Tíminn - 21.11.1953, Page 3

Tíminn - 21.11.1953, Page 3
265. blað. TÍMINN, laugardaginn 21. nóvember 1953. S •05'“ ii œóLunncir ctng,ur Útg&jandi stjórn S. U. F. Ritstjórar: Sveinn Skorri Höskuldsson, Skúli Benediktsson. Á förnum vesi Fordæmi Frjálsra-Þjóðverja í húsnæðismálum Ilabbað við Haimcs JónssosB, féla^s- fræðing urn Þýzkalamlsför Eitthvert mesta vandamál okkar íslendinga eru húsnœð- isvandræðin, er ekki hvað sízt aðkallandi lausn á þeim mál- um hér í Reykjavík. Fyrir forgöngu Framsóknarflokksins og Steingríms Steinþórssonar félagsmálaráðherra var Hannes Jónsson, félagsfræðingur sendur til Vestur-Þýzkalands á síð- astliðnu sumri til þess að kynna sér, hvernig Þjóðverjar hafa tekið á þessum málum eftir styrjöldina, en eins og kunnugt er, hafa þeir reist land sitt úr rjúkandi rústum og hafa tekið á húsnæðismálunum af meiri festu og dugnaði en aðrar þjóðir. — Vettvangurinn kom því að máli við Hannes til af afla frétta frá þessari för lians og heyra, hvaða ráð hann teldi af fenginni reynslu tiltækilegust aö ráða bót á húsnæðisvandamálum okkar íslendinga. „Ettu hann sjá!fur“. )0g Jóni Þeofílussyni, þegar Til eru í þjóösögum okkar sending hans fór í kú prests- I og reyndar fleiri bókmennt- j ins — og drap hana. 1 .um sögur um „sendingar“, I == =! sem magnaðar höfðu verið Blindir fá sýn. gegn einhverjum vissum aðila, j i fyrrverandi ríkisstjórn fór en oft vildi svo til að kuklið Bjarni Benediktsson með mistókst og sendingarnar framkvæmd herverndarsamn urðu kuklur.unum sjálfum til ingsins við Bandaríki Norður- hinnar mestu óþurftar. í „ís- j Ameríku og bar megin á- lnadsklukku‘nni“ segir frá Jóni ^ byrgð á þeim málum sem utan nokkrum Þeofílussyni, sem ríkisráðherra. í þann tíma hugðist beita kukli, og er það vildu Sjálfstæðismenn engan- táknræn saga. j veginn viðurkenna nein mis- Sjálfstæðismenn hafa mjög tök í sambandi við fram- fengizt við pólitískt kukl. Hafa kvæmd samningsins. Flokks- þeir vakið upp stjórnmála- jþing Framsóknarflokksins flokk, Þj óðvarnarflokkinn og samþykkti á s.l. vetri, að jhyggjast beita honum til Framsóknarflokkurinn skyldi jsundrungar andstöðuflokkun- beita sér fyrir all veigamikl- um. um breytingum á þessum mál í hinum nýafstöðnu stúdenta um og hefir flokkurinn ný- ráðskosningum lögðu Sjálf- verið lagt fram tillögur í sam- stæðismenn mikla áherzlu á ræmi við þessar ályktanir að fá þjóðvarnarmenn til þess! fiokksþingsins. Nú var það að bjóða fram. í kosningabar- i staðreynd að Sjálfstæðismenn áttunni viku þeir engu mis- vildu fyrir alla muni losna jöfnu að þjóðvarnarmönnum, J við utanríkismálin eftir kosn- en gældu við þá og vegsömuöu j ingarnar s.l. vor, þar sem þeir þá, hvað þeir þorðu á kosnað ( töldu framkvæmd hervernd- arsamningsins óvinsæla, eins og henni var háttað af fyrr- verandi utanríkisráðherra. Er vart hægt að hugsa sér algerri uppgjöf en slíkt og viðurkenn ingu á stórfellduni mistökum. Og þá gerðist kraftaverkið. Sumir Sjálfstæðismenn fórú að sjá, að eitthvað væri nú at hugavert við framkvæmd her verndarsamningsins. Og jafn- vel ungir Sjálfstæðismenn, sem ekki er vitað til að hafi séð neitt athugavert við fram kvæmdina fram til þessa tóku nú allt í einu að sjá eitthvað, sem miður færi — og heimta lagfæringar. En nú er Bjarni Benediktsson ekki lengur ut- anríkisráðherra. Nú er Fram- sóknarmaður ráðherra og lík- Kom, sá og sannfærðist. — Hver er ferðasagan í stór pm di’áttum? | — Ég fór til Þýzkalands í ágúst og kom heim aftur í lok október. Héðan fór ég til Rott- inu, ef málín aðeins eru tek- in réttum tökum. Með lögum skal land byggja. — Hvað getur þú sagt okk- ur um öflun fjármagns til í- erdam og þaöan til Bonn, sem búðabygginga í Þýzkalandi? ,var aöalaðsetursstaður minn — Þaö, sem mér virtist í Þýzkalandi. Þar hafði ég eink einkum athyglisvert í sam- um samband við húsnæðis- bandi við byggingarmál Þjóð- málaráðuneytið og þá eink- verja, er, að þeir ákveða það um Dr. Langrack skrifstofu- með lögurn, að ákveðinn fjöldi stjóra þar. Hjá honum setti húsa og íbúða skuli reistur, ég mig inn í húsbyggingará- og þeir fylgja þessum lögum. Hannes Jónsson, félagsfræðingur, formaöur F. U. F. í Reykjavík fór á vegum ríkisstjórnarinnar til Vest- ur-Þýzkalands til að kynna sér hús- byggingarmál og löggjöf þar í landi. andstöðu félaganna. Eins og kunnugt er mistókst þetta herfilega. Sendingin snérist gegn Sjálfstæðismönn um, felldi fyrir þeim 5. mann listans, svo aö þeir misstu meirihlutann í stúdentaráði. Andstæðingum Sjálfstæðis- flokksins vann sendingin ekk ert mein. Frjálslyndir stúdent ar, sem Sjálfstæðismenn ætl- uðu fyrst og fremst sending Ger'ði 'hann ýtarlega skýrslu um . , , málið, en í lienni koma fram ýmsar í una uku fylgi Sltt. Her foi þvi merkar nýjungar í húsbyggingum.1 líkt fyrir Sj álfstæðismönnuill Hannes útskrifaðist úr Sam- i________________________________ vínnuskólanum vorið 1944, fór til j Bandaríkjanna 1945 og tók inntöku-j Þá er einstaklingum, sem yfir sis og fiölrkyldu ætlanir Þjóðverja og hvernig Með samþykki húsnæðislag! og iauk þaðan kandídatsprófi í fé- j oióifcViióinnvckvni hpim þær eru framkvæmdar. Síöan anna 1950 Var hinu opinbera i Iass- og hagfræði 1948. Honum var isma 1 sjaiisnjaipai^s.yiu 111.1111 fór ég til Nurnberg, Wútsburg, gert að skyldu að stuðla aö ............... Btuttgart, Göppingen og fleiri byggingu húsnæðis og veita borga og fylgdist þar með því, íbúðarbyggjendum margvís- hvernig byggingaráætlanirn- iega fyrirgreiðslu. Þessi fyrir- ar er íramkvæmdar. 1 greiðsla hins opinbera er marg Þaðan fór ég svo til Essen vísleg. Hvað fjármagn til í- og Dúrseldorf, sem eru iðn- búðarbygginga snertir, felst aðarborgir miklar og kynntist hún einkum í eftirfarandi: því þar, hvernig húsbyggingar j málum kolanámumanna er A. Peningaframlög. lán eða á- veitt aðstoðarkennslustarf til náms j a® draga 10% af bygging- við ríkisháskólann í North Carolina ! arkostnaði eigin íbúða fiá fyrirkomið. Að lokum fór ég til Ham- foorgar og kynnti mér þessi byrgðir til íbúðarhúsa, sem byggð eru af félagslegri nauðsyn. mál þar, en þar hefir verið B. Skattaívilnanir til þeirra, foyggt eins mikið í því eina j sem kaupa skuldabréf í í- íylki eins og byggt heíir verið ! búðarbyggingum. í öllu Bretlandi eftir stríðið á c. Skattaívilnanir til þeirra, gama tíma. I sem í sjálfshjálparskyni *— °S frvað viltu svo segja! byggja íbúðir fyrir fjöl- okkur um byggingarmál? I skvldu sína. Eg sannfærðist um það jj Lögverndun skyldusparn- í þessari för, að vandalaust er að vinna bug á húsnæðisleys- aðarbyggingarsjóða. E. Innheimta neyzluskatts 1948 og paðan lauk hann magisters- prófi í félags- og hagfræði haustið 1948. — Iíann var einn af 10 stú- dentum og eini útlendingurinn við ríkisháskólann í North Carolina, sem lcjörinn var meðlimur í heið- ursfélagi félagsfræðinga í Banda- ríkjunum árið 1948. % ,c. kolum, sem varið er til í- búðarbygginga fyrir kola- námumenn. Um einstök atriði er þetta helzt að segja. í sambandi við opinbera aðstoð er það algeng tekjum skattskyldum sem byggt var. Um kolaskattinn vil ég að- eins geta þess, að þaö væri sambærilegt að leggja sér- stakan skatt á allan fullunn- inn innfluttan iðnaðarvarn- ing til þess að byggja yfir ís- lenzka iðnaðarmenn, eða út- flutningsgjald á allan útflutt- an fisk til aö byggja yfir sjó- menn. Ilúsnæðismáliii eru leyst með félagslegum samtökum. Hverjir eru þaö svo, sem árið, ur til að sleifaralag fyrirrenn ara hans á málum þessum geri honum erfiðara fyrir, þegar hann hyggst koma allt annarri skipan á þessi mál. Þessi afstaða ungra Sjálfstæð ismanna er ósköp eðlileg, þeim veitir alls ekki af því að vera skeleggir. ast, að ríkið láni byggingar- einijum sjá um byggingarnar? félögum, sem byggja af félags Nauðsynlegt er að taka legri naúðsyn, um og yfir 40% þag fram og undirstrika sér- af byggingarkostnaði, í sum- um tilfellum hefir þessi að stoö numið um 60%. staklega, að byggingarfélög, sem ýmist eru í einka- eða sameign byggja allar ibúðir í V.-Þýzkalandi, en hið opin- bera hvorki byggir né sér um byggingu íbúðarhúsa. — Hvað geturðu sagt okkur um byggingarkostnaðinn? — Það eru einkum þrjár leiðir sem farnar hafa verið sameiginlega til þess aö lækka byggingarkostnaðinn. í fyrsta lagi með félagsleg- um samtökum samvinnufé- laga og verkamannafélaga. í ööru lagi eru svo hagnýtar rannsóknir og tækni í þágu Húsbyggingaráætlanirnar í V.- húsbygginga. Og loks Marshall Þýzkaiandi hafa stuðlað að því, hjálpin. Þetta þrennt sameig- að nú eru yfirieitt skipuiögð og iniega eru meginorsakir þess, byggð heil hvcrfi í einu. Eru í a& tekizt hefjr að ]ækka bygg- “gr„™ar sTærlTr 1- ingarkostnaðinn verulega. búða, því að „ekkert eitt bygg- _ . ingarform er alltaf bezt,“ scgir j Húsaleiguokur þekkist ekkl. Þjóðverjinn. Þegar hverfi eru — Hvað VÍItU Segja Okkur skipulögð og byggð, er áherzla j um leigu húsnæðis í Þýzka- Iögð á fegurð umhverfisins og landi? skilyrði til sem fullkomnastar . „ , . . :ír , . samféiagsþjónustu, ekki síður , ~ Þlóðverjar hafa fanð þa en þægindi og haganleik ibúð- lelö, að setja a stofn sérstak- anna. — Á myndinni hér að of- , ar leigumiðstöðvar fyril’ hÚS- an sést hverfi, sem skipuiagt j næði.Ef einhver vill kaupa eða var og byggt í V.-Þýzkalandi. (Framh. 4 6. siðu.) ...' ' Hvernig væri að skipta um dómsmálaráðherra? Kraftaverk eru sjaldgæf. Þaö er sjaldgæft, að pólitískt staurblindir aular, fái skyndi- lega eðlilega sýn. í þessu til- felli hafa mannaskipti í utan- ríkisráðhenaembætti lokið upp augum ungra Sjálfstæðis- manna. Með hliðsjón af þess- um kærkomnu atburöum væri mjög æskilegt, að manna- skipti yrðu í fleiri ráðherra- embættum, t. d. að skipt yrði um dómsmálaráðherra. Það gæti oi'öiö til þess, að ungir Sjálfstæðismenn færu að sjá rammpólitískar embættisveit- ingar, manna sem gæta eiga laga og réttar í landinu, í eitt hvað öðru Ijósi en nú. Þeir sæju kannske eitthvað athuga vert við það, ef annar dóms- málaráðherra, sem tilheyrði öðrum stjórnmálaflokki, legði út í réttarofsóknir gegn ein- hverjum óþægilegum pólitísk um andstæðingi, sem ein- hverjum flokksmanna hans léki hugur á að knésetja. Hvort slík kraftaverk eiga eft ir að gerast, er óvíst, en fagna ber því, sem til batnaðar horf ir. Fyrst ungir Sjálfstæðis- menn eru farnir að sjá ýmis- legt athugavert við fram- kvæmd Bjarna Benediktsson- ar á herverndarsamningnum ber að fagna því og ekki er að efa, að þeir munu verða all skeleggir.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.