Tíminn - 21.11.1953, Qupperneq 1
, r-*---—--— ------------—
, Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Útgefandi:
Pramsóknarflokkurinn
r-*-*—*-*-*—— -1
Skrifstofur í Edduhúsl
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
i - — ----—------—--—i
37. árgangur.
Reykjavík, laugardaginn 21. nóvember 1953.
285. blað.
Ekkert rekið við
Grundarfjörð
Frá fréttaritara Timans
í Grafarnesi.
Allir bátar eru hættir síid
veiöum í Grundarfirði og
eru Grundaríjarðarbátarnir
að búast til vertíðarróðra
með línu.
í gær var gengið með fjör
um við Grundarfjörð og
fannst ekkert rekið úr Eddu.
Kafarinn, sem fór niður að
skipinu í fyrradag er farinn
frá Grafarnesi.
Vöruskiptin óhag-
stæð í okt. um
55 milljónir
Vöruskiptajöfnuðurinn í
október varð samkvæmt yfii
liti Hagstofu íslands óhag-
stæður um 52,9 millj. kr. Inn
voru fluttar vörur í mánuðir.
um fyrir 119,6 millj. en úl
fyrir 66,6 millj. í sama mán-
uði í fyrra varð vöruskipta-
jöfnuðurinn óhagstæður um
17,5 millj. kr. Þar sem af er
þessu ári hefir vöruskipta-
jöfnuðurinn orðið óhagstæö
ur um 283,5 millj. Inn hafa
verið fluttar til októberloka
vörur fyrir 213,1 millj. en út
fyrir 529,6 millj. j
Þess ber þó að gæta, að af
innflutningsverðmætinu í
okt. 1953 voru 17,6 millj. kr.'
vörur til Laxárvirkjunarinn-
ar, og þar af vörur að upp- ’
hæð 16,7 milj. kr. fluttar inn ]
á árinu 1952, þó að þær væru
ekki tollafgreiddar fyrr en í
okt. 1953. Af þessum 17,6
millj. voru 10,1 millj. raf-
magnstæki. I
Símaskráin kemur
fyrir jólin
Prentun símaskrárinnar er
nú lokið og band hennar
langt komiö, svo að nú fer að
styttast, að menn fái þessa
langþráðu bók í hendur.
Bímaskráin miöast að þessu
sinni við áriö 1954.
Útburður skrárinnar til
símanotenda hefst 4. des. í
Reykjavík og nágrenni og
verður væntanlega lokið fyr-
ir jólin. Út á land verður
skráin send fyrstu dagana i
janúar.
Simaskráin er með liku
sniði og verið hefir, en er þó
um 50 blaðsíðum stærri en
síðasta skrá. Á minnisblaö-
inu fremst í skránni er að
finna númer þeirra sím-
stöðva í nágrenni Reykjavik
ur, sem menn geta hringt
beint til úr síma sinum. Þá eru
framan á skránni auk þeirra
símanúmera, sem þar voru
fyrir, einnig slökkviliðs- og
lögreglusímar Hafnarfjarðar.
Stetra ve.-ra á hkssi n?st draga |»all
Fiskaflinn i sept. nær
iiinn sami og í fyrra
Fiskaflinfi í september 1953 varð alls 27.062 smál., þar af
síld 13.004 smál. Til samanburffar má geta þess, að í septem-
ber 1852 var fiskaflinn 27.117 smál. þar af síld 12.394 smál.
Fiskaflinn frá 1. janúar til
30. september 1953 varð alls
295.439 smál. þar af síld 61.573
smál., en á sama tíma 1952 var
fiskaflinn 274.750 smál. bar
af síld 27.585 smál. og 1951
var aflinn 329.678 smál. þar
af síld 82.007 smál.
Hagnýting afla var sem hér
segir:
Smálestir
1.654
74.782
74.757
79.192
. 897
2.572
30.671 !
10.112
20.793
Isaöur fiskur......
Til frystingar . ...
Til herzlu ........
Til söltunar ......
í fiskimjölsvinnslu
Annað .............
Síld til söltunar ..
Síld til frystingar
Síld til bræðslu ....
Þungi fisksins er miðaður
við slægðan fisk með haus að
undanskildum þeim fiski, er J
fór til fiskimj ölsvinnslu, en
hann er óslægður.
Skipting aflans milli veiði-
skipa til septemberloka varð:
Bátafiskur 184.894 smál. þar
af síld 60.512 smál. Togara-
fiskur 110.536 smál. þar af síld
Klárinn cr oröinn þreyttur á að tþ'aga himinhátt heyhlass 1-064 smál. Samtals 295.430
flesta daga sumarsins. Það er ekki úr vegi aö skreppa upp smal.
á hlassið og sjá, hvernig heimurinn lítur út þaðan. Myndin j (Frá Fiskifélaginu.)
Alice Babs.
er frá Lálandi.
; I
(Prs.jihald á 2. síðip.
Félag stofnað til að
vðnna að ferðamáium
Á mánudag verða stofnuð í Reykjavík ný féla-gssamtok,
sem ætla að' beita sár fyrir kynningarstarfsemii sem suöla
á að auknum heimsóknum erlendra ferðamanna til lands
ins. En jafnframt munu samtökin ætla sér að kaiaa betri j
skipun á sitíhvað, sem snertir móttökur og fyrirgreiðslu,
ferðamanna hér.
tektum. En í félaginu verða
Blaðamenn ræddu í gær einstaklingar og fyrirtæki,'
við þá menn, sem hafa beitt gem éilUga haía fyrir bsim
sér fyrir þessum nauðsynlegu málumi sem hér um ræ5ir. .
samtökum. En hugmyndina Þorleifur Þor5arson for.
að þeim mun Asbjörn Magn-
ússon forstjóri Orlofs eiga.
Hann hóf máls á nauðsyn
slíkrar féiagsstofnunar fyrir
nokkrum árum og kom af
stað hreyfingu, sem leiddi
síöar til félagsstofnunar á
Akureyri. En það féiag hefir
gert myndarlegt átalc til að
kynr.a Akureyri.
Félög, seia era áhrifa-
mikll í nágranna-
löndunuin.
Félög sem þessi eru starf-
andi og áhrifarík í flesium
nágrannalöndum okkar, en
hvergi eins athafnasöm og
í Bretlandi, þar sem þau hafa
komiö mjög miklu til leiðar.
Stofnfundur Ferðamanna-
félags Reykjavíkur verður
haldinn í Tjarnarkaffi á
mánudagskvöldið og hefst kl.
9,30 Hefir undirbúnings-
nefnd leitað til margra aö-
ila og býst við góðum undir
Fundur Framsókn-
arfél. Rvíkur um
skattamál
Framsóknarfélag Reykja
víkur heldur fund um
skatta- og útsvarsmál n. k.
þriðjudagskvöld, og verður
Skúli Guðmundsson, al-
þingismaður framsögumað-
ur. Svo sem kunnugt er hef
ir Skúli verið formaður
milliþinganefndar þeirrar,
sem haft lvefir til athugun-
lögur aö frumv. um þau.
ar skattamál og semur til-
Má búast við, að mörgum
leiki hugur á því að heyra
Skúla ræða þessi mál, er
snerta mjög pyngju flestra
borgara landsins.
Uppselt á skemmt-
un S.Í.B.S. í gærkv.
Alice Babs og Norman komu
í gær með millilandaflugvél-
inni Gullfaxa. Létu þau hið
bezta yfir ferðinni og lýstu á-
nægju sinni yfir að vera kom-
in hingað til lands. Uppselt
var á skemmtun þeirra í gær-
kveldi, en skemmtun þeirra
verður endurtelcin í kvöld kl.
sjö og 11,15 og einnig á
sunnudagskvöldið á sömu 'tím
um. Eins og áður hefir verið
getið, þá eru þau Alice Babs
og Norman komin hingað á
vegum S.Í.B.S.
Skýrði útvegsmönn-
um frá alþjóða haf-
rannsóknaráðinu
Aðalfundi L.Í.Ú. var haldið
áfram i gær og hófst með
skýrslu formanns fram-
lcvæmdaráðs Innkaupadeild-
ar L.Í.Ú., Ingvars Vilhjálms-
CPramhaid a 7. sraai.
Framsóknarfélögin í
Reykjavík halda sameigin-
íegt kaffikvöld í Þjóðleik-
húskjallarattum n. k. mið-
vikudagskvöld. Gestum verð
ur skemmt með ýmsu móti,
svo sem ræðum söng og
ýmsiii fleira. Þeir sem taka
vilja þátt í kaffikvöldinu,
eru beðnir að snúa sér til
skrifstofu Framsóknar-
flokksins símar 6066 og 5564
og munu þar veittar frek-
ari upplýsiagar.
40 lesta bátur sjó-
settur í Rvík í gær
Laiidssniiðjan smíðaði Iiáttim í skipasmíða
stiið á Kirkjusaudi liauda Sijgfirðinguin
í gær var rennt á sjó út nýjum og fallegum vélbát frá
Kirkjusandi við Reykjavík. Var þetta 40 lesta bátur, sem
smíðaður hefir verið I skipasmíðastöð Landssmiðjunnar
þai'na. Er 'hann eign ísvers h. f. í Súgandafirði.
Heldur
Yfirsmiður við bátinn hefir
verið Páll Pálsson. Er bátur-
inn hinn vandaðasti. í honum
er húsrými fyrir 11 manna á-
höfn rúmgott og vel búið.
Bátnum hefir verið gefið
heitið Hallvarður.
hann til heimahafnar næstu
daga og mun siðan fara á línu •
veiðar. Skipstjóri á bátnum
verður Kristján Ibsen en vél-
stjóri Guðmundur Karlsson,