Tíminn - 16.10.1953, Blaðsíða 5

Tíminn - 16.10.1953, Blaðsíða 5
Jf34. blað. TÍMINN, föstuðaginn 16. október 1953. Föstuel. 16. oht. Sigri fagnad í dag er ástæða til þess að íagna miklum sigri. í dag verður Sogsvirkjunin nýja — stærsta orkuver landsins — tekin í notkun. í tilefni af því mun fara fram hátíðleg athöfn þar eystra. En það er fyllsta ástæða til þess, að þessu merkilega og glæsi- 3ega áfanga sá víðar minnst. Það er vissulega rétt að Stofnaöur verði lánasjóður íbúðabygginga me fjármagni. - Reykjavíkurbær taki lán tii að iáta tveggja o herbergja íbúöir. keppni iðnaðarmanna um byj Merkiíegar tiííögur Þórðar Björnssonar um íausn húsmæðismálanna- við stuðnings göfugrar vina- þjóðar. Með framlögum sín- um til viðreisnar í Vestur- Evrópu, hafa Bandariki Norð A bæjarstjórnarfundi í gær lagði Þórður Biörns- son fram ítarlegar tillögur um lausn húsnæðismál- minnast þess, að þetta mann J anna sem byggist að sjálfsögðu fyrst Og fremst á að sinni, ef ekki hefði notið Þvi að fjolga ibuðum. Þar sem þessi lausn hus- ' næðismálanna strandar nú einkum á fjárskorti, fjalla tillögur Þórðar um það, að komið sé upp sér- stökum lánasjóði, sem tryggt sé verulegt fjármagn, ur-Améríku~faríð' irm"á braut,1 en meðan fé sé að safnast í hann, taki bæjarsjóður sem áður var óþekkt í heim- J Reykjavíkur allstór lán til að koma upp tveggja til inu. Þau hafa íagt á sig þung þriggja herbergja íbúðum, en mestur skortur er nú hjáipað öðrum. Það má að,a slikum íbuðum i bænum. Efnt verði til samkeppm vísu segja, að þetta hafi ver-jmilli iðnaðarmanna eða félaga þeirra um, að þeir taki þessar byggingar að sér og gangi þeir fyrir, sem gera hagstæðust tilboð. Þannig verði reynt að tryggja, að byggingar þessar verði sem ódýrastar. ið óbeinn ávinningur fyrir þau, þar sem það hafi hjálp að til að skapa traustara stjórnarfar í þessum löndum og aukið viðnámið gegn kommúnismanum, er fljót- lega hefði ógnað Bandaríkj- unum sjálfum, ef hann faefði klófest Vestur-Evrópu. En það hefir samt ekki gerst fyrr, að auðugt stórveldi hafi sýnt þann skilning í verki, sem þessi framlög Bandaríkj anna bera merki um. Mikill auður eykur yfirleitt ekki við sýni og skilning. Þessvegna er þessi framkoma Bandá- ríkjanna lofsverð. Og þess foer að vænta, að hún verði vísir að öðru enn meira. Það er skylda hins vestræna faeims að hjálpa til á svipað- an hátt, að löndin í Asíu og Afriku rétti við og íþúar þeirra komist úr þeirri eymd og örbirgð, sem þeir búa nú við. Þrátt fyrir hina miklu fjár hagslegu aðstoð, sem Banda- Tillögur Þórðar fara hér á eftir: Varanles'ur lána- s.jóður til hós- bySSinsa. Bæjarstjórn telur að erfið- leikar á öflun fjármagns til íbúðarhúsabygginga og okur- Ieiga á húsnæði í skjóli hús- næðisskortsins séu hættuleg- ar meinsemdir í þjóðarbúskap íslendinga. Skortur á húsnæði veldur einnig menningarlegu og oft heilsufarslegu tjóni en okurleiga verðbólgu, sem lendír með ofurþunga á at- vinnuvegum landsmanna. Þegar af þessum ástæðum svo og vegna fyrirheits ríkis- stjórnarinnar um að tryggt verði aukið f jármagn til íbúð- ríkín hafa veitt okkur, myndu þó orkuverin nýju*við, arhusabygginga og grundvöll- Sogið og Laxá eða áburðar- j ur lagður að því að leysa hús- verksmiðjan aldrei hafa kom ’ næðísvandamálið til frambúð ist upp, ef hér hefði ekki orð ar> sk0rar bæjarstjórn á AI- þingi og ríkisstjórn að hefjast ið mikil stefnubreyting í árs foyrjun 1950. í tið nýsköpun-. , » . , arstjórnarinnar var sá andi þe^ar handa um að bæta ur ríkjandi, þrátt fyrir öfluga viðleitni Ftamsóknarmanna í gagnstæða átt, að allar meiriháttar raforkufram- kvæmdir voru látnar setja á hakanum. Öllum stríðsgróð- anum var eytt, án þess að nokkrum eyri væri varið til raforkuframkvæmda. Þegar ný stjórn tók við í ársbyrj- un 1947, var fjárhagurinn kominn í kalda kol og tókst ekki að rétta við undir for- ustu hennar. Þessvegna rufu Framsóknarmenn þetta stjórnarsamstarf 1949 og knúðu þannig fram stefnu- foreytingu þá, sem varð í árs foyrjun 1950. Ef þessi stefnubreyting hefði ekki orðið í ársbyrj- an 1950, myndi Marshallféð ekki hafa notast til gagn- legra framkvæmda. Áfram hahl sukksins og óreiðunn- ar, sem áður var ríkjandi, hefai óhjákvæmilega gert mcr tan hluta þess að eyðslu eyri. Stefnubreytingin, sem Fr. msóknarmenn knúðu íram 1950, er það að þakka, að skapáður var fjárhags- legur grundvöllur fyrir það, þeim skorti, sem verið hefir á lánsfé til íbúðarhúsabyggmga. í þessu skyni verði með lög- um stofnaður varanlegur sjóð ur, sem hafi það hlutverk að veita lán til íbúðarhúsabygg- inga og bendir bæjarstjórn á eftirfarandi leiðir til að afla sjóðnum fjár: 1. Árlegt framlag úr ríkis- sjóði, að minnsta kosti 10 millj. kr. næstu 10 ár. 2. Árlegt framlag úr hæj- ar- og sveitarsjóðum, að minnsta kosti 5% af áætluðu kostnaðarverði þeirra íbúða, sem bæjar- og sveitarstjórn telur áð byggja þurfi ár hvert í bæjar- eða sveitarfé- Iaginu. 3. Árlegt framlag úr Mótvirð issjóði næstu 10 ár að tií- skildu samþykki yfirstjórn- ar sjóðsins. 4. Sala skuldabréfa og Þórður Björnsson. Bæjarstjórn leggur áherzlu á að þegar verði hafizt handa í máli þessu og skorar á borg- arstjóra og aðra þingmenn Reykjavíkur að flytja á AI- þingi frumvarp til laga um framangreind efni. 411t að 46 millj. kr. lán til íbúðar* bygginga. Þar sem framkvæmdir sam- verði kaupendum heimilað kvæmt tiUögu þeirrij sem hér að draga f járhæð skuldabréf Uggur fyrir f bæjarstjórn um anna frá skatt- og útsvars- ] stofnun varanlegs lánasjóðs skyldum tekjum sínum þaðjtiI íbúffarhúsabygginga, hIýt_ ár, sem bréfin eru keypt. | ur að hafa nokkurn aðdrag_ 5. Tryggingarfélögi’n í land, j anda en aukning íbuffarhús- inu verði skylduð til að lána|næðis f Reykjavík brýn nauð_ til íbúðarhúsabygginga hluta af árlegri aukningu trygging j útry arsjóða sinna. 6. Hluti af árlegri aukn- , syn og eina færa leiðin til að rma heilsuspillandi' hús- næði í bænum, ályktar bæjar- stjórn að fela borgarstjóra að ingu sparif jár í landinu j útvega lán að f járhæð allt að verði lánaður til íbúðarhúsa- 46 millj. kr., sem verja skal til að byggja 2ja og 3ja her- bygginga. 7. Komið verði á fót spari- sjóðsdeild þar sem menn eigi þess kost að leggja fé á vöxtu með þeim réttindum að fá forgangsrétt að láni til íbúð- arhúsabygginga, sem nemi að minnsta kosti tvöfaldri innstæðu þeirra, enda hafi hún staðið tiltekið árabil inni í sparisjóðsdeildinni. bergja íbúðir. Skulu bæjaryfirvöldin efna til opinberrar samkeppni meðal einstaklinga og félags samtaka um teikningu og byggingu slikra íbáða svo atf tryggt sé að framtak ein- staklingsins, féíagsframtak og sérþekking byggi'ngariön- aðarmanna fái að njóta sía þannig að íbúðirnar verðn ti senn, sern ódýrastar og hag- kvæmastar. Þeim aðila eöa aðilum, sem vinna í sam- keppni þessari skal gefinn kostur á að taka að sér bygg ingu íbúðanna samkvæntt bindandi tilboði þeirra um kostnaðarverð íbúðanna. íbúðirnar skuíu seldar v.KS kostnaðarverði’ og með eigi lakari kjörum en lánið ttt þeirra var fengið. Það fóHk, sem býr í heilsuspiilandi bús- næði, skal sitja fyrir íbúðmn- um. I LækkiiM; byiijv. ingarkogfitaðap. Bæjarstjórn telur að brýn nauðsyn sé á því að læfelta kostnað við húsbyggingar og vill gera al)t það, sem er á valdi hennar til að hann lækki. Fyrir því samþykkir bæjar- stjórn að skipa 5 manna nefnd. Skulu hana skipa: bæjarverkfræðingur og sfeal hann vera formaður, húsa- meistari bæjarins, byggingai- fulltrúi' og tveir menn til- nefndir af samtökum bygg- ingariðnaðarmanna. — Skal nefndin gera lillögur um sam- hæfingu byggingarefnis og einstakra hluta til íbúðabygg- inga svo og gera tilíögur um hvernig lækka megi bygging- arkostnað á annan hátt. Sér í lagi skal nefndin gera tillög- ur um á hvern hátt bæjaryfir- völdin geti’ unnið að lækkun byggin garkostnaðar. ÞINGMAL: hallféð til að koma upp orkuverunum nýju við Sog- ið og Laxá og áburðarverk- smiðjunni. Þessvegna er full á- stæða fyrir þá, sem knúðu þessa stefnubreytingu fram, að fagna sérstaklega í dag, þegar nýja orkuverið við Sog íð tekur til starfa. En baráttan fyrir því að taka raforkuna í þjónustu iandsmanna er samt síður en svo lokið. Þeirri. baráttu verð ur að halda áfram, þótt nú sé ríkjandi meiri skilningur á því en í tíð nýsköpunar- að hægt var að nota Mars- stjórnarinnar, þegar Fram- sóknarmenn börðust einir fyr ir þeirri stefnu, að veruleg- um ætti Fjárráð brúarsjóös verði aÉn Þrír þingmenn Framsókn- j ins yrði varið til að greiða hluta stríðsgróðans arflokksins, Páll Þorsteins-1 kostnað við að ’brúa hinar að verja til raf-.son, Halldór Ásgrímsson og stærstu ár í landinu. Frum- orkuframkvæmda. Enn sem fyrr hvílir forustan á herðum Framsóknarflokks- ins. í samræmi við það fckk Hllnn því framgengt, er sam ið var um myndun núver- andi ríkissjórnar, a'ó' haldið yrði áfram stórfeldum raf- orkúframkvæmdum á kom- andi árum. Stuðningur Framsóknarmanna við hina nýju stjórn er að sjálfsögðu bundinn því, að við þau fyrir heit verði fyllilega staðið. Jörundur Brynjólfsson flytja frv. um breytingu á bifreiða- skatti þess efnis, ,að benzín- gjaldið, sem rennur í brúar- sjóð verði 10 aurar í stað 5 nú. í greinargerð frv. segir: „Á Alþingi 1939 fluttu þrír þingmenn Framsóknarflokks ins frumvarp um brúasjóð. Skyldi sjóðurinn fá tekjur af hluta af benzínskatti, er sam svaraði einum eyri af verði hvers benzínlítra, en fé sjóðs varpið var ekki samþykkt í það sinn og ekki heldur 1940, er það var borið fram aftur. En með lögum nr. 87 1941 var brúasjóður stofnaður, og tveim árum síðar voru meö lagabreytingu tekjur sjóðsins hækkaðar um helming frá því, sem ákveðið var 1941, samkvæmt tillögum tveggja þingmanna Framsóknar- flokksins. En með lögurn nr, 53 1946 var brúasjóður svipt- (Framh. á 6. dðu.) ,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.