Tíminn - 16.10.1953, Blaðsíða 4

Tíminn - 16.10.1953, Blaðsíða 4
« TÍMINN, föstudaginn 16. október 1953. ZM. Maff. Ég lít í anda liðna tíð er leynt í hjarta geymi. Sú ljúfa minning létt og hljótt hún læðist til mín dag og nótt, svo aldrei aldrei gleymi. (H. E.) Frú Líney er dáin. Stór- brotin, gðfug kona er horf- in úr hópi samferðafólksins. Börn, tengdabörn, barna- börn, frændfólk og vinir minnast hennar með ó- blöndnum hlýhug og virð- ingu. í hugann þyrpast minn ingarnar, þær koma Ijúfar og hreinar eins og skærustu perlur, og ljósbrot þeirra töfra fram ógleymanlegar myndir, djúpt greyptar í meðvitundina. Frú Líney fæddist að óðal setrinu Laxamýri í Suður- Þingeyjarsýslu 6. okt. 1873 og var því rétt nýorðin 80 ára, Líney Sigurjónsdóttir prófastsekkja, frá Laxamýri með að skapa þau áhrif og þá mynd er henni var fram- úrskarandi dýrmæt og kær. Á bernskuárunum naut frú Líney kennslu heimilis- kennara, en er hún stálpað- ist fór hún að heiman til mennta. Hún fór að Lauga- landi og stóð sig þar með slíkri prýðf að skólinn tryggði sér starfskrafta henn! ar og var hún 18 ára gömul,! ráðin kennari að skólanum og kenndi hún þar í tvo vet- ur við hinh bezta orðstír. En stærra verkefni beið. Hún g’iftist 21. sept. 1894, séra Árna Björnssyni, þá er hún andaðist að heimili'pra sti á Sauðárkrói (f. 1. ág. sínu, Bárugötu 21, Reykja- 1863), manni sem var mesta vík, ’þann 8. þessa ’mánaðar. I:vandaður og sam ,, , ^ „ ,ivizkusamur til orðs og æðis. Merkar ættir stóðu að fru Lineyju. Foreldrar hennar voru hin landskunnu hjón, Börn þeirra hjóna urðu 12 | og 11 þeirra komust upp. _ . ... Ávallt voru þau séra Árni og Snjólaug og Sigurjon a Laxa frú Line samhent og. sam_ myn. Foreldrar Sigurjons taka . að sk börnum sín_ voru þau Johannes Knst jánsson á Laxamýri og íyrri kona hans, Sigurlaug Kristjánsdóttir. Foreldrar Snjólaugar voru Þorvaldur Gunnlaugsson og Snjólaug Baldvinsdóttir á Krossum á Árskógsströnd. Séra Baldvin um og öðrum er á þeirra veg um dvöldu, gott heimili, enda var hjónaband þeirra alla tíð mjög farsælt og ástúð legt. Strax eftir giftinguna varð frú Líney miðpunktur á kvænt Björgvin Bjarnásyni rafsuðumanni. Reykjavik. Afkomendur frú Líneyjar og séra Árna eru orðnir 57, þar af eru 3 dánir. Frú Líney stóð ætíð með mikilli prýði í stöðu sinni sem móðir og húsmóðir. Öll börn hennar munu jafnan geyma minninguna um allt hennar fórnfúsa göfuga og ó eigingjarna starf sem óföln- andi fjársjóð í sál sinni. Sú mynd er fölskvalaus. Á jafn stóru og gestkvæmu .stóru heimili, fyrstu 19 ár- óg prófastsheimilið á á Ufsum, faðir Snjolaugar ajin átti hún heima & sauðár-, Sauðárkróki og 1 Görðum hefði smitast af bróður sín- Lim. Þá skeður það nótt eina, að hús þeirra og búslóð og bækur, - en sr. Árni átti gott safn merkra bóka, — brann til kaldra kola. Blind kona er í húsinu var, varð eldsins vör og gat vakið fólkið, svo það slapp út i tíma. Séra Árni fór fáklæddur upp úr rúminu, út úr brennandi hús inu. Hann stóð sem lamaður er hann sá húsið sitt alelda. Aðeins ein hugsun komst að honum. — Einhverju verð ég að bjarga. — Hann æddi aft ur in i eldinn, rak sig á borð fálmaði fyi'ir sér, greip upp það sem lá á borðinu og hrökklaðist úr kæfandi reyknum aftur til dyra. :— Eldtunga blossaði upp úr hús inu. — Hann hélt fast um stóru bókina er hann hafði gripið upp. Orðin er letruð voru á spjald hennan glömp- uðu á móti honum i bjarma hér í Reykjavík. Þar hélt hún heimili með dætrunum, þar til þær stofnúðu eigin heim- ilir Siðustu árin var hún ein í vistlegu íbúðinni sinni á Bárugötunni. Eftir að fækka tók í kringum hana, sat hún löngum með prjóna sína eða bók, því þvi hún hafði alltaf yndi af lestri góðra bóka. Oft litu börnin hennar, tengda- börnin og barnabörnin inn til hennar. Síðustu árin bætt ust barnabarnabörnin i hóp- inn. Vinir og kunningjar litu einnig oft inn til hennar, þó fækkaði kunningjunum frá fyrri árum að eðlilegum hætti með árunum, straumur tímans hreif þá fleiri og fleiri með sér inn í eilífðina. Frá því frú Líney fluttist á Bárugötuna og til hinztu stundar átti hún þar sitt eig ið heimili. Þar leið henni eins vel og í mannlegu valdi stóð í skjóli og ástúðlegri umönn- un elskaðs sonar og tengda- dóttur er umvöfðu hana kær leika sínum og umhyggju og vöktu yfir því að gleðja hana hvenær sem tækifæri gafst. — Öll vildu börnin hennar hlú að henni, hvert eldsins. — HEILOG RITN-.eftir sinni getu, því þau elsk ING — stóð letraðá spjaldið. J uðu hana mjög og virtu. En — Óttinn og óróinn hvarf það kom í hlut Páls og Elín- Krossum var bróðir séra Hallgríms föður Jónasar Hallgrímssonar, listakáldsins góða. Snjólaug og Þorvaldur á Krossum áttu mörg börn óg er frá þeim kominn mik- ill ættbálkur. Þau Snjólaug og Sigur- jón á Laxamýri bjuggu búi sinu með miklum ágætum og rausn og gerðu garðinn fræg an, svo sem alkunngt er. Þau bjuggu vel að öllu og öllum, sem þau náðu til. Má þá geta nærri, að börn slíkra íoreldra fengu bæði í erfð- um og uppeldi það veganesti út í lífið, er giftudrjúgt króki en fluttist að Görðum ’ var>., veltur afkoman mjög á Álftanesi árið 1913 er séra mikiÖ á dugnaði og hagsýni Árni fékk veitingu fyrir, húsmóðurinnar. Frú Líney Garðaprestakalli, er hann •var sérstaklega lagið að nota þjónaði síðan til dauðadags,1 °& nýta> ÞaS sem hú21 bafði en hann dó 26. marz 1932.;handa á milli- Hún la aldrei Fjögur seinustu árin er hannjá liái siJlu heldur var sívinn- lifði áttu þau heima í Hafn- andi> róleg og glögg og svo arfirði Heimili þeirra frú Líneyj afkastamikil að undrun sætti. Á heimilinu og fyrir heimilið ar og séra Árna varð strax var unnid °S erjað seint og mannmargt, Auk barnahóps snemma> °" fyrst og síðast ins, sem stækkaði með ári huSsad fyrir þörfum manns ' og barna og annara er á heim bæði skyldir og vandalausir, um lengri eða skemmri tíma. ilinu — í dvöldu eða það gistu. Görðum eins og dögg fyrir sólu og um leið hugsaði hann: — Hvað er þetta, ég var fárveik ur en nú finn ég hvergi til, ’ég er ekki einu sinrii mátt- laus! Upp frá þeirri stundu fann hann aldrei til fyrir brjóstinu og það töldu þáu bæði hjónin gjöf frá þeim Guði er megnar að snúa til góðs þeim atvikum er menn irnir telja ólán. Seinna orti séra Árni kvæði um það er hann æddi inn í alelda húsið í örvæntingu sinni og endar það á þ'essu erindi: Ég lærði þá nótt að byggja mitt bú, á bjargi himneskrar vonar, er styðst við kærleika og kristins manns-trú krafti Guðs eingetna sonar. bjuggu þau- 1 Móðir séra Árna, Elín Jóns-' prófastshjónin búi sínu. ’ dóttir, hálfbróðir hans,1 Starfsmaður ei var þar hjá hlaut að reynast, enda varð'Björn Helgason og systir Sig Þeim Um margra ára skeið,!lsr a orunann sag það svo, að börn þeirra, öll j urlaug Elísabet, áttu til dæm dáðist miöS að afköstum frú,hvað r...f er upp komust, voru hvert heimili sitt hiá beim til Lineyjar og því hversu mikil | Ja Pao vai erilLL’. f11 öðru mannvænlegra og hinztu stundar. Sigurlaug dó bukona hun var- Sagði hann | veit h®lha' reyndust hinir nýtustu menn.árið 1928 og hafði þá tekið æðl oít ->að hann séra Arni,SlirínTf var« í lífi sínu og störfum. Þau þátt t að fostra upp Ö11 born byggi nú ekki alveg einn,! Maöunnn minn varo voru 13 systkinin sem borin in _ sem öllum bótti vænt Þar sem hún frú Líney væri|aiaara upp _ Iia pvi’ voru í heiminn á Laxamýri. ’ um hana _ OK yfirleitt var annars vegar“, og það var orð, °S o11 sængurfot og annað, 8 þeirra n45u fulloríinsalL.hönd »nnu. (er B rnl saluga frlhey® Mr Nú hafa þau öll kvatt þessa 'ar og henni ómetanleg hjálp! Það skaPaði öryggiskennd 1 orunann. jörð, — síðust úr hópnum'xucðan mest á reyndi enda'að vera nálægt frú Líneyju. Er frú Líney seinna minnt ist á brunann sagði hún eitt hverfur frú Líney af sjónar sviðinu og náði hún hðestum aldri sinna systkina. Laxamýri, hið glæsilega bernskuheimili frú Líneyjar,1 ar, endurskoðandi í Reykja- var henni jafnan hugstætt J vík, kvæntur Margréti Ás- kunni Líney vel að meta það.'Hun var heilsteypt skapfestu Ellefu börn frú Líneyjar, kona> stjórnsömu og mild. Það var máske gott vegna barnanna. ★ Eftir að frú Líney missti eru á lífi en eitt dó í Hun vissi hverni8’ hlutirnir mann sinn fluttist hún með bernsku. Þau eru: Björn Ein áttu að vera °S störfin lékujyngstu dætrum sínum í hús hennar og umhverfi var æf- og mjög kært. — Faðir henn !geirsdóttur. Sigurjón Þorvald inleSa notalegt og hlýlegt í höndum hennar. Heimili Páls sonar konu hans ar, sífellt jafn kvikur, jafnjur, prestur i Hallgrímssókn vakandi og áhugasamur í í Reykjavík, kvæncur I-ór- starfi sínu, — móðir hennar,|unni Kolbeinz. Snjólaug Guð æðrulaus og róleg á hverjuáún, kvænt Gunnlaugi Stef- sem gekk, — systkinin, gáf- ánssyni kaupmanni í Hafnar uð og hugþekk, — vinnufólk firði, Páll Kristinn, verzlun- ið, sístarfandi og þjónandi, arfulltrúi í Reykjavík, kvænt — gestirnir, oft heilir hóparjur Elínu Hallsdóttur. Elín af mönnum og hestum, já jMálfríður, kvænt Friðfinni ekki ósjaldan 10—12 nætur j Stefánssyni múrarameistara gestir í einu, — umhverfið í Hafnarfirði. Árni Björn, úti og inni, — Laxáin, þar J héraðslæknir í Grenivík, sem sprettharðir, gljáandi, kvæntur Kristínu Loftsdótt- laxar „stikluðu fossa“, — j ur. Sigurlaug Margrét, dó hólmarnir í ánni, víði og ung. Þorvaldur, tannsmiður, grasi vaxnir, alsettir þybbn ■ Reykjavík, hans kona er um, búsældarlegum æðar- j Kristín Sigurðardóttir. Sigur fugli, — iðgrænt túnið og.laug, hjúkrunarkona, kvænt engið, — fjöllin í blámóðu Skafta Benediktssyni bónda fjarskans, allt þetta setti að Hraunkoti l Lóni. Mar- svip á staðinn og markaði sín ! grét Guðný, kvænt Þórði djúpu spor 1 barnshugann,! Jónssyni iðnaðarmanni í er var að mótast og vaxa. I Reykjavík. Helga Álfheiður, Tign náttúrunnar og göfgi (kvænt Skúla Þórðarsynj mag. foreldranna lögðust á eitt'art. i Reykjavík. Ingibjörg 5vo bar var gott að dveljast. 'rC Frú Líney fór að sjálfsögðu ekki varhluta af mótlæti og erfiðleikum frekar en‘ aðrir menn er svo háum aldri ná, en það skyggði ekki á þá stað reynd, að hún var mikil gæfu kona, því í gegnum allt og allt fann hún ætíð hand- leiðslu Guðs vaka yfir sér. Langar mig i því sambandi að segja frá einu atviki úr æfi þeirra hjóna. Hálf bróðír séra Árna Björn Helgason, dó ungur að árum úr óöatæringu, á heim ili þeirra frú Líneyjar á Sauðárkróki og varð þeim mik ill harmdauði. Skömmu seinna lagðist séra Ární mik ið veikur í brjótshimnu- bólgu. Unga konan var mjög kvíðin yfir, að nú væri hann sennilega búinn að fá berkla sins og Elínar að Bárugötu 21 ar konu hans, að veita henni þá aðstoð sem hún þurfti með, þau 21 árin er hún dvaldi í húsi þeirra. Þau hjón in og dætur þeirra tvær, Kristjana. og Líney, umgeng- ust Líneyju ömmu með það efst í huga, að hún gæti hag að lífi sínu eins og hún helzt kaus sjálf. Ég get ekki hugs að mér, að betur sé hægt að búa að nokkru gamalmenni. Allir voru samtaka í að virða hana og meta og milli frú Elínar og frú Líneyjar varð innileg vinátta sem aldrei bar skugga á, enda kom frú Elín ætíð fram við hana með sömu dótturlegu ástúð- inni og hún auðsýndi sinni eigin móður frú Kristjönu Elíasdóttur, er einnig á sitt athvarf í húsinu við ágætt atlæti húsráðenda. Gæfa frú Líneyjar entist henni alveg til hinztu stund- ar. Tiginmannleg' og virðu- ieg var hún alla tíð, þó elli og lasleiki væri henni síð- ustu árin nokkur fjötur urn fót. — En stærsti þáttur inn ií lífshamingju hennar löngu æfi var þó án vafa trú in og traustið á Jesú Krist. Honum fól hún sjálfa sig og ástvini sína í skilyrðislausri vissu um hvar öryggið er að finna. Honum fel ég önd henn- ar nú að leiðarlokum, með þakklæti fyrir allt og allt. Kunnugur. HEFi OPNAÐ nýja hárgreiðslustofu LÓRELE Laugaveg 56 — Sími 82922 ARDÍS J. FREYMÓÐS (Jonna). '.W.VV.VV.VV.V.VV.V.V.V.V.VAVV.V.V.V.V.’.V.V.VV Öllum þeim, sem glöddu mig á 60 ára afmælisdaginn I; færi ég hjartans þakkir. Guðbjörg Greipsdóttir. í *• “i :> í >ANV.™VW.V.W.,AV.*.V.V.V,VAW//.V,VAVAWÍ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.