Tíminn - 03.11.1953, Qupperneq 4
4
TÍMINN, þriðjudaginn 3. nóvember 1953.
249. blað.
Danlel Ágástínusson:
Raforkumál II.
Vandamál dreifbýlustu héraöanna
Einkarafstöðvar.
Eftir því sem nú verður séö
mun fast að 1/3 allra býla
landsins ekki geta gert sér
von um rafmagn frá samveit-
um í næstu framtíð og margt
af þeim aldrei. Veldur þar um
mikið strjálbýli.
Alls eru býli í landinu nú um
5500
Hafa fengið rafmagn 1100
Ætlað að fá rafmagn frá
frá samveitum 2700
Verða að notast við einka-
rafstöðvar:
a) Vatnsaflsstöðvar 500
b) Diesilstöðvar 1200 1700
Alls 5500
Það, sem gera þarf.
Raforkusjóður verður að
hækka verulega lán til einka-
vatnsaflsstöðva og er lágmark
ið að hann láni a.m.k. 55%
stofnkostnaðar og æskilegast
væri að hann lánaði 2/3, eins
og heimild er til. Sé gert ráð
fyrir 500 býlum og aö hver
stöð kosti að jafnaði 65 þús.
kr., verður heildarkostnaður
kr. 32.5 millj. Verði 55% þeirr-
ar upphæðar veitt sem lán úr
raforkusjóði eða kr. 18 millj.,
sem er algert lágmark, tæki
þessi framkvæmd 12 ár með
kr. 1.5 millj. á ári.
Um þessar framkvæmdir
verður hinsvegar aldrei hægt
að gera Tastar áætlanir, því
hraðinn hlýtur að byggjast á
bændunum sjálfum, þar sem
þeirra hlutur verður alltaf
stór, enda þótt þeir eigi kost
Mjög lausleg áætlun hefir
leitt í ljós, að um 500 býli geta
byggt einkavatnsaflsstöðvar,
eitt og eitt eða nokkur saman. , . , *
Hin 1200 verða að notast við * hagstæðu lám.ut á nflega
diesilstöðvar, þar sem talið helr?m| stofnkostnaðar. Láns
upphæð ur raforkusjóði til
einkarafstöðva þarf að vera
hreyfanleg frá ári til árs, svo
hægt verði að sinna eðlilegum
þörfum bænda á hverju ári.
er að þar séu engir virkjunar-
möguleikar. Enda þótt þessi
skipting sé mjög ónákvæm,
gefur hún þó nokkra hugmynd
um hlutfallið í þessum efnum.
Jafnhliða því, sem ráðist er
í stórvægilegar raforkufram- Mar»ai' diesilstöðvar
kvæmdir verður að muna eft-.sömu tegundar.
ir þessum þriðjung bænda-! Sennilega má skipta bænd-
stéttarinnar, sem býr í mesta um, sem eingöngu verða að
dreifbýlinu. Ríkið hefir fyrir notast við diesilstöðvar, í tvo
löngu viöurkennt búsetu flokka. Þá, sem reka all stór-
þeirra, sem annarra, með því an búskap og vilja nota súg-
aö veita fé til samgöngumála þurrkun við heyskapinn og
og jarðræktarframkvæmda hina, sem hafa minni bú og
með sama hætti og annars- skiptir mestu að fá rafmágn
staðar. Framleiðsla þeirra — til ljósa, svo myrkrinu, þess-
einkum sauðfjárræktin — um „manna fjanda“, verði út
hlýtur í framtíðinni að verða rýmt.
mjög þýðingarmikill þáttur í Þeir fyrrnefndu, sem eru
atvinnulífi þjóðarinnar. Verð- sennilega miklu færri, verða
ur því að finna leiðir til að sjálfsagt að hafa frjálsar hend
koma þeim til hjálpar, svo ur með útvegun diesilstöðva
þeir geti orðið raforkunnar eftir þörfum sínum og aðstæð
aðnjótandi sem aðrir í þessu um. Og er þá nauðsynlegt að
landi. | raforkusjóður geti lánað út á
! þær í svipuðum hlutföllum og
Það sem gert hefir verið. j að framan greinir um vatns-
Bændur, sem byggt hafa aflsstöðvarnar. Hinir, sem
vatnsaflsstöðvar fyrir eitt kaupa stöðvar aðallega til
heimili eða nokkur saman frá iíása og fyrir minnstu raf-
því raforkulögin voru sett, magnstæki, þurfa að eiga kost
hafa fengið lán úr raforku- a htlum og ódýrum diesil-
sjóði, sem oftast hefir numið stöðvum, ca-. 2 kw. að stærð.
33% stofnkostnaðar. Samkv. j Slikar stöðvar eru ódýrar í inn
heimild í raforkulögunum má kaupum og rekstri og verða
iána þeim allt að 2/3. Fyrstu ekki ofviða litlum búum.
árin var notað í þessu skyni
150 þús. kr. árlega af fé raf-
orkusjóðs, en kr. 350 þús. hin
Eðlílegast væri, að landbún-
aðarráðuneytið hefði forgöngu
um, og nyti til þess aöstoöar
7350.00 1,75 kw. að stærð, Og
3 kw. fyrir kr. 13.500.00. Litlar
benzínstöðvar eru enn ódýr-
ari. Vélunum fylgir ársábyrgö.
Þetta verð myndi svo vafa-!
laust lækka eitthvað, ef um
sameiginleg innkaup yrði að
ræða. Varahlutir yrðu alltaf
tryggðir og viðgerð hjá við-
komandi umboði.
Lán til diesilstöðva.
Hér koma ekki aðeins til
greina þeir bændur, sem aldr-
ei hafa von um rafmagn frá
samveitum, heldur og þeir,
sem fyrirsjáanlega þurfa að
bíða i 10—12 ár eða kannske
lengur. Þeir þurfa fljótlega að
eiga kost á ódýrum diesilstööv
um, sem væru búnar að gera
sitt gagn, þegar aðrir mögu-
leikar kæmu til greina. Sé hér
hinsvegar aðeins reiknað með
1200 bændum og meðaltali
hverrar stöövar áætlað um kr.
10 þús. — miöað við hinn
skipulagða innflutning og
frjálst val, verður heildar-
kostnaður í fyrstu umferð um
kr. 12 millj. Verði lánað út á
stöðvarnar úr raforkusjóöi
likt og áður er rætt um, þyrfti
kr. 1 millj. árlega í lán til
þeirra næstu 6—7 árin. Verði
hinsvegar ekki horfið að þess-
um hagkvæma innflutningi og
(sami glundroðinn látinn við-
j gangast í þessum málum, sem
j verið hefir hihgað til, verður
, árleg lánsupphæð að hækka
, nokkuö eöa innflutningurinn
j að dreifast á lengri tíma. Ann
jars byggist hraðinn hér, eins
. og áður í sambandi við einka-
I rafstöðvarnar á framtaki og
jdugnaði bændanna sjálfra,
j enda þótt rikiö veiti þeim
j nokkurn stuðning. Lánsupp-
j hæðin þyrfti því að vera hreyf
j anleg.
Þetta er áreiðanlega ein-
j faldasta lausnin og sú viðráö-
j anfegasta á vandamáli þess
j hluta bænda, sem ekki hafa
jaðstöðu til vatnsvirkjunar og
j búa fjarri samveitusvæðun-
um. Verður að muna eftir
þörfum, þeirra, jafnframt og
unnið er að raforkufram-
kvæmdum í landinu almennt.
Mun Framsóknarflokkurinn
þar, eins og í öðrum þáttum
raforkumálanna, hafa um það
skynsamlega forustu.
Steimi Bollason hefir kvatt sér sínu, en svo er hér grein frá Jónl
hljóðs: H. Björnssyni:
„Ég hcfi fengið margar og örugg-
ar sannanir íyrir því, að mikið er
lilustað á barnatíma útvarpsins.
Menn af öllum stéttum, bæði hér
í Reykjavík og út um land hlusta
með athygli á barnasögurnar og
barnasönginn cg er það vel, bví
að venjulega er þessj tími svo góð
ur, að útvarpinu er til sóma. Get
ég í þessu sambandi bent á barna
tímann hinn i8. okt. s. 1. Ég hefi
sjaldan hlýtt með jafnmikilli
ánægju á útvarpseíni og erindi Þór
arins Vikings í þessum tíma, sem
bæði var með afbrigðum vel samið
og flutt með ágætum. Annað efni
í þessum tíma var einnig mjög við-
kunnanlegt.
En það er ekki ætíff, sem barna-
tíminn er til ánægju og fyrirmynd
ar. Einstöku sinnum getur hann
mistekizt svo raunalega, að hörm
ung er á að hiýða. Vil ég- i þessu
sambandi benda á tímann 11. okt
s. 1. Ég heyrði hann að vísu ckki
allan, því að ég gekk á burt kross
bölvandi, er ég haíöi fengið nóg.
í þessum tíma var allmikill song
ur og veitti ég því fljótt athygli,
að söngfólkið fór rangt með vís-
urnar nreira og minna. En þó tók
út yfir þegar kvæðið á Sprengi-.
sandi var sungið: „Rennur sól á
bak við Herðubreið", heyrðist þar
svo greinilega, en ekki: „Rökkrið
er að síga á Herðubreið“, eins og
í kvæðinu stendur.
Höfundurinn er á leið norður
Sprengisand, og á enn eftir langa !
leið ofan í Kiðagil. Þá hlý tur Herðu j
breið að vera í austri, svo aö rökkr j
ið sígur fyrst á hana, þegar degi •
tekur að halla. En þetta snýr allt i
öfugt fyrir blessuðu söngfólkinu.!
Það virðist álíta, að sólin setjist í
austri, ef það hefir þá nokkurn
tíma nennt að hugsa út í þetta.
Sennilega hefir það lært vísurnar
eins og páfagaukar, og lætur sig
alveg einu gilda, hvort sólin sígur
til viðar í vestri eða austri".
Síeinn Bollason hefir lokið máli
„Hin ágæta gTein Jónasar Þor-
bergssonar f 237. tbl. Tímans „Pjár
skaðarnir á Norðurlandi og veöur-
þjónustan", kemur mér nú til þesa
að láta verða af þvi að framkvæma
það, sem mig hefir lengi langað
til þess að koma í verk. Mig hefir
nefnilega oft langað til þess að
stinga upp á þvi við dagblöðin, að
þau tækju að birta dagleg veður-
kort, sem sýndu staðsetningu lægða
og hæða í kring um landið.
Þaff er auðfundið af lestri greinar
J. Þ., að það eru fleiri en ég, sem
eiga erfitt með að gera sér grein
fyrir hvort iægð, sem veðurstofan
segir vera suðvestur í hafi, munl
fara vestan eða austan við landið.
eða hvort hún fari yfir það. Það
er mjög trúlegt, að veðurfræðing-
arnir muni geta rætt við hlustend
ur útvarpsins á lífrænni hátt um
hvaöa veður þeir eigi í vændum
með þvi að skýra þeim nánar írá
hreyfingu lægða og hæða og við
hverju sé að búast af þeim í hvert
skipti. Hins vegar er ég sannfærð
ur um, að dagleg veðurkort í dag
blöðunum muni einnig verða mönn
um að miklu gagni. Slík kort myndu
koma mönnum til að hugsa sjálfir
og fylgjast þannig betur með, hvaða
ályktanir veðurfræðingarnir draga
af veðurfregnunum. Menn mundu
þannig gerast samábyrgir veður-
fræðingunum um ályktanir varð-
andi veðurútlit.
Rcynslan er líka bezti skólinn,
Með því að fylgjast með veðrinu
og athuga svo veðurkortin frá deg
inum áðyr eða næstu daga á und-
an, geta menn betur gert sér grein
fyrir, hvað hefir skeð. Þannig
myndu bændur og aðrir, sem búa
úti á landi og fá ekki blöðin sam-
tíægurs, einnig geta haft mikið gagn
af slíkurn veðurkortum. Þannig
væri fróðlegt að byrja með birt-
ingu veðurkorta frá fjárckaöaveðr
inu, sem var í undirbúningi 10. þ.
m. og náöi hámarki þann 12. Ég
kem tillögu minni hér með á fram
færi við dagblöðin“.
Ekki verffur fleira rætt í dag.
Starkaffur.
síðustu ár. Þessu fé hefir svo Búnaðarfélags íslands og raf
verið miðlað milli umsækj-! orkumálastjórnarinnar, að
enda eftir því sem að framan kynna sér óskir bænda í þess-
er sagt. Lánin eru með 2%
vöxtum til 17 ára. Afborgun-
arlaus fyrstu 2 árin, en greið-
um efnum. Síðan væri ein-
hverri stofnun, sem til þess
hefir góða aðstöðu og vinnur
CHAMPION-KERTI
ast síðan upp á 15 árum. Alls!í almannaþágu, falið að gera
nema þessi lán raforkusjóðs til! innkaup á hentugum stöðvum
ársloka 1952 kr. 1.030 millj. jsömu tegundar. Með því að
Bændur, sem keypt hafa kaupa nokkur hundruð í einu,
diesilstöðvar, hafa fengið lán j væri áreiðanlega hægt að ná
af sérstakri fjárveitingu, semj miklu betri innkaupum, lækka
runnið hefir í raforkusjóð og verzlunarálagninguna og
numið kr. 150 þús. síðustu ár-! tryggja birgðir af varahlut-
in. Hafa lánin verið veitt í um, sem bændum er mikiís
hlutfalli viö stærð stöðvanna virði. Þarf ekki að rökstyðja
eftir reglum, sem raforkumála frekar, hvers virði þetta væri
stjórnin hefir sett. Vextir eru fyrir bændur í stað þess að
2% og lánstími 8 ár. Þessi lán fara nú milli raftækjasalanna
nema til ársloka 1952 kr. 300 og láta tilviljunina eina ráða
þús. jþví, hvaða stöðvar eru keypt-
Það má öllum vera ljóst, að ar. í sömu sveitinni eru svo
á meðan stuðningur við þess-jef til vill jafn margar tegund-
ar raforkuframkvæmdir er ir og stöövarnar eru margar
ekki meiri, þá er ekki mikillajog varahlutir í fæstar þeirra.
framkv. að vænta. Það er ekki Það eru dæmi um marga véla-
nema á færi þeirra, sem sjálf- j innflytjendur, sem ekkert
ir hafa verulegt fjármagn eða^hirða um varahlutina og ve’ita
lánsmöguleika að byggja'engar viðgerðir á innflutningi
einkarafstöðvar, sem að jafn-
aði munu kosta 65—70 þús.
kr.
sinum.
Álitlegar enskar diesilstöðv
ar er hægt að fá nú fyrir kr.
Getraunimar
Á næsta getraunaseðli eru
eftirtaldir leikir og er spá
'blaðsins í einfaldri röð:
Bolton—Portsmouth 1
Charlton—Huddersfield 2
Liverpool—Manch. City 1
Manch. Utd.—Arsenal x
Middlesbro—Wolves x
Newcastle—Cardiff 2
Preston—Blackpool 2
Sheff. Wed.—Aston Villa 1
Leeds Utd.—Doncaster x
Nottm. Forest—Derby 1
Plymouth—Bristol R. x
Stoke City—Everton 1
Þetta er erfiður seðill, eink
um vegna þess, að jafnteflis- ]
möguleikar virðast óvenju |
margir. Um einstaka leiki er
þetta að segja. Bolton er miög
sterkt heima. Charlton hefir
átt afar lélega leiki að undan
förnu. Liverpool vinnur næst
um alltaf heima. Ólíklegt er.
aið Arsenal og Wölves nái
meira en jafntefli á mótherja
sína. Mildlesbro leikur góða
tPramiL 6 6. tíðu).
CHAMPION-
KERTI ávallt
fyrirliggjandi
ALLT Á SAMA STAÐ
H.f. Egill Vilhjálmsson
Sími 81812.