Tíminn - 15.11.1953, Blaðsíða 9

Tíminn - 15.11.1953, Blaðsíða 9
260. blaff. TÍMINN, sunnudaginn 15. nóvember 1953. 9. Nauðsynlegt, að íslendingar gæti tanna sinna betur TORAR Rætt við Hauk Clausen, tannlækní — í sumar sem' leið kom Haukur Clausen hingað til lands, eftir eins árs dvöl í Bandarikjunum, en þar lagði hann stund á framhaldsnám > í tannlækningiim. — Haukur Clausen er öll- urn þorra landsmanna kunn- ur fyrir frábær afrek i frjáls- um iþróttum, einkum sprett- hlaupunum, sem hann náöi fyrir fáum árum. Ber þar hæst Norðurlandamet hans í 200 m. hlaupi, 21,3 sek., sem enn stendur óhaggað, þrátt fyrir, að nærri því hafi veriö höggviö s. l. sumar, af Svíum. Haukur komst oft í úrslit á alþjóðlegum íþróttamótum sn. a. Evrópumeistaramótinu, og aðeins 18 ára gamall varð hann Norðurlandameistari 1 200 m. hlaupi. Hann átti um tíma fjölmörg íslenzk met, en aöeins eitt stendur enn i dag. En drengja- og unglingamet hans eru mörg og munu reyn ast erfið, t. d. 10,6 sek. í 100 m. hlaupi. Ilættur keppni. ' Er' Haukur hvarf til Banda ríkjanna, eftir að hafa lokið prófi við tannlæknadeild há- skólans vorið 1952 — með hæstu einkunn, sem veitt hefir verið, — stóð ha'nn á há tindi hvað íþróttirnar snerti. t Hann æfði fyrst í stað vel í j Bandaríkjunum, en- hætti svo, þár sem hann hafði ekki; aðstöðu til að taka þátt í! keppni. Síöan hefir hanh' sáma og! ekkert æft og ólíklegt er, að maður njóti þeirrar ánægju, að sjá þennan frábæra í- þróttamann spretta úr spori suöur á Melum. Haukur hef- ir sem sé sett á stofn tann- lækningastofu og miklar ann ir koma í veg fyrir þraut- þjálíun í íþróttum. Tírninn hitti Hauk nýlega að máli og fer samtalið hér á eftir. - — Hlauzt þú ekki styrk til framhaldsnámsins? — Jú, ég hlaut styrk til framhaldsnáms við háskól- ann í Minnesota á vegum Instituté of International Education. Hafa nokkrir aðr- ir íslendingar hlotið styrk úr þeim skóla á undánförnum árum. — Hvernig líkaði þér dvöl- in ytra? — í alla staði mjög vel. Hefi ég ekki kunnað betur við nokkra þjóð. Allir virt- ust boðíiir til 'þess að greiöa götu 'ma'nns, og gafst mér gott tækifæri til ■ að ferðast um. — Sást þú nokkra þekkta íþróttamenn á þeim feröum? — Nei, ekki get ég sagt það hvað frjálsíþróttamenn snertir. Hins vegar hef- ir Mineapolisborg bezta körfuknattleiksliði heimsins á að skipa, og sá ég það auð- vitað oft. Hefir þetta liö unn ið heimsmeistarakeppni at- vinnumanna í níu ár í röö. Góður skóli. —Hvernig var aðstaða til náms við skólann? — Minnesotarháskólinn er talinn einn albezti skólinn í Bandaríkjunum hvað mennt un tannlækna snertir, enda er aðsókn að honum gífur- lega mikil og verða margir | fyrir, að.slanga er sett á bor- inn. sem spólað er með, og þegar hann er settur á stað, er jafnframt þrýst á hnapp ■ og sprautast þá .vatn á bor- inn og kælir hann jafnóðum. Hindrar það að borir.n hitni og minnkar sársaukann mik- ið. I — Hvaöa efni notar þú að- allega til viðgeröa? — Við tannfyllingu á framtönnum nota ég ein- göngu ýmis konar plast- , eíni og tel ég, að þau reynist ' rnun betur en eldri efni. Hins vegar er betra að nota postu línstennur í gerfitennurnar, auk þess, sem þær eru fallegri en gerfitennur *úr plastefn- um. / fvri tjgsœib'u. ■ CýaajiBwAmá. ~.ínsJr r ioflasteypur frá að hverfa. Námið er erf- itt, og tekur sex ár. Yfirleitt| eru tannlæknar vel búnir und ir störf sín að námi loknu,1 sérstaklega í öllu því, er að tanntækni lýtur. Skólinn hef ir úr nægu fé að spila, á t. d. fullkomnustu tæki og hefir góðar rannsóknarstofur og hæfir prófessorar kenna hverja grein. Síðari hluta vetrar var ég ráðinn aðstoð- arkennari við skólann í sjúk dómafræðum og sjúkdóms- greiningu í munni. Reyndist það mér góður skóli. — Var rnikiö um tæknileg- ar nýjungar í tannlækning- um í Bandaríkjunum? — Reyndar var ekki mik- ið um það. Þó má minnast á hýjung, sem fram hefir kom- ið í tannsmíöum, hina svo- kölluðu „implants“. Það eru gerfitennur, sem festar eru á neðri kjálka eöa efri með málmramma og eru mjúku vefirnir á kj álkanum síðan saum- aðir yfir. Geíur þetta góða raun og er mikil framför frá því, sem áður var. En sá galli er á, að aðgerð þessi er mjög dýr og. er ekki á annarra færi en ufnamanna að not- færa sér hana, en vonir standa þó til að kostnaðurinn lækki til mikilla nmna í ná- inni framtið. Tilraunin er enn á tilraunastigi, en 95% af aðgerðum hafa heppnazt.. — Komst þú með nokkur hý tæki heim? — Jú, þao'má segja. Þar má t. d. nefna vatnskæliút- búnað, sem komið er þannig Gæta tanna sinna illa. — Þú hefir nú orðið nokkra reynslu í starfi þíriu hér. Hvað getur þú sagt mér j um tennur íslendinga al- mennt? — Ja, það er þá fyrst, að það virðist sameiginlegt með íslendingum, að þeir gæta tanna sinna mjög illa. Er þar mikill munur frá þvi sem erj í Bandaríkjunum. Þar lætur fólk tannlækna rannsaka tennurnar einu sinni til tvisv •, ar á ári. Frá náttúrunnar j hendi eru tennúr íslendinga ‘ sízt verri en almennt gerist •I og veggi, með benzín og rafmótorum I LUDVIG STORR & CO. VWVVVWA*AV.^VVAV.W/WAW.V/AV.VV.\\V.VW ■.VAVSW.W.’A\VVA%'A%W.V.,AW.V.W.V.V.W//A í S í Utvegsmenn I Uppsettar sísal fiskilínur fyrirliggjandi. Verðið hagstætt. i Kaupfélag Hafnfirðinga hjá öðrum þjóðum. Hér neyt- 1 veiðarfæradeild — Sími 9292 ir fólk mikils af eggjahvítu-, efnum, en mikiö af þeim er t. d. í kjöti og fiski, sem eru aðalfæðutegundir okkar. Aðalgallinn er, hvað ís- lendingar gæta tanna sinna ákaflega illa. Fólk læt ur það dragast í ótíma að leita læknis, og svo loksins, þegar það kemur, er lítið annað að gera, en draga úr. Einkum á þetta við um fólk úti á landsbyggðinni, en sem betur fer virðist skilningur kaupstaðabúa nokkuö vera að vakna fyrir því, að við- halda tönnum sínum. Og nú er nauðsynlegt, að fólk úti á landsbyggðinni vakni einnig til meðvitundar um þetta nauðsynjamál. Það má segja, að sveitafólk fari yfirleitt í kaupstaðaferð einu sinni til tvisvar á ári, og þá ætti ekk- ert að vera léttara, en að láta athuga tennurnar um leið. Þá þarf aðeins aö' panta tíma hjá tannlæknum nógu tímalega. i /'AIAW.V.’.V.W.V.V.V.V.V.’.WAWVAV.VAV^ Okkar kæra systir HILDUR INGVARSDÓTTIR frá Laugardalshólum Andaðist á Landakotsspítala þann 13. þ. m. Systkini hinnar látnu LesksýrJng ungmennafélags- ins BaleSur á Hvolsvelli r ^vv«V»*»vV»VVA',iifVVVWWV,^<VVVV*«,W,iiV((SV *( Munið Baðstofu Ferða skrifstofunnar, þegar þér þurfið að gleðja-vini og vandamenn erlendis. Höfum ávallt fyrirliggj- andi mikió úrval ís- lenzkra muna. Útvegum nauðsynleg leyfi og sjá- um um sendingar, hvert sem vera skal. Gefið vel gerða ís lenzka muni. -ji i! Baðstofa Ferðaskrifstofunnar Það hefir allmikið færst í vöxt á síðari árum að ýmis- konar félagsskapur hefir lagt í að æfa sjónleiki og sýna almenningi. Er þetta vel, því að bæði er það þrosk andi tómstundagaman að æfa sjónleiki og auk þess eru skemmtanir byggðanna að jafnaöi svo fábxæyttar, að fólki ' eru leiksýningarnar kærkomin tijbreyting. Hitt er vitanlegt, að verulegum ár angri geta viðvaningar á leik sviði aldrei náð. nema að njóta tilságnar leiðbeinanda. Ungmennafélagið Baldur á Hvolsvelli hafði frumsýningu á sjóixleiknum Spanskflug- unni eftir Arnold og Bach, laugardagskvöldið 7. þ. m. að Goðalándi í Fljótshlíð. Leik- stjóri og leiðbeinandi var Höskuldur Skagfjörð leik- ari, sem æft hafði með flokkn um þriggja vikna tíma. Hefir hann áður auk leikstarfa sinna getið sér góðan orðstír sem leiðbeinandi. Húsfyllir var og skemmtu áhorfendur sér hið bezta. Gamanleikurinn Spansk- flugan eftir Arnold og Bach, er ekki veigamikið leikrits- verk, en það þarf ærna fimni og kunnáttu til þess að gera því svo góð skil að gamansemi þess njóti sín. Auðséð var að leikstj órihn* hafði lagt mikla alúð. og vinnu í starfið og var leik- hraðinn góður og framsögn betri en nxaöur á að venjast hjá viövaningum í sveit. En yfirleitt mátti þó segja að karlmennirnir tækju rösk- legar og frjálsmannlegar á hlutvexkum sínum en stúlk- urnar. Af einstökum ieikendnm má einkurn nefna Ólaf Ólafs son vei’zlunai’mann á Hvols- velli, sem lék eitt aðalhlut- verið Klinke sinneppsgerðar mann með fjöri ogþrótti. Sama máli gegnir um þá Guðjón Jónsson veitinga- mann,- sem lék Wimmer, og Bjarna Helgason sem lék Hinrik Meisel, hinn lærða Assyríufræöing og klaufalega biðil, báðir af lipurö og skiln ingi. Þá var og frísklegur og hressandi blær yfir leik Magnúsar Sigui’jónssonar, sem lék hinn harðsnúna málafærslumann dr. Ger- lach. Yfirleitt fór sýningin mjög vel úr hendi, og mtin flokkurinn hafa í hyggju aö sýna leikinn viðar um Suður land. Eiga Sunnlendingar þar von á góðri kvöldskemmfr un. Sigurður Eiuarsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.