Tíminn - 03.11.1953, Side 1
----------------
Ritstjórl:
Þórarinn Þórarinssoc
Ótgefandl:
Framsóknarflokku.rinn
, —---------------—--------------,
Bkrifstofur I Edduhúsl
Fréttasímar:
E0ET8 20 E0ET8
AígreiSslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
, - -.—.-----—-—.— ------------
17. árgangrur.
Reykjavík, þriðjudaginn 3. nóvember 1953.
249. bla».
25 ára afmœUshátífS Lttmgjartwtnssfoéilm:
SumtMaug þmrf a®' rísa í vesturhamwm.
á stærsta íieimili
Eitt rösklegt átak get-
ur koml5 málinu í héfn
.\ihaa<eam f jsársöffinHn þessa dagaana
SkólastJ. layllíMr, gjafir ©g áraaa35aróski.r
Mrnst skálaaaiía á veglegrS œfaaa.i©35stiátíl5
Á bökkum Laugarvatns stendur miltil hójaþyrping. Þar
var haldið hátíðlegt á sunnudaginn aldarfjórðumgs afmæli
stærstu menntastofnunar i sveit á íaianái, Laugarvatns-
skólans, sem nú hefir með menntaskóíastofnun tekið við
í'orystuhlutverki því í sveitum landsína, sem. hin gömlu
menntahöfðubói skipuðu áður.
kona íians iéíu af hsndi óðal
sitt undir menntastofnun-
ina. Var þar nánast um. gjöf
að ræða, sem sýnir vel stór-
brotna höfðingslund þessara
merku hjóna.
Fyrsta haustið, sem skól-
inn hóf síarf, var nánast
um frumbýlisaðstæður að
ræða, eins og hjá land-
námsmönnum vestur á hin
um stóm siéttum Ameríku.
Skólahúsið var hvergi
nærri fullgert og nemend-
ur unnu jíöfnum höndum
að því að byggja yfir sig
skólahás, iðka íþróttir og
nemá gagnleg fræði.
Skólastjóri þennan fyrsta
frumbýlisvetur var séra
Jakob Lárusson, mikilhæf-
ur skólamaður og foringi.
En hann varð sakir heiisu-
brests að hverfa frá skólan
um eftir þennan fyrsta
sögulega vetur.
Þá var það gæfa Laugar-
Afmælisdagurinn var einn
aí' þessum fögru haustdög-
um við Laugarvatn. Bygging
arnar speglast í vatninu og
mjúkir reykir stíga til himins
í litadýrö haustsins um lilíð-
ar og fjöll.
Um klukkan tvö hófst í há
tíðasal hins nýja mennta-
skóla afmælishátíð, þar sem
Laugarvatnsskóli ' var settur
í 25. sinn. Margir eldri nem-
endur og velunnaraf Laugar
vatnsskóla voru meðal
þeirra, sem gengu til þessa
hátíðahalds, sem var hið
virðulegasta í alla staði og
til sóma fyrir skólann og að
standendur hans.
Hvert sæti var skipað í há
tíðasalnum og margir stóðu,
þegar Bjarni Bjarnason,
skólastjóri, setti skólahátíð-;
ina og Laugarvatnskórinn!
undir hinni landskunnu og
öruggu stjórn Þórðar Krist-
leifssonar hóf að syngja.
Þegar kórinn hafði lokið
söng sínum, hóf Bjarni
Bjarnason sína snjöllu og
gagnmerku ræðu í tilefni
dagsins. Rakti hann þar sögu
skólans og aðdraganda að
stofnun hans.
Upphaf skólans.
í hálfa öld hafði skólamál
Sunnlendiriga verið á dag-
skrá, en aldrei orðið að veru
leika ‘ fyrr en Laugarvatns-
skóli var stöfnaður með á-
ræði og stórhug nokkra
bjartsýnna forýstumánna.
Þar eru þrír menn sem'mest
bera að þakka, sagði Bjarni,
þeir Böðvar Magnússoil,
Jónas Jónsson og Guðjón
Samúelsson.
Böðvar hreppstjóri á Laug
arvatni og Ingunn kona
Fylkir kenrar til
Grimsby í kvöld
Togarinn Fylkir er að
sigla suður með Englands-
strönd í dag með fisk lianda
Dawson. Verður það þá ann
ar farmurinn, sem Dawson
fær frá íslandi.
Fylkir var um klukkan
sex í gær út af Aberdeen og
er því væntanlegur til
Grimsby í dag. Er ekki ó-
líklegt, að hann landi þar
í nótt.
vatnsskóla að eignast dug-
mikinn og mikilhæfan for-
ystumann, sem reynslan hef
ir sýnt, að hefir til að bera
óvenjulega hæfileika til að
vera leiðtogi og húsbóndi á
stærsta æskuheimili á ís-
landi. Þessi maður er Bjarni
Bjarnason, sem segja má að
öilum öðrum fremur hafi
gert Laugarvatn að þvi, sem
það er, öndvegismenntasetri
íslenzkrar æsku í sveit, og
nú síðast að þeim stað, sem
íslenzk æska í strjálbýii bind
ur framtíðarvonir sínar við
um fullkomna menntun.
!
Kennslustofa svefnhús.
Fyrsta veturinn sváfu 30
piltar í einni kennslustof-
unni, sem hvorki var múr-
húðuð eða máluö, en um vor
ið var búið að steypa í hjá-
! verkum byggingarsteina úr
170 lestum af sementi, sem
orðiö var að húsnæði handa
nemendum næsta veturinn.
| En skólinn með burstunum
sex varð strax of lítill, og síð
an hefir Laugarvatnsskóli
haldið áfram að sprengja af
sér öli hiis svo að aldrei er
þar þrengra en einmitt nú,
þó að byggingar séu orðnar
um 10 þús. ferm. að flatar-
máli.
I Þessa dagana er reynt að gera myndarlegt átak til þess
að hrinda fram byggingu sundlaugar í vesturbænuua í Rvík.
Þetta er mikið nauðsynjamál, seira verið hefir á döfinni um
nokkurf skesö, en nú á að hefjast handa um fjársöfmra til
byggingariraraar og reyna að hrinda málinu fram sem fyrst.
Fjársöfnunin hefst í dag
með því að kynningarrit um
málið verður borið í hús í
Vesturbænum en næsta
sunnudag safnað loforðum
um fjárstyrk.
Nefnd sú, sem þetta mái
hefir með höndum, skýrði
blaðamönnum frá þessu í
gær. Sagði nefndin, að Rvík-
urbær hefði lagt fram á fjár-
hagsáætlun 25 þús. kr. Tæk-
ist í þessari söfnun að safna
um 100 þús. kr. væri málið
raunverulega komið í höfn,
þar sem framlag ríkisins mun
verða til hálfs við heimafeng
ið fé, en líklegt að hægt sé að
byggj a sundlaugina fyrir
hálfa miljón kr.
Vesturbæingar — og raun-
ar allir Reykvíkingar ættu
því að taka myndarlega á og
koma málinu fram i einu á-
taki.
Nefnd skipuð.
í júnímánuði í sumar skip-
aði íþróttabandalag Reykja-
víkur nefnd* til að afla fjár
(FramhaUi 6 2. siou)
Myndir þessar voru teknar á Laugarvatni á sunnudaginn. Efri myndirnar tvær sýna hið
mikla fjölmenni, sem viöstatt var. Bjarni Bjarnason skólastjóri flytur ræðu sína. Neðsta
myndin sýnir Þórð Kristleifsson fylkja Laugarvatnskórnum til söngs. (Ljósm. G. Þórð.s.)
til sundlaugar í Vesturbæn-
um, en sú sundlaugarbygg-
ing er hugsjóna- og nauð-
synjamál, sem ætlunin er að
hrinda í framkvæmd á næstu
misserum.
í nefndina voru skipaðir:
Gunnar Friðriksson form.,
Páll S. Pálsson, Andreas Berg
mann og Erlendur Ó. Péturs-
son, allir tilnefndir af íþrótta
bandalaginu, Sveinn Þórðár-
son tiln. af Reykvíkingafélag
inu og Guðm. Benediktsson
tilnefndur af bæjarráði.
Störf nefndarinnar.
Fyrsta skref nefndarinnar
til að afla fjár var að gefa út
auglýsingarit. í því riti birt-
,ist ávarp frá fjáröflunar-
nefndinni. Jónas B. Jónsson
fræðslufulltrúi ritar grein í
ritið, þar sem glögglega er
skýrt frá sundiðkunum bæj-
arbúa almennt og þörf Vest-
urbæinga, og þá sér * í lagi
skólabarna í Vesturbænum
fyrir bætta aðstöðu til sund-
iðkana.
Að lokum eru svo í ritinu
auglýsingar frá ýmsum fyr-
irtækjum í Vesturbænum, er
þau hafa greitt vel fyrir, og
vilja með því sýna stuðning
sinn við málefnið.
Fjöldamörg önnur fyrir-
tæki, stofnanir og einstak-
lingar, hafa fyrir tilstilli
nefndarmanna lagt fram fjár
upphæðir til stuðnings máli
þessu.
Færir fjáröflunarnefndin
hér.með öllum þessum aðil-
úm. sínar beztu þakkir.
(Frainhald á 7. síS'i.)
Munið aðalfund
Framsóknarfélags
Reykjavíkur
Aðalfundur Framsóknar-
félags Reykjavíkur verður í
kvöld í Edduhúsinu við
Lindargötu. Fundurinn
hefst kl. 20,30.
Venjuleg aðalfundar-
störf.
Þess e’r vænzt, að félagar
fjölmenni, þar sem fundur
þessi kýs stjórn og fulltrúa
ráð.
Á fundinum verður einn-
ig skýrt frá niðurstöðu
þeirrar skoðanakönnunar,
sem fram fór meðal Fram-
sóknarmanna í Reykjavík í
okt. s. 1.