Tíminn - 15.11.1953, Side 11
260. blaff.
TÍMINN, sunnudaginn 15. nóvember 1953.
11.
Frá hafi
til heiba
Hvar eru skipin
Sambandsskip:
Hvassafell er í Helsingfors. Arnar
fell er í Genova. Jökulfell lestar fros
inn fisk á Austfjarða- og Norður-
landshöfnum. Dísarfell fór frá Ham
borg 1 gser til Leith. Bláfell lestar
gærur á Breiðafjarðarhöfnum.
Kíkisslup:
Hckla er á Austfjörðum á norður
leið. Esja fór frá Rvík í gærkveldi
vestur um land í hringferð. Herðu
breið fer frá Rvík kl. 5 í fyrramálið
austur um land til Bakkafjarðar.
Skjaldbreið fer frá Rvík á morgun
vestur um land til Akureyrar. Þyrill
verður væntanlega í Reykjavík síð-
degis í dag. Skaftfellingur fer frá
Reykjavík á þrigjdaginn til Vest-
mannaeyja.
Eimskip:
Brúarfoss fór frá Grimsby 13. 11.
til Boulogne og Rotterdam. Detti-
foss kom til Ábo í gær 13. 11. frá
Hamborg, fer þaðan í dag til Lenin
grad. Goðafoss fer frá ísafirði í
dag 14. 11. til Keflavíkur, Akraness
og Reykjavíkur. Gullfoss fer frá
Kaupmannahöfn á hádegi í dag
14. 11. til Leith og Reykjavíkur. Lag
arfoss fer frá Flateyri 1 dag 14. 11.
til Patreksfjarðar, Sands, Grundar
fjarðar og Faxaflóahafna. Reykja-
foss fór frá Hamborg 13. 11. tU
Reykjavíkur. Selfoss fer frá Reykja
vík kl. 20 í kvöld 14. 11. til ísafjarð-
ar, Sigiuf jarðar, Akureyrar og Húsa
víkur. Tröllafoss fór frá N. Y. 7. 11.
til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá
Keflavik 13. 11. til Kristiansand.
Röskva lestar vörur í Hull 14.—16.
nóv til Reykjavikur.
r~-
Ur ymsum áttum
Kynnikvöld Guðspekifélags /slands.
Sunnudagana 25. okt., 1. og 8. nóv.
þ. á. hafði Guðspekifélag íslands
kynnikvöld i húsi félagsins í Reykja
vík. Öll kvöldin voru flutt erindi
eftir Gunnar Dal, en auk þess sagði
Gretar Fells nokkur orð. Frú Anna
Magnúsdóttir lék á slaghörpu öll'
kvöldin. Húsfyllir var hverju sinni.
Saebjörg
fPramhald af 1. «íðu).
i
og varð nú að sigla inn á
milli boða og skerja að bátn
um, sem lá á þriggja faðma
dýpi, og mátti því engu muna
að Sæbjörg kæmist að bátn-
um. Tókst þó giftusamlega
og Sæbjörg tók mennina upp
í og bátinn í eftirdrag. Sigl-
ingin út aftur tókst giftusam
lega.
Rétt um það leyti, sem Sæ-
björg hafði náð mönnunum,
Iivessti skyndilega og skall
á hryðja. Er talið, að bát-
urinn hefði þá slitnað. upp
og ér þá óséð um Iandtök-
una en víst að hún. hefði
ekki orðið áfallalaus. Sæ- j
björg 'hélt síðan til Patreks
fjarðar og kom þangað um
hádegi í gær. Hér tókst
giftusamlega, og má þetta
teljast vel af sér vikið af,
þeim Sæbjargarmönnum.
Vélin fór ekki í gang.
Saga bátverja var annars
á þá leið, að þeir hefðu farið
til fiskjar út á Breiðafjörðj
lítiö eitt innan við Skor. Þeg 1
ar heim skyldi haldið undir
kvöldið, komu þeir vél báts-
ins ekki í gang. Reyndu þeir
þá að sigla til lands, en
dimmt var orðið og lentu þeir
nokkru norðar en ætlað var,
og þegar þeir komu að landi,
sáu þeir, að ólendandi var.
Settu þeir þá út akkeri. Var
þetta um klukkan tíu um
kvöldið. Legufæri voru veik
og mátti ekki mikið hvessa
Gullbrúðkaup
Margrétar Guðnadóttur og
Örnólfs Jóbannessonar
í dag eiga gullbrúðkaup
heiðurshjónin Margrét Guðna
1 dóttir og Örnólfur Jóhannes-
son, Efstasundi 34, Reykja-
vík. Verður þess minnzt í dag
með samsæti í Breiðfiröinga-
búð af börnum þeirra.
Þau byrjuðu búskap 1903
á Suðureyri við Súganda-
fjörð, þar sem þau hafa dval-
izt meiri hluta ævinnar. Síð-
ustu árin hafa þau átt heima
í Reykjavík eða um 10 ára
skeið. Þeim hjónum varð 16
barna auðið, þar af eru 12 á
lífi. Undanfarin sjö ár hefir
Örnólfur verið starfsmaður í
Prentsmiðjunni Eddu.
Við samstarfsmenn Örnólfs
óskum gullbrúðkaupshj ónun-
um heilla og blessunar með
daginn, og þökkum Örnólfi
ánægjulegt samstarf á liðn-
um árum. JÞ.
til þess að báturinn slitnaði
upp.
Það má hins vegar segja
sjómönnunum til lofs, sagði
Henry Hálfdánarson við blað
ið, að þeir höfðu með sér
bæði akkeri og ljósfæri, og
mun það hafa bjargað þeim.
Er ekki ætið af svo mikilli
fyrirhyggju haldið á sjó á
smábátum nú á dögum.
Grimsby
(Framhald aí 3. sfðu).
sem ánægja er að vinna
fyrir.
Þannig var þá vitnisburð
urinn um íslenzku skipstjór-
ana. Verkamaðurinn er aftur
horfinn ofan í iestina og far-
inn að tína þorskinn úr ísn-
um i löndunarkörfurnar, þvi
löndunarsinfónían er byrjuð
aftur.
Uppi í borginni biður frú
England með kjólana handa
sjómannakonum og velur eft
ir myndum og nákvæmum
málum, en Greenberg gætir
umslaganna þangað til ís-
lendingarnir fara aftur að
koma í búðina hans.
^ 'iiiiiiiuiiiiiiuiMiiiiiiiimiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiu
j! Frímerkja- 1
safnarar
| Frímerkjakatalogar 1954 f
, | fyrirliggjandi.
11 AFA-Evrópukatalog 48,00 §
! | AFA-Norðurl.katalog 7,501
í | Zumstein-Evrópa 69,00 |
| Sendum verðlista yfir ýms |
| ar frimerkjavörur þeim er 1
óska.
Jón Agnars,
| Frímerkjaverzlun S/F, |
| Bergstaðastræti 19, Rvík, |
P. O. Box 356.
•iiaciiiiiiiiiiiiu
1111111111111111111111111111111111111111111111111
llllllllllllllllllllllllllll•lllllllllllll■llllllllllllllllllllllllll•
£ !
fNotið vaínsorkuiia §
f Bændur og aðrir, er áhuga |
| hafa á vatnsvirkjunum! [
§ Hefi f j ölda af túrbinum I
I og rafstöðvum á góðu verði I
| til sölu. — Leitið tilboða. |
‘ Útvega koparvír, staura, I
rör og allt,
er tilheyrir virkjunum. |
Ágeist Jónsson
j ravm.
| Skólavörðustíg 22 sími 7642 I
Reykjavík |
■iiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiuii
iluuiiiiimiiiiiimimNin
Megura búast við
kjarnorkuárás,
segir Eisenhower
Ottava, 14. nóv. — Eisenhow
er forseti kom í opinbera'
heimsókn til Kanada í dag
og ávarpaði báðar deildir
Kanadaþings. Minntist hann
á seinustu orðsendingu
Rússa og kvað hana hafa ver
ið bæði stóryrta og ósann-
gjarna. Forsetinn sagði að
menn yrðu að gera sér það
ljóst, að Rússar gætu gert
kjarnorkuárás á stórborgir
Vesturálfu hvenær sem væri.
J
UIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII|||||||||||||l||||||||||||||||||IIU|||||||||m
I Frímerki |
| Notuð íslenzk frímerki i
1 kaupi ég h?erra verði en áð 1 ,,
Í ur hefir þekkst. 50 prósent | i >
| greitt yfir verð annarra. i (►
X SERVUS GOLD X
IrvAb-'—irx/u
0.10 HCjLLOW GROUND 0.10
mm VELLOW BLADE mm
r
rakblöðin heimsf rægu.
Munið Hallveigarstaði
ÖRUGG GANGSETNING...
HVERNIG SEM VIÐRAR
111111111111111111111111111111iii1111111111111111111111111111111111111
i „ENGLISH
( ELECTRIC”
| Rafmagns-
mótorar
| i eftirtöldum stærðum:
| EIN-FASA:
I J/4 hestafl kr. 485,00
| 1,4 — _ 1590,00
i 3 — _ 2940,00
1 4 _ — 3682,20
| 8 — _ 7971,00
| 10 — _ 7971,00
5
| ÞRIGGJA-FASA:
| 1 hestafl kr. 977,20
| 2 — _ 1141,80
1 3 — _ 1316,30
| 4 _ _ 1511,75
| 10 _ — 2494,90
| 15 — — 3256,90
Einnig tilheyrandi
| gangsetjarar.
ORIÍÁ
H
F
Laugavegi 166.
•iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiia
'«MVrl«lll 111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111
s §
Rangæingar (
Þurfum að fá uppgefiði
símleiðis fyrir 18. þ. m.f
hve mikið magn af kar-I
töflum bændur þurfa|
nauðsynlega að koma í|
geymslu fyrir áramót.
Kaupfélag Rangæinga. i
Styrkið starfsemina , |
William F. Pálsson,
Halldórsstöðum,
Laxárdal, S.-Þing.
HLUTAVELTA
HALLVEIGARSTAÐA
verður að Röðli í dag og hefst kl. 2 eftir hádegi.
Fjöldi, glæsilegra og eigulegra muna.
M. a.: rafagnstæki, matvæli, eldsneyti, farmiðar til
útlanda með skipum og flugvélum. Ennfremur ferðir
innan lands á láði, legi og í lofti.
Ekkert happdrætti
nmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiuuiiiiiuixm
z s
| RafmagnsVörur |
1 Krónuklemmur
úr nylon og plasti |
| Mótortengi
i Straujárnsfalir
með og án rofa
| Snúrurofar
| Loft og veggfalir
| Lampafalir |
I og einangrunarbönd 71
I stærðir.
i Véla og raftækjaverzlunin =
jj S
| Tryggvag. 23 — Slmi 812791
UlllUIIIIIIIIIIIUIIUlllllllllllUtllllllllllllllllllllllllllUUfl
I >
u
<>
j: amÞéP^
í *
(( Raflagnlr — Vi8*«r81r <
ii Rafteiknlngar
< >
< >
Þlngholtastrætl Sl ;
Slml 81556 1
:: Blikksmiðjan
ii GLÖFAXI
! Jnraunteig 14. Siml 7236.J
; '>♦<»•>♦-♦♦♦♦♦♦♦♦•>♦1
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiu
1 Mikið úrval af trúlofunar- 1
I hringjum, steinhringjum, |
| eyrnalokkum, hálsmenum, i
I skyrtuhnöppum, brjósthnöpp-§
j um o. fl.
Allt úr ekta gullt
= Munir þessir eru smíðaðir 11
| vinnustofu minni, Aðalstræti 8, |
I og seldir þar.
Póstsendi.
| Kjartan Ásmundsson, gullsmlffnr I
| Slmi 1290. — Reykjavík. |
5 a
■nmnuitoimiminiiinminiiiinunininnunuunin—
Jarðir til söiu
E
| Góð veiðijörð við Laxá í
s Dölum til sölu.
\ Mikil ræktunarskilyrði.
f Hagstæöir greiðsluskil-
1 málar.
| Góð jörð til sölu í Rang-
| árvallasýslu. — Eigna-
| skipti koma til greina.
......
■sKimœjaiEmm.
- uuwawil