Tíminn - 06.11.1953, Page 4

Tíminn - 06.11.1953, Page 4
4 TÍMINN, föstudaginn 6. nóvember 1953. 252 blaS Skipan strandferðanna Framhald. | Auðvelt að minnka hallann. Ef einstaklingur ætti strandferðaskipin og hugsaði sér að gera þau út sem strand ferðaskip hér, án sérleyfis, mundi hann væntanlega þeg ar í stað gera eftirgreindar ráðstafanir: 1. Leggja niður reglu- bundnar siglingar á afskekkt ar smáhafnir. . 2. Endurskoða flutnings- gjaldataxtana og ákveða þá með tilliti til vegalengda og| möguleika til samkeppni á sjó, landi eða í lofti; hækka ’ flutningsgjöld fyrir ódýrar! þungavörur, svo sem áburð, fóðurvörur, kornvörur, bygg- ingavörur o. fl., en e. t. v. iækka flutnlngsgjöld fyrir dýrari varning. Auðvitað liggur opið fyrir, að ríkið geri nefndar ráðstaf- anir, jafnt og einstaklingur, til þess að lækka eða afnema hallann á strandferðaþjón- ustunni, en þá væri horfið frá þeirri grundvallarstefnu, sem ríkt hefir á þessu sviði frá öndverðu, og nefndar ráð stafanir, ef gerðar væru. myndu undir eins stuðla að enn frekari samdrætti byggð arinnar í Rvík og grennd en þegar er oröinn. Þykir þó flestum hugsandi mönnum' nóg um þann samdrátt, þar ; á meðal Gísla Jónssyni al- j þingismanni, þá stundina, > sem hann er ekki sleginn blindu af stjórnmálalegri á- róðurshneigð og rótgróinni ó- vild til Skipaútgerðar ríkis- ins. Jafnvægi í byggð landsins. í þessu sambandi skal á það minnt, að á síðasta Al- þingi var Gísli Jónsson, á- samt 6 öðrum þingmönnum flutningsmaður að tillögu til þingsályktunar „um undir- búning heildaráætlunar í þeim tilgangi að skapa og viðhalda jafnvægi í byggð landsiris". Segir í tillögu þess ari: „Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að hefja nú þegar undirbúning að heild- aráætlun um framkvæmdir í þeim landshlutum, sem við erfiðasta aðstöðu búa sökum erfiðra samgangna og skorts á raforku og atvinnutækjum. Að slíkum undirbúningi loknum skal ríkisstjórnin leggja fyrir Alþingi tillögur sínar um nauðsynlegar fram kvæmdir. Skulu þær stefna að því að skapa og viðhalda jafnvægi í byggð landsins og tryggja sem mest framleiðslu afköst þjóðarinnar." í greinargerð með nefndri tillögu segir svo meðal ann- ars: „.... oft hefir brostið mjög á heildaryfirsýn yfir þarfir þjóðarinnar. Framkvæmdir hennar hafa því stundum orðið handahófskenndar um of. .Þess hefir ekki verið gætt nægilega, að í þessu stóra og strjálbýla landi verður að ríkja nokkurt jafnvægi milli byggðarinnar í hinum ein- stöku landshlutum. Af því hefir svo leitt stórfelldari fólksflutninga, fyrst og fremst frá sveitum til sjáv- arsíðu, en einnig frá kauptún um og smærri kaupstöðum til höfuðborgarinnar, heldur en þjóðfélaginu hefir verið hollt.“ Eftir Guðjón Teitsson, forstjóra erlendum gj aldeyri muni nokk uð aukast, þó að fólki hér væri á nefndan hátt gefinn kost- ur á að fara í kynnisferðir til frænda vorra á Norðurlöndum „Með tillögu þessari er lagt Skipaútgerðin byggi hús fyrir Fækkun farþega til, að ríkisstjórninni verði nefnda starfsemi, en hún er í Glasgow-ferðum. falið að hefja nú þegar und- nú að mestu í sundurslitnum j Fram á síðustu ár ríkti „ , , k „kinj „„ notnS irbúning að heildaráætlun bárujárnsskúrum, sem engir mikill vöruskortur hér á landi, mo° f!r1rh 7f‘T um framkvæmdir í þeim eru frostheldir, og stundum 0g virtist það þá vera aðal- f a f h . ‘ landshlutum, sem við erfið- flæðir um öll gólfin, þannig áhugamál flestra þeirraíslend ,, . . . ’ . asta aðstöðu búa, annað að mikil hætta er á vöru- inga, sem tóku sér far til Jend fiutningatæki af því að hvort vegna slæmra sam- skemmdum. Samt greiðir Glasgow, að gera persónuleg . , fl t } t k11 kkj gangna eða skorts á raforku Skipaútgerðin nú í kringum innkaup í þessari miklu verzl- fllllnæ„lanclj og atvinnutækjum eða af fjórðung milljónar króna í unar- og iðnaðarborg. En eft- ( þessum ástæðum öllum. Eins húsaleigu á ári, og virðist því ir að vöruskorturinn hvarf eða ósannindi um leiguskin og kunnugt er, hafa ríkis- vera sæmilega góður grund- minnkaði hér á landi, og eink um ' p' stjórnir undanfarinna ára völlur til byggingar, einkum um eftir að fisklöndunarbann haft forustu um stórfram- þegar líka er á það litið, að ið skall á í Bretlandi, dvín- ... kvæmdir í þágu þéttbýlustu hægt væri að skipuleggja aði mjög áhugi íslendinga fyr tjarhags egur avmnmgur að hluta landsins. Ræðir þar vinnu á hagstæðari hátt í ir ferðalögum til Bretlands, a undanfornum arum að i Samkvæmt framangreindu hefir yfirleitt orðið nokkur og var þó langminnst þátt taka íslenzkra farþega á s.l. fyrst og fremst um byggingu hentugra og betra húsnæði. glæsilegra raforkuvera, sem En G. J. vill ekki, að ríkis skapa munu öllu athafnalífi fyrirtæki byggi nauðsynlegt sumri stórbætta aðstöðu í þessum ltús fyrir nauðsynlega starf- farþegar í ferð að meðaltali. landshlutum. Jafnframt mun semi; slíkt á að eftirláta Samtímis dtó þá íiæstam ai- “n aukna raforka skapa þvf elnkaframtaklnu, enaa er JJ* "‘®"r „^“'“^“'ivenjuslæ^fltkoJ4 nefnd'uni fólki, sem þa byggjr, aukm hann nú sjálfur aS ljúka við i'siglingum, og gera flutnings- setj a annað f arþegaskip Skipaútgerðarinnar í utan- varla' meirá^én~ 10—15 landssiglingar yfir miðsumar- mánuðina. En á síðastliðnu sumri varð þó af ástæðum, lífsþægindi. að byggja stórhýsi rétt við ið mikill farmflutningur á „ , - - — ------- --- h . . | menn aður nefndrar þings- Fyllsta ástæða er til að höfnina í Reykjavík, og sá pessan xeio. ' ályktunartillögu þetta að á- Fjölgun erlendra farþega i rásarefni á stjórn gkipaút- Glasgowsiglmgunum hefir ver gerðarInnar og beita> sem íð m30g tieg og hvergi nsegt vænta. mátti, lítilli sanngirni til þess að vega upp a móti f ádeilu sinni Segja þeir t d> fækkun hmna islenzku far- f greinargerð með þingSálykt- fagna þessujn mikilvægu þó enginn brýna þörf hans framfarasporum. En engum til þess. getur dulizt, að ef ekki verð- j ur nú þegar hafizt handa um Hið sígilda áróðursdæmi. undirbúning svipaðra fram- j G unairDunmg svipaora iram- j G. j. hefir það á heilanum,' ““ ástæðan til bessa eini1 greinargerð m. kvæmda í þeim landshlutum,' * bar sem rekstur einhverra as. oan ,, . ,ein i unartillögunni: sem útundan hafa orðið fram Sérieyf:isbifreiða, sem póst- i _!!!!!!!!. „Á sama tíma hefir um það til eilífðar, að eng- in starfræksla eða þjónusta á vegum ríkisins eigi rétt á til þessa, mun það hafa í fór stjórnin sá um fyrir nokkr- nf °f*“ndí nfhá o? skaíbent SkipaútgerSin orSiS aS leigja með sér stórfellda fólksflutn um árunl> hafi misheppnaztj f til alls konar skipakost í strand- inpaocrprm aukið lafnvæeis- þá sé það standandi dæmi sxnn™ P , ferðirnar, sem á engan hátt sonnunai. . j hefir uppfyllt lágmarkskröf- Fargjöld með Heklu fyrir ur> sem gera Verður til slíkra hina erlendu ferðamenn frá flutningatEekja, og þetta kosf- Glasgow í 10 daga ferð hafa að þj^ina enn meira fé en síðastliðin tvö sumur leikið á þðtt srrandferðaskipin hefðu inga og enn aukið jafnvægis leysi í þjóðlífinu. Þeim fólks flutningum er höfuðborgin og nágrenni hennar engan veg inn viðbúið. Sú þróun er ekki sðr heldur æskileg, nema síður sé að meginhluti þjóðarinn-] . ^enn Li’osa nú að svona v 33_!g-o til £ 45-0-0, og gjald verið notuð til ferðanna, eins I aroðursbragði, þar eð aug- Ferðaskrifstofunnar £ 9-0-0, og ávallt var til ætlazt.“ ar safnist saman á einn stað. __~ __ . .. Til þess ber þess vegna j 1 . f ’ . 1 ■ Þanmg að fastakostnaður nér fara tillögumenn með hrvnni mnðqvn nú en nokkru n ö íoiníiæ8a bragö Hvamms hmna eriendu ferðamanna h b ósannindi hví að qkim brynni nauðsyn nu en nokkru sturlu er hann dreifði blóði Sið á 4_5_Q bein osannincti, þvi að Skipa- smm fyrr, að sk]ótar raðstaf , . mm, chráTY111 lirn nl1n nein or!. ia T, .? s utgerðm hefir engin aukaskip í £ 5-1.0-0 á dag. Þetta eru ekki tekið á leigu Végna utanlands i ur nnir verði aerðar af heildar- ! litiHi skramu um alla , z 0-xu-u a uag. C1U . amr verði gerðar aí nencia , kinnina til þess að lata halda 1 há fargjöld miðað við kaup_l yfirsyn til þess að skapa og _ nlvnrlpo.n á 81 .2 í siglmga Esju og Heklu yfir viðhalda jafnvægi í byggð . “ 1 3 : gjald og verðlag hei, en vegna miðsumarið á undanförnum landsins. Þess vegna er lagti111' . . . .. . ! mÍ°S harðrar samkeppm um árum að nndanskiidu þvi, að til í þessari þingsályktunar- Allir skilja, að hjá atvinnu-^ ferðamenn erlendis, eru nefnd fóðurbirgðaflutningar tveggja tillögu, að nú þegar verði haf, rekanda, sem hefir fjölþætta , fargyold allt of ha. Skal t. d-'bátaj Gfeigs og odds, teygð- izt handa um undirbúning. starfsemi, má jafnan búast ( upplyst í þessu sambandi, að ust fram til 13. og 23. júní um heildarframkvæmdaáætlun - við ÞV1> aS eitthvaö misheppn , auglystar eru skemmtiferðir 1 (vorið 1949 vegna sérstaks ar í þessu skyni og til þess að ist einhvern tíma, og er það storum bifreiðum Vlöa uin harðæris. Umræddar miðsum tryggja sem mest framleiðslu afköst þjóðarinnar. Er eðli- legt, að ríkisstjúfrnin hafi forustu um það starf og njóti við það aðstoðar heildarsam- taka aðalatvinnuvega lands- manna.“ Ég get ekki stillt mig um að birta framangreindan út- ekki almennt túlkað á þann Miðjarðarhafslönd fyrir fasta arsiglingar Heklu, sem sam.' veg, að þar með sé sannað, að ( kostnað i kiingum £ 3 á dag^ kvsemt þ0rf og venju voru á- hlutaðeigandi sé varanlega1 að meðtöldum öllum hótel-1 kveðnar iönau fvrirfram .............- "■ ’ kostnaði og ferðaskrifstofu- stóðu þa frá 3 juni til 8. sept; vinnurekstur. jgjöldum. Mér skilst, að jafnvel hjá1 ' .... spekingunum Gísla Jönssyni: Framtið utanlandssiglinga, og Sigurði Ágústssyni hafi j Nú væri sennilega hægt að hefði væntanlega samt þurft það komið fyrir, að einstak- | fýha skip eins og Heklu af ( að taka sérstaka báta tii fóður drátt úr nefndri þingsálykt- ' ir þættir 1 atvinnurekstri skemmtiferðafólki frá Bret-(birgðaflutninganna vegna unartillögu og greinargerð ! hafi misheppnazt, og er þó landi yfir sumarmánuðina þeirra hafna, sem i hlut áttu. með henni kemur fram 1949. En þó að utanlandssigl- ingar Hekiu hefðu ekki verið ákveðnar i þetta skipti, þá og greinargerö ,nan misneppnazi, og er po ^ pciua uama, scm 1 luui aitu, af þVj að þar 1 ekki að sjá, að þessir kappar,meö Því að Isekka fargjöldin Reksturshalli Skipaútgerðar- n fylisti skilningur hafi misst trúna á sjálfa sig. um Þriðjung, en þá væri tap irmar á nefndum bátum var Utanlandssiglingar eftir sem áður, ef ekki fengist heldur ekki teljandi eða í á því þjónustustarfi, sem strandferðaskip ríkisins inna af hendi á núverandi grund- strandferðaskipanna. velli. En gaman er að hug- ( Ieiða það, að á sama alþingi ^ hefir það tíðkazt, annað og Gisli Jónsson ásamt öðr- ’ farþegaskipið væri sett í ut- um var flutningsmaður að í anlandssiglingar yfir sumar-1 ritaðs hefi ég ekki j sambandi; ósannindi um leiguskip og þessan tillogu, bar hann. mánuðina til þesS að skapa þvi i við fjárlagaáætlun fyrir!halla a þeim. P S fram áður nefnt frumvarp auknar tekjur á þeim tima,jnæsta ár viljað leggja til aði Þá get ég ekki látið hjá líða um strandferðir, sem efa-Jsem vega- og flugsamgongur láta Hsklu fara 1 Glasgow- aö taka fram, að mér finnst laust var stilað til þess að eru greiðastar her á landi. J siglingar a ný. Hins vegar hefi1 vægast sagt mjög óviðeigandi Hefir orðið misjafn árangur ég bent á það> að Norður-jaf öðrum hliðstæð uppbót og báta gjaldeyrisuppbótin fyrir aflað an gjaldeyri, en ekki hefir Ym art unúanfarin komið til greina að veita slíka A pp’oót. I Með skírskotun til framan- kringum 10 þús. kr. samtals. Samkvæmt framangreindu vil ég leyfa mér að skora á hlutaðeigendur að skýra nán- ar, hvað þeim gengur til að bera fram á alþingi nefnd brjóta niður eða rýra þá við- tæku þjónustu, sem strand- ferðaSkip ríkisins nú veita. Hverjir mega byggja? Þá skal vikið að því, að sam kvæmt nefndu frumvarpi G. J. frá s. 1. vetri um skipan strandferðanna, átti það með al anriars að vera dauðasök Skipaútgerðarinnar, að hún þarf að eignast gott vöruhús i Reykjavik. Veit þó G. J. of- urvel, að hver sem annast strandferðirnar, verður að hafa til þess sérstakt hús- næði, þannig að ekkert hús- næði fer til spillis, þó að . . ...... flutningsmanni af þessum utanlandssighng-. landaferðir skipsins, t. d. um j þingsályktunartillögunnar að um, stundum goðui og stund-. Hergen) osló, Gautaborg og bera fram á prenti ásakanir um ekki, og eru margþættar Kaupm.hofn; hefðu reynzt'á Skipaútgerðina fyrir það, mjög vinsælar meðal íslend-|að hún .hafi tekiö á leigu lé- ástæður, sem valda. Hugmyndin var að koma á inga, og væri að líkindum leg Skip til strandferðaþjón- fjárhagslega öruggum sigling-'hægt að afla Esju eða Heklu ustu. um með útlenda ferðamenn á j sæmilegra tekna fyrir farþega milli Glasgow (annarrar j fiutning á þessari leiö. Eru stærstu borgar á Bretlands-! svo mikil frænda- og vina- Niðurlag næst. eyjum) og Reykjavíkur, og leit í upphafi út fyrir, að þetta myndi takast. AÖ vísu fengust skipin yfirleitt ekki fullskip- uð erlendum ferðamönnum, en íslendingar fyiltu þá í skörðin, þannig aö árangurinn varð sæmilegur. tengsl við þessi lönd, aö lík- legt er, að fá megi einnig tölu- vert erlendra farþega, enda liggja þegar fyrir til athug- unar ýmsar fyrirspurnir um skipsrúm fyrir erlenda far- þega frá nefndum löndum. Efast ég um, að eyösla á

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.