Tíminn - 16.10.1953, Blaðsíða 8

Tíminn - 16.10.1953, Blaðsíða 8
37, árgamgui*. Eeykjavík, október 1953. 234. blað. J N I BREZKA SJON VARPiNU: Hér er ég með íslenzkan íisk betri og ódýrari en fyrr” Smyslov hefir tek- ið forustuna Eftir 25 i/mferðir á stór- meistaramótinu í Sviss standa leikar þannig, að Eússinn Smyslcv er efstur með 14% vinning og eina bið skák. Næstur er Keshevsky með 13% og tvær biðskákir. í 24. umferðinni vann Smys- )bv Kcres, Kotov og Bron- stein gerðu jafntefli. Einnig )3oIeslafsky og Gligorie. í 25. umferð vann Kotov Gligoric. Geller vann Bronstein. Auer back og Szabo gerðu jafn- tefli. Biðskák þeirra Kotov og Reshevsky frá 23. umferð íauk með sigri Kotov. Aðrar skákir úr þessum tveimur umferðum fóru í bið. Alls verða tefldar 30 umferðir. Ífíanríkisráðherra- fundurinn að hefj- así í London Síödegis í gær kom Dulles, ■atanríkisráðherra Bandaríkj anna, til London til að sitja þar utanrikisráðherrafund vesturveldanna. Tók Eden á móti honum á fiugvellinum ásamt bandariska sendiherr- anum. Einkum er talið ao til ■umræðu verði viðhorfin á rnilli austurs og vesturs og &vo samband vesturveldanna ten á við. Einnig er víst að títanríkisráðherrarnir munu aamþykkja að halda beri fast við þá ákvörðun, sem gerð hefir verið í Trieste-deilunni, þrátt fyrir hótanir Titós. Á þessum fundi er talið víst að' samþykkt verði að senda Molotov boð um utanrikis- ráðherrafund i London þann níunda næsta mánaðar. Bid- ault kom seinna í gær til London og hélt hann til bú- •staðar forsætisráðherra, að Downing Street 10. — MoiMmúnistar náðu . tíu sáluiii af fiuini hundruð Aðeins tíu fangar skiptu tim skoðun í Panmunjom í gær og lýstu þvi yfir að þeir vildu hverfa heim, eftir að kommúnistar höfðu talað við fimm hundruð þeirra og hvatt þá til að hverfa aftur heim tíl sín. Kommúnistar eru nú fyrir alvöru farnir að láta til sín taka hvað snertir fortöl- nrnar, en bandamenn ætla að bíða í nokkra daga. Það eru aðeins 35 fangar, sem þeir ixafa í hyggju að ræða við um heimhvarf, þar af 23 Banda- í-íkjamenn og 1 Englendingur. i GuSSni Þórðarson blaðaniaður lýsir athurð niiiii löiidiiBariióttiiia í Griiiishy í eftirfar- andi grein og ilut iiingi fisksins á markað Löndun úr Ingólfi Arnarsyni hófst stundvíslega klukkan tólf á miðnætti á fimmtudagsnóttina. Ekki skorti verkamenn, og gengu 106 verkamenn rösklega til starfa. Dawson var þá staddur á hafnarbakkanum og margt manna annað. Sjón- varpsmenn voru þar með tæki sín og blaðaljósmyndarar margir, og héldu þeir áfram myndatöku fram tii klukkan tjögur um nóttina. A hafnarbakkanum var komið fyrir miklum kastljós- um, sem lýstu upp umhverfið. Sterkur lögregluvörður var umhverfis löndunarstaðinn. Nokkrir togarasjómenn frá Koyce-bifreið sina og hélt af stað í iest flutningabíl- anna til London. „Burt með þig, Dawson.“ Mikill mannfjöldi stóð allt af umhverfis hafnarsvæðið, ,, ,, , „ „ . þar sefn löndunin fór fram, Hul reyndu að gera aðsug að en lögreglan hélt fólkinu frá. I rl 11 M ^ n i i vv> r\ w I /-V /v w/v n* S löndunarmönnum, en lögregl an fjarlægði þá. í sjónvarpinu. Þegar Dawson steig inn í bíl sinn í góðri lögregluvernd, var hrópað til Dawsons: „ „Burt með þig, Dawson, af Dawson og skipshofn tog- fiskmarkaðinum« arans urðu að koma fram x; sjónvarpinu, svo og verka-1 Komið m BiIIinggate. menn, sem að londunmni, Ðawgon kom asamt flutn. unnu. Var þetta mikxl sýn- ingabiIum sinum tii Billing- ing og nakvæmlega synt. gate-markaðarins í London Dawson tok vænan Þorsk, ,klukkan 5.20 um morgUninn helt honum hatt á lofti fynr ða góðri klukkustund aður sjónvarpstækjunum og sagSi en sala átti að hefjast þar. 7** eí Þar hafði hann boðað blaða- mannafund, og væri synd að segja, að hann hefði ekki ver ið vel sóttur þótt árla morg- uns væri. . Skoðanakönnun meöal Framsóknarm, næstu daga Lcitað álits um skipun 5 cfstu sæti B-Iist- ans viíí hæjarstjárnarkosuiugarnar í velnr A fundi Fulltrúaráðs Fram sóknarfélaganna í Reykja- vík, sem haldinn var 6. októ ber s. 1. var ákveðið að láta fara fram skoðanakönnun um 5 efstu sæti B-listans við bæjarstjórnarkosningarnar i vetur, svo og um nokkur önnur atriði snertandi starf flokksins í Reykjavík. Eins og áður hefir verið auglýst, hefir stjórn fulltrúa ráðsins ákveðið, að skoðana könnun þessi skuli fara fram í dag kl. 5—10 e. h„ á morgun kl. 2—10 e. h. og sunnudag kl. 2—10 e. h. og fer sk&ðanakönnunin frann í skrifstofu fuiltrúaráðsins £ Edduhúsinu. Rétt til þátttöku í skoð- anakönnuninni hafa allir skuldlausir félagsmenn £ Framsóknarfélagi Reykja- víkur, Félagi Framsóknar- kvenna og Félagi ungra Framsóknarmanna. Árgjöldum verður veitfc móttaka í skrifstofu fulltrúa. ráðsins umrædda daga. Segist geta selt fisk fyrir tugmilljónir tii Þýzkaiands Rætt við Gcorgc Dawson í g'ærmorgmu ég með íslenzkan fisk betri og ódýrari en fyrr“ ! Neitað um gæðavottorð. j Klukkan sex til sjö um kvöldið höfðu eftirlitsmenn Jkomið um borð í togarann til Fékk gott verð. j íslenzki fiskurinn þótti að skoða fiskinm Hér var um! feð afbrigðum fallegur, bezti j urvalsfisk að ræða, sem ekk- fiskur gem sézt hafði á Bill. ert var hægt að fmna, að., en i inggate_markaðij sogðu marg (þo þverskoiiuðust heilbngðis- jir; Kaupendur fengust nógir, yfirvoldin um sinn við að jog seidust þessi gQO stone upp ' ge^a gæðavottorð og vildu á svipstundu. Fékk Dawson j helzt ekki leyfa löndun fyrr f2 shiUingá fyrir stone 0g er en næsta morgun. ! Lagt af stað til London. Dawson lét þetta ekki á I sig fá, og um miðnættið óku þríí stórir flutningabílar fram á hafnarbakkann. Fyrsti fiskurinn, sem á land kom, var settur á þá, án þess að gæðavottorð væri fengið, og þannig fór hann til London og hlaut þó beztu dóma og alúðarviðtökur hús mæðra. Klukkan eitt um nóttina voru bílarnir tilbúnir. Daw- son síeig þá upp í Rolls þáð talið gott verð. Met i fiskflutningum. Dawson hafði með þessum flutningum sett nýtt met í brezkum fiskflutningum. — Aldrei fyrr hafði fiskur kom- ið á Billinggate-markað sama morgun og honum var land- að úr skipi. Þetta var sólar- hring fyrr en venja . var, og aldrei mun íslenzkur fískur hafa komizt á hádegisborð I.undúnabúa sama morgun og honum var landað i Grims by. — ' (Framhald á 7. siðu.) 2 menn foera merki um heim- sóknina7 annar missti 3 tennur Grimsby, 15. okt. Skips- höfnin á Ingólfi Arnarsyni er hin ánægðasta með heim sóknina til Grimsby, og seg ir að sér hafi verið tekið vcl. I»eim mun áreiðanlega verða þessi ferð minnisstæð o■%. tveir skipvei’ja munu að lík indum bera nokkur merki um ferðina, er heim kemur, þótt ekki scu áverkar hættu- legir. Svo er mál með vexti, að um klukkan niu kvöldið íyr ir löndunina voru nokkrir skipverja staddir í veitinga- húsinu Rauða-ljönið skammt frá höfninni í Grimsby. Þegar þeir gengu út, biðu þeirra um 30 Grims by-mehn og veittu þeim eftirför. Réðust þeir að íslending- um og slógu suma þeirra Hla, en ekki mun þó hafa séð nema á tveimur. Voru brotnar þrjár tennur úr munni annars þeirra. Guðni Þórðarson átti stutt viðtal við George Dawson í fyrrinótt um það bil, sem hann var að leggja af stað með fyrsta sölufiskinn til London. Kvaðst Dawson vera mjög ánægður með löndun fyrsta togarans og allt hefði gengið eins og hann hefði framast vænzt. — Það var ekki ætlun mín, sagði Dawson, þegar ég lagði út í þessa samninga við íá- lendinga, að hefja stórfellda fiskverzlun, heldur aðeins að rjúfa v löpdunarbannið og koma fiskviðskiþtunum milli þjóðanna á aftur., . Nú hefir hins vegár ákorizt svo í odda, að mér hefir verið hótað svo af útgerðarmönn- um, að ég hefi hugsað mér að velgja þeim nokkuð undir ugg um. — Víðtæk áætlun, Ég hefi því á prjónunum víðtækar áætlanir um fisk- sölu hér og samvinnu við ýmsa aðila. Ég mun bjóða fiskkaupmönnunum fiskinn fyrst en vilji þeir ekki kaupa, er nægur markaður annars staðar. Samvinnufélögin selja fisk. Brezku samvinnufélögin hafa ákveðið að taka ís- lenzkan fisk til sölu og er komin á fót geysimikil fisk heildsala í Manchester. Hús mæðurnar munu taka físk- inum fegins hendi. Ég hefi reiðubúna 60 stóra flutn- ingábíla til að flyt.ja fisk- (Framhald á 7. síðu.) Framsóknarvist á Akranesi Næstkomandi sunnudags- kvöld gengst Framsóknar- félag Akraness fyrir skemmtikvöldi í Félagsheim ili templara. Hefst skemmt unin klukkan 8,30. Spiluð verður Framsóknarvist og verðlaun veitt. Dansað verð ur á eftixv . . Kaldbakur væntan- legur næst til Grimsby Grimsby, 15. okt. — Sam- kvæmt Reutersfregnum £ brezkum blöðum hér í dagp mun togarinn Kaldbakur væntanlegur með 200 lestir af fiski hingað til Grimsby eftir tvo eða þrjá daga, og verður hann þá annar tog- arinn, sem landar hér eftír að löndunarbannið var rof- ið. Annars er ekki búizt við,, að fastar siglingar togara til Dawsons hingað hefjist fyrr en um mánaðamót. Senda brezkir tog- araeigendur full- trúa til íslands? j Grimsby, 15. okt. — Sam - kvæmt fregnum brezkra blaða og Reuters í dag, hef- ir formaður sambands brezkra togaraeigenda,, , Croft Baker, látið uppi, affi togaraeigendur muni nú at huga möguleika á bví að senda fulltrúa til íslands til þess að reyna að komast affi samkomulagi við ísienzkui ríkissíjórnina og binda endii á deiluna. Framsóknarvist að Hótei Borg Framsóknarvistin að Hótel Borg hefst kl. 8,30 í kvöld,. Húsið verður opnað kl. 8,. Það, sem eftir er af aðgöngw. miðum, verður selt á skrif- stofu Framsóknarflokksins £ Edduhúsinu við Lindargötw frá kl. 9,30 fyrir hádegi tiB kl. 6 eftir hádegi. Símar 6066 og 5564. _

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.