Tíminn - 15.11.1953, Side 10
10.
TÍMINN, sunnudaginn 15. névember 1953.
260. blað.
jílli )j
ETÓDIEIKHÖSID
Valtýr á yrœnni
treyju
Sýning í kvöld kl. 20.
EINKALÍF
Sýning miðvikudag kl. 20.
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
11 til 20. Sími: 80000 og 82345.
Eiglngirni
Stórbrotin og sérstæS ný am-
erísk mynd, tekin eftir sögu,
er hlaut Pulitzer-verðlaunin,
og sýnir heimilislíf mikils
kvenskörungs. Mynd þessi er
ein af 5 beztu myndum árs-
ins. Sýnd með hinni nýju
breiðt jaldsaðf erð.
Joan Crawford,
Wendell Oerey.
Sýnd kl. 7 og 9.
Gene Autry
í MextUó
Sýnd kl. 3 og 5.
NYJA BIO
t sálarhásha
(Whirlpool)
Mjög spennandi Vo. afburða vel
leikin, ný, amerísk mynd, er fjall
ar um áhrif dáleiðslu og sýnir,
hve varnarlaust fólk getur orðið,
þegar dávaldurinn misnotar gáf
ur sínar.
Aðalhlutverk:
Gene Tierney,
Jose Ferrer,
Richard Conte.
Bönnuð fyrir börn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Endalaus hlátur
Hin sprenghlægilega skopmynda
syrpa með allra tíma frægustu
grínleikurum.
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 1 e. h.
TJARNARBÍÓ
Sá hlœr bezt, sem
síðast hlœr
(The Lavender Hill Mob)
Heimsfræg brezk mynd. Aðal-
hlutverk leikur snillingurinn
Alec Guinness.
Sýningar kl. 5, 7 og 11.
Syrelliharlar
Sýnd kl. 3.
BÆJARBÍÓ
— HAFNARFIRÐI —
Lohaðir yluyyar
ítölsk stórmynd úr lífi vændis-
konunnar. Mynd, sem alls stað
ar hefir hlotið met-aðsókn.
Elcnora Rossi.
Danskur skýringartexti.
Myndin hefir ekki verið sýnd áð
ur hér á landi.
Sýnd kl. 7 og 9.
Ósýnileyi
hnefaleiharinn
Skemmtileg, ný, amerísk mynd
með
Abbott og Costello.
Sýnd kl. 3 og 5.
Sími 9184.
LEH΃IAG
REYKJAVÍKD^
Undir
heillastjörnu
Gamanleikur í 3 þáttum.
Sýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2.
Sími 3191.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦'
AUSTURBÆJARBÍÖ
Þjóðveyur 301
(Highuay 301)
Sérstaklega spennandi og við-
burðarík, ný, amerísk kvikmynd,
er byggist á sönnum viðburðum
um glæpaflokk, er kallaðist „The
Tri-State Gang“. Lögregla
þriggja fylkja í Bandaríkjunum
tók þátt í leitinni að glæpamönn
unum, sem allir voru handteknir
eða féllu í viðureigninni við
hana.
Steve Cochran,
Virginia Gray.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og Jb
Rahettumaðurinn
Hin óvenju spennandi ameríska
kvikmynd.
Tristram Coffin.
Sýnd aðeins í dag kl. 3.
Sala hefst kl. 1 e. h.
GAMLA BÍÓ
Sýnir á hinu nýja, bogna
„PANORAMA“-TJALDI
amerísku músík- ög ballet-
myndina
Ameríhumaður í
París
(An American in Paris)
Músík: George Gershwin.
Aðalhlutverk:
Gene Kelly
og franska listdansmærin
Leslie Caron.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Gosi
Sýnd kl. 3.
Sala hefst 'kl. 1 e. h.
TRIPOLI-BÍÓ
Auschwitz
fanyabúðirnar
(Ostatni Etap)
Ný, pólsk stórmynd, er lýsir á
átakanlegan hátt hörmungum
þeim, er áttu sér stað í kvenna
deild Auschwitz fangabúðanna í
Þýzkalandi í síðustu heimsstyrj-
öld. Myndin hefir hlotið með-
mæli kvikmyndaráðs Sameinuðu
þjóðanna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Pruhharar
(Röskir strákar)
Ný, afar skemmtileg amerísk
barnamynd, leikin af börnum.
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 1 e. h.
»♦♦♦■♦♦♦♦♦♦■♦■♦■■♦♦<
HAFNARBlÓ
Grýtt er yœfuleið
(So little Time)
Efnismikil og hrífandi ensk stór
mynd eftir skáldsögu Noelle
Henny.
í myndinni leikur píanósnilling
urinn Shura Cherkassky verk eft
ir Lizt, Mozart og Chopin.
Maria Schell,
Marius Goring,
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
"• ♦*
Bazar Bonzo
Hin bráðskemmtilega ameríska
gamanmynd.
Sýnd kl. 3.
Pearl S. Buck:
Fréttabréf frá
Alþingi
(Framhald af 7. síðu.)
að vera það í lófa lagið að selja
beztu íiskvörur í heiminum. En íil
þess þarf líka að vanda vinnubrögð
in. í framtíðinni má búast við
harðnandi samkeppni j fisksölunni
og Íslendingar geta þvá aðeins
vænzt þess að halda velli, að vara
þeirra þyki betri en annarra, eins
og hún á líka hæglega að geta verið.
Það sést bezt hversu þýðingarmikið
þetta er, að gjaldeyrisöflun þjóðar-
innar hlýtur enn um hríð að byggj-
ast fyrst og fremst á útfiutningi Ég kæri mig ekki um slíka ást.
25.
Dularblómið
Saga frá Japan og Bandaríkjunum á síðustu árum.
ar kenndir það eru, sem þú berð í brjósti. Ást, hvað er það?
sjávarafurða. Þess vegna eru vart ] Hún gekk brott, og hann spratt á fætur, hljóp á eftir
hugsanleg verri svik við þjóðina en nenni og tók um hönd hennar.
að vanda ekki framleiðslu þessara
vara.
Palla-Gestur.
Skrifað og' skrafað
(Framhald af 6. síðu.)
ir kommúnista. Atburöur
þessi á að hafa átt sér stað
fyrir einum sjö árum síðan,
en fimm ár eru liðin síðan, að
umræddur maður lézt.
Tekið hefir verið fram, að
Brownell ráðherra hafi birt
þessar ásakanir sínar með
samþykki Eisenhowers for-
seta, og þær séu aðeins upp- |mljy
haf annars meira.
Öll hefir ákæra dómsmála-
ráðherrans á sér þann blæ, að
hún sé borin fram í þeim til-
gangi að ná sér niðri á Tru-
man og demokrötum
kosningasigra þá, sem þeir
hafa unnið að undanförnu.
Republikanir virðast • hafa
orðið erfiða vígstöðu vegna
aðgerðarleysis og íhaldssemi
í innanlandsmálum og horfa
því með nokkrum kvíða fram
til þingkosninganna næsta
haust. Af hálfu afturhalds-
samra republikana með Mac
Carthy í fararbroddi hefir ver
ið reynt að gera mikið úr und
anlátssemi demokrata við
kommúnista og miklar yfir-
heyrslur af hálfu ýmissa þing
nefnda átt sér stað í því sam-
bandi. Hingað hefir hinn
frjálslyndari armur republik-
anaflokksins ekki tekið'þátt
í þessari starfsemi Mac-
Carthys og félaga hans, unz
Brownell, dómsmálaráðherra
virðist nú ætla að taka for-
ustuna af MacCarthy með
fulíu samþykki Eisenhowers.
Það kann kannske að gagna
sæmilega í hinni pólitísku
baráttu í Bandaríkjunum,
sem er mjög hörð og óvægin
— Josui, hvað hefi ég sagt og gert þér? Hvers vegna ertu
mér svona reið, elskan mín? Hefi ég sagt eitthvaö í ógætni,
jsem ég skil ekki? Hann tók um heröar hennar. — Josui,
svaraðu mér.
Hún horfði á hann logandi augum, eldrjóðum kinnum og
reiðisvip. _
— Þú svarar mér ekki, Allenn Ken-neddy. Ég spuröi,
hvað við ættum að gera, og þú sagðir: Lofaðu mér að sjá
fætur þína.
Hún tók að stama og sneri sér undan. Tárin seytluðu
fram undan löngum bráhárum.
Hann hrærðist og fann, að hann varð að segja sannleik-
ann, — Ég svaraöi ekki vegna þess, að ég veit ekki hverju
ég á að svara.
— Fyrst þú veizt það ekki, ættir þú ekki að — að snerta
Honum féllust hendur. — Það er rétt.
Hún hélt áfram. — Fyrst þú veizt það ekki, ættir þú að
vera mér svo góöur aö fara til Tokyo í dag og siðan til Ame-
ríku, til heimilis þíns í Virginíu. Gleymdu því, að þú hefir
nokkurn tíma hitt mig, og lofaöu mér að fá frið þíl að
eftir gleyma.
— Getur þú það, Josui?
— Já, ég get það ennþá. En verði kynning okkar meiri;
veit ég ekki hvort ég get það.
Hann stóð kyrr og horfði á hana þögull. Eftir nokkra
stund sagði hún lágri röddu: — Nú vil ég fara‘ héim.
Þau fóru með næstu lest til Kyoto og skildust víð bj.’aut-'
arstöðina, þvi að hún vildi ekki, að hann fylgdi henni heim
á leið. ; V,
— Ég mun að minnsta kosti aldrei geta gleymt þér, Josui.
— Jú, þú getur það.
— En má ég skrifa þér, get ég það ekki?
— Þú munt ekki skrifa mér.
Hún skildi við hann án þess að kveðjá. í stað þess horfði
hún lengi rannsakandi á hann og gekk síðan hægt brott.
Hún leit aldrei við, þótt hún vissi, að hann stóð lengi graf-
kyrr og horfði á eftir henni, unz hún hvarf í mannþröngina
á götunni.
Síðan gekk hann aftur til gistihússins, tók saman föggur
sínar og fór með næstu lest til Tokyo. Hann kæröi sig ekki
um lengrá hvildarleyfi. Nú var bezt aö taka til starfa á ný.
— Kobori er á batavegi, sagði faðir hennar. Hann hefir
hreinan og heilbrigðan likama, sem notfærir sér vel hin nýju
læknislyf.
— Það gleður mig, sagði Josui lágt.
Hann vissi, að eitthvað amaöi að henni, og hann haföi
þegar um morguninn spurt konu sína, hvað þaö væri.
— Hún hefir ekki sagt mér neitt, sagði frú Sakai. Spyrji
,ég hana, hvers vegna hún sé svo döpur, þykkist hún við
eða lík því og hér átti sér stað lmig. Hún 'segist alls ekki vera döpur.
á árunum 1923—38 (sbr. 1 — Hún veit ekki sjálf með vissu, hvað að henni amar,
Kleppsmálið og ljúgvitnamál saggj sakai læknir. Hún er ekki í líffræöilegu jafnvægi.
ið geSn Hermanni Jónassyni), hag er hominn tími til að hún giftist, en þaö skilur hún
að stimpla Truman og flokks- eKki. Ég skal taka málið í eigin hendur.
bræður hans sem eins konar, Ef öðru vísi hefði staðið á, mundi frú Sakai hafa hvatt
verndara kommúnista, en hann th ag hafa biðlund enn um sinn. En nú svaraði hún:
utan Bandaríkjanna mun, _ Það er vafalaust rétt.
það finna lítinn hljóm ' — Kobori, sagði Sakai læknir við dóttur sína síðar um
grunn. Menn hefðu að haglnn — er í raun og veru fyrirmynd annarra, ungra, jap-
vísu ekki kippt sér upp anskra manna. En hann er jafnframt fullkominn nútíma-
við það, þótt ábyrgðar- magur. Hann fer ekki í öfgar. Hann virðir föður sinn, en
litlir þingmenn eins og Mac- hann mun komast lengra en faðir hans. Sá dagur rennur
Carthy flögguðu með slíkum UpÞj ag Kobori verður mjög háttsettur maður. Ég vildi, að
ásökunum, en annað verður hefgir sétS, hve vefir líkama hans voru heilbrigðir og vel
hins vegar uppi á teningnum, gergjr. Þegar ég gerði uppskurðinn var blóð hans hreint
þegar sjálfur dómsmálaráð- 0O. rautt
herrann með samþykki Eis- j — En hotnlanginn var þó að minnsta kosti bólginn og
enhowers, tekur að sér forust eltragur, sagði Josui hlífðarlaust og stríðnislega.
una í slíkri herferð.
Sakai læknir þykktist við. — Já, en botnlanginn er úrelt
Það má að Jisu segja, að hffæri fra fyrri þroskaskeiðum mannanna. Hans er engin
BlnlarLkjanna Þörf lengur. Kobori getur ekkert að því gert. Og nú þarf
varði htið um það, hvernig hann ekki aS hafa áhyggjur af honum lengur.
Bandaríkjamenn hagi stjórn
málabaráttu sinni heima fyr-
ir, eins og þá varði lítið um
það, hvernig stjórnmálabar-
áttunni sé hagað hér á landi.
Þetta er þó ekki að öllu leyti
rétt. Bandaríkin eru nú vegna
voldugleika síns forustuþjóð
þeirra, sem berjast fyrir við- -------------------------—
haldi friðar og frelsis í heim- 1
inum. Miklu skiptir því, að Á þeim hvílir mikil ábyrgð.
forráðamenn þeirra hafi Mestu skiptir þó að sjá við-
hreinan skjöld, ekki aðeins út bröSö Bandaríkjaþjóöarinn-
á við, heldur líka heima fyrir. ar sjálfar. Og vissulega er á
Þeir verða að gera sér ljóst, að nægjulegt að geta viðurkennt
Hýn vildi ekki hugsa um Kobori, en tilhneiging hennar
til áð refsa sjálfri sér neyddi hana til að halda áfram að
tala um hann, rak hana á vit þeirra örlaga, sem virtust
henni búin. — Pabbi, hvers vegna segir þú ekki berum orð-
um, hvað þér er í hug? sagði hún hörkulega. Þú vilt, aö ég
giftist Kobori. Hvers vegna segir þú það ekki hispurslaust
og án allra umbúða?
það, aö seinustu kosningaúr-
slit þar benda eindregið til
þess, aö hún sé frjálshuga og
framsækin og vill ekki una
íhaldssömu stjórnarfari.