðum, þar sem húsmæð- urnar ná til hans. Salan 8144 pund. Öllum, sem sáu fiskinn úr Ingélfi Arnarsyni í Grimsby, kom saman um það, að það væri fallegasti fiskur, sem lengi hefði sézt þar á mark- aði. Aflinn reyndist 3225 kit upp úr skipi og; er verð hans samkvæmt samningi Dawr- son 8144 sterlingspund. Meðal almennings í Grims by er nú talið, að með lönd- un þessari sé bann útgerðar- manna raunverulega rofið, og löndun næstu togara muni ganga árekstralaust. heföu þeir nógan tíma til að finna fargjaldið á meðan þeir biðu þess að komast á áfangastað'. Hvort sem þetta fyrir- fyrsti með slikan útbúnað. CI»isrclsiSl íékk NóIselsverlSIaifiaifit í gær var tilkynnt að sænska akademían hefði komulag mælist vel eða illa sæmt Sir Winston Churchill fyrir, verður þ.ví hætt eftir bókmenntaverðlaunum Nó- þrjá daga. Er hér aðeins um bels. Verölaunin nema rúm- tilraun að ræða. Þó má bú- lega hálfri milljón íslenzkra ast við því, að þetta fyrir- króna. Churchill lét svo um fargjalda-{mæit í gær, að hann væri mjög hreykinn af að hafa fengið þessa viðurkenningu. Sagði hann, að þetta væri í fyrsta sinn, sem hann væri viðurkenndur á alþjóðamæli- kvarða. Churchill sagði enn- fremur, að hann myndi nota ör og ritað á hana „inngang-1 fyrsta tækifæri sem gæfist til ur“. Auk þess verður maðuriað sækja verðlaunin. komulag um greiðslu verði tekið upp í hraðferðunum síðar, ef slíkt þykir æskilegt og þá vænt- anlega upp i öllum vögnun- um þegar fram í sækir. Vagn inn verður auðkenndur þann ig, að við dyrnar að aftan er \ Mikiö úrval af trúlofunar- | | hringjum, steinhringjum, 1 3 eyrnalokkum, hálsmenum, | 3 skyrtuhnöppum, bi'jósthnöpp-f | um o. fl. | = Allt úr ekta gruíll. I Munir þessir eru smíöaðir í § I vinnustofu minni, Aðalstræti 8, | | og seldir þar. i Fóstsendi. 3 Kjartan Ásmundsson, suHsmiður I | Sími 1290. — Reykjavík. | 1 q •ruinmiiiiiiiiimiixmiiii; íiuimuiummiiiiiuviiinmn i Cemia-Desinfecior {er vellyktandi sótthreinsandi] .vökvi nauðsynlegur á hverju] .heimili til sótthreinsunar ((munum, rúmfötum, húsgögnum^ (,símaáhöldum, andrúmslofti o.i i is. frv. — Fæst f öllum lyfjabúð-] i uni og snyrtivömverzlunum. UWMI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.