Tíminn - 21.11.1953, Qupperneq 5

Tíminn - 21.11.1953, Qupperneq 5
265. blaö. TÍMINN, laugardaginn 21. nóvember 1953. 5 Luugiird. 21. nóv. Fjölgun sanðfjár Fjárskiptum vegna mæöi- veikinnar er lokið, að öðru leyti en því að eftir er aö í'lytja nokkuð af liflömbum inn á síöasta fjárskiptasvæð- iö, en það veröur gert á næsta hausti. Vonir standa til aö tekist hafi, með aöstoö vís- indanna, aö vinna bug á garnaveikinni a. m. k. þannig, að fjármissir af völdum henn ar veröi ekki tilfinnanlegur, þegar það af fjárstofninum, sem nú er óbólusett, er úr sög unni. Segja má aö vísu, að of snemmt sé aö hrósa fullum sigri á plágum þessum. Enn má vera, aö eitthvaö fari á annan veg en vonir standa til. En samkvæmt því sem nú liggur fyrir er þess aö vænta aö um þáttaskil sé að ræða. Jafnframt hefir nú sí'ðustu missirin brugöiö til betra ár- feröis en veriö hafði um skeið. Veturinn 1952—53 mátti heita j góður og vorið sömuleiöis og heyfengur varö á s.l. sumri meiri og betri en um mörg ár' undanfarið, þegar miðaö er við landið í heild. Þann tíma, sem fjárskiptin stóðu yfir, og síðustu árin áö- ! ur en almenn bólusetning1 hófst gegn garnaveikinni fór 1 sauðfé mjög fækkandi í land- ; inu. Var sauðfjártalan fyrir’ tveimur árum komin niður í1 nál. 55% af því, sem hún varö hæst, og var hér því ekki um 1 neina smávægilega rýrnun aö 1 ræöa á fjárstofninum. Þarf ( engan að furöa, þótt slíkt hafi' komið hastalega niöur, eink- 1 um í þeim héruöum, sem nær eingöngu byggja afkomu sína á sauöfjárbúskapnum. En nú hefir hér oröiö breyting á. Á árinu 1952 hækkaði sauðfjár- talan um 34 þús., og á þessu hausti hefir ásetningur lamba enn aukist til muna. Má því j gera ráö fyrir að fjárfjölgun- j in 1953 reynist talsvert meiri en í fyrra. Þeirri skoöun vex fyigi, aö sauöfjáfbúskapur gefi sambærilegan árangur viö mjólkurframleiðslu, og sú staöreynd er enn í fullu gildi, að hiö tiltölulega mikla land- rými, sem íslenzkir bændur hafa til umráöa, notast bezt í sambandi viö sauöfjárbúskap. Hitt skiptir þá einnig miklu máli, aö möguleikar til út- flutnings eru meiri fyrir sauð- fjárafuröir en aðrar landbún- aðarvörur. Ótrú sú á sauö- kindina, sem ýmsir sljóskyggn ir menn tóku sér fyrir hend- ur aö prédika fyrir nokkrum árum, viröist nú vera í rénun sem betur fer. Búfróöir menn og áhuga- samir hafa ööru hverju verið að gera áætlanir um sauöfjár fjölgun hér á landi á næstu árum. Sumir hafa talið, að koma þyrfti sauðfj ártölunni upp í eina milljón (hæsta tala áöur nál. 730 þús.). Aðrir hafa jafnvel nefnt hærri tölu. Nauðsynlegt er þó aö hafa í huga, aö þaö er afurðamagnið sem meginmáli skiptir í þessu sambandi en ekki fjártalan, og þarf þá jafnframt aö taka tillit til fóöurkostnaðar og af- urðamagns. En dæmi sýna, að afurðamagn íslenzku sauö- kindarinnar getur oröiö ótrú- lega mikið miöað viö þaö, sem áður þekktist. Gera má ráð fyrir, aö bænd ur hafi á þessu hausti yfir- leitt haft nægar fóöurbirgöir fyrir fénaö sinn. Þannig þarf Ræða utanríkismálaráðherra (Framh. af i. síðu). j athygli Bandaríkjanna á því, að framkvæmdir þær, sem varnarliðiö hefir með höndum eru svo stórfelldar j miðað við atvinnulíf íslend-, inga, aö mikill hraði í þeim framkvæmdum hlýtur að valda skaðlegri truflun ís- lenzks atvinnulífs, óeölileg- j um fólksflutningum og jafn vel kollvarpa viöleitni ríkis- ( stjórnarinnar til að halda jafnvægi í efnahagsmálum. I venjum, sem hafa skapazt um dvöl hinna erlendu manna, en ég vona, að sá gagnkvæmi skilningur skap- ist, að þetta megi takast. Sérstaða íslands. Ég hefi hér að framan tek ið fram þau rök, sem valda því, að ég get ekki fallizt á, að varnarsamningnum verði sagt upp að óbreyttu ástandi Velferð íslenzkra atvinnu-. vega krefst þess, að fram- j kvæmdum varnarliösins sé! dreift og jafnað á það lang- j an tíma, að ekki hljótist tjón; af, jafnframt því, sem þess j er vænzt, að framkvæmdun- um verði, eftir því sem við. verður komið, hagaö svo, að þær geti orðið að gagni, þótt þeirra þurfi ekki við landinu til varnar í framtíöinni. Islenzka ríkið annist framkvæmdirnar. gefa Um 3. liðinn vil ég þessar skýringar: Stjórn og umsjón fram- kvæmdanna er nátengd því efni, sem rætt var hér á und an. Það er ekki hægt aö sætta sig við það fyrirkomulag, sem verið hefir, að bandarískur verktaki annist framkvæmd irnar eða semji um þær viö íslenzkan verktaka. Því er þaö lagt til, að íslenzka rík- ið taki að sér aö sjá um framkvæmdirnar fyrir varn arliðið, að sjálfsögðu eftir þess fyrirsögn og samkvæmt samningum svipuðum þeim, sem gerðir voru við íslenzku vegamálastjórnina um vega- lagningu til fyrirhugaöra radarstöðva á Norðaustur- og Suðausturlandi. Það færi svo eftir atvikum, livort rík- isstjórnin léti ríkisstofnanir (svo sem hafnarmálastjórn, vegamálastjóra, húsameist- ara ríkisins, raforkumála- stjóra, flugvallastjóra o. s. frv.) annast framkvæmdirn ar eða byði þær út. Þetta fyr irkomulag hefir þann kost, að auðvelt er að skipuleggja vinnuaflið eftir þörfum og auk þess væru þá þeir sam- búðarerfiðleikar úr sögurmi, sem skapast hafa innanlands í sambandi við núverandi Iverktaka. j Til þess aö sýna, að þessi ! tillaga sé ekki ástæöulaus skulu nefnd nokkur dæmi: | Hið erlenda byggingarfé- jlag á, samkvæmt samningi, i að greiða kaup í samræmi . við viöurkennda íslenzka , kauptaxta til þess aö raska ekki fjárhagslegu jafnvægi atvinnuveganna og ríkisins, en á þessu hefir þótt verða I misbrestur. I Til þess að fá íslenzka sér- fræðinga hefir félagiö geng- ið á undan i því að greiöa kaup, sem er meira en tvö- föld þau laun, sem sams konar menn hafa hjá rík- Bandaríkjaþjóöina að .skilja inu, enda ýmsir farnir úr það, að hið tiltölulega fá- nauðsynlegum störfum hjá menna varnarlið, er hér dvel ríkinu til Keflavíkur. ur, geti valdið stórfelldri rdsk Það hefir reynzt ógerning un í lífi nokkurrar þióðar, en ur fyrir hið erlenda félag að ég .efast ekki um, að valda- setja sig svo inn í íslenzka menn í Bandaríkjunum geri kauptaxta, þrátt fyrir ícrek- sér þetta Ijóst, begar leidd aðar aðgerðir af hálfu ís- eru töluleg rök að því, .ið við lands, að ekki sé sífelldur á- höfum algjöra sérstöðu með- greiningur og árekstrar út af al þjéðanna vegna fólksíaíð- of lágu eða vangoldnu kaupi, ar og ég efasí ekki um, að sem eitrar alla sambúð. þeir muni fallast á að takajr aYþjóðamálum.lg he“fi”eínn Stundum hefir fólki i sum tillit til þessa með því að' um starfsgreinum vorið dvöl varnarliðsins her greitt um lengri tíma .mun a ^an(^i noívkuð með ððrum hærra kaup, en gert er sam- hætti en almennt tíðkast kvæmt íslenzkum * kauptaxta..annars staðar. Þetta hefir valdið miklum ó-! Reynslan sýnir, að dvöl þægindum, og þó ekki minnst bandarískra verkamanna hér þegar alit í einu er breytt á landi er mjög óheppileg fyr um og greitt lægra kaupið ir sambúðina milli íslend- og eftirvinna aftekin. [inga og varnarliðsins. íslend Það ætti ekki að þurfa að ingarnir og bandarísku verka nefna fleira til þess að aug- [ mennirnir eiga erfitt með að ljóst verði, að hér þarf .aöýskilja hvorir aðra vegna gera alveg gagngerða breyt-1 málsins og gjörólíks hugs- ingu, enda hefi ég nú fengið j unarháttar. Bahdarísku þrjá menn til þess að rann- j verkamennirnir hafa miklu saka öll slík ágreiningsmál, j hærra kaup, vegna þess, að leiða þau til lykta, eftir því, sem hægt er og gert ráðstaf- anir, að sams konar ágrein- ingsmál endurtaki sig ekki. Einangrun samningssvæðanna. Um 4. lið er þetta að segja: þeir vinna í fjs.rlægu landi. Allt þetta og ýmislegt fleira veldur margs konar misssiln ingi og árekstrum. ig bent á þau helztu atriði, sem ég tel að geti orðið til þess að bæta framkvæmd varnarsamningsins og þar með' draga úr og jafnvel bægja frá þeirri menningar- legu og efnahagslegu hættu, sem ýmsir telja að af honum stafi. Eins og fyrr segir, verður að líta svo á, að mikill meiri hluti þjóðarinnar hafi sam- þykkt samninginn í kosn- ingunum á s. 1. vori. Samt sem áður er uppi talsverð andstaða hér á landi gegn dvöl erlends varnarliðs hér. Þannig var fyrir úðustu kosningar stofnaður sévstak ur stjórnmálaflokkur, sem hefir það aðalmál á stefnu- skrá sinni að vinna aö upp- sögn samningsins. Það sem meðal annars nef Gæzla radarstöðvanna. Um 6. lið er þetta að segja: . T_ , Nn er fyrirhugað að byggja jr efit þessa andstöðu og var A Keflavikursvæömu skort þrjár radarstöðvar á Norð- mjög haft á orði í síðustu ir -it st£*ðailega aðgreinmgu vestur-, Norðaustur- og Suð- kosningum.er það,að hin Norð milli dvalar- og athaína- austurlandi og var þegar sam1 urlöndin sem bó eru í At- staða Bandaríkjamanna og ið um byggingu þeirra, er ^ LntshafLbandalinu? eins dvalar- og athafnastaöa Is- varnarsamningurinn var 1 oe Noreaur ne Danmörk lendinga. Þetta hefir meðal gerður, enda voru þær þá nlfa ekki viljað fá erlem he^ annars þær afleiðingar, aö taldar eitt frumskilyrði þess,' iið i íönd sín, heldur kosið tollgæzia loggæzla og annað að vörn landsins væri fram- aS íeggja á sig þungar byrð- eftirht af haifu íslendmga er kvæmanieg. Þessar stöðvar ar fjarhagslega til að lialda ekki framkvæmanleg a þann e,ru í mjög strjálbýlum og fá- ,uppi iandvörnum oy fórna hatt, að við verði unað Þess mennum byggðarlögum. Þaö'auk þess beztu árum æsku- vegna þarf að skipuleggja er því skoðun mín, að starfs- manna sinna til herþjón- dvalar- og athafnasvæöi iið þeirra verði að vera skip- 1 ustu. þessi, að greina þau og haga að íslendingum, að minnsta! gn hér er mjög ólíku sam- byggingum og annari starf- kosti að mestu leyti, enda' an að jafna þó að þetta séu semi í samræmi við þa skipmtakist að ráða, eða þjálfa : smáþjóðir, þá eru þær þó 30 lagnmgu. nogu marga islendinga til ■ _40 sinnum fjöimennavi en ! Um 5. lið vil ég segja eft-^slíkra starfa. j íslendingar, ráða yfir marg irfarandi: _ I Fleiri störf gætu og komið földu fjármagni og þæv geta I Af hálfu Islands eru mjög til greina, sem varnarliðið sjálfar haldið uppi töluverð- mikil vandkvæði á því að hefir nú með höndurn, og urn hervörnum í löndum sín leyfa Bandaríkjamönnum afiekki tilheyrir þó beinni ner-'um og gera það. En ilestir Keflavíkursvæðmu dvöl ut-jmennskUj en ekki er þó telja, að mannfæð íslands og an syæðisins. Eg hefi fullan .hægt að ræða þau atriði fjárhagur leyfi ekki að halda i skilning á aðstöðu þeirra ' nánar nú. J uppi vörnum af eigin ramm- emstakhnga, er hér gegna j Tilheyrendur mínir kunna leik, þess vegna var sú leið þjonustu í varnarliðinu eðalef yiil að segja; að ðg finni!valin, sem farin hefir verið. j vinna aö framkvæmdum á i ekki litið að framk^æmd varn ! Þetta hefir verið gert af nauð Ivegum þess og líta á. sig _sem í arsamningsins. Ég tel enga syn, enda ekki vitað, að nokk boðna gesti í land vinveittr- ,ástæðu tii annars en aö vera urt ríki veraldar hafi treyst ar þjoðar. En af þjóðerms- ,; berorður um þessi efni enda sér til að vera með öllu varn- jlegum astæðum verður að|erþað; sem ég hefi sagt í arlaust. gera hér á miklu meiri tak- jmarkanir en verið hafa. Það er því skoðun mín, byggð á | reynslu, að ísland verði að , ákveða þessar takmarkanir, , þótt að sjálfsögðu myndi : haft um þær sarnráð við ’stjórn varnarliðsins. Myndi |þá lxeppilegast, að leyfisferð ir yrðu háðar sérstökum leyf ' um hverju sinni og væri fvr- irfram skipulagðar. Það j kann að vera erfitt fyrir svo fjölmenna þjóð eins og það að verða á komandi ár- um. Góður ásetningur á að vera regla en ekki undantekn ing. Saga undanfarinna harð- indaára er flestum í fersku minni. Það er betra að fara hægt í að fjölga fénu, en eiga nokkuð á hættu í þessum efn- um. Vanhöld og afuröamissir 'sakir fóðurskorts, gera ef til kemur, fjölgun fjárins lítils j virði eða jafnvel verra en það. Nú er það líka kjörorð margra bænda, að gera þurfi sauð- fjárbúskapinn að öruggri at- vinnugrein, en með því eigi samræmi við ályktun þings Framsóknarflojkksins síðast- liðinn vetur og nánari skýr- ingar á þeim. Var og ekki dregin dul á þessa afstöðu flokksins viö síðustu kosn- ingar. En þá muni einhverj- ir segja, og hefir komið fram í umræðunum, að ekki sé nóg að telja fram ágallana, bað þurfi að framkvæma breyt- ingarnar og gera endurbæt- urnar. Við þessa menn vil ég segja, að ég hefi nýlega tek- ið við þessu starfi og að sjálf sögðu tekur það sinn tíma að þeir við það, að ásetningur og setja sig inn i jafn flókið fóðrun þurfi jafnan að vera í. mál og þetta er. Ég ætlast svo góðu lagi, að ekki hljótistjtil þeirrar sanngirni af mönn tjón af. En skilyrðin til þess, jum, að þeir geti fallist á það, að þetta sé framkvæmanlegt sem fram til þessa hefir ver- hafa aö ýrnsu leyti stórum ; ið talin hygginna manna hátt batnað í seinni tíð, þrátt fyrir í ur, að rannsaka ástæðurnar fólksfækkunina í sveitunum. j áður en ráðist er í frarn- Má þó vera, að til þess þurfi kvæmdir. Athugunum er nú samstarf og félagsleg átökjí höfuðatriðum að ljúka og meiri en verið hafa. En fari breytingar að hefjast. Væri svo, sem vænta má, að sú því ef til vill réttara að láta framkvæmd takist, mun ekki; dórnana bíða unz það sést þurfa aö örvænta urn framtíð 1 hvernig tiltekst. Ég vil og sauöfjárræktar á íslandi á I benda á, aö það tekur að sjálf komandi tímum. Isögðu sinn tíma að breyta Eg vil rnega vona, að það megi takast að fá þær umbæt ur á varnai'samningnum, sem ég hefi drepið á og að með því batni mjög sambúö íslendinga og Bandarikja- manna hér á landi. En einkum vil ég mega vona og óska þess af neilurn hug, að þjóðum heimsins megi takast að tryggja svo frið og alþjóðlegt öryggi, að ófriður verði útilokaður og engra hervarna því þörf, hér né annai's staðai'. En á meðan þessu lang- þi'áða takmarki er ekki náð, tel ég, að íslendingar eigi aö- eins um tvo kosti að velja, ef þeir ekki vilja svíkja sjalfa sig og bandalagsþjóðir sín- ar: að þiggja þá vernd, sem Bandaríkin hafa látið þeim i té með hervarnarsamningn um, eða þá að koma upp nokkrum vörnum sjálfir. Sið ari kosturinn er þjóðinni ef til vill ofviða, og a.. k. mun hann hafa lítið fylgi í land- inu, en þá er ekki um annað að ræða en að sætta sig enn um stund við hinn fyrvi.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.